Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 31
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987. 35 Bridge Stefán Guðjohnsen „Fatafellu“bragð er sjaldgæfur spila- máti sem felst í því að andstæðingamir eru þvingaðir til þess að trompa í óþökk með smátrompi en síðan falla hátromp- in saman. Þetta spil frá Evrópubanda- lagskeppninni á dögunum er gott dæmi um þetta. A/allir Marlwr ♦ G103 <?6 0 1082 « ÁKD975 ♦ K4 V Á73 0 K965 4 10832 # I Á2 <? KD10985 <> G74 4 G6 ♦ D98765 ' G42 <> ÁD3 # 4 Það var Italinn Malaguti, sem fékk að framkvæma „fatafellu“bragðið en hann sat í suður og varð sagnhafi í fjór- um spöðum dobluðum eftir þessar sagnir: Austur Suður Vestur Norður 1H 1S dobl 2H pass 4 S dobl Vestur spilaði út hjartaás og skipti síðan í lauf. Suður drap á ásinn í blind- um, tók laufakóng og kastaði tígli. Síðan kom laufadrottning, lítið tromp frá austri og yfirtrompað. Sagnhafi trompaði nú hjarta, trompaði lauf og trompaði aftur hjarta. Laufið var nú frítt og sagnhafi spilaði því. Austur mátti ekki trompa með ásnum, hann kastaði hjarta, sagnhafi kastaði tígul- drottningu og vestur trompaði með smátrompinu. Og nú var komið að Malaguti með „fatafellu“bragðið, hann fékk næsta slag á tígulás og spilaði trompi. Háspilin féllu saman og spilið var unnið. Skák Jón L. Árnason í skákkeppni í sjónvarpssal í Moskvu fyrir skömmu kom þessi staða upp í skák Gellers við Lputjan, sem hafði svart og átti leik: 23. - Hxh3! 24. gxh3 Rxf3+ 25. Kg2 Rxd2 og Geller gafst upp. Eftir 26. Dxd2 fell- ur á e4 og hvíta staðan hrynur. I sjónvarpsmótinu tefldu átta manna aldursskiptar sveitir með 45 mínútna umhugsunartíma. Kasparov tefldi á 1. borði í sveit 26 ára og yngri, Beljavsky fyrir sveit fram að fertugu og Tal leiddi öldungasveit. Kasparov vann Beljav- sky en gerði jafntefli við Tal eftir slíkan hamagang að auga myndavélarinnar greindi ekki leiki þeirra í lokin. Slökkvilid Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, 'slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333. lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 29. maí til 4. júní er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9 19. laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9 19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10 14 og til skiptis annan hvern ltelgidag frá kl. 10 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna, 5160Ö og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka daga. aðra daga frá kl. 10 12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9 19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað lattgar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiptast á sína vikuna ltvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sent sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. A öðrum tímum er iyfjafræðingur á bakvakt, Upplýsing- ar eru géfnar í síma 22445. Þá erum við komnir að Skuggagötu 10 sem er einn af skuggalcgri stöðum í heiminum. Lalli og Lína Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100. Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110. Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri. sími 22222. Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10—11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8 17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjördur, Garðabær. Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta mörgun og um helgar. sínii 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heirn- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í sínta 3360. Símsvari í santa húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu i sínia 22222 og Ak- urevrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírrd Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sánt- komulagi. Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugmd. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kí. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspitali. Alla daga fni kl. 15.30 16ogl9 19.30. Barnadeild kl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 aila daga og kl. 13 17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akure.vri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15 16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15 17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 5. júní. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú þarft að vera búinn að safna tvöföldum krafti í dag því það hvílir margt á herðum þínum og í mörgu verður J i að snúast. Að öðru leyti verður dagurinn góður. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Þú ættir að ganga frá því sem þú þarft að gera svo að þú eigir frí það sem eftir er af deginum. Ákveddu samt áður hvenær og hvort þú ætlar að taka eitthvað að þér. Hrúturinn (21. mars.-19. april); Taktu ekki of mikið að þér í dag, þetta er einmitt dagur til að slappa af og njóta tilverunnar. Góður tími til þess að fara eitthvað. Nautið (20. apríl-20 mai); Þú ættir að fylgja ráðleggingum í dag. Það verður mikið að gera, sérstaklega heima fyrir. Happatölur þínar eru 11, 15 og 34. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Ofgerðu þér ekki með vinnu. Ef þú passar þig ekki verð- urðu allt í einu á bólakafi í vinnu án þess að geta gert nokkuð við því. Happatölur þínar eru 3. 24 og 25. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Einhver heppni gæti valdið þér vonbrigðum. Þú færð góða aðstoð frá vinum og vandamönnum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú mátt búast við frekar rugluðum degi. Þú færð upplýs- ingar sem koma þér að góðum notum en skilja þig eftir í lausu lofti. Þú ættir að gefa fjármálunum sérstakan gaum. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Það geta komið upp hnökrar á skipulagi þínu á 'síðustu mínútu. sérstaklega þegar um er að ræða fjármál eða við- skipti. Þú ættir samt að halda áfram þessari áætlun. Vogin (23. sept.-23. okt.): Byrjaðu á þeim verkefnum sem krefjast mestrar ein- beitni. Allt bendir til þess að þú þurfir að hægja á þér. Það er bratt upp félagslegu hæðina. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú verður í góðu skapi til að byrja með. Þú ættir að hressa þig við og brjóta upp hið hefðbundna og njóta þess að gera það sem þig langar til. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Ef þú hefur átt í útistöðum við einhvern skaltu taka fvrsta skrefið í átt til sátta. Kvöldið verður indælt. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Láttu ekki skoðanir þínar í ljós ef þú ert beðinn um álit á einhverju. Þú græðir ekkert á því að halda með öðrum hvorum í rimmu. Spennandi dagur í einkalífinu. Bilariir Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sínii 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaeviar. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykiavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sírni 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. sími 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. sími 23206. Keflavík. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestntanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sírni 53445. Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og X'estmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnár og í öðrum til- fellum. sem borgabúar telia sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardága kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnu- daga. þriðiudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þinglioltsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn, Bústaðakirkju. sinti 36270. Sólheimasafn. Sólheimum 27. sími 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3-5. síntar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sent hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9 21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst, Bókabilar verða ekki í för- um frá 6. júli til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögunt. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið ajla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga. og Jaugardaga kl. 14.30 16. Lárétt: 1 staut. 6 hætta. 8 tími. 9 bragð. 10 fvrirhöfnin. 12 mjúka. 14 legil. 16 revna, 18 tónn. 19 samtök. 20 ódæði. 23 príl Lóðrétt: 1 súlur. 2 stund. 3 skel. 4 umdæmisstafir. 5 spila. 6 tré. 7 svip^ að. 11 þáttur. 13 nægilegt. 15 yfir- höfn. 17 kveikur. 21 reið. 22 kind Lausn á siðustu krossgátu. Lárétt: 1 skömm. 6 ss. 8 vola. 9 eta. 10 enn. 11 gróm. 12 launar. 14 læna. 16 róa, 18 óra. 19 senn, 21 státin Lóðrétt: 1 svell. 2 kona, 3 öln, 4 magnast. 5 merar, 6 stór, 7 samband. 13 una. 15 ært. 17 ónn. 18 ós. 20 ei Kennduekki öðrum um yUJgD^AR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.