Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.1987, Blaðsíða 26
30
FIMMTUDAGUR 4. JUNI 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr
Landsveit. Hafíð samband í síma
99-5040. Jarðsambandið sf.
Garðtætari til leigu. Uppl. í síma
666709.
^Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim-
keyrð. Uppl. í síma 671373.
Túnþökur ttl sölu. Gott tún, gott verð,
m skjót þjónusta. UppL í síma 99-4686.
■ Husaviðgerðir
Allar steypuviðgerðir. Rennur, veggir,
tröppur, svalir. Einnig hellu- og
kantlagnir. Uppl. í síma 37586, best
eftir kL 19.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgerðir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um, sílanhúðun og málningarvinna.
j»Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.Trakt-
orsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400
bar. (400 kg/em-). Tilboð samdægurs.
Stáltak hf„ Borgartúni 25, sími 28933,
kvöld og helgarsími 39197.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múrun, sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur. lekavandamál, málum
úti og inni. Meistarar. Tilboð sam-
dægurs. Uppl. í símum 21228 og 11715.
Getum bætt við okkur verkefnum. Glerí-
setningar, gluggaviðgerðir. hurðaí-
setningar, parketlagnir o.m.fl. Tilboð
eða tímavinna. Vönduð vinna. Rétt-
indamenn. S. 71228 og 71747 e. kl. 18.
R. H. Húsaviðgerðir. Allar almennar
húsaviðgerðir. stórar sem smáar..
sprunguviðgerðir, stevpuskemmdir.
sílanúðun, rennuviðgerðir o.ft. Föst
tilboð. R. H. Húsaviðgerðir. s. 39911.
Sólsvalir sf. Gerum svalimar að
sólstofu. garðstofu. byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Teikningar, fagmenn. föst verðtilb.
Góður ffágangur. S. 11715. 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
•*** inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Húseigendur vemdið eignina. Við
bjóðum rennur og niðurföll, leysum
öll lekavandamál. Klæðum hús og
skiptum um þök. Öll almenn blikk-
smíði. Fagmenn. Gerum föst verðtil-
boð. Blikkþjónustan hf., s. 27048
(símsvari).
Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn
trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj-
um til vinnupalla. Húsasmíðameistar-
inn, sími 73676 e. kl. 18.
Húsaviðgerðir Sprunguviðgerðir,
frostskemmdaviðgerðir. Viðurkennd
efni. Háþrýstiþvottur. Uppl. í síma
671149.
Háþrýstiþvottur, silanhúðun, múr- og
sprunguviðgerðir, gerum við þök.
tröppur, svalir, málum o.fl. Gerum föst
tilboð. Sími 616832.
Háþrýstiþvottur. Erum með ný og mjög
kröftug háþrýstitæki, 300 ^ar. Reyníð
viðskiptin. Guðmundur Geir og Ómar.
Símar 92-4136 og 73929.
Verktak sf., sími 7.88.22. Háþrýstiþvott-
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steypuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Sveit
Sumardvalarheimilið Kjarnholtum,
Biskúpstungum. Hálfsmánaðamám-
skeið fyrir 7-12 ára böm. Reiðnám-
skeið, íþróttir, leikir, sveitastörf,
siglingar. ferðalög, sund, kvöldvökur
o.fl. Missið ekki af síðustu plássunum
f sumar. Traust og reynt heimili sem
starfað hefur sl. 2 sumur með öll til-
skilin leyfi. Uppl. í síma 687787.
Sveitadvöi - hestakynning. Tökum
börn. 6-12 ára. í sveit að Geirshlíð,
11 daga í senn, útreiðar á hverjum
degi. Uppl. í síma 93-5195.
16 ára stúlka óskar eftir sveitarplássi,
helst á Suðurlandi, er vön. Uppl. í
síma 994783.
Ráðskona óskast á sveitaheimili í ná-
grenni Akureyrar. má hafa böm með
sér. Uppl. í síma 96-21919.
Tæplega 14 ára duglegan strák bráð-
langar í sveit í sumar. Uppl. í síma
38707.
Norðurá í Borgarfirði:
Fengu
44 laxa
..Við fengum 44 laxa og hann var
12 punda sá stærsti. þetta er besta
opnun í ánni í mörg ár og það virð-
ist vera töluvert af laxi víða,“ sagði
Jón G. Baldvinsson í veiðihúsinu við
Norðurá í gær en þá var stjóm
Stangaveiðifélags Reykjavíkur að
ljúka opnuninni. „Bestu veiðistað-
imir vom Stokkhylsbrotið og Eyrin.
