Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987. Viðskipti DV Vaxandi flugflutningar á fiski til Evrópulanda - fær frábærar viðtökur á Billingate í Bretlandi Verð erlendis Meðalverð á fisksölum íslenskra skipa í Bretlandi og Vestur-Þýska- landi árin 1984. 1985. 1986 og það sem liðið er af árinu 1987: 30.80. ýsa kr. 30,00. ufsi kr. 17,20. ufsi. minni en 75 cm. kr. 11.80, langa kr. 17.40. steinbítur kr. 17,70. karfi kr. 14.80. keila kr. 16.20. lýsa kr. 12,00, lúða frá kr. 25.10 til kr. 69.20 kílóið. Verð á kilói England £ Isl.kr. Lestir Þýskaland DM ísl.kr. Lestir 1984 0.67 29.18 13.973 2.04 22.55 18.339 1985 0.77 43.05 16.882 2.48 35.36 18.049 1986 0.92 55.50 15.250 2.48 47.03 15.540 Jan. Meðalverð frá áramótum 0.87 - 51.86 2.866 1987: 2.80 59,75 2.640 -Febr. 0.87 52.15 1.205 2.39 51.48 3.198 Mars 0.97 60.30 526 . 2.29 48.81 1.874 Apríl 0.99 62.94 605 2.45 52.48 2.848 Verð hérlendis Erfitt er að gera innlendan saman- burð á meðalverði þar sem ég hef ekki handbærar tölur. En rétt þvkir mér að birta það verð sem gilt hefur frá áramótum: Vísitala matvæla Bretlandi 1984-m 100 1985-102.6 1980-105.5 stig. Þvskaland 1984-100 1985-99.5 1986-98.8. Samkvæmt tilkvnningu frá Verð- lagsráði sjávarútvegsins 1. janúar 1986: Þorekur slægður með haus kr. Grálúða kr. 20.00 kg. skötubörð kr. 9.70 kg. skötuselur kr. 51.40 kg. halar. ísaðir i kassa. Skarkoli kr. 25.00 kg. Fyrir vinnsluhæfan undirmálsfisk, þ.e. karfa innan við 500 g, þorsk smæi-ri en 50 cm. ýsu smærri en 45 cm. ufsa smærri en 50 cm og steinbít minni en 40 cm. skal greiða 45% af heildar- verði karfa en 30% af heildarverði þorsks. ýsu. ufsa og steinbíts eins og það er ákveðið hér að framan. Þegar slægður fiskm' eða óslægður karfi er ísaður í kassa í veiðiskipi og fullnægir gæðum í 1. flokki. greiðist 10% hærra verð en að framan greinir, enda sé ekki meira en 60 kg af fiski ísað í 90 lítra kassa. 45 kg í 70 lítra kassa og tilsvarandi fyrir aðrar stærð- ir af kössum. Eigi skal greiða hærra verð (kassabætur) fyrir þann hluta af afla veiðiskips. sem er í kössum. sem revnast innihalda meira en tilskilda hámarksþyngd samkvæmt sérstöku marktæku þyngdarmati í fiskmóttöku. Þegar óslægður fiskur er ísaður í kör og fullnægir gæðum í 1. flokki greiðist 5% hærra verð en að framan greinir. Fyrir slægðan og óslægðan þorsk, ýsu, steinbít. löngu. keilu og grálúðu, sem veitt er á línu og fullnægir gæðum í 1. flokki, greiðist 10% hæn'a verð en að framan greinir. Sé framan- greindm- línufiskur ísaður í kassa i veiðiskipi greiðist 15% álag í stað 10%. Bretland Á markaðnum Billingate er íslensk- ur fiskur, sem fluttur er flugleiðis, farinn að sjást. Sá fiskur, sem borist hefur með þeim hætti til Billingate, hefur selst á góðu verði og borið hefur verið mikið lof á gæðin. Það er alltaf ánægjulegt þegar góður fiskur er send- ur á ferskfiskmarkaðina, hvort heldur er í Englandi eða í öðrum markaðs- löndum okkar. Um þessar mundir er verð á þorski 140 kr. og verður að telj- ast gott. Verðið á smárækju hefur verið nokkuð ótryggt en vöntun hefur verið á stórri kaldsjávarrækju og hef- ur verðið staðið í stað og verður svo í náinni framtíð. Verð hefur verið frá kr. 340 til 440 kílóið af laxi sem er 6 til 7 kíló. Islensk þorskflök em á svipuðu verði og verið hefur, kr. 180 kílóið. Grimsby Bv. Ottó Wathne landaði í Grimsby 1. júní, alls 126 lestum, fyrir kr. 7,9 millj., meðalverð kr. 61. Verð á þorski kr. 65,80 kg, ýsa kr. 89,26, annað lægra. Hull Bv. Náttfari landaði í Hull 1. júní 84 lestum fyrir kr. 5,9 millj. Meðalverð kr. 61,31. Þorskur kr. 61,08 kg, ýsa kr. Fiskmarkaðirriir Ingólfur Stefánsson 63,67 kg, aðrar tegundir á lægra verði. Mb. Þórshamar landaði 2. júní, alls 78 lestum fyrir kr. 5 millj., meðalverð kr. 64,73. Þorskur kr. 66 kg, ýsa kr. 76, ufsi kr. 37,50, karfi kr. 45,97, grá- lúða kr. 54,77, koli kr. 51,66. Gámasölur í Bretlandi 25.