Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Page 24
28
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Bflamálun
Vanti þig aðstöðu til að vinna bílinn
undir málningu hafðu þá samband.
Fullkominn sprautuklefi og aðstoð ef
þarf. Uppl. í símum 20290 og 46696.
Bflaleiga
BILALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar
árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada
station, VW Golf, Chevrolet Monza,
Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og
Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla-
leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu
Arnarflugs, Reykjarvíkurflugvelli,
sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks-
sonar, Keflavík, sími 92-50305.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Ólafi Gráns, s. 98-1195/98-1470.
Sérstakt tilboö. Bílaleigan Holt,
Smiðjuvegi 38, s. 77690. Leigjum út
japanska bíla. Sunny, Cherry,
Charade. station og sjálfskipta.
Tilboðsverð kr. 850,- á dag, og kr. 8,50
á km. Traust og góð þj., hs. 74824.
BP bilaleigan. Leigjum út splunkunýja
lúxusbíla, Peugeot 309 ’87, Mitsubisþi
Colt ’87. BP bílaleigan, Smiðjuvegi 52,
Kópvogi, simi 75040.
Bónus: Japanskir bílaleigubílar. '79
-’87, frá 790 kr. á dag og 7.90 km.
Bílaleigan Bónus, Vatnsmýrarvegi 9.
Sími 19800.
Bilaleigan Ós, s. 688177, Langholtsv.
109. R. Leigjum út japanska fólks- og
st.bíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry,
Daihatsu Charmant. S. 688177.
E.G. Bilaleigan, simi 24065, Borgartúni
25. Leigjum út fólksbíla á sanngjörnu
verði, sækjum, sendum. Greiðslu-
kortaþjónusta.
SE bílaleiga, Auðbrekku 2, Kópavogi.
Leigjum út Fiat Uno, Lada og Toyota
bíla. nýir bílar. Góð þjónusta er okkar
markmið og ykkar hagur. Sími 641378.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
■ Bflar óskast
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, síminn er 27022.
Lada Sport ’86 til sölu, ekinn 14 þús.,
útvarp + segulband, sílsalistar, þoku-
Ijós, toppgrindarbogar, 5 gíra, skipti
möguleg á Galant eða Galant Sapporo
’82 eða yngri. Uppl. í síma 96-51295
eftir kl. 19.
Toyota - Saab. Til sölu Toyota Carina
’80 ST., tveggja dyra, lítið klesstur en
í góðu lagi, selst á 150 þús. staðgreitt,
einnig Saab 96, árg. ’74, í góðu lagi, á
45 þús. eða 30 þús. staðgr. Uppl. í síma
72490.
Afsöl og sölutilkynningar. Ertu að
kaupa eða selja bíl? Þá höfum við
handa þér ókeypis afsöl og sölutil-
kynningar á smáauglýsingadeild DV,
Þverholti 11, sími 27022.
Ferðabíll 4x4. Til sölu GMC Suburban
’77, skoðaður ’87, kram og boddí í
mjög góðu lagi, en innréttingar og
lakk gæti verið betra. Frábær ferða-
og fjallabíll. Uppl. í síma 651699.
Hvitur Subaru st. 78 4wd til sölu, fall-
egur bíll, skoðaður ’87. ’A sama stað
óskast góður Subaru ’83 st., skipti
koma til greina. Uppl. í síma 91-666667
eða 985-22607 eftir kl. 17.
Mercury Monarck 77, 6 cyl., sjálfskipt-
ur, í ágætu standi. Lélegt lakk en
góður að innan, krómfelgur og ágæt
dekk. fæst á 50 þús. Uppl. í síma 99-
2721.
Suzuki Fox '82. Höfum ákveðið að selja
uppáhalds bílinn okkar sem er hvítur
Suzuki Fox ’82, alvanur ferðabíll um
hálendið og er í topplagi. Uppl. í síma
35417.
Alfa Romeo '86 til sölu, bein sala eða
skipti á ódýrari, einnig er til sölu
Chevrolet Nova ’78. Uppl. í síma
621027 eftir kl. 19.
