Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 25
FIMMTUDAGUR 4. JÚNÍ 1987.
M
Ungt, reglusamt par utan af landi óskar
eftir 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst. Ör-
uggum greiðslum heitið. S. 43558.
Vantar 4ra herb. íbúð eða einbýlishús,
200 þús. fyrirfram. Uppl. í síma 84109.
Sigmar.
Óska eftir 2ja-3ja herb. íbúð á leigu frá
1. júlí, helst í vesturbænum. Uppl. í
síma 26610.
Óska eftir 3 herb. íbúð sem fyrst, helst
í Engihjalla. Öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 53843.
Óska eftir litlu, óupphituðu húsnæði
með aðkeyrslu og niðurfalli. Uppl. í
síma 18479.
Óska eftir 3ja herb. íbúð í Reykjavík
strax. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 13118.
3ja-4ja herb.ibúð óskast til leigu til
1. des. Uppl. í símum 641150 og 641181.
Óskum eftir stóru herb. eða einstakl-
ingsíbúð á leigu. Uppl. í síma 623251.
■ Atvinnuhúsnæði
Laugavegur. Til leigu er 170 fm (bjart)
húsnæði við Laugaveg, fyrir skrif-
stofu-, þjónustu- og iðnaðarstarfsemi.
Aðkoma er bæði frá Laugav. og Hverf-
isgötu (lyftuhús). Gott útsýni. Uppl. í
s. 672121 virka daga frá kl. 9-17.
Iðnaðar- og/eða skrifstofuhusnæði í
góðu lyftuhúsi að Skúlagötu 26 til
leigu, 320 m2 og 100 m2, leigist saman
eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í símum
25755 og 622780 til kl. 17 í dag og
næstu daga.
Til leigu er 120 ferm. atvinnuhúsnæði
í vesturbænum, hentugt fyrir skrif-
stofu eða smáiðnað. Uppl. í síma 21594
eftir kl. 17.
Óska eftir 100-150 ferm húsnæði undir
hreinlegar viðgerðir. Uppl. i síma
681135 alla daga.
Óska eftir að taka á leigu bílskúr á
Stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 23965 eftir kl. 19.
■ Atvinna í boði
Þétting hf. í Hafnarfirði óskar eftir eft-
irtöldum starfsmönnum strax: múrara
eða manni vönum múrviðgerðum,
málara eða manni vönum málningai;-
vinnu, vélvirkja/bifvélavirkja eða
manni vönum járnsmíði. Um er að
ræða framtíðarstörf hjá vaxandi fyrir-
tæki. Uppl. í símum 52723 á skrifstofu-
tíma og 54410 eftir kl. 19.
Aðstoð - ráögjöf. Ráðningarþjónusta,
Brautarholti 4, sími 623111. Við óskum
að ráða vanan gröfumann, helst með
meirapróf, sölumann upp á prósentur,
menn í húsgagnaverksmiðju, helst
vana, starfskraft í sérverslun, hálfan
daginn eftir hádegi og mann í bygg-
ingarvinnu. Uppl. á skrifstofunni.
Sölustarf - sérverslun. Óskum eftir að
ráða röskan starfskraft frá 1. júlí,
framtíðarstarf, vinnutími frá kl. 9.30-
18.30 mán.-föst. ásamt helgarvöktum,
ca 40 tímar. Uppl. aðeins hjá auglýs-
ingaþjónustu DV. íkorninn, Austur-
stræti 24, Reykjavík. H-3670.
Vegna aukinna umsvifa vantar ræst-
ingarfólk víðsvegar um borgina, bæði
í fast starf og aíleysingar. Úppl. ein-
ungis gefnar á skrifstofunni þar sem
umsóknareyðublöð liggja frammi,
fyrri umsóknir óskast endurnýjaðar.
Ræstingamiðstöðin sf., Síðumúla 23.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Bakaranemi. Bakaranemi óskast,
æskilegt að viðkomandi geti byrjað
sem fyrst. Uppl. á staðnum milli kl.
10 og 12, Grensásbakarí, Lyngási 11,
Garðabæ.
Blikksmiðir. Getum bætt við nokkrum
blikksmiðum og/eða lagtækum mönn-
um. Blikksmiðja Einars s/f, Smiðju-
vegi 4 b, símar 71100, 71650 og á
kvöldin 41388.
