Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 21
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987. 24 DV ■ Til sölu Barnarimlarúm m/dýnu, baðborð, barnataustóll, Cindico bílastóll og hoppróla til sölu. Uppl. í síma 31982. Stálgrindarhús - vélageymsla. Húsið er ca 160 fm, einangrað og innveggir klæddir. Verður að fjarlægjast af nú- verandi lóð og selst til flutnings. Tilboð sendist DV fyrir 10. júní, merkt „Stálgrindarhús 3671“. Til sölu hvitt járnrúm, kr. 4500, horn- skápur, kr. 6500, eldavél, kr. 6000, stóll með ísaum, kr. 7000, stelpuhj., kr. 5000, og bilað gírahjól, kr. 5000. S. 12440 og 32747. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagpabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Verðlækkun á öllum sóluðum hjól- börðum, margar gerðir af jeppahjól- börðum og fyrir Lödu Sport. Sendum 1 póstkröfu. Hjólbarðasólun Hafnar- fjarðar h/f, símar 52222 og 51963. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Al-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. 2 nýlegir svefnsófar, tvíbreiðir, skatt- hol, stólar og borð, eldhúsborð, kollar, radíógrammófónar o.m.fl. Fornsalan, Njálsgötu 27, sími 24663. Birki - birki. Höfum til sölu fallegt birki, verð frá 100 - 650 kr. Gróðrar- stöðin Skuld, Lynghvammi 4, Hafnarfirði, sími 50572. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum: S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Gasofn, nýr 3000 kcal. m/öryggi, kveikjara, thermostati, loftinntak að utan, hentugur í ferðabíla, hjólhýsi, veiðikofa o.fl. Símar 42550 og 36865. Glæsilegar baðinnréttingar á góðu verði, aðeins 20% útborgun. Máva- innréttingar, Súðarvogi 42 (Kænu- vogsmegin), sími 688727. Golfsett til sölu, Dunlop kvensett og Wilson karlmannssett. Hvort tveggja 11 stk. sett auk putters. Uppl. í síma 41293. Hillusamstæða (3 ein.); Candy ísskáp- ur, h. 1,60, og Happy húsgögn (sófi, borð og stólar) til sölu. Uppl. í síma 92-2356 eftir kl. 17. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- ■ in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Nýtt rafeindastýrt tölvukúluspil til sölu, einnig á sama stað nokkrir mjög góð- ir leikir í tölvuspilakassa. Uppl. í Leiktækjasalnum Fredda í s. 621977. Raðsófi og baðborð. Til sölu raðsófi, áklæði ljóst pluss, verð kr. 15 þús., og baðborð, sem nýtt. Uppl. í síma 79546 eftir kl. 19. Rafha eldavél til sölu, hvít, verð 3000, einnig tvöfaldur stálvaskur með vaskaborði og blöndunartækjum, verð kr. 3000. Uppl. í síma 50125 eftir kl. 19. Tökum niður pantanir í girðingar og snúrustaura úr rörum. Fittingsbúðin, Nýbýlavegi 14, Auðbrekkumegin, sím- ar 681068 og 641768. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Brúnn ísskápur til sölu, hæð 1,50, ca 10-12 ára gamall, verð kr. 5 þús. Uppl. í síma 92-8631 eftir kl. 13. Sweden isvél til sölu, eins hólfa, í góðu standi. Uppl. í símum 96-62272 og 96-62324. Vönduð fólksbílakerra til sölu. 150 cm á lengd og llö cm á breidd, 40 cm djúp. Uppl. í síma 78064. 4-5 manna hústjald til sölu, lítið not- að. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3658. Scaner. Til sölu Bearcat Scaner. Uppl. í síma 45294 eftir kl. 19. Upphlutur til sölu, lítil stærð. Uppl. í síma 15222. f ... ■ Oskast keypt Hamborgaravél óskast til kaups, form- ari, steikingarofn með loftstreymi (Convection-ofn), Blodgett eða Gar- land, aðrar teg. ath., hrærivél með áföstum sósuskammtara, má vera hvort í sinu lagi. Hafið samband við auglþj. DV.