Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Qupperneq 22

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Qupperneq 22
26 FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. •Stjörnuvideo auglýsir videotæki. Til leigu videotæki ásamt 4 spólum á að- eins 500 kr. Ath., mán., þri. og mið. 3 spólur + tæki, kr. 400. Mikið og gott úrval nýrra mynda. Myndir frá kr. 60. Opið frá kl. 12-23.30 alla daga. Stjörnuvideo, Sogavegi 216, s. 687299. ATH! ATH! Til leigu videotæki plús 3 spólur á aðeins kr. 500, eigum alltaf inni videotæki í handhægum töskum, einnig videoupptökuvél. Nýtt efni á hverjum degi. Vesturbæjarvideo, • Sólvallagötu 27, s. 28277. Stopp - stopp - stopp! Leigjum út videotæki. Mánud., þriðjud.. mið- vikud. 2 spólur og tæki kr. 400. Hörkugott úrval mynda. Bæjarvideo, Starmýri 2. s. 688515. Engin venjuleg videoleiga. Til leigu videotæki og 3 spólur á aðeins kr. 500. Mikið af nýjum mvndum. Myndbandaleigan Hlíð, Barmahlíð 8, sími 21990. VHS Sharp videotæki til sölu með HQ og þráðlausri fjarstýringu. Verð 52.000 kr. Uppl. í síma 52147 eftir kl. 18 næstu kvöld. Varáhlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, simi 78540. Eigum fvrirl. varahluti í: Wagoneer '75. Blazer '74. Scout '74. Chev. Cita- tion '80. Aspen '77. Fairmont '78. Fiat 127 '85. Fiat Ritmo '80. Lada Sport '78. Lada 1300 '86. Saab 96/99. Volvo 144/ 244. Audi 80 '77. BMW 316 '80. Benz 240 '75. Opel Rekord '79. Opel Kadett ’85, Cortina '77. Fiesta ’78, Subaru '78. Suzuki Alto ’82. Mazda 323 '80/’82. Nissan Cherry ’81/‘83. Scanía 140, Man 30-320. Benz 1517/ 1418 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: Subaru 1800 '83, Nissan Cherry '85, T.Cressida ‘79, Fiat Ritmo ’83, Dodge Aries ’82. Daih. Charade '81, Lancer '80. Bronco ’74. Lada Sport ’80, Volvo 244 '79, BMW '83, Audi ’78 o.fl. Kaup- um nýlega bíla og jeppa til niðurrifs. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022.. Varahlutir!!! Erum að rífa: Subaru ’83, Mazda 323 ’82, Mazda 626 ’80, Dai- hatsu Charade, Lancer ’80, Galant ’79, Lada st. ’86, Honda Accord ’80, Golf ’80, Fiat Ritmo ’80, Simca Horizon ’82 og Dodge Aspen ’79. Kaupum nýlega tjónbíla til niðurrifs, sendum um land allt. S. 54816 og e. lokun 72417. Bílameistarinn, Skemmuv. M40, neðri hæð, s. 78225. Varahlutir/viðgerðir. Er að rífa Mazda 929 ’78, 818 ’78, 323 ’79, Skoda 120 L ’79, ’81, ’85, Lada 1200, 1500, 1600 Lux, Subaru 1600 ’79, Suzuki ST 90, Citroen GS ’78, Saab 96,99, Volvo 144. Vs. 78225, hs. 77560. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. 70 módelið 350 Chevy og 400 Chevy til sölu, báðar í slöppu ástandi, seljast í heilu eða hlutum, einnig ýmsir hlutir fyrir smallblock Chevy, powerlock læsing fyrir Chevy, framfjaðrir undir Scout, frámhásing o.fl. Uppl. í símum 45722 og 667292. Bilarif í Njarðvík er að rífa: Galant ’79, Bronco ’74, Range Rover ’73, Volvo 343 ’78, Skoda ’78 og Datsun 260 c ’78, Fiat 131 ’79, Mazda 626 ’82, Charmant ’79, Opel ’78, Mazda 929 ’79, VW Golf ’78, Cortina 2000 ’79, sjálfskipt. Send- um um land allt. Uppl. í síma 92-3106. Partasalan. Erum að rífa: Honda Accord '78, Ford Fairmont, Saab 900 ’79, Chevrolet Nova ’78, Mazda 323 - 626 og 929, Benz 220 ’72, 309 og 608, Dodge Chevy Van, BMW, AMC, Fiat o.fl. Kaupum nýlega tjónbíla. Partas- alan, Skemmuv. 32 m, s. 77740. Nýupptekinn gírkassi úr Land Rover til sölu ásamt fleira dóti, td. öxlar, drif o. fl. Uppl. í sima 96-26187 á kvöldin. Gissur gullrass Ég held að hundurinn hafi fundið fjársjóðinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.