Blikksmiðir! Getum bætt við okkur
blikksmiðum, nemum í blikksmíði og
aðstoðarmönnum, mikil vinna, góð
vinnuaðstaða. Uppl. í síma 54244.
Blikktækni hf., Hafnarfirði.
Bílasmiðir-blikksmiðir. Óskum að ráða
bílasmiði eða bliksmiði til starfa nú
þegar við framleiðslu á álgluggum og
hurðum í verksmiðju okkar. Glugga-
smiðjan, Síðumúla 20.
Er ekki einhver maður á aldrinum 25-
40 sem vill, getur og þorir að vinna í
sveit þar sem mikið er að gera? Ef svo
er ætti hann að hringja í síma 99-2685
eftir kl. 21.30.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Ræsting - afleysing. Óskum eftir
starfskrafti til ræstinga hjá okkur í
2-3 mánuði, æskilegt að hann geti
hafið störf strax. Stensill hf., Nóatúni
17.
Sölustörf. Öflugt fyrirtæki vill ráða
kraftmikla sölumenn strax. Skemmti-
leg vara og mjög góðir tekjumöguleik-
ar. Aldur á bilinu 20-40 ár.
Vinsamlegast hringið í síma 641029.
Óskum að ráða starfskraft í sumar eða
framtíðarstarf við afgreiðslu í skart-
gripaverslun, um er að ræða síðdegis-
starf. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3664.
Óskum effir að ráða fólk til starfa til
þvotta á bílum og afgreiðslustarfa,
einnig mann vanan bílaviðgerðum.
Umsóknareyðublöð á staðnum. Bíla-
leigan Geysir, Borgartúni 24.
Duglegur og áreiðanlegur starfskraftur
óskast til starfa í bakaríi. Vinnutími
frá kl. 10-17. Uppl. gefur Þórey í síma
71667.
Laghentir menn. Óskum að ráða lag-
henta menn til starfa nú þegar, í
verksmiðju okkar. Gluggasmiðjan,
Síðumúla 20.
Maður óskast í vinnu á smurstöð, helst
vanur. Uppl. á staðnum, Smurstöð
Jóhanns og Kristjáns, Reykjavíkur-
vegi 54, Hafnarfirði.
Matreiðslunema og starfskraft í sal
vantar á Esjuberg, þurfa að geta byrj-
að strax. Uppl. á staðnum í dag og á
morgun.
Múrarar. Vantar múrara eða vana
menn í múrverk, mikil vinna framund-
an. Uppl. í síma 79825 milli kl. 19 og
21. Unnsteinn.
Starfskraftur óskast til að sjá um lítið
heimili í Keflavík, bílpróf æskilegt,
börn engin fyrirstaða. Uppl. í síma
92-1458.
Sölumaður/kona óskast til framtíðar-
starfa í sérverslun í gamla miðbænum.
Umsóknir leggist inn á DV, merkt
„Sölumaður/kona“.
Óska eftir að ráða starfsmann til skrif-
stofustarfa þálfan daginn. Uppl. á
staðnum. íslenskt/franskt eldhús,
Völvufelli 17, sími 71810.
Óska eftir skrifstofumanni hálfan dag-
inn til að færa bókhald, ýmis önnur
skrifstofustörf og útréttingar. Uppl. í
síma 14405 milli kl. 15 og 19.
Óska eftir duglegum, stundvísum og
ábyggilegum mönnum til starfa nú
þegar við háþrýstiþvott og fleira. Mik-
11 vinna. Steinvernd sf., sími 673444.
Óskum eftir nemum i bakaraiðn sem
fyrst. Uppl. á staðnum milli kl. 10 og
12 í dag og á morgun. Smárabakarí,
Kleppsvegi 152.
Óskum eftir starfskrafti til afgreiðslu-
starfa í söluturm í Múlahverfi.
Vinnutími frá 10-19. Uppl. í síma
31680.
Sölumaður óskast. Vanur sölumaður
óskast strax til sölu á ýmsum vörum
fyrir nýlegt fyrirtæki. Vinsamlegast
leggið inn nafn og" síma hjá auglýs-
ingaþjónust DV í síma 27022. H-3665.