Mazda 626 GLX 2,0 ’84 til sölu, tveggja
dyra, vökvastýri, rafmagnsrúður,
centrallæsingar, glæsilegur bíll. Uppl.
í síma 77690 og 41060.
Mazda 626 2000 ’83 til sölu, 2ja dyra,
ekinn 34 þús., útvarp og segulb. með
tónjafnara og 4 hátölurum, sumar- og
vetrard. S. 36331, 29111. Jón Bjami.
Mazda 818 76 station til sölu, skoðuð
'87, skipti á dýrari koma til greina.
Uppl. gefur Björn í síma 77998 eftir
kl. 20.
Mazda 929 '80 til sölu, sjálfskipt,
vökvastýri, góður bíll, skipti á Subaru
4x4 ’81—’83 æskileg. Úppl. í síma 99-
5066.
Mini 78 til sölu, mikið endurnýjaður,
þarfnast lagfæringar fyrir skoðun,
verð 40 þús., góð kjör. Uppl. í síma
43018 eftir kl. 18.
Vantar ameriskan bil í skiptum fyrir
Hondu Civic sport ’82, milligjöf stað-
greidd. Uppl. í síma 99-2138 milli kl.
18 og 20.
Óska eftir að kaupa nýlegan Skóda
(’86—’87). Staðgreiðsla í boði fyrir góð-
an bíl. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3732.
Óska eftir bíl, 4 cyl., á 50 þús. sem
greiða má með 10 þús. út og afg. sam-
kvæmt samkomulagi. Uppl. í símum
53659 og 688671.
Óska eftir Ford Econoline (lengri gerð)
eða sambærilegum bíl í skiptum fyrir
Subaru 1800 4x4 st. + 25 þús. kr. á
mán. S. 985-20207 (og 78737 á kvöldin).
Óska eftir Lödu station '82 eða yngri.
Uppl. í síma 18487.
■ Bflar til sölu
Til sölu í dag: Range Rover '83, Ford
Taunus, fallegur bíll, sjálfskiptur, ’82,
Nissan Laurel, sjálfskiptur, ’85, Opel
Ascona, sjálfskiptur, ’85, Colt Turbo
’83, MMC Galandt '83, MMC Galant
’80. Kjör við allra hæfi, Bílasalan
Höfði, Skemmuvegi 34 N, símar 74522
og 74230.
Lada Samara ’86. Til sölu tæplega árs-
gamall, rauður Lada Samara ’86,
ekinn 14 þús., einnig blásanserður
Datsun Cherry ’81, ekinn 74 þús., góð-
ur bíll á nýlegum KONI höggdeyfum,
ennfremur Fiat 127 ’79. Uppl. í síma
84450 á daginn og 76570 á kvöldin.
Citroen Axel '87 til sölu, góður bíll á
góðum kjörum. Uppl. í síma 689141
eftir kl. 20.
Nova Concours, 2ja dyra, 8 cyl., raf-
magn í rúðum, mjög fallegur bíll, ’79,
skipti möguleg. Úppl. í síma 652052
eftir kl. 19.
Peugeot 304 S 75 til sölu, selst mjög
ódýrt, Candy þvottavél í kaupbæti.
Uppl. í síma 54464 og í síma 651906
eftir kl. 19.
Pólskur Fiat 125 78, ekinn aðeins 37
þús. km, mjög vel útlítandi, skoðaður
’87, verð 60 þús. Uppl. í síma 39970
eftir kl. 19.
Stórfelldur sparnaður. Getum útvegað
flestar tegundir bifreiða erlendis frá á
góðu verði. Hringið og fáið nánari
uppl. í símum 41060 og 74824 e.kl. 19.
Suzuki Fox jeppi '83 til sölu, ekinn 70
þús., sérstaklega vel með farinn. Uppl.
í síma 92-4888 til kl. 19 og 92-4822 eft-
ir kl. 19.
Tilboð óskast í: Subaru Sedan 4x4 ’83,
Subaru hatchback 4x4 ’83 og Suzuki
Fox ’85, bílarnir eru skemmdir eftir
umferðaróhöpp. Uppl. í síma 31615.
