Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Síða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.1987, Síða 31
FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 1987. 35 Bridge Englendingamir Thompson og Stretch unnu 2. Epson heimsmeist- arakeppnina sem haldin var 16. maí á sama tíma alls staðar í heiminum. Sigurvegararnir fengu aðeins eitt spil undir meðalskor af þeim 24 sem spiluð voru. Að sjálfsögðu voru þeir heppnir, en í þessu spili bjó Thompson til sína eigin heppni. N/Allir G965 4 109874 D104 D873 KD1063 Á53 8 AK102 Á85 D ÁK932 4 G972 KG62 , G765 Flest pör munu ná sex spöðum í þessu spili og einstaka spilar sex grönd vegna keppnisformsins. Sjö spaðar eru nokkuð góður samningur og vinnst oftast ef trompin skiptast 3-2.1 þessu spili þarf sagnhafi aðeins að hitta á að spila ás og síðan drottn- ingu, því ekki er hægt að ná gosanum fjórða af suðri. Eða hvað? Ef norður lætur spaðaníu í fyrsta trompslag þá breytist viðhorfið í tromplitnum og sagnhafi getur nú náð gosanum fjórða ef hann er í suð- ur. Thompson lét níuna í fyrsta tromp- slag og sagnhafi tók því kónginn á eftir ásnum. Þar með var Thompson búinn að tryggja sér 49% skor og þegar sagnhafi klúðraði spilinu og fór einn niður þá höfðu Englending- arnir náð sér í 83% skor. Spilamennska Thompson er sjálf- sögð blekkispilamennska í þessari stöðu, en það eru alltof fáir varnar- spilarar sem koma auga á hana. Skák Jón L. Arnason Sovéski keppandinn á heimsmeist- aramóti sveina í Innsbruck, Gata Kamsky, kom á óvart með slakri frammistöðu. Hann er reyndar að- eins 12 ára gamall en hefur þegar getið sér gott orð fyrir austan. í þessari stöðu sem upp kom í Inns- bruck, tókst honum þó að sýna hvað í honum býr. Kamsky hafði hvítt og átti leik gegn Norðmanninum Foss- an: abcdefgh 15. e6! Rgf6 jafngildir uppgjöf, því að nú tapar svartur manni bótalaust. Engu betra var þó 15. - axb5 16. exf7 + Ke7 17. fxg8 = D, eða 15. fxe6 16. Dxe6+ Re7 17. Bc4 Rf6 18. Df7 + Kd7 19. Bg5 og síðan löng hrókun, með vinningsstöðu. 16. exd7+ Rxd7 17. Bg5! Be7 18. Hxf5 og svartur gaf. -4--~ I Agnes, flýttu þér að klæða þig og hittu mig niðri í Lífstykkjabúð. Gömiu, góðu lífstykkin eru komin aftur. VesaJings Emiria Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 184o5, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrahifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 5. til 11. júní er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austur- bæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30. laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19. laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjárapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9 18.30. Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9 19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10 14. Upplýsingar í símsvara apóte- kanna. 5160Ö og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 vivka daga. aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið yirka daga kl. 9 12.30 og 14 18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótek- in skiplast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-. nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11 12 og 20 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðihgur á bakvakt. Upplýsing- ar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110. Vestmannaeyjar. sími 1955, Akureyri. simi 22222. Tannlæknafélag íslands Nevðarvakt alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsingar gefur símsvari 18888. Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar LaBiogLína Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08. á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir. sím- aráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- þjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21. laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222. slökkviliðinu í síma 22222 og Ak- ureyrarapóteki í síma 22445. Heixnsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19 19.30. Bárnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30 19.30. Laugard. sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30 19.30. Fæðingardeild I.andspitalans: Kl. 15 16 og 19.30 20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15 16. feður kl. 19.30 20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15 16 og 18.30 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 16.30. Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30 16 og 19 19.30. Bamadeildkl. 14 18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30 19.30 alla daga og kl. 13 17 lmtgard. og sunnud. Hvitabandið: Krjáls heimsóknnrtimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 17 :i helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laug- ard. kl. 15 16 og 19.30 20. Sunnitdaga og aðra helgidaga kl. 15 16.30. Landspitalinn: Alla virkadaga kl. 15 16 og 19 19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 16 og 19 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 16 og 19 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14 17 og 19 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14 17, fimmtut.