Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Qupperneq 26
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987.
10
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Sumarhúsió í Lyngási, Kelduhverfi,
verður opnað 20. júní nk. í húsinu eru
þrjú 2ja manna svefnherb. auk stofu,
snyrtingar og eldhúss, hestaleigá á
Hóli sem er næsti bær, örstutt í versl-
un í Asbyrgi, einnig Hljóðakletta og
'Hólmatungur, sundlaug í grenndinni.
Kjörinn staður fyrir þá sem vilja njóta
og skoða þá fögru staði sem Norður-
Þingeyjarsýsla hefur upp á að bjóða.
Dragið ekki að panta. Uppl. og pant-
anir í síma 96-52270.
Sveit
Get tekiö börn í sveit í júní. Uppl. í
síma 96-31312 eftir kl. 19.
Garðyrkja
Garðúðun. Látið úða garðinn tíman-
lega. 'Nota fljótvirkt og hættulaust
''skordýraeitur (permasect). Tíu ára
reynsla við garðúðun. Hjörtur Hauks-
son, skrúðgarðyrkjumeistari. Pantan-
ir í síma 12203 og 17412.
Garðúðun og garðsnyrting. Uðum
garða og tökum að okkur garðsnyrt-
ingu, útvegum einnig húsdýraáburð.
Vönduð vinna. Uppl. í símum 75287s
25658 og 78557.
Garðúðun. Úðum og ábyrgjumst 100%
árangur. notum hættulaust efni, pant-
ið tímanlega. Jóhann Sigurðsson,
Mímir Ingvarsson garðyrkjufræðing-
ar. Uppl. í síma 16787.
Skjólbelti. Til sölu skjólbeltaplöntur,
viðja og gulvíðir. Bændur. sem hug
hafa á að planta skjólbelti. eru beðnir
að panta tímanlega. Sími 93-5169.
Kreditkortaþjónusta.
Trjáúðun. Tökum að okkur úðun trjáa
og runna. notum eigöngu úóunarefni
sem er skaðlaust mönnum. Jón Hákon
Bjarnason skógræktarfr./garðyrkjufr.
Sími 71615.___________
Trjáúðun. Tek að mér að úða tré, runna
og greni, nota eingöngu hættulaust
efni. hef leyfi, pantið tímanlega. Ath.
100% ábyrgð á úðun. Sími 40675.
Garðaúðun! Pantið tímanlega garða-
úðun. Nota eingöngu eitur skaðlaust
mönnum (Permasekt). Halldór Guð-
finnss. skrúðgarðvrkjum., s. 30348.
-*Garðsláttur. Tökum að okkur orfa- og
vélaslátt. Vant fólk m/góðar vélar.
Uppl. í símum 72866 og 73816 eftir kl.
19. Grassláttuþjónustan.
Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt
og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl-
inga. Vönduð vinna. Símar 74293 og
78532._______________________________
Garðsláttur. Sláum og hirðum tún af
öilum stærðum. útvegum einnig hús-
dýraáburð, vönduð vinna, lágt verð.
Úppl. í símum 84535 og 71177.
Gróðurmold og húsdýraáburður, heim-
keyrður, beltagrafa, traktorsgrafa,
vörubíll í jarðvegsskipti. einnig jarð-
vegsbor. Símar 44752 og 985-21663.
Gróðurmold. Til sölu úrvals gróður-
mold. Afgreidd samdægurs. Einnig til
leigu traktorsgrafa og vörubíll. Sími
•‘46290 og 985-21922. Vilberg sf.
Hellulagnir - vegghleðslur ásamt ann-
arri garðvinnu, er með traktorsgröfu,
útvega mold og fyllingarefni. Uppl. í
sínia 45905 e.kl. 17 og 46419._______
Túnþökur. Góðar túnþökur til sölu,
áratuga reynsla tryggir gæðin. Tún-
verk. Túnþökusala Gylfa Jónssonar.
Sími 72148. Kreditkortaþjónusta.
Túnþökur. Gróskumiklar túnþökur úr
Landsveit. Hafið samband í síma
99-5040. Jarðsambandið sf.
Túnþökur. Vélskomar túnþökur.
Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa.
Björn R. Einarsson. Uppl. í símum
666086 og 20856.
Garðtætari til leigu. Uppl. í síma
666709.
Mold. Til sölu góð gróðurmold, heim-
keyrð. Uppl. í síma 671373.