Bróðurparturinn af fisknum veiddist.
á alls kyns túbur og þar vom Fran-
ses, Þingeyingur og Black Seep
bestíir. Þegar áin kólnaði gáfu túb-
umai- vel og það virtist æsa fiskinn
upp. Ain er orðin eins og á sumar-
degi svo að næstu veiðimenn ættu
að fá hann.“
- Sáuð þið eitthvað af stórum fiski?
„Já, einn 18-20 punda á Brotinu
og við reyndum lengi við hann en
hann gaf sig ekki. Þetta var allt fall-
eg veiði, sá stærsti var 12 pund og
sá minnsti 8,5 pund, feikna gott.“
„Það hafa veiðst 3 laxar í Hópinu
og laxinn er snemma héma núna
Veiðivon
Gunnar Bender
hjá okkur, silungsveiðin hefur verið
töluverð og veiðimenn fengu 23
bleikjur á stuttum tíma nýlega, hún
var 7 punda sú stærsta,“ sagði Dag-
bjaitur M. Jónsson í Víðigerði er við
spurðum ffétta af veiði. „Svo munum
við flytja lax á efsta svæðið fyrir
ofan KoIIufossa eins og við gerðum
í fyrra og selja veiðile>’fi á 1500 dag-
inn, það verður mikil von á laxi
þegar það er komið í gagnið. Svo
bjóðum við veiðileyfi í Beigá og
Bergárvatni. Þar er mikið af fiski.
Þetta er við endann á Víöidalsfjall-
inu og þarna fóm veiðimenn í fyrra
og fengu fína veiði, mest 1-2 punda
fisk.“
G. Bender
Góð byrjun í Laxá á Asum
„Þetta byrjaöi mjög vel héma hjá
okkur og fyrsta veiðidaginn veiddust
9 laxar og sá stærsti var 17 pund,
veiðimenn sáu víða mikið af fiski í
ánni,“ sagði Kristján Sigfusson á
Húnsstöðum er við leituðum ffétta
af Laxá á Ásum en þar byrjaði veið-
in klukkan þrjú í gærdag. „Dulsun-
amar vom besti veiðistaðurinn en
laxinn er kominn víða í ána. Það
er frekar kalt héma en þetta lofar
góðu fyrir sumarið, einn af þessum
fiskum veiddist á flugu og því kom-
inn flugulax á fyrsta degi.“
Veiðin á urriðasvæðinu í Laxá í
Mývatnssveit hófst 1. júní og þrátt
fy’rir norðanátt og kulda veiddust
urriðar. „Það veiddust 58 urriðar á
iyrsta degi hjá okkur og það er mjög
gott,“ sagði Hólmffíður Jónsdóttir á
Amarvatni en urriðasvæðið var
opnað hjá henni 1. júní. „Veiðimenn
em hressir með þessa byrjun og telja
töluvert af fiski vera víða á svæðinu.
G. Bender
Ferðalög
Sumarhús/tjaldstæði. Gisting, tjald-
stæði, hjólhýsastæðL hópferðabílar,
bílaleiga, sundlaug og toppþjónusta.
Heitt og kalt vatn á tjaldstæðinu
ásamt góðri snyrtingu. Ferðamiðstöð-
in Flúðum, símar 996756 og 99-6766.
Hópferðabílar. Hópferðabílar af öllum
stærðum og gerðum. Bhkfar sf., sími
667213.
Verkfæri
Bílaverkstæði-vélaverkstæði. Til sölu
nýinnflutt, notuð ventla og sætaslíþi-
vél, selst á hálfvirði kr. 50 þús., getum
einnig útvegað ýmis verkfæri, notuð
og ný. erlendis ffá. T.d. Ioftpressur,
sandblásturstæki, bílalyftur o.fl. Uppl.
í s. 673040, Þyrill hf., Tangarhöfða 7.
Ferðaþjónusta
GISTIHEIMiLIÐ
STARENGI, SELFOSSI
Nýtt gistihús við hringveginn:
14 rúm í eins og 2ja manna herbergj-
um, með eða án morgunverðar.
Starengi, Selfossi, sími 99-2390,
99-1490, (99-2560).
