Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1987. 45 Sviðsljós Simamyndir Reuter Lím-blómabrj óstahaldarar Það allra nýjasta nýtt í baðfatatískunni á Rivierunni kemur beint frá ströndum Brasilíu. Þetta eru blómabrjósta- haldarar eða nokkurs konar límmiðar sem þrýst er á húðina og festast þar. Þetta er mjög vinsælt á ströndunum núna, því ekki þarf lengur að hafa áhyggjur af stórum litamun eftir brjóstahaldara. Límblómin þekja ekki nema það allra nauðsynlegasta en vernda brjóstin samt sem áður fyrir hættulegum útfjólubláum geislum sólarinnar. Simamynd Reuter Smokkastuttbuxur Þessar vörur, stuttermabolur og stuttbuxur, gefa límblómunum ekkert eftir hvað sölu viðkemur. Á bolnum stend- ur „Ég hef mælst neikvæður í eyðniprufu" og á stuttbuxunum er sérstakur vasi merktur „verjur". Það er um að gera að hafa allt á hreinu í þessu sambandi enda rýkur þessi vara út og er að slá öll sölumet á ströndum Frakklands. 30% af sölu fatnaðarins rennur til rannsókna á eyðnisjúkdómnum. Glæsilegir Hinir geysivinsælu FEMINA skór loksins á íslandi. Verð: 3025,- £*taxks £JxkaM. Hvítt leður - Svart leður - Svart rúskinn. EURS Austurstræti 6 - sími 22450 Laugavegi 89 - sími 22453 Reykjavík Póstsendum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.