VW Derby 78 til sölu, þarfnast viðgerð-
ar, á sama stað eru einnig til sölu
varahlutir í VW bjöllu. Uppl. í síma
84156 eftir kl. 17.
Við þvoum, bónum og djúphreinsum
sæti og teppi, allt gegn sanngjörnu
verði. Sækjum og sendum. Holtabón,
Smiðjuvegi 38, pantið í síma 77690.
1600 Mazda vél til sölu, með öllu, ekin
110.000 km, ásamt gírkassa,
Verð 15.000 kr. Uppl. í síma 21445.
Audi 100 LS 78 til sölu, brúnn, lítur
vel út, gott verð ef samið er strax.
Uppl. í síma 14743 e.kl. 18.
Benz 309 76, ekinn 40 þús. á vél, til
sölu, sæti fyrir 18 og Rússajeppi, hús-
bíll, ’79, Peugeot dísilvél getur fylgt.
Uppl. í síma 92-6523 eftir kl. 17.
Chevrolet Malibu Chevelle ’67 til sölu
með 350 vél og turbo skiptingu, bíllinn
er lakklaus og þarfnast sprautunar.
Uppl. í síma 93-1195 milli kl. 18 og 22.
Cressida station 78. Til sölu Cressida
station ’78, nýsprautuð, skipti á dýr-
ari, 150.000 kr. staðgreidd milligjöf.
Uppl. í síma 99-3919.
Dodge Challenger 72 318, sjálfskiptur,
Cachar krómfelgur og breið dekk, til
sölu. Sjaldgæft eintak. Uppl. í síma
78587 eftir kl. 17
Fiat Panda ’83 til sölu, ekinn 26.000
km, skemmdur eftir ákeyrslu. Uppl. í
síma 83008 eftir kl. 20 í kvöld og næstu
kvöld.
Ford Bronco 74 til sölu, nýuppgerður,
gullfallegur bíll, nýsprautaður, ný
dekk, felgur. Uppl. í síma 45412 og
46720.
Ford Econoline '68, lengri gerð, 6 cyl.,
sjálfskiptur, góð dekk, skoðaður ’87, í
góðu lagi, ekki vökvastýri, ekki með
gluggum. Verð 70.000 kr. Sími 31175.
Galant 1600 ’80 til sölu, grár að lit,
þarfnast sprautunar. Selst ódýrt ef
samið er strax. Uppl. í síma 78754 eft-
ir kl. 20.
Golf - Suzuki. Til sölu VW Golf '80,
sk. ’87, og Suzuki ST 90 (bitabox) ’81,
góðir bílar. Má ath. skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 74905, 73126 e.kl. 19.
Honda Accord EX '82 til sölu, sjálf-
skiptur, sóllúga, rafdrifnar rúður,
útvarp og segulband, verð 390 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 29182.
Honda Civic árg. 77 til sölu, sjálfskipt,
einnig Chrysler Newport ’68, Lada
1400 '77 og lítið hjólhýsi, ekki á grind.
Uppl. í síma 12006.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, ekinn
ca 45 þús. km. Uppl. í síma 12857 milli
kl. 20 og 22.
Daihatsu Charade '80 til sölu, þarfnast
smálagfæringar, gott verð ef samið er
strax. Uppl. í síma 50929 eftir kl. 18.
Daihatsu Charade '80 til sölu, skemmd-
ur að framan, ekinn 79 þús. km,
sanngjarnt verð. Uppl. í síma 41828.
Faco krani 2500 til sölu, einnig 10
tonna sturtuvagn. Uppl. í síma 96-
81138 eftir kl. 20.
Ford Taunus, þýskur, '81, til sölu, góður
bíll og vel með farinn. Uppl. í síma
78745 eftir kl. 19.
Ford pickup, viðgerðarbíll, ’67 til sölu,
bíll í góðu ástandi. Uppl. í síma 641762
eftir kl. 17 og 985 23799.
Lada 1500 árg. 77 til sölu, í góðu ásig-
komulagi, selst ódýrt. Uppl. í síma
33185 milli kl. 15 og 18.
Lada 1600 79 til sölu, ekin ca 90 þús.,
óryðgaður bílL Uppl. í síma 44062 eft-
ir kl. 17.