Bóndi í Eyjafirði óskar eftir ráðskonu,
þarf helst að vera vön sveitavinnu.
Uppl. í síma 96-31311 eftir kl. 20.
Manneskja óskast til að vera hjá aldr-
aðri konu í júlímánuði. Sími 15735
eftir kl. 18.
Múrarar eða menn vanir múrverki ósk-
ast í vinnu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3611.
Sendill óskast. Óskum eftir að ráða
sendil á mótorhjóli strax. Uppl. í síma
26488._______________________________
Sumarhús Edda, Mosfellssveit, vantar
smið í vinnu. Uppl. í síma 666459 eða
í Dvergholti 16, Mosfellssveit.
Trésmiðir eöa menn vanir smíðum ósk-
ast, einnig byggingarverkamenn.
Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18.
Vantar þig vinnu? Ertu vanur járna-
bindingum? Hringdu þá í síma 15362
eftir kl. 19 á kvöldin.
Óskum eftir að ráða nú þegar 1. stýri-
mann á togara. Uppl. gefur Emil í síma
97-6120.
■ Atvinna óskast
Atvinnurekendur, notfærið ykkurþjón-
ustu atvinnumiðlunar námsmanna.
Við bjóðum upp á fjölhæft sumaraf-
leysingafólk með menntun og reynslu
á flestum sviðum atvinnulífsins, til
skemmri eða lengri tíma. Uppl. í síma
621080 og 27860.
Erlend þritug kona óskar eftir vinnu,
helst á skrifstofu, hefur 7 ára reynslu
í tölvuvinnslu, bókhaldi o.fi. Talar
ensku, spænsku og íslensku. S. 39914.
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
kraft? Láttu okkur sjá um ráðning-
una. Aðstoð - ráðgjöf, ráðningaþjón-
usta, Brautarholti 4, 105 Reykjavík,
sími 91-623111.
27 ára mann vantar vélstjóra- eða há-
setapláss, hefur réttindi. Uppl. í síma
95-1935
Ég er 18 ára og óska eftir góðri vinnu
í sumar, helst í verslun, hef verslunar-
próf. Uppl. í síma 671625.
Óska eftir sölu-, afgreiðslu- eða lager-
störfum. Er vanur. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-3647.
Stúlka á 15. ári óskar eftir kvöld- og
helgarvinnu (vön afgreiðslu). Uppl. í
síma 33525.
■ Bamagæsla
12-13 ára stúlka nálægt Öldugötu í
Hafnarfirði óskast til að gæta 2 /2 árs
gamals drengs, seinni partinn suma
daga í viku, kvöldin og um helgar af
og til. Uppl. í síma 52654 eftir kl. 20.
10-12 ára stelpa óskast til að gæta 3
ára stelpu, nokkra tíma á viku, ná-
lægt Stóragerði. Uppl. í síma 38359
eftir kl. 19.
Barngóð(ur) óskast til að gæta 5 ára
drengs í sumar, 2 til 4 daga í viku,
æskilegt að börn á sama aldri séu fyr-
ir á heimilinu. S. 92-2954 á kvöldin.
Barngóður 11-13 ára unglingur óskast
til að gæta 2ja ára drengs, 3-4 tíma á
dag í sumar, búum í Grafarvogi. Uppl.
í síma 675155.
Er ekki einhver góður unglingur, 13
ára eða eldri, búsettur í vesturbæ eða
Skerjafirði, sem myndi vilja gæta 10
mán. stelpu í sumar? S. 621074 e.kl. 18.
Óska eftir unglingi á aldrinum 13-15
ára til að gæta ársgamals barns, ein-
stök kvöld í viku. Uppl. í síma 79702
og 78789.
Óska eftir stúlku til að líta eftir 6 ára
stelpu kl. 7-9.30 á kvöldin í vestur-
bænum. Uppl. í síma 621953, eftir kl.
21.
14 ára stúlka óskar eftir að gæta barns
eftir hádegi, er í Langholtshverfi.
Uppl. i síma 686904 eftir kl. 18.
Tek börn i gæslu hálfan eða allan dag-
inn, einnig sólarhringsgæslu. hef leyfi.
Fer ekki í sumarfrí. Uppl. í síma 13542.
