Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 35
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987. RÚV, rás 1, kl. 20.00: Minningar úr skuggahverfi Flutt verður í kvöld leikritið Minn- ingar úr skuggahverfi eftir Erlend Jónsson í leikstjóm Benedikts Áma- sonar. Leikritið hlaut 4. verðlaun í leikrita- samkeppni Ríkisútvarpsins á síðast- liðnu ári. I umsögn dómnefhdar segir meðal annars að leikritið sé góður fulltrúi þeirra útvarpsleikrita sem leitast við að lýsa mannlegum örlögum á hugljúf- an og hljóðlátan hátt. í stuttu samtali bregði höfundur ljósi á ævihlutskipti tveggja einstaklinga, drauma 'þeirra. vonbrigði og ósigra og vefi á fínlegan hátt inn í leikinn þann boðskap að engin nótt sé svo dimm að ekki komi dagur á eftir. Leikendur em: Margrét Guðmunds- dóttir. Erlingui- Gíslason og Karl Guðmundsson. Tæknimenn em Hreinn Valdimarsson og Óskar Ing- varsson. Fimmtudagxir 4 júní" Stöð 2 16.45 Guö getur beöiö (Heaven Can Wait). Bandarisk gamanmynd með Warren Beatty og Julie Cristie í aðal- hlutverkum. Oft er talað um mannleg mistök, en englum getur lika orðið á í messunni. I fljótfærni nær einn þeirra í ófeigan mann og tekur hann með til himna. Þar verður uppi fótur og fit þegar hið sanna kemur í Ijós. 18.20 Myndrokk. 19.00 Ævintýri H.C. Andersen. Teikni- mynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Opin lina. Áhorfendur Stöðvar 2 á beinni linu i síma 67 38 88. 20.25 Sumarliðir. Hrefna Haraldsdóttir kynnir helstu dagskrárliði Stöðvar 2 næstu vikuna, virðir fyrir sér iðandi mannlífið í höfuðborginni og stiklar á menningarviðburðum. Stjórn upp- töku: Hilmar Oddsson. 20.55 Dagar og nætur Molly Dodd (The Days And Nights Of Molly Dodd). Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur með Blair Brown, William Converse- Robberts, Allyn Ann McLerie og James Greene í aðalhlutverkum. Fjallað er um margslungið lif hinnar ungu, gáfuðu og aðlaðandi Molly Dodd á gamansaman hátt. Molly er fráskilin og fasteignasali að atvinnu. En líf hennar er enginn dans á rósum. Fyrrverandi eiginmaður Mollyar, sem er afdankaður jassleikari, hefur ekki alveg sagt skilið við hana og býður sjálfum sér i mat með reglulegu milli- bili. Móðir Mollyar á þá ósk heitasta að verða amma og er sífellt að angra Molly með því. Yfirmaður hennar og fyrrverandi elskhugi hótar í sífellu að stytta sér aldur og lyftuverðinum í hús- inu hundleiðast Ijóðin sem Molly skrifar. 21.25 Dagbók Lyttons (Lytton’s Diary). Nýr breskur sakamálaþáttur. Neville Lytton er sá slúðurdálkahöfundur sem á hvað mestri velgengni að fagna á Fleet stræti. Hann er þvi hataður og dáður I senn. En frama hans er ógnað þegar i Ijós kemur að ein besta grein hans til þessa er uppspuni frá rótum. Lögsókn fylgir í kjölfarið og er staða Lyttons og orðstír að veði. Til þess að bjarga sér frá falli leitar Lytton heimild- armenn sína uppi að nýju. Hann kemst að því að hann var sjálfur fórnarlamb samsæris en spurningin er hvort hægt sé að birta sannleikann. 22.15 i hita nætur (Still Of The Night). Hörkuspennandi bandarisk kvikmynd frá 1982 með Meryl Streep, Roy Scheider, Jessica Tandy og Joe Griif- asi i aðalhlutverkum. Leikstjóri er Robert Benton. Niður skuggalegt stræti læðist bilaþjófur fram með bíla- röðinni. Hann reynir hverja hurðina á fætur annarri uns ein þeirra opnast og út fellur blóðugt lík! Sálfræðingur einn flækist inn i málið þegar upp kemst að líkið er af einum sjúklingi hans. Öll bönd beinast að ástkonu hins myrta og er hún einnig sjúklingur sálfræð- ingsins. Hann laðast að konunni og reynir að hjálpa henni. Við það þarf hann að horfast