-29.5.1987 Sundurliðun e. tegundum: Selt magn kg Söluverð ísl. kr. kr. kg Þorskur 431.878,75 23.518.978,34 54,46 Ýsa 262.222,50 14.696.685,93 56,05 Ufsi 60.352,50 2.002.156,71 33,17 Karfi 24.722,50 668.026,50 27,02 Koli 111.260,00 5.952.343,20 53,50 Grálúða 138.450,00 7.403.333,39 53,47 Blandað 120.805,00 6.785.788,6á 56,17 Samtals: 1.149.691,25 61.027.280,28 53,08 Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækur 10 12 Ib.Lb óbund. Sparireikningar 3ja mán. uppsogn 11 15 Sb 6 mán. uppsögn 12 20 Ib 12mán. uppsögn 14 25.5 Sp vél 18mán. uppsögn 22 24.5 Bb Ávisanareikningar 4 10 Ab Hlaupareikningar 4 7 Sp Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1,5-2 Ab.Bb. Lb.Sb. Úb.Vb 6 mán. uppsogn 2.5 4 Ab.Ub Innlán meosérkiörum 10 22 Innlán gengistryggð Bandarikjadalur 5,5-6,5 Ib Sterlingspund 7.5-10 Vb Vestur-þýsk mörk 2.5 3.5 Ab.Vb Danskarkrónur 9-9.5 Ab.Sb. Sp.Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 20,5 24 Lb Vidskiptavixlar(forv.)(1) 24 26 eða kge Almenn skuldabréf(2) 21,5 25 Úb Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir Hlaupareikningaríyfirdr.) 21 24,5 Bb.Sb Útlán verðtryggð Skuldabréf Að 2.5árum 6.5 7.5 Lb Til lenari tima 6.75 7.5 Sp.Ub Útlán til framleiðslu isl. krónur 18.5-24 Ab SDR 7.75 8 Bb.Lb. Ub Bandaríkjadalir 8 9 Sb Sterlingspund 10.25-11,5 Lb Vestur-þýsk mork 5.25 5.75 Bb.Lb Húsnæðislán , 3.5 Lífeyrissjóðslán 5 6.75 Dráttarvextir 30 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala mai 1662stig Byggingavísitala 305 stig Húsaleiguvísitala Hækkaöi3%1.april HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jofnun m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 110 kr. Eimskip 246 kr. Flugleiðir 170 kr. Hampiðjan 114 kr. Iðnaðarbankinn 124 kr. Verslunarbankinn 114 kr. (1) Viö kaup á viöskiptavíxlum og viö- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriöja aöila, er miöaö viö sérstakt kaupgengi, kge. Búnaöarbanki og sparisjóöir kaupa þó viðskiptavíxla gegn 21 %ársvöxtum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskil- alána er 2% bæði á verðtryggð og óverö- tryggö lán, nema í Alþýðubanka og Verslunarbanka. Skammstafanir: Ab = Alþýöubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb= Iðnaöarbank- inn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnu- bankinn, Úb = Útvegsbankinn, Vb = Versl- unarbankinn, Sp = Sparisjóðirnir. Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn: Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. Innstæður þeirra yngri eru bundnar þar til þeir veröa fullra 16 ára. 65-69 ára geta losað innstæður sínar með 9 mán- aða fyrirvara, 70-74 ára meó 6 mánaða fyrirvara og 75 ára og eldri með 3ja mánaða fyrirvara. Reikn- ingarnir eru verðtryggöir og með 8% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert inn- legg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 9% nafnvöxtum. Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyrissjóó- um eða almannatryggingum. Innstæóur eru óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru 15,5% og ársávöxtun 15,5%. Sérbók. Við innlegg eru nafnvextir 10% en 2% bætast við eftir hverja þrjá mánuði án úttektar upp í 16%. Ársávöxtun á óhreyfðu innleggi er 13,64% á fyrsta ári. Hvert innlegg er meðhöndlað sérstak- lega. Áunnið vaxtastig helst óbreytt óháð úttektum en vaxtahækkun seinkar um þrjá mánuði ef inn- leggið er snert. Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðs reiknings, nú meó 1% vöxtum, og sú tala sem hærri reynist færð á höfuðstól. Úttekt vaxta fyrir undangengin tvö vaxtatímabil hefur ekki áhrif á vaxtahækkanir. Búnaðarbankinn: Gullbók er óbundin meó 20% nafnvöxtum og 21% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stæöu eóa ávöxtun verðtryggðs reiknings meó 3,5% vöxtum reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir færast misserislega. Metbók er með hvert innlegg bundið í 18 mán- uði á 24,5% nafnvöxtum og 26% ársávöxtun, eða ávöxtun verótryggðs reiknings meó 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert innlegg er laust að 18 mánuðum liðnum. Vextir eru færöir misserislega. lönaóarbankinn: Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 20% vexti meó 21% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu. Verðtryggð bón- uskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti er borin saman verðtryggö og óverðtryggð ávöxtun og gildir sú sem hærri er. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tímabili. Hreyfðar innstæður innan mánaðarins bera sérstaka vexti, nú 0,75% á mán- uði, og verðbætur reiknast síðasta dag sama mánaðar af lægstu innstæðu. Vextir færast misser- islega á höfuðstól. 18 mánaöa bundinn reikningur er meó 21% ársvöxtum og 22,1% ársávöxtun. Landsbankinn: Kjörbók er óbundin með 20% nafnvöxtum og 21,0% ársávöxtun. Af óhreyfðum hluta innstæóu frá síðustu áramótum eða stofn- degi reiknings síðar greiðast 21,4% nafnvextir (ársávöxtun 22,4%) eftir 16 mánuði og 22% eftir 24 mánuði (ársávöxtun 23%). Á þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,8% í svonefnda vaxtaleið- réttingu. Vextir færast misserislega á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiðréttingargjalds næstu tvö vaxtatímabil á eftir. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg, fyrstu 3 mánuð- ina 11%, eftir 3 mánuði 15,5%, eftir 6 mánuði 19%, eftir 24 mánuði 20%. Sé ávöxtun betri á 3ja eóa 6 mánaða verðtryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuðstól síðasta dag hvers árs. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 19,5% nafnvexti og 20,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn- stasóu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings reynist betri gildir hún. Vextir færast misserislega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,75% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mánaða. 18 og 24 mánaöa reikningar eru bundnir og verðtryggðir og gefa 7,5 og 8% vexti. Útvegsbankinn: Abót ber annaðhvort hæstu ávöxtun óverðtryggðra reikninga í bankanum, nú 17,72% (ársávöxtun 18,36%), eða ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðs reiknings, sem reiknuð er eft- ir sérstökum reglum, sé hún betri. Samanburður er gerður mánaðarlega en vextir færðir í árslok. Sé tekið út af reikningnum gilda almennir spari- sjóðsvextir, 10%, þann mánuð. Heimilt er aö taka út vexti og vaxtaábót naasta árs á undan