Lada Sport '81, ekin 60 þús., til sölu.
Verð 180 þús. Til sýnis á Bílatorgi,
sími 621033.
Mazda 323 ’81 til sölu, hægri hlið
skemmd eftir árekstur, góð og nýleg
vél. Uppl. í síma 51225 eftir kl. 19.
Mazda 323 ’84 til sölu, keyrður 34 þús.
km, staðgreiðsla. Uppl. í síma 74833
eftir kl. 18.
Mazda 626 79 til sölu, 4ra dyra, ný-
skoðuð. Verð 140.000. Uppl. í síma
42369 eftir kl. 20.
Mazda 818 78 til sölu, bíll í ágætu
standi, skoðaður ’87. Tií sýnis og sölu
að Skeifunni 11, Braut hf., eftir kl. 21.
Mercedes Benz 220 disil til sölu, ’75,
þarfnast boddíviðgerðar, vél keyrð )5
þús. km. Uppl. í síma 41465 eftir kl. 19.
Oldsmobile Cutlas station 79 dísil til
sölu. Uppl. í síma 78733 og eftir kl. 17
í síma 43573.
Saab 99 73 til sölu, þarfnast aðhlynn-
ingar, selst ódýrt. Uppl. í síma 12823
eftir kl. 18.30.
Simca 1508 77 til sölu, vel með farin,
skoðuð ’87. Verð 60.000 eða tilboð.
Uppl. í síma 666264.
Subaru 78, fjórhjóladrifinn, til sölu,
vel gangfær en ryðgaður, verð kr. 10
þús. Uppl. í síma 44169 eftir kl. 19.
Suzuki Fox '83 til sölu, upphækkaður,
ný dekk og felgur, sérskoðaður ’87.
Uppl. í síma 74692 eftir kl. 18.
Tjónbíll til sölu. Tilboð óskast í Mu-
stang Ghia ’79, skipti möguleg. Uppl.
í síma 92-7838 í hádeginu og eftir kl. 17.
Toyota Mark 2 ’77 til sölu, góður og
vel útlítandi bíll, sumardekk fylgja.
Uppl. í síma 78420 eftir kl. 19.
VW bjalla 72 til sölu, þarfnast smálag-
færingar. Verð 15 þús. Uppl. í síma
46119.
Volvo 74 í toppstandi, ekinn aðeins
36 þús. km, fæst á 12 mán. skulda-
bréfi. Uppl. í síma 30289.
Volvo 144 74 til sölu, þarfnast smá
viðgerðar, fæst á góðu staðgreiðslu-
verði. Uppl. í síma 44181,
Wjllys '53 til sölu, með Egilshúsi, í
mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í síma
12837 eftir kl. 18.
Chevrolet Maljbu 78 til sölu. Uppl. í
síma 667098. Óli.
Daihatsu Charmant 79 til sölu, selst
ódýrt. Uppl. í síma 92-3741.
Daihatsu Charade ’80 til sölu, góður
bíll. Uppl. í síma 92-6674.
Fiat 127 78 til sölu, góður bíll, verð
65 þús. Uppl. í síma 627271.
Gullfaliegur, hvítur Fíat Uno 45 S ’84 til
sölu. Uppl. í síma 39304 eftir kl. 19.
Honda Civic 77 til sölu, mjög góður
bíll, skoðaður ’87. Uppl. í síma 79800.
Lada 1600 ’83 til sölu, ekin 15 þús. km.
Uppl. í síma 22655 eftir kl. 19.
Lada station 1500 79 til sölu. Uppl. í
síma 46883 eftir kl. 18.
Range Rover ’82 til sölu, ekinn 41 þús.
Uppl. í síma 97-7513.
Simca 78 til sölu til niðurrifs. Uppl.
í síma 72573 eftir kl. 18.
Suzuki Alto '81 til sölu. Uppl. í síma
46575 eftir kl. 19.
Toyota Hilux ’82 til sölu, skipti á ódýr-
ari. Uppl. í síma 99-4716.
Toyota Tercel ’80 til sölu, blár að lit,
5 gíra, góður bíll. Uppl. í síma 54513.