■ Húsaviðgerðir
Húseigendur - húsfélög. Maður með
20 ára reynslu í múrþéttingum er til-
búinn til að vinna fyrir yður í sumar
að viðgerðum og undirbúningsvinnu
vegna utanhússmálunar. Kem og
skoða húsið yður að kostnaðarlausu.
Húseigendur, vinsamlegast hringið í
síma 19373. 20 ára reynslunni ríkari.
Húseigendur verndið eignina. Við
bjóðum rennur og niðurföll, leysum
öll lekavandamál. Klæðum hús og
skiptum um þök. Öll almenn blikk-
smíði. Fagmenn. Gerum föst verðtil-
boð. Blikkþjónustan hf., s. 27048
(símsvari).
EG þjónustan auglýsir. Alhliða húsa-
viðgerðir, þ.e.a.s. sprungur. rennur,
þök. blikkkantar (blikksmmeist.) og
öll lekavandamál. múrum og málum
o.m.fl. S. 618897 frá kl. 16-20. Gerum
tilb. að kostnaðarlausu. Ábyrgð.
Háþrýstiþvottur, húsaviðgeröir. Við-
gerðir á steypuskemmdum og sprung-
um. sílanhúðun og málningarvinna.
Aðeins viðurkennd efni, vönduð
vinna. Geri föst verðtilboð. Sæmundur
Þórðarson, sími 77936.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.Trakt-
orsdælur af stærstu gerð, vinnuþr. 400
bar. (400 kg/cm-). Tilboð samdægurs.
Stáltak hf„ Borgartúni 25, sími 28933,
kvöld og helgarsími 39197.
R. H. Húsaviðgerðir. Allar almennar
húsaviðgerðir, stórar sem smáar,
sprunguviðgerðir, steypuskemmdir,
sílanúðun. rennuviðgerðir o.fl. Föst
tilboð. R. H. Húsaviðgerðir, s. 39911.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Teikningar, fagmenn, föst verðtilb.
Góður frágangur. S. 11715, 71788.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Allar steypuviðgeróir. Rennur, veggir,
tröppur, svalir. Einnig hellu- og
kantlagnir. Uppl. í síma 37586, best
eftir kl. 19.
Glerjun, gluggaviðgerðir og öll almenn
trésmíðavinna. Tilboðsvinna. Leggj-
um til vinnupalla. Húsasmíðameistar-
inn, sími 73676 e. kl. 18.
Glerisetningar og málun. Skiptum um
járn á þökum og rennur, gerum við
steypuskemmdir. Tilboð ef óskað er.
Fagmenn. S. 26196 og 19123 e.kl. 19.
Háþrýstiþvottur, sílanhúðun, múr- og
sprunguviðgerðir, gerum við þök,
tröppur, svalir, málum o.fl. Gerum föst
tilboð. Sími 616832.
Háþrýstiþvottur, sprunguviðgerðir og
sílanhúðun. Erum með ný og mjög
kröftug háþrýstitæki, 300 bar. Ómar,
Guðmundur Geir. S. 73929 og 92-4136.
Verktak sf., simi 7.88.22. Háþrýstiþvott-'
ur, vinnuþrýstingur að 400 bar.
Steýpuviðgerðir - sílanhúðun.
(Þorgrímur Ó. húsasmíðam.)
Bátar
Skipasalan Bátar og búnaöur,
Tryggvagötu 4, sími 622554.
Sómi 800 ’85, vél Volvo Penta, 165
ha„ nýtt Due Prop drif, radar, lóran,
litamælir og 2 tölvufæravindur.
■ Ferðaþjónusta
GISTIHEIMILIÐ
STARENGI, SELFOSSI
Nýtt gistihús við hringveginn:
14 rúm í eins og 2ja manna herbergj-
um, með eða án morgunverðar.
Starengi, Selfossi, sími 99-2390,
99-1490, (99-2560).
Verslun
Kápusölurnar auglýsa: Ný sending af
Gazellu sumarkápum, góð snið, efni í
gæðaflokki. Póstsendum um land allt.
Kápusalan, Borgartúni 22, Rvík.
Kápusalan, Hafnarstr. 88, Akureyri.
..y
Littlewoods pöntunarlistinn hefur aldrei
verðið betri en nú. Pantið í síma
656585. Krisco, pósthólf 212, Garðabæ.
RUTUR & BILAR HF.