í. síma 27022..H:3bS2i.... Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hreinlætistæki. Óska eftir að kaupa salerni, handlaug og sturtubotn, einn- ig rafmagnsþilofna, hitatúbu og ísskáp. A sama stað er til sölu fiska- búr, fuglabúr, og afgreiðsluborð í búð. Uppl. í síma 641714. Fataskápur. Óskum eftir að kaupa ódýran, frístandandi fataskáp, má vera gamall, allt kemur til greina. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-3564. Fólksbilskerra óskast til kaups, má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 13063 eftir kl. 17. Lítil Hoover þvottavél af eldri gerð í góðu ásigkomulagi óskast. Uppl. í síma 36397 eftir kl. 18. Plasthús (frá Mart) óskast fyrir Toyota Hilux, lengri gerð. Uppl. í síma 45848 eftir kl. 19. Óska eftir Daihatsu Charade ’80-’82, þarf ekki að vera í fullkomnu standi. Uppl. í síma 25707 á kvöldin. 20-30 manna tjald óskast. Hringið í síma 95-1342 á kvöldin (Brynja). Kojur óskast, barna- eða fullorðins- stærð. Uppl. í síma 93-3956. Vantar vél í Suzuki bitabox. Uppl. í síma 78966 og 41342 á kvöldin. Óska eftir 3-400 litra frystikistu eða frystiskáp. Uppl. í síma 11991 og 36966. ■ Fatnaður Jakkaföt og einkennisfatnaður, saumað eftir máli. Karl Johann Lilliéndahl klæðskeri, saumastofa, Garðastræti 2, sími 17525. M Fyrir ungböm Vel með farinn Silver Cross barnavagn til sölu, verð 8000 kr., einnig Silver Cross skermkerra með innkaupagrind og nýjum dekkjum, verð 4500 kr. og burðarúm, verð 500 kr. Uppl. í síma 79897 eftir kl. 18. Emmaljunga barnavagn til sölu, vel með farinn, selst ódýrt. Uppl. í síma 667074 eftir kl. 19. Lítill barnavagn til sölu, má breyta í burðarrúm og kerru. Uppl. í síma 43517. Snyrtilegur Silver Cross barnavagn til sölu, verð kr. 6 þús. Uppl. í síma 651011. Tæplega ársgömul Jilly Mac kerra fyrir ungbörn og eldri til sölu. Verð 8 þús. Uppl. í síma 652024. Óska eftir rimlarúmi með dýnu, Hókus Pókus stól og bakburðarstól. Uppl. í síma 39689. Drapplitur barnavagn til sölu. Verð 6 þús. Uppl. í símum 45626 og 44516. ■ Heimilistæki ísskápaþjónusta Hauks. Geri við í heimahúsum frystikistur og allar teg. kæli- og frystiskápa. Gef tilboð í við- gerð að kostnaðarlausu. Góð þjón- usta. Sími 76832. ■ Hljóðfeeri Gítarmagnari, Music Man, 75 w. 2x10" hátalarar + Roland juno 2 hljómborð (synthesizer) til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3676. Óska eftir notuðum skemmtara í góðu lagi. Uppl. í dag og næstu daga í síma 16038. Jupiter 6 synthesizer til sölu. Uppl. í síma 96-22638. Óska eftir að kaupa Roland JX 8P. Sími 96-24546. Hnukur. ■ Hijómtæki Glænýr Sony Digital D3 geislaspilari til sölu. Fæst á góðu verði og/eða góðum kjörum. Uppl. í síma 621029. ■ Húsgögn Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, þ.á m. fulningahurðir, kistur, komm- óður, skápa, skrifborð, stóla o.fl. Sækjum heím. Uppl. í síma 28129 á kvöldin og um helgar. Raðsófasett til sölu, 5 einingar, kr. 12 þús. og sófabprð kr. 3 þús., allt ca 3ja ára, selst saman eða í sitthvoru lagi. Uppl. í síma 23176 eftir kl. 16. Svefnbekkur með nýrri dýnu til sölu ásamt þremur púðum og tveimur skúffum undir sófanum. Uppl. í síma 36478. Útsala á notuðum húsgögnum; nokkur hjónarúm, svefnbekkir, stólar, borð, kommóða o.fl. Allt ódýrt. Hafið samb. við.auglþj..DV í s. 27022. H-3683., Mjög fallegur, stór, þrískiptur fata- skápur úr ljósum viði, nýlegur, til sölu, gott verð ef