Tilsölu
Sauna eða gufubað? Sauna: þurr hitL
Gufubað: rakur hiti. Þægilegur hiti
gufubaðsins kemur blóðinu á hre'yf-
ingu og hreinsar húðina. Vöðvamir
verða mjúkir og þú finnur þreytuna
líða úr líkamanum. Sjón er sögu rík-
ari. Uppsett ekta gufubað og sauna í
v.erslun okkar að Armúla 21. Vatns-
virkinn h£, Armúla 21, s. 686455,
Lynghálsi 3, s. 673415.
Verslun
Litttewoods pöntunarlistinn hefur aldrei
verðið betri en nil Pantið í síma
656585. Krisco, pósthólf 212, Garðabæ.
Just píug "D" Booster
into cígarette Hghter...
Recharge your 12 wolt
battery in minuteatí
Þetta tæki hleður rafgeyminn í bílnum
þínum á 12 mín. "D" Boosterinn er
stunginn í samband við kveikjara-
innstunguna í bílum, þú bíður í 12
mín. og ræsir siðan bílinn, 8-11 hleðsl-
ur í tækinu, árs ábyrgð. Sölustaður
Jeppahlutir, sími 79920.
»ffomeo
Ull&j
VERUM VARKÁR
fordumstEYONI
Rómeó & Júlía býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úr-
val af hjálpartækjum ástarlifsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við alira
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting-
arleysið, andlega vanlíðan og dagleg-
an gráma spilla fyrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað, glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn, hringdu
eða skrifaðu. Omerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá 1(1-18. Rómeó &
Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar
14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík.
CVAJtCratc
Barnaskor, barnaskór! Mikið úrval af
nýjum skóm í st. 17 til 34. Þið sem
ekki komist: mælið fótlengd í cm og
við aðstoðum ykkur við að velja réttu
skóna. Smáskór, sérverslun með
bamaskó, Skólavörðustíg6B, bakhlið,
sími 622812. Póstsendum.
Nýkomið: Kamínuofnar, arinsett,
neistagrindur, ofhakítti, ofnalakk,
fisibelgir, reykrör og beygjur. Sumar-
hús hf„ Háteigsvegi 20, sími 12811.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt. eða frá kr.
8.066 hurðin. Harðviðarval hf„
Krókhálsi 4, sími 671010.
Bátar
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
Sómi 800 ’85, vél Volvo Penta 165
ha„ nýtt Due Prop drif, radar, Ióran,
litamælir og 2 tölvufæravindur.
Bflar til sölu
Þarft þú að selja bilinn þinn strax?
Hringdu í síma 689990 og skráðu bíl-
inn í blaðið sem selur bílinn þinn.
Næsta blað kemur út á föstudaginn
og er dreift á öll heimili á Reykjavík-
ursvæðinu. Einnig á allar Olis bensín-
stöðvar á.landinu.
Scania rúta ’74 til sölu, 53 svefnsæti,
tvöfalt gler, nýl. skiptdmótor, nýL yfir-
farin og máluð. Aðal Bílasalan,
Miklatorgi, sími 15014 og 17171.
... < s. *■
>!?!•’ '!í!V!í’!!Sk , •...< .
Toyota Hilux turbo árg. 1985 til sölu,
ýmis aukabúnaður, verð 850 þús.
Uppl. í síma 43105.
Dodge Omni 024 ’79 til sölu, vökva-
stýri, sóilúga, mikið endumýjaður.
Uppl. í síma 622053.
Mazda 929 st '85 til sölu, sjálfskiptur,
centrallæsingar, rafmagnsstýrðir
speglar, vökvastýri. Bíll í toppstandi.
Uppl. í síma 667333.
Chevrolet Suburban ’70 til sölu, 8 cyl„
350 cc. Skipti möguleg. Uppl. í síma
83346 eftir kl. 19.
29 manna Benz rúta með hillum, loft-
ræstingu og oliumiðstöð til sölu. Uppl.
í símum 93-5153 og 93-7577.
Toyota Hiace '84 dísil til sölu, ekinn
114 þús„ mjög góður bíll. Hafið sam-
band við auglþj: DV í síma 27022.
H-3681.
Þjónusta
Tökum að okkur veitingasölu fyrir
hvers konar útihátíðir og útimót úr
þessum fullkomna veitingabíl. Uppl. í
síma 33217.
m-------
Ymislegt
Fer yfir land, vatn og snjó. Pullkomnar
smíðateikningar, Ieiðbeiningar o.fl
um þetta farartæki sem þú smíðar
sjálfur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20.