Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 29
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987. Tíöarandinn 33, „Ég rœö, því aö þaö er ég sem borga,“ sagöi Sigríður Sigurðardóttir ákveöin en hjálparhellan Hjálmur Sigurðs- son athugaöi kerruna af mikilli nákvæmni. grip sem hugurinn girnist og buddan ræður við með góðu móti. Ös hjá Bifreiðaeftirliti „Okkur finnst hafa verið mjög mik- ið um eigendaskipti og nýskráning- ar,“ segir Heiðar Viggósson, fulltrúi hjá Bifreiðaeftirlitinu. „Það er mikil ös hérna núna í umskráningu og hefur reyndar verið svo frá því í mars ’76 þegar tollalækk- anirnar urðu. Áður var talsverð lægð yfir vetrartímann en núna helst þetta nokkuð í hendur. Mikið er flutt inn af notuðum bílum en ennþá meira af nýjum og búið að skrá um sjö þúsund nýja bíla frá áramótum. Menn eiga yfirleitt fleiri bíla í dag og eins er meira afskráð af bílum sem lenda í tjóni.“ Aðspurður hvort búist væri við óbreyttu ástandi hjá Bifreiðaeftirlit- inu svaraði Heiðar: „Við sjáum ekki annað." Djúpivogur Nýr umboðsmaður á Djúpavogi. Jón Björnsson, Sólgerði, simi 97-88962. PATREKSFJÖRÐUR Nýr umboðsmaður: Jóna Alexandersdóttir Strandgötu 15-A Sími 94-1336. VIKAN er ekki sérrit heldur fjölbreytt og viðlesið heimilisblað og býður hagstæðasta auglýsingaverð allra íslenskra tímarita VIKAN hefur sína eigin verðskrá yfir auglýsingar. Upplýsingar um auglýsingaverð Vikunnar eiga við hana eina og þær fást hjá auglýsinga- deild Vikunnar í síma 27022. Og athugun lauk meö þvi að Sigriður settist undir stýri og Hjálmur grandskoöaði skottið. Þá var aðeins reynslu aksturinn eftir. Clear Shield er byltingarkennt efni sem notað er á gler, bæði nýtt gler og gamalt og raunar má nota það á alla hluti sem hafa glerjað yfirborð. Það er mjög mikilvægt að verja gler í nýbyggingum. því vatn sem rennur úr nýrri steypu getur valdið miklum skaða. Enn verri eru þær skemmdir sem málning, múrblettir og lím valda eða rispumar sem koma í glerið þegar reynt er með afli að skafa þennan óþverra af glerinu. Nú er stefnt að því að setja Clear Shield-vörn á gler strax í verksmiðju, því með Clear Shield-húö má minnka glerskemmdir um meira en helming. Gamalt gler mun einnig njóta góðs af Clear Shields, tæknilega er hægt að hreinsa allt gler sem ekki er beinlínis skemmt. Eftir hreinsun á gömlu gleri er það variö með Clear Shield. Ásýnd þess verður sem nýtt gler og hreinsun þess verður bæði mun auöveldari og glerið helst mun lengur hreint og heilt. Ástæðan liggur í gerð Clear Shields, en það er vatnsfælið efni og hrindir því frá sér t.d. saltögnum. Þess vegna auglýsum við Clear Shield sem efni er breytir venjulegu gleri i viöhaldslitið gler. ro E m ro ro í| Irol T Dugguvogi 7 V/19Q1 111. Sími 33444 VMXN IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK TÖLVUBRAUT Tölvubraut er 3ja ára nám. Námiö er jöfnum höndum í hugbúnaði og vélbúnaði. Alm. hluti námsinsjafngild- ir undirbúningsdeild tækniskóla. Að loknu 3ja ára námi á tölvubraut geta nemendur lokið tæknistúdents- prófi frá skólanum með því að bæta við sig einu ári. Nú stunda 80 nemendur nám á tölvubraut. 17 nem- endur stefna að því að Ijúka námi á brautinni næsta vor. Enn er hæflt að bæta vió nokkrum nemendum á tölvu- braut en nemendafjöldi takmarkast af aðstöðu í skólanum. Innritun fer fram í skólanum og lýkur kl. 6.00 í dag. Iðnskólinn í Reykjavík. VANTAR I EFTIRTALIN HVERFI Aðalstrætí Garðastræti Hávallagötu 1-19 Skaftahlið Laugaveg. oddatölur Brekkubyggð, Garðabæ Hæðarbyggð, Garðabæ Suðurgötu Tjarnargötu AFGREKJSLA Þverhohi 11 -Sími 27022

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.