Óska eftir barnapíu til að passa úti á
landi, hálfan daginn. Uppl. í síma 97-
5353 eftir kl. 20.
Barnapia óskast fyrir hádegi. Uppl. í
síma 28551.
M Tapað fundið
Gulur dísarpáfagaukur tapaðist frá
Furugrund 24. Kópavogi. Uppl. í síma
45028. Fundarlaun.
I
■ Ymislegt
Karlaklúbbur, nýlega stofnaður. er að
bæta við félögum. mjög góð bað- og
gufuaðstaða. nudd. hvíld og vel búin
setustofa m/spilum. tafli o.þ.h. Uppl.
í Síma 623219 e.kl. 16.
SPÁMAÐUR. Sól á lofti. Skyn í allar
áttir. Spái í spilin ef þörf er á. Gáðu
hvort tíma sé að fá í síma 16964.
Nonni.
Billiardborð. 9 feta billiardborð til sölu.
Uppl. í símum 93-6331 og 93-6365.
■ Einkamál
27 ára, myndarl. einstæður faðir með
1 barn óskar eftir að kynnast rrivndar-
legri stúlku á aldrinum 20-30 ára.
Börn engin fyrirstaða. Svar ásamt
mynd sendist DV. merkt "Framtíð 87".
Við erum 5 hressar stelpur. 17-23. okk-
ur vantar einn hressan ferðafélaga.
(stelpu/strák). til Algarve 13. ágúst.
Svar sendist DV. merkt ..Férðafélagi".
Ég geng að þessu. Þú getur trevst
því. Hringdu til mín. A.J.
■ Spákonur
Villu forvifnast um framtiðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
■ Skemmtanir
Besta og ódýrasta skemmtunin á sum-
arfagnaðinum og skólaballinu er
„EKTA DISKÓTEK" með diskó-
tekurum sem kunna sitt fag. Diskó-
tekið Dollý, sími 46666.
■ Hreingemingar
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir40 ferm, 1400,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Viltu láta skina? Tökum að okkur allar
alm. hreingerningar. Gerum föst til-
boð eða tímavinna og tilboð í dagþrif
hjá fyrirtækjum. Skínandi, s. 71124.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Ökukermsla
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Grímur Bjarndal Jónsson. s. 79024.
Galant GLX turbo '85.
Geir P. Þormar, s. 19896,
Toyota.
Magnús Helgason, s. 40452.
M. Benz 190 '86, bílas. 985-20006.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Nissan Sunny '87.
Þór Albertsson. s. 36352,
Mazda 626.
Herbert Hauksson. s. 37968.
Chevrolet Monza ’86.
Sigurður Gíslason. s. 667224.
Mazda 626 GLX '87. bílas. 985-24124.
Jóhanna Guðmundsdóttir. s. 30512.
Subaru Justv '86.
Skarphéðinn Sigurbergsson. s. 40594.
Mazda 626 GLX '86.
Sverrir Björnsson. s. 72940.
Toyota Corolla '85.
Már Þorvaldsson. s. 52106.
Subaru Justy '87.
Jóhann G. Guðjónsson. s. 21924-
Lancer 1800 GL. s. 17384.
Gunnar Sigurðsson. s. 77686.
Lancer '87.
Snorri Bjarnason. s. 74975.
Volvo 360 GLS '86. bifhjóiakennsla.
Bílas. 985-21451.
Guðbrandur Bogason. s. 76722.
Ford Sierra ‘84. biíhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir. s. 681349.
Mazda 626 GLX '85. Bílas. 985-20366.
Gylfi K. Sigurósson kennir á Mazda 626
'86. ökuskóli. öll prófgögn. Kennir
allan daginn. engin bið. Visa - Euro.
Heimas. 73232. bílas. 985-20002.
Kenni á Mazda GLX '87. Kenni allan
daginn. engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Greiðslukjör. Kristján Sigurðs-
son. sími 24158 og 672239.
Sá sem getur útvegað 3-5 herb. íbúð
til leigu í Hlíða- eða Háteigshverfi fær *
ókeypis ökukennslu. Hringið í vs.
36777 og í hs. 686182. Fjóla.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626. engin bið. Útvegar próf-
gögn. hjálpar til við endurtökupróf.
Sími 72493.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Sírninn er 27022.
