Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1987, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 02.06.1987, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 2. JÚNÍ 1987. Gólfdúkur Leikhús og kvikmyndahús Utvarp - Sjónvarp Fyrir handhafa VISA eða EUROCARD allt að 12 mánaða greiðslutímabil. Við erum austast og vestast í bænum. m Byggingavörur, Stórhöfða, s. 671100. 03 Byggingavörur, Hringbraut, s. 28600. VANTAR l>l<Sr... Garðslátt, ánamaðka, vélritun, gluggaskreytingu, þýðingar, túlk, forritun, tækifærisvisu, ráðgjöf, hellulagnir, sölufólk, prófarkalestur, bókhald, parketlögn, málningu, saumaþjónustu, innheimtufólk, inn- og útflutningsþjónustu. Hafðu samband. 62J5 88 Þjóðleí khúsið YERMA 7. sýning fimmtudag kl. 20. 8. sýning föstudag kl. 20. 9. sýning annan í hvitasunnu kl. 20. Ath. Veitingar öll sýningarkvöld í Leikhús- kjallaranum. Pöntunum veitt móttaka í miðasölu fyrir sýningu. Miðasala í Þjóðleikhúsinu kl. 13.15-20.00. Simi 1-1200. Upplýsingar i símsvara 611200. Tökum Visa og Eurocard í sima á ábyrgð korthafa. LEIKFÖR HVAR ER HAMARINN7 eftir Njörð P. Njarðvík. Tónlist: Hjálmar H. Ragnarsson. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. Leikstjóri: Brynja Benediksdóttir. Leikendur: Fdingur Gíslason, Eyþór Arn- alds, Herdis Jónsdóttir, Kristrún Helga Björnsdóttir, Lilja Þórisdóttir, Ólafur Örn Thoroddsen, Randver Þorláksson, Valgeir Skagfjörð og Örn Árnason. Frumsýning i Félagsheimilinu Hnífsdal fimmtudaginn 4. júní kl. 21.00. 2. sýning föstudaginn 5. júní kl. 18.00. Forsala i Bókaverslun Jónasar Tómasson- ar, isafirði. Bíóborg Morguninn eftir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum. Draumaprinsinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bíóhúsið Blátt flauel Sýnd kl. 5, 7:30 og 10. Bíóhöllin Leyniförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Með tvær í takinu Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum Vitnin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Litla hryllingsbúðin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Paradisarklúbburinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Koss köngulóarkonunnar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Háskólabíó Gullni drengurinn Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó Æskuþrautir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hrun ameriska heimsveldisins Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Litaður laganemi Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Þrír vinir Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Milli vina Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Fyrsti april Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Guð gaf mér eyra Sýnd kl. 7 og 9. Vitisbúðir Sýnd kl. 3, 5 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. BMX meistararnir Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Ógnarnótt Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16. ára. Svona er lifið Sýnd kl. 7. Engin miskunn Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Blóðug hefnd Sýnd kl. 11. m Er vegurinn háll? Vertu því viðbúin/n að vetrarlagi. yUMFERDAR RÁÐ I.KIKFÉiAG RKYKjAVÍKlIR SÍM116620 eftir Birgi Sigurðsson. Fimmtudag kl. 20.00. Föstudaginn 12. júní kl. 20.00. Ath! Breyttur sýningartími. Ath! siðustu sýningar á leikárinu. HGJU KöRINN Föstudag kl. 20.30. Allra siðasta sýning. Leikskemma LR, Meistaravöllum RÍs' Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsógum Einars Kárasonar. Sýnd í nýrri Leikskemmu LR v/Meistaravelli. I kvöld kl. 20.00. Miðvikudag kl. 20.00. Fimmtudag kl. 20.00. Forsala aðgöngumiða í Iðnó, simi 16620. Miðasala i Skemmu sýningardaga frá kl. 16.00. Sími 15610, Nýtt veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veit- ingahúsinu Torfunni, simi 13303. Forsala. Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 21. júní i síma 16620 virka daga kl. 10-12 og 13-18. Símsala. Handhafar greiðslukorta geta pantað aðgöngumiða og greitt fyrir þá með einu simtali. Aðgöngumiðar eru þá geymd- ir fram að sýningu á áþyrgð korthafa. Miðasala i Iðnó opin frá 14.00-19.00. Úrval vid allra hæfi Móttaka SMÁ- auglýsinga Þverholti 11 Opið virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. DV 27022 Mundi náttúruunnandi sá ævintýri i hverju horni. RÚV, rás 2, kl. 9.05: „Sögur af Munda“ barnasaga Nýlega hófst lestur á nýrri sögu í Morgunstund bamanna sem nefnist „Sögur af Munda“ og er eftir Bryndísi Víglundsdóttur sem einnig les söguna. Mundi, strákurinn sem sagt er frá í þessum sögum, fæddist fyrir vestan og átti heima þar þangað til hann var orðinn unglingur. Mundi var hinn besti náttúruskoðandi allt írá bams- aldri. Og því skrifaði höfundur sögunnar sumt af því hjá sér sem hann sagði og fannst að gott væri fyrir ís- lensk böm að skoða náttúmna og lífið með Munda. Sagan er sem sagt ekki skáldsaga heldur sönn saga. Sumt af því sem Mundi sá varð honum ævin- týri en fór fram hjá systkinum hans. Það er nú einu sinni þannig með okk- ur að við tökum ekki alltaf eftir ævintýmnum í kring um okkur. Kristján frá Djúpalæk i fríðum hópi fólks sem heiðraði hann með því að setja upp eins höfuðfat og skáldiö er’ ætíð með. RÚV, rás 1, kl. 22.30: Dreifar af dagsláttu Dagskrá tileinkuð Kristjáni frá Djúpalæk verður í Ríkisútvarpinu er húma fer að kvöldi. Dagkrá þessi er flutt af félögum í Leikfélagi Akureyrar í tilefni af sjötíu ára afmæli höfundar á síðasta ári. Hún var frumflutt á Akureyri í vetur og sýnd þar við mikla aðsókn og hrifningu viðstaddra sem og í Norræna húsinu. Dreifar af dag- sláttu er í léttum dúr, sungin og leikin. Krakkarnir í hverfinu eru eðlilegir og veltandi fyrir sér öllum hliðum mannlífsins. Sjónvarpið kl. 18.55: Krakkarnir í hverfinu - kanadískur myndaflokkur Nýr unglingaþáttur hefst í sjón- varpinu í kvöld. Nefnist ’.iann Krakkarnir í hverfinu og er af kana- dískum ættum. Hér em á ferðinni gamlir kunningjar, Krakkarnir í hverfinu, sem búnir em að slíta bamsskónum og komnir í unglinga- skóla. Fullorðna fólkið í þáttunum er baksviðs enda er fylgst grannt með unglingunum og þeirra vanga- veltum um lífið og tilveruna, meðal annars viðhorfúm þeirra til kynlífs, eiturlyfjaneyslu og drykkju. En þau hafa margt annað áhugamála en þessa hlið mála, til dæmis íþróttir, og em miklir skátar. Notaðu endurskinsmerki og komdu heil/l heim. UUMFEROAR RAD

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.