-<»a kl. 20 23, laugar- daga kl. 15 17. Stjömuspá Spáin gildir fyrir föstudaginn 12. júni. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þér léttir mjög við fréttir sem þú færð. Það gæti staðið í sambandi við eitthvað í komandi viku eða eitthvað sem er fiarlægara. Happatölur þínar eru 6, 19 og 35. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Áhugi frekar en ástæða er algengari hvati í verkum þín- um. Taktu hlutunum eins og þeir eru sagðir, breyttu ekki meiningunni. Heimsæktu hressan vin, það ætti að létta lundina. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Viðbrögð þín þurfa að vera snör núna, sérstaklega í ein- hverju sem er verið að gera tilraun með. Þú þarft að taka ákveðnar ákvarðanir alvarlega. Nautið (20. apríl-20. maí): Það fer að verða mjög mikið að gera hjá þér bráðlega svo þú ættir að skipuleggja tímann. Sáttafundir eru bestir í hádeginu. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú mátt búast við að kynnast óvæntri hlið á vini þínum- þótt það komi þér ekki beinlínis við. Þú þarft samt senni- lega að endurskoða hugmyndir þínar.QL Krabbinn (22. júní-22. júlí): Góð tækifæri bjóðast í fjármálunum og viðskiptum þeim á næstunni. Þú þarft að hugsa meira um fjölskvlduna og heimilismálin. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Dagurinn hentar vel til að styrkja vináttubönd af öllu tagi. Dagurinn verður viðkvæmur og þú hefur hálfgerða heimþrá ef þú ert að heiman. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlutirnir eru ekki eins og þeir sýnast í fyrstu. Þú þarft mjög sennilega að endurskipuleggja áform þín. Happatöl- ur þínar eru 2, 23 og 26. © Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ættir að endurskoða fjármál þín. það verður erfitt að taka langtíma ávarðanir en ekki má samt slá því á frest. Gefðu sjálfum þér góðan tíma til að fást við þetta. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Farðu varlega í sakirnar gagnvart þeim sem vilja rifrildi og slagsmál. Þú finnur fyrir veljvilja í þinn garð í ákveðn- um vandræðum. Notfærðu þér boð sem þú færð. Bogamaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þetta verður sennilega dálítið erfiður dagur í samvinnu. hvort heldur það er það er viðskiptalega eða persónulega. Þér gengur best að framkvæma hlutina einn. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú mátt búast við að það verði á þér pressa sem þú ræður ekki við. þetta ætti að lagast seinni partinn og þú nærð tökum á málunum. Bilaiúr Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes. sími 686230. Akureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður. sími 51336. Vestmannaevjai'. sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur. sími 27311. Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jarnarnes. simi 621180. Kópavogur. sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar sími 41575. Akureyri. simi 23206. Keflavik. sími 1515. eftir lokun 1552. Vestmanna- eyjar. símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður. sími 53445. Símabilanir: í Reykiavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi. Akureyri. Keflavík og N'estmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. simi 27311: Svarat' alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrunt til- felhun. sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Þingholtsstræti 29a. sími 27155. Bústaðasafn. Bústaðakirkju. sími 36270. Sólheimasafn. Sólheimum 27. sírni 36814. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðubergi 3 5. símar 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sent hér segir: mánudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9-21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9 19. Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júlí til 23. ágúst, Bókabílar verða ekki í för- um frá 6. júlí til 17. ágúst. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum. fimmtu- dögum. laugardögum og sunnudögum frá kl. 14 17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið er opið alla daga nema laugar- daga kl. 13.30 16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Listasafn íslands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30 16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kiallara: alla daga kl. 14 19. Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl. 13-19. Sunnudaga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtudaga og laugar- daga frá kl. 13.30-16. Krossgátan Lárétt: 1 yndi. 8 píla. 9 kirtill. 10 lögun. 11 þramm. 12 smófiski. 14 dvelur. 16 synja. 17 eyða. 18 lokað. 20 sveifla. 21 keyrði. 22 stétt. Lóðrétt: 1 kná. 2 hess. 3 gröf. 4 fimt. 5 kliður. 6 ræniu. 7 hald. 11 hrella. 13 örugg. 15 stjórna. 16 skordýr. 19 átt. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sumbl. 6 há. 8 óma. 9 æja. 10 tært. 12 ólm. 13 trútt. 15 MA. 16 ha. 17 risar. 20 veiran. 22 eiði. 23 gat. Lóðrétt: 1 sótt. 2 um. 3 mar. 4 bætt- ir. 5 ljót. 6 hal. 7 álma, 11 æra. 14 úrið. 15 mana. 16 hve. 18 sag. 19 rót, 21 ei. Kenndu ekki öðrum um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.