Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1987.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Lísaog
Látó
Rúmlega fertugur sjómaöur óskar að
taka litla einstaklingsíbúð á leigu,
helst í mið- eða vesturbænum. Fyrir-
framgreiðsla ’/j-l ár, góð umgengni
og reglusemi. Uppl. í síma 92-37723
eftir kl. 19.
Við erum reglusöm og reyklaus hjón,
bæði við nám og eigum tvö börn. Við
óskum eftir að taka íbúð á leigu í
Kópavogi. Æskilegt er að hún sé í
námunda við Snælandsskóla. Uppl. í
síma 45009.
Bráðvantar íbúð. Vill ekki einhver
góður leigusali leigja okkur 4-5 herb.
íbúð sem fyrst? Góðri umgengni og
öruggum mánaðargreiðslum heitið,
góð meðmæli. Uppl. í síma 688481.
Húseigendur athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun Stúd- ^
entaráðs HÍ, sími 621080.
S.O.S. Við erum hér tvær einstæðar
mæður með 2 börn sem vantar 4-5
herb. íbúð í Hafnarfirði í byrjun sept-
ember. Oruggar mánaðargreiðslur.
Vinsaml. hringið í s. 52612 eftir kl. 18.
Tvær systur vantar litla íbúð í Breið-
holti næstkomandi skólaár. Góðri
umgengni, reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið og fyrirframgreiðslu
ef óskað er. Uppl. í síma 97-5270.
Ungt, reglusamt par utan af landi, sem
stundar nám við HÍ, óska eftir 2-3
herb. íbúð á leigu frá 1. sept. Góðri
umgengni heicið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Sími 623418 eftir kl. 19.
Óska eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu frá
1 sept., helst í 1 ár eða lengur, fyrir x
par í námi og vinnu, helst í vestur-
bænum. Fyrirframgreiðsla og algjör
reglusemi. Sími 97-4194 eftir kl. 20.
100 þús. kr. útborgun í júli-ágúst. Góð
2-3 herb. íbúð óskast sem fyrst eða
fyrir 5. ágúst nk. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 79486.
34 ára biikksmið vantar íbúð, neytir
hvorki áfengis né tóbaks, snyrtilegri
umgengni og öruggum mánaðargr.
heitið. Sími 618897 eftir kl. 16.
Ég vildi gjarnan leigja íbúðina þína ef
þú þarft ekki á henni að halda næsta^.
árið eða svo. Lofa flestu sem aðrir
lofa - svík ekkert. Sími 75627, Ásgeir.
Bráðvantar 4ra til 5 herb. íbúð í
Garðabæ, Álftanesi eða Hafnarfirði.
Öruggar greiðslur (fyrirframgr.).
Uppl. í síma 43403 og 51665.
Einhleypur karlmaður í fastri atvinnu
óskar eftir lítilli íbúð á leigu, er róleg-
ur og reglusamur. Fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. í sima 71295.
Fyrirframgreiðsla. Hjón með tvö börn
óska eftir 3ja-4ra herb. íbúð frá 1.
sept., reglusemi og öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 93-47736.
Karlmaður óskar eftir herbergi eða ein-
staklingsíbúð í vesturbænum. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
15564 eftir kl. 20.
-------------------------------------*
Kennari óskar eftir 4ra herb. íbúð frá
15. ág.. helst í Hafnarfirði eða ná-
grenni. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í s: 92-68049.
Par með tvö börn óska eftir 2-3 herb.
íbúð, helst strax. Húshjálp eða barna-
gæsla kemur til greina. Uppl. í síma
99-3613.
Reglusamt, barnlaust, par í námi, óskar
eftir lítilli íbúð, heimilishjálp kemur
til greina. Uppl. í síma 12891 eftir kl.
19.
Starfsmaður Rikisútvarpsins óskar eftir
2-3 herb. íbúð í miðbæ eða vesturbæ.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-4307.
Tveir ungir menn (bræður), 25 og 26
ára, óska eftir 3-4 herb. íbúð á leigu,
reglusemi og öruggum mánaðrgreiðsl-
um heitið. Öppl. í síma 672162.
Ungt, barnlaust par að norðan, sem
stundar nám við H.I., óskar eftir að
leigja litla, ódýra íbúð, reglusemi og
skilvísar greiðslur. S. 96-22874 e. kl. 17.
Vantar 2ja-3ja herb. íbúð, helst með
húsgögnum, í 3 mánuði frá 1. sept.
Góð fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma
17564.
Ljósmóðir með 2 börn, 5 og 10 ára,
óskar eftir 3-4ra herb. íbúð sem fyrst,
helst nálægt Landspítalanum. Nánari
uppl. í síma 10219.
Bílskúr óskast til leigu, helst í
Breiðholti, góðri umgengni heitið.
Uppl. í síma 73035.
Geymsluhúsnæði óskast leigt í 1-3 ár
fyrir hluta af búslóð, helst í vesturbæ.
Úppl, í síma 91-611946.
Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka
á leigu 2ja-3ja herb. íbúð frá 15. sept.
Uppl. í síma 93-13143 milli kl. 18 og 20. ' *