án þess að ábót úttektarmánaðar glatist. Ef ekki er tekið út af reikningnum í 18-36 mánuði tekur hann á sig kjör sérstaks lotusparnaðar meö hærri ábót. Óveró- tryggð ársávöxtun kemst þá í 19,49-22,93%, samkvæmt gildandi vöxtum. Verslunarbankinn: Kaskóreikníngur. Megin- reglan er að innistæöa, sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, nýtur kjara 6 mánaða bundins óverð- tryggs reiknings, nú meó 20,4% ársávöxtun, eða 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 2% vöxt- um, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara „kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör, þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir um- fram það breyta kjörunum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast almennir spari- sjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttektir fær öll innistæöa reikningsins sparisjóðsbókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eóa annan virkan dag ársfjórðungs, fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í innleggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur, sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðsbókavexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Sparisjóöir: Trompreikningur er verðtryggður og með ávöxtun 6 mánaða reikninga meó 3,5% nafnvöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun meó svokölluðum trompvöxtum, 21% meó 22,41% ársávöxtun. Mið- að er við lægstu innstæóu í hverjum ásfjórðungi. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikninginn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæóan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóösvexti, 9%. Vextir færast misserislega. 12 mánaða reikningur hjá Sparisjóói vélstjóra er meó innstæóu bundna í 12 mánuði, óverðtryggða en á 25,5% nafnvöxtum og 27,1% ársávöxtun. Misserislega er ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú meó 3,5% vöxtum, borin saman við óverðtryggða ávöxtun, og ræóur sú sem meira gefur. Vextir eru faerðir síöasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóóa er með innstæóu bundna í 18.mánuði óverðtryggða á 22% nafn- vöxtum og 23,3% ársávöxtun eða á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 3,5% vöxt- um. Vextir færast á höfuðstól misserislega og eru lausir til útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Neskaupstað, Eyrarbakka, og Sparisjóóur Reykjavíkur, bjóða þessa reikninga. Almenn verðbréf Fasteignatryggð verðbréf eru til sölu hjá verð- bréfasölum. Þau eru almennt tryggð með veði undir 60% af brunabótamati fasteignanna. Bréfin eru ýmist verðtryggð eða óverðtryggð og meó mismunandi nafnvöxtum. Algengustu vextir á óverðtryggðum skuldabréfum vegna fasteignavið- skipta eru 20%. Þau eru seld með afföllum og ársávöxtun er almennt 12-16% umfram verðtrygg- ingu. Húsnæðislán Nýbyggingarlán frá Byggingarsjóói ríkisins getur numið 2.562:000 krónum á 2. ársfjórðungi 1987, hafi viðkomandi ekki átt íbúð á síðustu þrem árum, annars 1.793.000 krónum. Út á eldra húsnæði getur lán numið 1.793.000 krónum, hafi viðkom- andi ekki átt íbúð á sl. þrem árum, annars 1.255.000 krónum. Undantekningar frá þriggja ára reglunni eru hugsanlegar vegna sérstakra aðstæðna. Lánin eru til allt að 40 ára og verðtryggð. Vext- ir eru 3,5%. Fyrstu tvö árin greiðast aðeins verð- bætur og vextir, síðan hefjast afborganir af lánunum jafnframt. Gjalddagar eru fjórir á ári. Útlán