í augu við morðingj- ann. 23.45 Flugumenn (I Spy). Nýr banda- rískur njósnamyndaflokkur með Bill Cosby og Robert Culp í aðalhlutverk- um. Tveir þrekmiklir og dugandi bandarískir njósnarar fela sitt rétta and- lit á bak við tennisíþróttina. Starfssvið þeirra eru alþjóðlegar njósnir og þegar þeir komast i hættu er það oft kímni- gáfa þeirra ásamt kunnátta í júdói og karate sem bjargar þeim. Þættirnir eru teknir upp í mörgum löndum og gefa raunverulegan blæ af heimi njósnara. Bill Cosby hlaut verðlaun fyrir leik sinn i þessum þáttum og var í raun upp- götvaður á þessum tíma. 00.35 Dagskrárlok. Útvarp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 i dagsins önn. * Viðtalið. Umsjón: Asdis Skúladóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 20.40) ^ 14.00 Miódegissagan: „Fallandi gengi" ettir Erich Maria Remarque. Andrés Kristjánsson þýddi. Hjörtur Pálsson les (30). 14.30 Gömul dægurlög. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Ekki er til setunnar boðið. Þáttur um sumarstörf og fristundir. Urnsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöð- um) (Endurtekinn þáttur frá sunnu- degi) 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Siódegistónleikar. Rögnvaldur Sigurjónsson og Gisli Magnússon leika íslenska píanótónlist. a. Tilbrigði eftir Pál isólfsson við stef eftir isólf Pálsson. b. Þrjú pianólög op. 5 eftir Pál isólfsson. c. „Idyll" og Vikivaki eftir Sveinbjhörn Sveinbjörnsson. 17.40 Torgiö. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldlréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Guð- mundur Sæmundsson flytur. 19.40 Aö utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Leikrit: „Minningar úr Skugga- hverfi" eftir Erlend Jónsson. 20.50 Gítartónlist. Pétur Jónasson leikur tónlist eftir Jaspar Sanz, Eyþór Þor- láksson, Fernando Sor, Hafliða Hall- grimsson og Heitor Villa-Lobos. (Hljóðritað á tónleikum i Norræna húsinu 1. október 1985) 21.30 Skáld á Akureyri. Fyrsti þáttur: Matthias Jochumsson. Umsjón: Þröst- ur Asmundsson. (Frá Akureyri) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Tvær skáldkonur og bækur þeirra. Fjallað um „Timaþjófinn" eftir Stein- unni Sigurðardótturog „Einsog hafið" eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur. Umjón: Sigmar B. Hauksson. 23.00 „Musica antiqua". Eva Nássén, Camilla Södereberg, Helga Ingólfs- dóttir, Olöf Sesselja Oskarsdóttir og Snorri Örn Snorrason flytja gamla tón- list. (Hljóðritað á tónleikum i Lang- holtskirkju 14. april 1985) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Stjaman FM 102,2 14.00 Stjarnan ter i loftiö. Kynning með nokkrum sem starfa við stöðina. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson stjórnar tón- listarþætti og kannar viðhorf hlustenda til nýju stöðvarinnar. 19.00 Helgi Rúnar Óskarsson leikur tónlist. 21.00 íslenskir hljómlistarmenn kynna eig- in tónlist. 22.00 Örn Pedersen stjórnar viðskipta- þætti. Einnig verður fjallað urn ferða- mál. Utvaip rás II 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Leifur Hauksson, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Svanbergsson. 16.05 Hringiöan. Umsjón Broddi Broddason og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Vinsældalisti rásar 2. Gunnar Svanbergsson og Georg Magnússon kynna og leika 30 vinsælustu lögin. 22.05 Tiskur. Umsjón: Katrin Pálsdóttir. 23.00 Kvöldspjall. Stefán Jökulsson sér um þáttinn -00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaug ur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvarp Akureyii 18.03 Svæöisútvarp tyrir Akureyri og ná- grenni. - FM 96,5. M.a. er leitað svara við spurningum hlustenda og efnt til markaðar á Markaðstorgi svæðisút- varpsins. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er i fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispopp- ið. Gömul uppáhaldslög og vinsælda- listapopp i réttum hlutföllum. Fjallað um tónleika komandi helgar. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Ásta R. Jóhannesdóttir i Reykjavik siðdegis. Asta leikur tónlist. litur yfir fréttirnar og spjallar við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- aöi Bylgjunnar. Flóamarkaður og tónlist. Fréttir kl. 19.00. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Valdis Oskarsdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður og flugsjmgöngur. fllfa FM 102,9 13.Ö0 Tónlistarþáttur með lestri úr Ritning- unni. 16.00 Hlé. 20.00 Bibliulestur I umsjón Gunnars Þor- steinssonar. 21.00 Logos. Stjórnandi: Þröstur Stein- þórsson. 22.00 Fagnaðarerindiðflutt i tali og tónum. Miracle. Flytjandi: Aril Edvardsen. 22.15 Siðustu timar. Flytjandi: Jimmy Swaggart. 12.00 Hádegið i góðum hondum Skúla Gautasonar. 13.30 Siðdegi í lagi hjá Omari Péturssyni. 17.00 Marinó V. Marinósson með gamla og góða tónlist fyrir alla., 19.00 Vinsældalisti Hljóðbylgjunnar. Leik- in verða tiu vinsælustu lögin sem valin voru á þriðjudaginn. 20.00 Guddli og Gassi spila plötur úr eig- in söfnum. 22.00 Gestur E. Jónasson í stofu Hljóð- bylgjunnar með góðu fólki. 23.30 Dagskráin klárast með góðri tónlist. 00.30 Dagskrárlok. ■39 Veðrid Norðan- og norðaustangola eða kaldi, súld eða rigning við ströndina norðan og austanlands en skúrir á víð og dreif í öðrum landshlutum. Hiti 4-8 stig norðantil á landinu en 9-13 syðra. Akureyri súld 7 Egilsstaðir þokur. 6 Galtarviti súld 5 Hjarðarnes skúr 7 Kcflavikurfhigvöllur alskýjað 8 Kirkjubæjarkiaustur rigning 7 r Raufarhöfn súld 5 Reykjavik súld 8 Sauðárkrókur skýjað 8 Vestmannaeyjar úrkoma 7 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen þokur. 8 Helsinki rigning 8 Kaupmannahöfn rigning 11 Osló léttskýjað 2 Stokkhólmur skýjað 11 Þórshöfn skýjað 6 Útlönd kl. 12 í gær: Algarve léttskýjað 28 Amsterdam þokumóða 15 Aþena heiðskírt 20 Barcelona skýjað 20 Berlín þokumóða 15 Feneyjar þokumóða 21 (Rimini 'Lignano) Frankfurt skýjað 17* Hamborg skúr 14 LasPalmas heiðskírt 28 (Kanaríeyjar) London skúrir 15 Los Angeles mistur 18 Lúxemborg skúrir 14 Miami skýjað 30 Madrid skýjað 26 Malaga heiðskírt 31 Mallorca skýjað 21 Montreal skúr 23 Xeiv York alskýjað 17 Xuuk alskýjað 5 Paris skýjað 18 Róm skýjað 20 *■ Vin skúr 17 Winnipeg léttskýjað 13 Valencia léttskýjað 24 Gengið Gengisskráning nr. 103-4. júni 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38.840 38.960 38.990 Pund 63,165 63.361 63.398 Kan. dollar 28.980 29.069 29.108-<r Dönsk kr. 5.6773 5.6949 5.6839 Xorsk kr. 5.7707 5.7886 5.7699 Sænsk kr. 6.1276 6.1466 6.1377 Fi. mark 8.7963 8.8235 8.8153 Fra. franki 6.3895 6.4092 6.4221 Belg. franki 1.0308 1.0340 1.0327 Sviss. franki 25.8589 26.9387 25.7615 Holl. gyllini 18.9565 19.0151 18.9931 Vþ. mark 21.3641 21.4301 21.3996 ít. lira 0.02951 0.02960 0.02962 Austurr. sch 3.0404 3.0498 3.0412 Port. escudo 0.2736 0.2745 0.2741 Spá. peseti 0.3067 0.3076 0.3064 Japansktyen 0,26972 0.27056 0.27058 írskt pund 57.190 57.367 57.282 SDR 50.0860 50.2412 50.0617 ECU 44.2815 44.4183 44.3901 Simsvari vepna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 4. júní 16572 Hljómplata frá FÁLKANUM " að verðmæti kr. 800.- Vinningshafar hringi i sima 91-82580. ________________

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.