Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.1987, Side 12
12 LAUGARDAGUR 13. JÚNl 1987. : %$&■ : JT '+jy i „Þetta var Baldri líktu inn vera í Gullbringusýslu. Og Benedikt beitti þingeyskri þrjósku og krafðist rannsóknar á neikvæð- um úrskurði dómara. En á þinginu sem sat 1971-1974 var fyrirkomu- lagi breytt varðandi bæjarfógeta- embætti í Hafnarfirði og sýsluskip- an og Bessastaðahreppur látinn fylgja Kjósarsýslu. Hvorugur fékk því stig fyrir aðra spurningu. 3. Hvaða íslendingur hefur setið skemmst á ráðherrastóli? Þessi spurning vafðist fyrir báð- um. Benedikt nefndi Björn Jónsson sem sat á ráherrastóli í níu og hálf- an mánuð - og krafðist rannsóknar Sigurvegari dagsins, Guðni Guð- mundsson, rektor Menntaskólans i Reykjavik. á úrskurði þegar svarið reyndist ekki rétt. Og rannsókn fór fram og úrskurður dómara að sjálfsögðu réttur. Bjöm var annars ráðherra frá 16. júlí 1973 til 6. maí 1974. Guðni hafði heldur ekki rétt svar. 4. Kekkonen fyrrum forseti Finn- lands náði naumlega kjöri árið 1956. Hvað hét helsti andstæðing- ur hans? Benedikt náði ekki að svara þess- ari spurningu rétt. En Guðni náði sínu fyrsta stigi. 5. Hvaðapólskurstjórnmálamaður var jafnframt þekktur píanóleik- ari? Guðni vissi þetta. En Benedikt hélt hann hafa heitið Tjækovsky. Og Guðni kominn með tvö stig. 6. Hvar er gröf spænska skáldsins Garcia Lorca? Guðni skilaði auðu. Benedikt giskaði á París. Hvorugur fékk stig. 7. Ólafur Thors var skírður tveim- ur nöfnum. Hvert var það síð- ara? Benedikt vissi ekki um þetta nafn. En Guðni krækti sér í stig. 8. Margareth Thatcher hefur há- skólapróf í tveimur greinum. Hvaða greinum? „Ég tel það góða frammistöðu í þessari spurningakeppni, ef þátt- takendur ná að svara þremur til fimm rétt,“ sagði Baldur Símonar- son lífefnafræðingur sem er sá stjórnenda keppninnar sem sér um að búa til allar erfiðu spuningarn- ar. Það er næstum óhugnanlegt að fylgjast með Baldri þegar hann veiðir úr hugskoti sínu hinar ólík- legustu spumingar. Óhugnanlegt ætti maður auðvitað ekki að segja - heldur stórskemmtilegt. Og hann brosir undurblítt og hallar sér makindalega aftur í stólnum þegar honum hefur dottið eitthvað níð- angurslegt í hug. Reyndar er maðurinn þannig gerður og svo fróður að honum getur ekki dottið neitt létt eða auðsvaranlegt í hug. „Þetta var Baldri h'kt,“ sagði Guðni rektor Guðmundsson þegar hann hafði heyrt spurningarnar. „Svona skrúfar enginn saman nema hann.“ Benedikt Sigurðarson fór fram á það að sum svör sem dæmd voru röng, væm könnuð nánar og ve- fengdi þannig hina óbrigðulu vitneskju Baldurs (og raunar Gunnars Gunnarssonar líka). En auðvitað höfðu dómararnir rétt fyrir sér. Dómarar hafa alltaf rétt fyrir sér. 10 spurningar 1. Olof Palme féll fyrir morðingja- hendi 28. febrúar 1986 - hvaða sænskur þjóðhöfðingi annar sem uppi var fyrr á tíð, var einnig myrtur? Benedikt giskaði á Karl 1. - og fær ekkert stig fyrir það svar. Guðni nefndi Karl tólfta - en það töldu dómarar rangt. Hvorugur fær því stig fyrir fyrstu spurningu. 2. í hvaða sýslu er Bessastaða- hreppur? Báðir þátttakendur héldu hrepp- Benedikt kom þessu ekki fyrir sig. Guðni gat grafið það úr hug- skoti sínu - og fékk eitt stig enn. Staðan íjögur gegn núll fyrir Guðna. 9. Hvað eiga þeir Boris Christoff og Ævar Kvaran sameiginlegt? Báðir nefndu söng ellegar sviðs- list mannanna. En dómarar höfðu annað í huga. Hvorugur fékk stig. 10. Einn hreppur á landinu skiptist í tvennt þannig að hlutar hans • eiga hvergi land saman. Þetta eru: a. BúðahreppuráSnæfellsnesi. b. Eiðahreppur í S.-Múlasýslu. c. Skarðshreppur í Skagafjarðar- sýslu. d. Tjörneshreppur í S-Þingeyjar- sýslu. Guðni giskaði á Búðahrepp og fær núll fyrir. En Benedikt náði sér í sitt eina stig. Urslit: Guðni Guðmundsson rekt- or Menntaskólans í Reykjavík fékk fjögur stig. Benedikt Sigurðarson skólastjóri Barnaskóla Akureyrar fékk eitt stig og er úr keppninni. Guðni tekur því væntanlega þátt í undanúrslitum í júlímánuði. Næstu tveir keppendur eru þeir Vilhjálmur Einarsson skólameist- ari á Egilsstöðum og Kristján Bersi Ólafsson meistari í Flensborg, Hafnarfirði. jbSuiqsbjjSoi JiQBq njo jioc[ '6 iQæjjho| 2o iQæjjBujg '8 uosbaSSájx ’i ■jsipunj ii[5{8 uu8 Jnjaq unjj 9 XsfSMajapEj -g uqoqjagBa -\ (sjbui -\\ [i; -sap '9 ‘0S6I - 6161) uosBiu[Bf[ upp g n[s/vSJBSQfy[ -g (6081 sjbui gg) jnSupq ‘i(qijcJ ABjsnQ j

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.