Húseigendur - húsfélög. Maður með
20 ára reynslu í múrþéttingum er til-
búinn til að vinna fyrir yður í sumar
að viðgerðum og undirbúningsvinnu
vegna utanhússmálunar. Kem og
skoða húsið yður að kostnaðarlau^
Húseigendur, vinsamlegast hringið í
síma 19373.20 árum reynslunni ríkari.
Sprautumálum gömul og ný húsgögn,
innréttingar, hurðir, heimilistæki
o.fl„ sækjum, sendum, einnig trésmíði
og viðgerðir. Trésmíðaverkstæðið
Nýsmíði, Lynghálsi 3, s. 687660.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Húsfélög/húseigendur. Háþrýstiþvott-
ur og hreinsun á bílastæðum, einnig
sótthreinsun og þrifnaður á somí-
geymslum. Uppl. í síma 77936.
Pípulagnir. Nýlagnir, viðgerðir, breyt-
ingar. Löggiltir pípulagningameistar-
ar. Uppl. í síma 641366 og 11335.
Trésmiði. Viðhald, viðgerðir, góð
þjónusta, gott verð. Dagsími 84201 og
kvöldsími 672999.
■ Garðyrkja
Garðeigendur, við höfum trjáplöntur í
ýmsum stærðum, bæði í garðinn og
sumarbústaðalandið, verðið er hag-
stætt og sumarblómin eru ódýr. aðeins
á 25 kr. Ath. Við framkv. garðaúðun,
pantið strax. S. 686444. Skrúðgarða-
stöðin Akur. Suðurlandsbraut 48.
Garðúðun. Látið úða garðinn tímaií*
lega. Nota fljótvirkt og hættulaust
skordýraeitur (permasect). Tíu ára
reynsla við garðúðun. Hjörtur Hauks-
son. skrúðgarðyrkjumeistari. Pantan-
ir í síma 12203 og 17412.
Garðúðun og garðsnyrting. Úðum
garða og tökum að okkur garðsnyrt-
ingu. útvegum einnig húsdýraáburð.
Vönduð vinna. Uppl. í símum 75287,
25658 og 78557.
Garðúðun. Úðum og ábyrgjumst 100%
árangur. notum hættulaust efni. pant-
ið tímanlega. Jóhann Sigurðssoji^
Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðing-
ar. Uppl. í síma 16787.
Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur.
viðja og gulvíðir. Bændur. sem hug
hafa á að planta skjólbelti. eru beðnir
að panta tímanlega. Sími 93-5169.
Kreditkortaþjónusta.
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
og runna. notum eigöngu úðunarefni
sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon
Bj arnason skógræktarfr./garðyrkj ufr.
Sími 71615.
Tökum að okkur slátt. Húseigendur
húsfélög. tökum að okkur slátt á lóð-
um í sumar og höldum þeim slegnum
allt sumarið. Vönduð vinna. vanir
menn. Uppl. í síma 79610 eftir kl. 18.
Garðaúðun! Pantið tímanlega garð^
úðun. Nota eingöngu eitur skaðlau^
mönnum (Permasekt). Halldór Guð-
finnss. skrúðgarðyrkjum.. s. 30348.
Garðsláttur. Tökum að okkur orfa- og
véláslátt. Vant fólk m/góðar vélar.
Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl.
19. Grassláttuþjónustan.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu fvrir húsfélög og einstakl-
inga. er með nýjan traktor fvrir stærri
lóðir. Símar 74293 og 78532.
Garðsláttur. Sláum og hirðum tún af
öllum stærðum. útvegum einnig hús-
dýraáburð. vönduð vinna. lágt verð.
Uppl. í síma 84535.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrður. beltagrafa, traktorsgrafa.
vörubíll í jarðvegsskipti. einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til
leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími
46290 og 985-21922. Vilberg sf.
Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu,
áratuga reynsla tryggir gæðin. Tún-
verk. Túnþökusala Gylfa Jónssonar.
Sími 72148. Kreditkortaþjónusta.
Trjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna
og greni, nota eingöngu hættulaust
efni, hef leyfi, pantið timanlega. Ath.
100% ábyrgð á úðun. Sími 40675.
G.Óskarsson & Co. ■
Símar 17045 oq 15945 ■