um staðgreiðslu er að ræða. Uppl. í síma 611573 og 54573 eftir kl. 20 Sófasett, 3 + 2 +1, borðstofuborð (stækkanlegt) og 6 stólar, sófaborð, hornborð, hillusamstæða, 3 ein., skenkur og stereogræjur. Uppl. í síma 77875 eftir kl. 6. Nýlegt hjónarúm frá IKEA til sölu, Sulta Med, kostar nýtt 20 þús., selst á 14 þús. Úppl í sima 656972 eftir kl. 19. Góður svefnbekkur með skúffum til sölu, selst ódýrt. Uppl. í símum 38754 og 83451. M Teppaþjónusta Teppahreinsivélar til leigu. Hreinsið sjálfl Auðvelt - ódýrara! Frábær teppahreinsun með öflugum og nýjum vélum frá Kárcher sem einnig hreinsa húsgagna- og bílaáklæði. Mjög góð ræstiefni og blettahreinsiefni. Itarleg- ar leiðbeiningar fylgja. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp- hreinsivélar. Alhliða mottu- og teppahreinsanir. • Sími 72774, Vesturberg 39. ■ Búslóð Nýlegt rúm með sjúkradýnu, 90-200 cm, til sölu á 6.000 kr. Einnig pólerað- ur bókaskápur, 2.000 kr. Ignis ísskáp- ur, 40x90 cm, 4.000 kr. Zanussi þvottavél, sjálfvirk, 3.000 kr. Sauma- vélaborð, ljóst, 2.000 kr. Kaffivél, 4 bollar, 1.000 kr. Minnsta barnareið- hjól, 1.500 kr. Luxorlampi m/stækkun- argleri, 1.500 kr. Auk þess fæst gefins: loftljós, símahilla, gardínur, glös o.fl. úr eldhúsi. Uppl. í síma 672622 e.kl. 19. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30. s. 44962., Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Klæði og geri við gömul húsgögn. Bólstrun Jóns Haraldssonar, Reykja- víkurvegi 62. sími 54266. heimasími 52872. ■ Tölvur Atari 520 ST til sölu með djskadrifi. skermi og öllu tilhevrandi. Ársgömul en aldrei notuð. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 71093. Óska eftir að kaupa notaða Mackint- osh tölvu. helst með aukadrifi. Uppl. í síma 31642 á kvöldin. Amstrad CPC 128 K til sölu með ca 50 leikjum. Uppl. í síma 53432 eftir kl. 19. M Sjónvörp______________________ Sjónvarpsviðgerðir samdægurs. Sækj- um. sendum. einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið. opið laugardaga 11-14. Litsýn sf.. Borgartúni 29. sími 27095. Sjónvarpsviðgerðir, sérþjónusta fyrir Finlux. Asa. Fisher. Salora. Saba. Radio- og sjónvarpsverkstæðið. Laugavegi 147. sími 23311. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. Alhliða þjónusta. sjónvörp og loftnet. Dag-. kvöld- og helgarsimi 21940. Skjárinn. Bergstaðastræti 38, Ársgamalt Orion litsjónvarp, 20". til sölu á 25 þús. kr. staðgreitt. einnig afruglari á 10 þús. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3652. ■ Dýrahald Skógarhólar i Þingvallasveit eru opnir ferðamönnum frá 1. 'júní. Ekki er rétt að treysta á hrossabeit fyrst um sinn. Hægt er að tilkynna komu sína í Þjón- ustumiðstöðinni á Þingvöllum í síma 99-2660. Allar uppl. í simum 91-29899 [og 91-19200. Landssamb. hestamanna- félaga. Bændahöll. 107 Reykjavík. Drainoflex, hestamottur. Þeir sem keyptu gallaðar hestamottur á síðasta ári vinsamlega leggi inn nöfn sín hjá DV svo hægt verði að ganga frá bót- um. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3654. Hestamenn. Hin einu réttu töframél kontin, verð 1990. einnig Sindra stan- girnar á kr. 5950. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Ástund. sérverslun hestamannsins, Háaleitisbraut 68, sími 84240. Tveir siamskettlingar til sölu. Uppl. í sítna 671805, á .milli. kl. 1.9_ pg .20. Hestamenn. Ástundarskeifurnar, hannaðar af Eyjólfi Isólfssyni, á kr. 520 gangurinn. Póstsendum. Ástund, sérverslun hestamannsins, Háaleitis- braut 68, sími 84240. Hestamenn. Hvítar undirdýnur á kr. 1290, tvöfaldar hvítar 250 g hófhlífar á kr. 3950. Póstsendum. Ástund, sér- verslun hestamannsins, Háaleitis- braut 68, sími 84240. Reiðskóli verður starfræktur að Kjóa- ' öllum, Garðabæ, í júní og júlí fyrir 8-12 ára börn. Enn hægt að bæta við .nokkrum nemendum. Uppl. í síma 689189 3. og 4. júní kl. 13-16. Byggingarhappdrætti Mána. 1. útdrætti er frestað til 15. júní nk. af óviðráðan- legum orsökum. Kveðja. Hesta- mannafélagið Máni. Hesthús. Mjög gott og vel staðsett 6 hesta hesthús í Faxabóli til sölu. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-3653.________________________ 3 einstaklega fallegir kettlingar, hálfir síams, fást gefins á góð heimili, eru vel vandir. Úppl. í síma 71851. 9 vetra þægur hestur til sölu. Uppl. í síma 685008 eftir kl. 17 og 83817 eftir kl. 19.______________________________ Hestamenn, tökum hesta í hagagöngu sumar og haust.Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3603 Hestamenn. Tek að mér hesta og hey- flutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130.__________________________ 9 vetra reihestur og 6 vetra foli til sölu. Uppl. í síma 667064 eftir kl. 18. Fallegir hvolpar til sölu. Uppl. í síma 52790. ■ Hjól_______________________________ Hænco auglýsir! Höfum ýmsan örvgg- isbúnað fyrir ökumenn fjórhjóla. Enduro- og Crosshjóla. M.a. hjálma. gleraugu. bringu-. herða- og axlahhf- ar. nýrnabelti. hnéhlífar. cross skó. regngalla. hjólbarða. og m.fl. Umboðs- sala á notuðum bifhjólum. Hænco hf.. Suðurgötu 3a. s. 12052 og 25604. Fjórhjól, ótrúlega ódýrt, milliliðalaust. sparnaður. Þið flvtjið inn sjálf. Verð frá kr. 40 þús. Úppl. í síma 623606 milli kl. 16 og 20 alla daga. Kawasaki GPZ 1100 ’82 til sölu. eitt besta eintakið á landinu. Uppl. í síma 92-3793 eftir kl. 19. Fjórhjólaleigan, Dugguvogi 17, sími 689422. Leigjum út fjórhjól og kerrur. Opið alla daga. Sem nýtt 26" rautt 3ja gíra Winther kvenreiðhjól til sölu. Úppl. í síma 54583 eftir kl. 19. Yamaha MR 79 til sölu. þarfnast smá- vægilegra lagfæringa. Selst ódýrt ef samið er strax. Uppl. i síma 43439. Óska eftir mótorhjóli, Suzuki eða Honda 50 cc. má kosta 20-30 þús. Uppl. í síma 93-1068 og 3858. Óska eftir stóru bifhjóli. t.d. RD 350. allt kemur þó til greina. Uppl. í síma 615221 eftir kl. 19. 10 gira DBS karlreiðhjól til sölu. Uppl. í síma 671479. Honda ATC 200 ’82 til sölu. Uppl. í síma 78393 eftir kl. 19. Honda MT '82 til sölu. Uppl. í síma 28972 eftir kl. 19. Reiðhjól. Tvö vel með farin reiðhjól til sölu. Uppl. í síma 34572 eftir kl. 4. Óska eftir 50 cc mótorhjóli, ekki eldra en '81. Uppl. í sírna 92-7142. Óska eftir Yamaha RD 350. Uppl. í síma 651397. ■ Til bygginga DOKA-mótakerfi. Við leigjum út lofta- stoðir. Breiðfjörðs blikksmiðja hf., Sigtúni 7, sími 29022. Mótatimbur til sölu, 1x6 ca 2100 m, 2x4 ca 1100 m. Uppl. í síma 41964 eftir kl. 19. Mótatimbur til sölu, um 1500 m 1x6 og 700 m 1 '/2x4 og 2x4. Uppl. í síma 52789 eftir kl. 19. Trésmiðavélar til sölu, sambyggð vél, bútsög og loftpressa, 1701. Uppl. í síma 37457. . ísóla þakskífur til sölu, hagstætt verð, einnig einnotað mótatimbur, 1x6 og 1 og /i x 4. Uppl. í síma 43517. Ýmsar tegundir af timbri til sölu, tilva^ ið í sumarbústaði, líka gluggar, þakjárn o.fl. Uppl. í síma 32326. Efni i bogaskemmu til sölu. Uppl. í síma 99-3347 milli kl. 19 og 20. ■ Byssur íslandsmót