lífeyrissjóða Um 90 lífeyrissjóöir eru í landinu. Hver sjóður ákveóur sjóófélögum lánsrétt, lánsupphæöir, vexti og lánstíma. Stysti tími að lánsrétti er 30-60 mán- uðir. Sumir sjóðir bjóða aukinn lánsrétt eftir lengra starf og áunnin stig. Lán eru mjög mishá eftir sjóð- um, starfstíma og stigum. Lánin eru verðtryggð og meó 5-6,75% vöxtum. Lánstími er 15-42 ár. Biðtími eftir lánum er mjög breytilegur. Hægt er að færa lánsrétt við flutning milli sjóða eóa safna lánsrétti frá fyrri sjóóum. Nafnvextir, ársávöxtun Nafnvextir eru vextir í heilt ár og reiknaðir í einu lagi yfir þann tíma. Séu vextir reiknaðir og lagóir við höfuðstól oftar á ári verða til vaxtavextir og ársávöxtunin verður þá hærri en nafnvextirnir. EÍ 1000 krónur liggja inni í 12 mánuði á 10% nafnvöxtum verður innstæðan í lok tímabilsins 1100 krónur. Ársávöxtunin verður því 10%. Sé innstæóan óverðtryggð í verðbólgu dregur úr raun- ávöxtun sem því nemur og hún getur jafnvel orðið neikvæð. Liggi 1000 krónurnar inni í 6 + 6 mánuöi á 10% nafnvöxtum reiknast fyrst 5% vextir eftir 6 mán- uði. Þá verður upphæóin 1050 krónur og ofan á þá upphæð leggjast 5% vextir seinni 6 mánuðina. Á endanum veröur innstæóan því 1.102,50 og ársávöxtunin 10,25%. Dráttarvextir Dráttarvextir eru 2,5% á mánuði eóa 30% á ári. Vísitölur Lánskjaravísitala í maí 1987 er 1662 stig. Mið- að er við grunninn 100 í júní 1979. Byggingarvisitala á 2. ársfjórðungi 1987 er 305 stig á grunninum 100 frá 1983. Húsaleiguvisitala hækkaði um 3% 1. apríl. Þessi vísitala mælir aðeins hækkun húsaleigu þar sem við hana er miðað sérstaklega í samningum leigu- sala og leigjenda. Hækkun vísitölunnar miðast við meðaltalshækkun launa næstu þrjá mánuði á und- an. Stærsti verksmiðjutogari Evrópu Skipið Elite Pilot var gámaferja en því hefur nú á 10 vikum verið breytt í verksmiðjuskip og á að vinna „surimi". Fosen Mek. Verksteder A/S hafa annast breytingamar. Útgerðar- félagið Cato Trading Ltd., Isle of Man, gerir skipið út. Það sem gerði breyt- ingamar auðveldari var m.a. að í stað einangraðrar frystilestar em notaðir til geymslunnar fiystigámar. Skipið á að fiska kolmunna á hinum hefð- bundnu miðum. Eigendur segja að ef svo fari að þessi tilraun lukkist ekki sé fljótlegt að breyta skipinu aftur til fyrri nota. Stærð skipsins: Lengd 97,20 metrar, breidd 16,60 metrar, dýpt 12,58, brúttó rúmlestir 1600. Alfa Laval hefur hann- að verksmiðjuna sem getur framleitt 400 lestir á sólarhring. Fyrirtækið hef- ur gert fyrirframsölusamning fyrir kr. 40 millj. norskra króna. Skaðabótanefnd úrskurðar um bótakröfur refabændanna „Það verður lögskipuð skaðabóta- nefnd sem íjallar um bótakröfur refabændanna í Lundarreykjadal þeg- ar þær koma fram,“ sagði Hannes Guðmundsson, sendifulltrúi hjá varn- armálaskrifstofu utanríkisráðuneytis- ins. Eins og sagði í DV á þriðjudaginn, flugu tvær herþotur frá vamarliðinu yfir refabú með þeim afleiðingum að læðumar gutu of snemma og afkvæm- in dóu. Mat Snorri Stefánsson refa- bóndi tjón sitt hátt í 200.000 krónur og taldi nágranna sinn hafa orðið verr úti. „Það á margt eftir að gerast áður en við getum afgreitt málið. Það er ennþá spenna í sumum dýrunum, kröf- umar eiga eftir að koma fram. Einnig þarf að kanna ýmis gögn um tjónið, skýrslu frá dýralækni og lögreglu," sagði Hannes. I nefndinni sitja tveir lögfræðingar úr utanríkisráðuneyt- inu. JFJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.