Tveir Suzuki Fox ’85 til sölu, eknir 20
og 35 þús. Uppl. í síma 667131.
Volvo 244 78 til sölu, gott eintak, góð
kjör. Uppl. í síma 651558.
Vel með farinn Golf ’80 til sölu. Verð
130 þús. Uppl. í síma 74395 eftir kl. 17.
■ Húsnæöi í boði
Seltjarnarnes: Er til leigu 2ja herb.
íbúð frá 1. ágúst nk. íbúðin leigist til
lengri tíma snyrtilegu, reglusömu og
ábyggilegu fólki. Engin fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV fyrir 23.
júní, merkt „Seltjarnarnes 3743“.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að íbúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 79917.
2ja herb. íbúð til leigu á Skólavörðu-
holtinu, laus strax. Tilboð með nánari
uppl. sendist DV, merkt „Skólavörðu-
holt“.
3 herb. íbúð í vesturbæ til leigu í 11
mánuði, laus strax. Tilboð sendist DV
merkt „Vesturvallargata 3749“ fyrir
sunnudagskvöld.
Gotf herb. með aðgangi að eldhúsi og
baðherb. í Hafnarfirði til leigu, 3 mán.
fyrirfr., einnig kjallaraherb. í vestur-
bæ Rvk, 6 mán. fyrirfr. Sími 51076.
Herbergi með útsýni. 1 eða 2 herb. til
leigu í nágrenni Ármúla. Reglusemi
áskilin. Tilboð sendist DV, merkt
„Herbergi 12345“.
íbúðarhúsið að Þykkvabæjarklaustri í
Álftaveri er til leigu í sumar, tilvalið
til vikudvalar eða lengur. Uppl. í síma
99-7385.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Góö 2ja herb. íbúð í vesturbæ til leigu
í 3-5 mánuði. íbúðin er laus. Uppl. í
síma 39502.
3ja herb. íbúð í Kópavogi til leigu. Til-
boð sendist DV, merkt „X-13“, fyrir
15. júní.
Nýstandsett 2ja herb. ibúð á Siglufirði
til sölu. Uppl. í síma 96-71874.
■ Húsnæði óskast
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9Í-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd-
entaráðs HÍ, sími 621080.
Einhleypur karlmaöur, sem kominn er
yfir miðjan aldur, óskar eftir að taka
litla íbúð á leigu eða herbergi með
aðgangi að eldhúsi, er prúður og
reglusamur. Uppl. í síma 25824 í kvöld.
Kristján Siggeirsson, Hesthálsi 2-4.
Starfsmann okkar vantar einstakl-
ings- eða 2ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-3750.
Róleg og relgusöm, einhleyp stúlka
óskar eftir 2ja herb. íbúð á leigu sem
fyrst, er á götunni. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Vinsamlegast hringið í vs.
26700 eða hs. 20031 e.kl. 19. Sjöfn.
Stórt herbergi með hreinlætis- og eld-
unaraðstöðu eða lítil íbúð óskast í
lengri eða skemmri tíma fyrir fáeinar
jógakennslukonur. Uppl. í síma 20761
á kvöldin.
Ung ekkja með 2 börn óskar eftir 3ja
4ra herb. íbúð frá og með júlí eða
ágúst. Er reglusöm. Get borgað 27.000
á mánuði, ár fyrirfram. Uppl. í síma
93-6431 á kvöldin.
Vantar herbergi m/húsgögnum, eldun-
araðstöðu og aðgangi að baði fyrir
miðaldra mann, reglusaman og
ábyggilegan. Uppl. í síma 673498 kl.
10-17.30 og sami sími e.kl. 21.
Óska eftir að taka 2ja-3ja herb. íbúð til
leigu, skilvísum greiðslum ásamt
reglusemi og góðri umgengni heitið,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í
síma 74839. eftir kl. 19
Óskum eftir að taka á leigu, frá 1.
ágúst, 4 herbergja íbúð í minnst 1 ár.
Borgum allt að 25.000 á mán. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-3736.