í riffilskotfimi verður hald- ið í Baldurshaga, laugardaginn 6. og sunnudaginn 7. júní nk. Ensk keppni, 60 skot liggjandi. hefst kl. 10 á laugar- dag. Keppni í þríþraut bvrjar kl. 10 á sunnudag. Skráningu lýkur kl. 22 á fimmtudags- kvöld. Tekið er við þátttökutilkvnn- ’ ingum f veiðihúsinu Nóatúni í síma 84085 og í s. 73675 (Gissur) og 27501' (Ólafur). Skotfélaga Reykjavíkur. -------------------------------- LEE handhleðslutæki fyrir riffilskot í miklu úrvali. Veiðihúsið. Nóatúni 17. sími 84085. MFlug______________________ Lendingakeppni Flugklúbbs Reykjavík- ur. Mosfellssveitar og Selfoss fer fram á Selfossflugvelli lau. 6. júní kl. 13.00. Flugdýr fjölmennið. Flugklúbbarnir. ■ Sumarbústadir Sumarbústaðalóðir í Skorradal. nokkr- ar skógivaxnar lóðir í vel skipulögðu sumarbústaðasvæði til leigu. Allt svæðið girt. vatn og vegir við lóða- mörk. möguleiki á rafmagni. Uppl. í síma 93-7063. Sumarhús/tjaldstæði. Gisting. tjald- stæði. hjólhýsastæði. hópferðabílar. bílaleiga, sundlaug og topp þjónusta. Heitt og kalt vatn á tjaldstæðinu. ásamt góðri snyrtingu. Ferðamiðstöð- in Flúðum símar 99-6756 og 99-6766. Einstakt tækifæri. 40 fm sumarbústaður til sölu á Þingvöllum. Er í fokheldu ástandi. verið að vinna í honum. Uppl. í síma 74423 eftir kl. 20 á kvöldin. Rotþrær. Staðlaðar 440-3600 1 vatns- rúmm. Sérsmiði. Vatnstankar. ýmsaú stærðir. Flotholt til flotbryggjugerðar. Borgarplast. Vesturvör 27. s. 46966. Sumarbústaðaland skammt frá Rauða- vatni til sölu. ca 1 hektari. Ahuga- menn hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-3677. Tveir ha. lands, sem er 70 km frá Reykjavík. hentar vel fyrir fjóra bú- staði. er til sölu. Uppl. í síma 99-2613,2 eftir kl. 20. Til leigu eru tveir litlir sumarbústaðir á fallegum stað í fjalli. silungsveiði fylgir. Nánari uppl. í síma 95-4484. Sumarbústaðarland til leigu í landi Munaðarness. Uppl. í síma 93-5026. Vagnar Sýningar- & sölutjaldið, Borgartúni 26 (lóð Bílanausts). simi 626644. Sýnum tjaldvagna. hjólhýsi. kerrur alls konar o.fl. Tökum notað upp í nýtt. seljum notaða tjaldvagna og hjólhýsi fyrir fólk. Gísli Jónsson & Co. Tjaldvagnar m/fortjaldi, eldunartækj- um. vaski. 13" dekkjum og hemlum. Einnig frábær sænsk hjólhýsi og sum- arstólar á góðu verði. Opið frá 17.15- 19 daglega. Laugardaga 10-16. Fríbýli sf.. Skipholti 5, sími 622740. Óska eftir að kaupa koju í Compi Camp tjaldvagn. á sama stað er til sölu Flex- itor undir Compi Camp og góð dekk, selst ódýrt. Uppl. í síma 52991. Góð jeppa- eða fólksbilakerra óskast. Uppl. í síma 34035. Óska eftir að kaupa tjaldvagn. Uppl. í síma 656733 eftir kl. 19. Óska eftir fortjaldi á Compi Camp tjald- . vagnT5Q0, .Uppl. Lsíma 95-5642. ■ Fyrir veiöimenn Langaholt, litla gistihúsið á sunnan-. ! verðu Snæfellsnesi. Rúmgóð. þægileg/ I herb.. fagurt útivistarsvæði. Skipu- ! leggið sumarfrídagana strax. Gisting/ ! með eða án veiðileyfa. Knattspyrnu- ‘ ! völlur. laxveiðileyfi á Vatnasvæði' Lýsu. kr. 1800. Pöntunarsími 93-5719. Velkomin 1987. Laxveiðileyfi í Hörðudalsá i Dölum til sölu, gott veiðihús fvlgir. Uppl. í síma 99-3902 og 99-3908. . Úrvals laxa- og silungamaðkar til sölu. Uppl. í síma 74483. Fasteignir Vogar, Vatnsleysuströnd. Til sölu sökklar undir einbýlishús, eignarlóð. Uppl. í síma 44962 og eftir kl. 19 i síma 71927. 2 herb. íbúð til sölu, vil taka bíl upp i.UppJ. í siip;t..92-4430. ,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.