Coaches & Cars
Súðarvogur7 - 104 Reykjavlk
Útvegum alls konar tæki til ferðalaga fyrir einstaklinga og
fyrirtæki, svo sem rútur, litla ferðabíla o.s.frv. Útvegum einnig
leiðsögufólk, aðstoðum við skipulagningu ferða, leigjum fjalla-
skála og gerum tilboð yður að kostnaðarlausu. Því ekki að hafa
samband. Það gæti borgað sig.
/* 68-88-68
NB. Við útvegum einnig limosinebifreiðar sem henta vel við ýmis
hátíðleg tækifæri, svo sem brúðkaup, afmæli o.s.frv.
omeo
UllCU
VERUM VARKAR
forðumst eyoni
Rómeó & Júlia býður pörum, hjónafólki
og einstaklingum upp á geysilegt úr-
val af hjálpartækjum ástarlífsins í yfir
100 mismunandi útgáfum við allra
hæfi. Því er óþarfi að láta tilbreyting-
arleysið, andlega vanlíðan og dagleg-
an gráma spilla fyrir þér tilverunni.
Einnig bjóðum við annað sem gleður
augað, glæsilegt úrval af æðislega
sexý nær- og náttfatnaði fyrir dömur
og herra. Komdu á staðinn, hringdu
eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og
kreditkortaþjónusta. Opið alla daga
nema sunnudaga frá 10—18. Rómeó &
Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, símar
14448 - 29559, pósthólf 1779,101 Rvík.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.066 hurðin. Harðviðarval hf„
Krókhálsi 4, sími 671010.
Rotþrær. 3ja hólfa, Septikgerð, léttar
og sterkar. Norm-X, Suðurhrauni 1,
Garðabæ, sími 53851 og 53822.
Ný sending af blússum. Dragtin,
Klapparstíg 37, sími 12990.
■ BOar til sölu
wumum
' ARMULI \ ■■V4V1 ___ 1° «:\ lr—-- c \
Þarft þú að seija bílinn þinn strax?
Hringdu í síma 689990 og skráðu bíl-
inn í blaðið sem selur bílinn þinn.
Næsta blað kemur út á föstudaginn
og er dreift á öll heimili á Reykjavík-
ursvæðinu. Einnig á allar Olís bensín-
stöðvar á landinu.
M. Benz 914 ’85 til sölu, 490 cm milli
hjóla. Uppl. í síma 673322 og
985 21884.
M.Benz pallbíll, 4 tonn, með krana,
1,6 tonn, til sölu. Bifreiðin er dísil ’80,
öll nýyfirfarin, ekin 142 þús. km. Nán-
ari uppl. hjá Bílasölu Matthíasar,
síma 24540, og á kvöldin í síma 54973.
Benz 307D sendibíll ’83 til sölu. Uppl.
á bílasölunni Bílakaup í síma 686010
eða 985-22052.
Toyota Extra Cab árg. ’85 SR5, EFI,
útvarp, segulband, veltigrind, króm-
felgur, upphækkaður, verð 770 þús.
Uppl. í síma 671231 eftir kl. 19.
Opel Ascona ’84, skráður ’85, ekinn
44 þús„ fallegur bíll. Verð aðeins 330
þús Uppl. í síma 641420 og eftir kl. 20
í síma 44731.
Volvo 245 DL ’82, ekinn 68 þús„ topp-
bíll. Uppl. í síma 77202 frá kl. 8-18.
Ford Mustang Mach I 73 til sölu. Verð
150-160 þús. Sími 985-21457 og 39328
á kvöldin.
Peugeot 505 GR ’86 til sölu, ekinn 22
þús„ sjálfskiptur, vökvastýri. Uppl. í
síma 92-1901.
Ýmislegt
m m
Fer yfir land, vatn og snjó. Fullkomnar
smíðateikningar, leiðbeiningar o.fl.
um þetta farartæki sem þú smíðar
sjálfur. Sendum í póstkröfu um land
allt. Uppl. í síma 623606 frá kl. 16-20.
Þjónusta
Veist þú að það er opið alla daga
hjá okkur frá 8-19 og þjónustan tekur
aðeins 10 mín.? Við tökum einnig í
handbón og alþrif, djúphreinsun.
Sækjum, sendum. Bón- og bílaþvotta-
stöðin, Bíldshöfða 8 (v/hliðina á
Bifreiðaeftirlitinu),
sími 681944.