Óskum eftir 2ja-3ja herb. íbúð nú þeg-
ar, skilvísum greiðslum og reglusemi
heitið, fyrirframgreiðsla ef óskað er,
húshjálp kemur til greina. Uppl. í síma
672542 eftir kl. 17.
2ja herb. íbúö óskast með síma í 3-6
mánuði, helst í grónu og rólegu hverfi.
Fyrirframgreiðsla. Góðri umgengni
heitið. Uppl. í síma 94-3583 e.kl. 19.
34 ára blikksmið vantar íbúð, neyti
hvorki áfengis né tóbaks, snyrtilegri
umgengni og öruggum mánaðargr.
heitið. Sími 618897 eftir kl. 16.
3-4 herbergja íbúð óskast sem fyrst á
Stór-Reykjavíkursvæðinu í 1-3 ár, þrír
fullorðnir í heimili. Uppl. í síma 675098
eftir kl. 19.
3-5 herb. íbúð óskast fyrir 5 manna
fjölskyldu, helst í Sandgerði, Keflavík
eða Garði. Uppl. í síma 92-7704 eftir
kl. 18.
R.vík. 4-5 herb. ibúö óskast fyrir hjón
með 2 uppkomin börn, öruggum
greiðslum, reglusemi og góðri um-
gengni heitið. Uppl. í síma 77036.
Reglusamt, barnlaust par um þrítugt
óskar eftir að taka 2-3 herb. íbúð á
leigu frá 1. júlí. Nánari uppl. í síma
689209 eftir kl. 16.30.
Óska eftir 1—2ja herb. íbúð til leigu sem
fyrst, erum 2 í heimili. Reglusemi og
öruggar greiðslur. Greiðslugeta 15-
17.000 á mán. Uppl. í s. 78137 e.kl. 19.
Trésmiður óskar eftir 2-3 herb. íbúð
strax, tryggar greiðslur, hugsanlegt
að vinna við smíðar upp í leigu. Uppl.
í síma 28674 eftir kl. 19.
Ung hjón óska nú þegar eftir íbúðar-
húsnæði miðsvæðis í Rvík, þarf ekki
nauðsynlega að vera með hefðbund-
inni herbergjaskipan. Sími 15560.
Ung stúlka óskar eftir herb. á leigu. Get
hjálpað til við heimilisstörf. Greiðslur
reglulegar. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-3753.
Ungt reglusamt par óskar eftir íbúð til
leigu sem fyrst, góðri umgengni og
öruggum greiðslum heitið. Vinsam-
legast hringið í síma 685401 eftir kl. 18.
Ungt, reglusamt par utan af landi óskar
eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð í
vesturbænum. Uppl. í síma 99-2512
eftir kl. 17.
Óskum eftir 4ra herb. ibúð í austurbæ
Kópavogs fyrir 1. sept. Til greina
kæmi leiguskipti á 2ja herb. íbúð í
Seljahverfi. Uppl. í síma 79426 e.kl. 18.
Óskum ettir 4ra herb. íbúð á leigu, fyr-
irframgreiðsla og tryggingavíxill ef
óskað er, erum reglufólk. Uppl. í síma
22029.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
39 ára maður óskar eftir íbúð eða her-
bergi á leigu, reglusemi og öruggar
greiðslur. Uppl. í síma 45196.
Lítil fjölskylda óskar eftir 3ja-4ra herb.
íbúð nú þegar, erum á götunni. Uppl.
í síma 29713.
Tvítug stelpa óskar eftir einstaklings-
íbúð frá 1. júlí í 1 ár eða lengur. Uppl.
í síma 23128 eftir kl. 17 á kvöldin.
Ungt par óskar eftir íbúð á leigu. Við
lofum góðri umgengni og öruggum
greiðslum. Uppl. í síma 83294.
Óskum eftir 4-5 herb. íbúð eða einbýlis-
húsi til leigu strax. Getum greitt 200
þús. fyrirfram. Sími 681793. Marteinn.
Sjúkraþjálfarar.
Fjórðungssjúkrahúsið í Neskaupstað óskar eftir
að ráða sjúkraþjálfara í fast starf. Góð vinnuskil-
yrði.
Upplýsingar í síma 97-7402.
Framkvstj.