Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 22
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Pyrirtæki Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- lum og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði, og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Þú sem hefur áhuga á að flytja inn undirföt og sloppa frá Ameríku, hef góð umboð sem ég hef áhuga á að selja. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H- 3674. Bifreiðaverkstæði til sölu á Reykjavík- ursvæðinu, í rúmgóðu og björtu húsnæði, háar dyr og góð lofthæð. Uppl. í sima 44015 og 77373 á kvöldin. Bátar Skipasalan Bátar og búnaður. Tryggvagötu. 4, sími 622554. 2.5—11 tonna bátar í úrvali. opnir og dekkaðir. plast og tré. 3,9 tonna Færeyingar og Skelbátar. Hraðfiskibátar í úrvali. 22’, 23'. 25’. Sölum., heimasími 91-34529. 2.6 tonna Madessabátur '80 til sölu, 90 hestafla VM vél. fjórar 24 volta raf- magnsrúllur. grásleppublökk með línuskífu, VHF og bílatalstöð. Kelvin H. dýptarmælir og fleira. Uppl. í síma 76935 og skilaboð í síma 77955. Útgerðarmenn - skipstjórar. Uppsett þorskanet með flotteini. kr. 8.540. upp- sett þorskanet. 5.385, ýsunet, þorska- net, fiskitroll, humartroll. vinnuvettl- ingar. Netagerð Njáls og Sigurðar 4-Inga. s. 98-1511 og hs. 98-1700.98-1750. Alternatorar fvrir báta. 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir. gott verð. Startarar f. Lister. Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf.. Borgart. 19, s. 24700. Plastbátakaupendur. Tek að mér inn- réttingar og niðursetningu á tækjum. Útvega 9.9 tonna báta og fleiri stærð- ir. Sími 666709. Sómi 600 með 190 HP BMW bensínvél til sölu. ársgamall. með 80 tímum á vél. Uppl. í síma 21460 á daginn og 41020 eftir kl. 18. “Vanir menn óska eftir færabát á leigu sem fyrst. Hafið samband við augljjj. DV í síma 27022. H-3657. Fiskkör. 310 - 580 - 660 - 760 og 1000 lítra. Línubalar, 100 lítra. Borgarplast hf., Vesturvör 27, sími 46966. Tvær 12 v færavindur, Elliða og DNG, til sölu. Uppl. í síma 96-33110 milli kl. 19 og 20. Viljum kaupa gír, skrúfu og stefnisrör við 115 hestafla Perking bátavél. Uppl. í símum 94-7662 og 94-7681 á kvöldin. Færabátar óskast á leigu, 3-6 tonna. Uppl. í síma 92-1329. Vagn fyrir bát til sölu. Uppl. í síma 74980 eftir kl. 18. Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, aímæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og flöl- falda efni í VHS. JB-Mynd. Skipholti 7, sími 622426. •Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á að- eins 500 kr. Ath., mán., þri. og mið. 3 spólur + tæki, kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Myndir frá kr. 60. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3 - tspólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf inni videotæki í handhægum töskum, einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á hverjum degi. Vesturbæjarvideo, Sólvallagötu 27, s. 28277. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Mánud., þriðjud., mið- vikud. 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Engin venjuleg videoleiga. Frábær kjör. Gott verð. Panasonic Hi-fi tæki, 1 Zi árs gamalt, til sölu og einnig splunkuný tæki með árs ábyrgð. Missið ekki af einstæðu tæki- færi. Uppl. í síma 30289. Videospólur, sala - skipti. Ca 200 VHS videospólur til sölu, einnig hulstur utan um spólur, ýmis skipti möguleg. A sama stað fást gefins kettlingar. Uppl. í síma 92-6535. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum myndum. Myndbandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. MODESTY BLAISE by PETER O'DONNELL drjwn by MEVILLC CQLVIM

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.