Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Page 7
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987.
7
Atvinnumál
Fiskiðnaðurinn með
milljarð í varasjóð
- mest í rækju-, humar- og saltfiskdeildum
Mokveiði á
smáfiski
Góð aflabrögð eru á Veslfjarð-
armiðum. um þessar mundir en
fiskurinn smár. Sunnutindur
landaði 40 tonnum í Hríey í fyrra-
dag og var meðalþyngdin 1,7 kíló
en þess bera að geta að undir-
málsfískur var ekki tekinn frá.
Dæmi er um að meðalþvngd hjá
bátum og togurum hafí verið 1,5
kíló en líka eru dæmi um meðal-
þyngd yfir 2 kíló.
„Þetta er ósköp venjulegur
sumarfiskur af VestQarðamið-
um,“ sagði Birgir Siguijónsson
hjá Borg hf. í Hrisey, sem tók við
afla Sunnutinds. Hann sagði að
Fjyjaberg, sem cr 150 tonna bát-
ur, hafi veríð að landa hjá sér 60
tonnum eftir þriggja og hálfs sól-
arhrings veíðiferð og hefði sá
fiskur verið stæn-i, enda búið að
taka 2 tonn af undirmálsfiski frá.
Eyjaberg fékk þennan afla á
Vostfjarðamiðum.
-S.dór
menn i
kjaradeilu
Starfsmenn Vegagerðar ríkis-
ins, samtals um 200 manns, eru í
samningaviðræðum um kaup og
kjör við fulltrúa fjármálaráðu-
neytisins, undir stjórn ríkissátta-
semjara. Iitið hefur gengið í
samningunum til þessa.
Meðal krafna vegagerðar-
manna er sú að starfsmenn
Vegagei-ðar ríkisins fái laun sín
greidd mánuðinn fyrirfram eins
og aðrir ríkisstarfsmenn. -S.dór
Reikna má með að fiskiðnaðurinn
hafi safhað sér á annan milljarð króna
í verðjöfhunarsjóð sinn sem er hreinn
varasjóður. Áætlað var að í sjóðinn
kæmu 647 milljónir á síðasta ári og
að ekkert færi úr honum í verðbætur.
Árið 1985 voru verðbætur 59 milljónir
króna.
Um þennan sjóð stendur nú styr þar
sem í hann greiðist einvörðungu af
fiski sem fiskvinnslan selur eitthvað
unninn. Af ferskum fiski og þar með
gámafiskinum er ekkert greitt. Því
verður ekki breytt nema með breyttum
lögum. Til greina hefur komið að
leggja verðjöfiiunarsjóð niður, en það
þykir ekki álitlegt að sleppa því fé sem
í honum er á meðan þenslan í efha-
hagslífinu er í algleymingi.
Innborganir í verðjöfiiunarsjóðinn
koma eftir sölu afurðanna og greiðslur
berast. I sjóðinn koma innborganimar
því talsvert löngu eftir að fisksins er
aflað. Um síðustu áramót var þannig
ókominn inn um helmingur innborg-
ana af afla síðasta árs. Þá var mest í
rækjudeild, 217 milljónir, og næst
mest í humardeild, 118 milljónir króna.
í saltfiskdeild vom aðeins 1.4 milljón-
ir, enda em það verðhækkanir á þessu
Ákveðið hefur verið að fiskmarkað-
urinn í Hafnarfirði he§i starfsemi sína
á mánudaginn kemur með fyrstá upp-
boðinu síðári hluta dagsins. Að sögn
Helga Þórissonar, starfsmanns mark-
aðarins, er talið líklegt að togarinn
Otur verði fyrsta skipið sem selur afla
sinn á markaðnum.
Faxamarkaðurinn í Reykjavík mun
heQa starfsemi sína nokkm síðar en
hann verður með öllu fullkomnari
uppboðsbúnað við þvott, flokkun, vigt-
un og kössun en markaðurinn í
Hafharfirði.
ári sem munu fita þá deild mest.
I öðrum deildum var eitthvað smá-
ræði, nema þá i hörpufisksdeild, 22
milljónir, í síldardeild, 11 milljónir, og
ótrúlegt en satt, í skreiðardeild vom
9.7 milljónir króna. Aðrar deildir ná
yfir loðnu, fiskimjöl, kolmunna og
saltsild og loks er almenn freðfiskdeild
í sjóðnum.
-HERB
Vitað er að nokkur áhugi er víða
um land fyrir því að setja upp svokall-
aða símamarkaði líkt því sem nú er á
Dalvík. Þar er frekar um fiskmiðlun
að ræða en fiskmarkað. Slíkir markað-
ir fá hringingu frábátum úti á sjó sem
gefa upp aflamagn og fisktegundir en
siðan er það miðlarans í landi að láta
fiskvinnslustöðvar vita af þessu og
bjóða í aflann.
Markaðir sem þessir em taldir geta
hentað vel úti á landsbyggðinni og
vitað er að einn slíkur er í uppsiglingu
í Keflavík. -S.dór
Fiskmarkaðurinn í Hafnarfírði:
Fyrsta uppboðið fer
fram á mánudaginn
AMSTRAD pc 1512
600 AMSTRAD PC Á ÍOO DÖGUM!
Kr. 110.000 stgr.
20 MB harður diskur, 1 diskadrif,
14" svarthvitur pergamentskjár.................
Prentari DMP4000 (breiður, 200 p. sek.)........
RÁÐ, viðskipta-, sölu- og lagerkerfi XT........
RÁÐ, fjárhagsbókhald XT........................
FYRIR
FYRIRTÆKI
.....kr. 67.900,-
.....kr. 27.890,-
.....kr. 45.000,-
.....kr. 29.000,-
Kr. 79.000 stgr.
2 diskadrif m/14" litaskjá...................
Prentari DMP 3000 (105 p. sek.)..............
Forrit aðeiginvali...........................
FYRIR
EINSTAKLINGA
...........kr. 59.800,-
..:.................kr. 16.790,-
...........kr. 15.000,-
AMSTRAD PC 1512 er engin venjuleg PC-tölvó
þó hún sé alsamhæfð IBM PC. Kynntu þér verð
ið og allan aukabúnaðinn sem fylgir, þá skilur þí
600 ánægða AMSTRAD PC-eigendur.
Á þessum tímamótum höldum við hátíð og bjóðum 25
tilboðspakka „A'' og 25 tilboðspakka „B" á GRÍNVERÐI.
Ath. Aðeins verða seldir 25 pakkar af hvoru og aðeins
gegn staðgreiðslu!
m
Bókabúð
Bnffia
TÖLVLDEILir
v Hlemm Sírnar 29311 og 621122
-aadálNlitaiið i JJI ia
Viðgerðaþjónusta:
Tækniverkstæði Gísla J. Johnsen.
Móttaka:
Bókabúð Braga, tölvudeild, s. 621122.
Nám^keið: Tölvufræðslan, Borgartúni 56, sími 687590.