Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 9
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987.
9
Utlönd
Bom seld
á Ítalíu
Baldur Róbertssan, DV, Genúa;
Rúmlega tuttugu manns voru hand-
teknir í síðustu viku fyrir að hafa
keypt eða selt börn hér á Ítalíu. Þar
á meðal var yfirlæknir á einkasjúkra-
húsi sem sá ,um að útvega fólki, sem
vildi eignast erfingja, böm.
Kaupendur koma úr öllum stéttum
þjóðfélagsins. Meðal þeirra vom lög-
regluforingi frá Napolí, herforingi í
ítalska hernum og háttsettur maður í
fjármálaráðuneytinu.
Verðið, sem þeir greiddu íyrir böm-
in, var misjafnt, allt frá þrjú hundruð
þúsund upp í eina og hálfa milljón ís-
lenskra króna.
Ástæðan til þess að fólk er reiðubúið
að greiða svo háar fjárhæðir er sú að
það tekur mörg ár að fá að ættleiða
bam löglega hér á Ítalíu. Verða tilvon-
andi foreldrar að vera undir fjörutíu
ára aldri en allir þeir, sem vom hand-
teknir, em yfir fertugt.
Allir bám við sömu ástæðu fyrir
kaupunum. Höfðu þeir sótt löglega um
ættleiðingu á bami töluvert áður en
fertugsaldri var náð en vegna langs
biðtíma vom þeir orðnir of gamlir
áður en ættleiðing var leyfð. Eina leið-
in til að eignast erfingja var því að
kaupa hann ólöglega.
Mæður bamanna fá litlar eða engar
greiðslur fyrir bömin en læknamir
geta lifað góðu lífi af afrakstrinum.
Odýrari Irfbyggingar
fyrir reyklausa
Haukur L. Haukason, DV, Kaupmannahöfiv
Líftryggingafélögin í Danmörku
hafa í hyggju að veita þeim sem
ekki reykja ódýrari líftryggingu eins
og þegar þekkist í Bandarikjunum.
Þessi nýjung er liður í aukinni sam-
keppni tryggingafélaganna.
Astæðan fyrir ódýrari k'ftryggingu
fyrir reyklausa er vitneskja sú er
fyrir liggur um skaðsemi reykinga.
Formaður matsnefndar líftrygginga-
félaganna segir að í augnablikinu
sé tilhneiging til þess að þeir sem
fela í sér meiri áhættu fyrir félögin
borgi meira í iðgjöld. Sé reglan þar
sem allir standa jafnt að vigi á und-
anhaldL
Tryggingafélögin benda á vandann
við að sjá hvort viðskiptavinir
reykja eða ekki. Verði það að vera
spuming um gagnkvæmt traust
beggja aðila. Er reiknað með fleiri
nýjum viðskiptavinum eftir að af-
slátturinn tekur gildi.
í Bandaríkjunum er munurinn á
iðgjaldi reykingafólks og reyklausra,
fimm til tíu prósent en var meiri í
upphafi.
Umsjón:
Halldór Valdimarsson, og
Ingibjörg Bára Sveinsdóttir
KAN
HRESST BLAÐ VIKULEGA
Stiklur Péturs Guðjónssonar
leiðtoga Flokks mannsins. Hann segir með-
al annars í Vikuviðtalinu: -„Það sem Ólafur
(Ragnar Grímsson) er að gera er alls ekki
svo vitlaust en ég hef ekki mikla trú á þess-
um þjóðaleiðtogum vegna þess að ég þekki
þá. Ég þekki Alfonsin, ég þekki Miguel de
la Madrid; alger skunkur og mafíuforingi.
Ég þekki líka Felipe Gonzales; skúrkur og
svikahrappur. Radjiv Gandhi er frjáls-
hyggjugaur frá Indlandi, mömmustrákur
sem veit ekkert í sinn haus. Svona í hrein-
skilni sagt þá er þetta tómt plat."
Leiðtogafundurinn í augum Bandaríkjamanna
Þeirra atvinna er að ferðast
- hvert fara þeir í fríum?
Rætt við fjóra einstaklinga um draumaferðina.
Gunnbjörg
Óladóttir
er nafn
Vikunnar
Nýr megrunarmatsedill og meira um megrunartöfíur
níunda áratugarins sem kynntar voru í síðustu viku.
Hirschmann
Loftnet og loftnetskerfi.
Það besta er aldrei of gott.
Ávallt fyrlrliggjandi |
fyrir allar rásir.
khj Hirschmann
■ loftnet eru
heimsþekkt gæðavara
Jnj Hirschmann
loftnet,
betri mynd,
betri ending.r"
Heildsala,
smásala.
Sendum i póstkröfu.
Reynsla sannar gæðin
Leiðbeinum,
fúslega
við
uppsetningu.
Týsgötu 1 - simar 10450 og 20610.
Eldhús-
innréttingar
Fyrir handhafa VISA
eðaEUROCARD
allt að
12
mánaða greiðslutímabil.
Við erum austast
og vestast i bænum.
CZ9
Byggingavörur,
Stórhöfða, s. 671100.
G9
Byggingavörur,
Hringbraut, s. 28600.
BiLALEIGA
Útibú í kringum landið
REYKJAVÍK:.. 91-31815/686915
AKUREYRI:.. 96-21715/23515
BORGARNES:...........93-7618
BLÖNDUÓS:.......95-4350/4568
SAUÐÁRKRÓKUR:....95-5913/5969
SIGLUFJÖRÐUR:.....96-71489
HÚSAVÍK:......96-41940/41594
EGILSSTAÐIR:........ 97-1550
VOPNAFJÖRÐUR:. 97-3145/3121
FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166
HÖFN HORNAFIRÐI: ..97-8303
interRent
Berðu ekki við
tímaleysi
í umferðinni.
Það ert fíeí sem
situr undir stýri.
IUMFEFtOAR feshaat
RÁÐ