Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1987. LUKKUDAGAR 20. júlí 6682 Ferðatæki frá NESCO að verðmæti kr. 15.000,- Vinningshafar hringi i síma 91-82580. , 2ja manna göngutjald, kr. 4.536,- 3ja-4rá manna göngu- tjald, kr. 6.960,- PATRIJS, 2ja manna göngutjald, kr. 11.660,- Póstsendum. afsláttur í júní og júlí veitum viö 15% staðgreiðsluafslátt af pústkerfum í Volksvagen og Mitsubishi bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. SÍMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 HEKLAHF Kvikmyndahús Bíóborg Angel Heart Sýnd kl. 5, 7.05. 9.05 og 11.15 Arizona yngri Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Moskitóströndin Sýnd kl. 7 og 9. Krókódila Dundee Sýnd kl. 5 og 11.05. Sýnd sunnudag kl. 3. Bíóhúsið Bláa Betty Sýnd kl. 5. 7.30 og 10. BíóhöUin The Living Daylights Sýnd kl. 2.30, 5. 7.30 og 10. IVIorgan kemur heim Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11. Innbrotsþjófurinn Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Lögregluskólinn Allir á vakt Sýnd kl. 5. 7 og 11. Morguninn eftir Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Leynilögreglumúsin Basil Sýnd kl. 3. Óskubuska Sýnd kl. 3. Háskólabíó Herdeildin Sýnd kl. 7. 9.05 og 11.15. Bönnuð innan 16. ára. Laugarásbíó Meiriháttar mál Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Djöfulóður kærasti Sýnd kl. 5. 7. 9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Draumátök Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11. Bónnuð innan 16. ára. Regnboginn Á eyoieyju Sýnd kl. 3. 5.20. 9 og 11.15. Hættuástad Sýnd kl. 3.10, 5.10. 7.10. 9.10 og 11.10 Dauðinn á skriðbeltum Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Á toppinn Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Gullni drengurinn Sýnd kl. 3, 5. 9 og 11.15. Þrir vinir Sýnd kl. 3.15, 5.15. 9.15 og 11.15. Herbergi með útsýni Sýnd kl. 7. Hrafninn flýgur Sýnd kl. 7. Kvikmyndasjóður kynnir Útlaginn The Outlaw Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Sýnd kl. 7. Stjörnubíó Heiðursvellir Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd laugardag kl. 3. Wisdom Sýnd kl. 3. 5. 7, 9 og 11. Bonnuð innan 14 ára Kærleiksbirnirnir Sýnd sunnudag kl. 3. MH MEIRI HÁTTAR SMÁ- AUGLÝSINGA- BLAÐ Auglýsingasíminn er 27022 Kvikmyndir Laugarásbíó - Meiri háttar mál: Ameríski draumurinn á niðurieið Meiri háttar mál (Terminal Exposure) Bandarísk frá Omega Leikstjóri, framleiðandi og höfundur: Nico Mastorakis Myndataka: Cliff Ralken Aóalhlutverk: Mark Hennessy, Scott King, Hope-Marie Carlton og John Veron Anieríski draumurinn er á niður- leið ef marka má mynd Nico Mástorakis sem kallast sumarmynd og gerist á sólríkimt ströndum Kali- fomíu. Kom þar í ljós að kven- mönnimi er bannað að sóla á sér efri hlutann beran en karlmennimir mega það. Asnalegt. ekki satt. í landi ..frelsisins". En hvað um það. tveir drengir á besta aldri. Lenni og Bruce. áhuga- ljósmyndarar. fara á vit ævintýr- anna í Kalifomíu til að rnvnda rassa á huggulegum kvensum svo um munar. rosaleg rassaköst þar. Hann er greinilega ekki sá sami undir þeim öllum. Við iðju sína komast þeir í tæri við mafíumorðingja þegar morð er framið á miðri ströndinni. Þar kemur ljósmyndunin þeim að góðum notum þar sem þeir ná að festa rass morðingjans á filmu. Hefst þá mikil leit að rassi með útflúri um þvera og endilanga Kalifomíu. Og þeir lenda þar í ýmsu hættulegu en skemmtilegu. Myndin er ekki upp á marga fiska en það er ákaflega fallegt fólk í henni auk huggulegs umhverfis og fallegra .N'CO MASTORAKIS n» 2 W21 YjfX 1 Þeir eru ekki upp á marga fiska, félagarnir Bruce og Lenni. húsa. Það er verið að reyna að skapa spennu sem tekst heldur illa og það sama má segja um húmorinn. Rassa- köstin em gífurleg í myndinni og þau mestu sem sést hafa á hvíta tjaidinu fyrir utan svæsnustu klám- myndir. Þó er ekkert klám í þessari mynd. Leikurinn er að sama skapi ekkert sem munað er eftir né nein fagvinna að baki. Það er ósköp lítið hægt að segja um myndina sem var svo sem í lagi sem afþreying vegna gífurlega huggulegs umhverfis en kemst ekki á spjöld kvikmyndasögunnar. -Gkr Á ferdalagi DV Oxnadalur og eymdar- sæla séra Hallgríms Frá Eyjafirði liggur hringvegur- inn vestur eftir um Öxnadal og Öxnadalsheiði. Öxnadalur er um 35 km langur, djúpur og fjöllum girtur. Um dalinn liðast samnefhd á. Dalur- inn var fyrrum allur byggður en nú er helmingur hans farinn í eyði. Fyrir rúmri hálfii annarri öld var á ferð um Oxnadal Breti nokkur að nafhi Ebenezer Henderson'. Hender- son var starfsmaður biblíufélags í heimalandi sínu og kristinn vel. I Öxnadal hitti hann séra Hallgrím, fóður Jónasar skálds. í bók, sem Henderson skrifaði þegar hann kom til sfns heima, má lesa það er fór á milli Hallgríms og Hendersons og fylgdarmanns hans, en sá var einnig íslenskur prestur. Hallgrímur og prestbróðir hans sögðu að „siðferðið hefði aldrei verið betra í Norður- landi en nú. Glæpir eru að heita má óþekktir og þeir sem fyrir koma, eru meðal þeirra sem minniháttar eru“. Drykkjuskapur er sama og enginn og er það þakkað háu verði á brenni- víni. Lífið leikur semsagt við Norð- lendinga á öðrum áratug 19du aldar. Og hverju skyldi þakka allt þetta lukkunnar velstand? Jú, séra Hall- grímur hefur svarið á reiðum höndum: „Fátæktin er virki ham- ingju okkar.“ Þessi íslenska eymdar- sæla var töm þeim sem sættust við volæði þjóðarinnar og héldu að ör- lögin ein réðu ferð. Jónas Hallgríms- son erfði ekki þessa hugsun fóður síns, sem betur fer. Enginn verður skáld með því að yrkja um hve sætt er að fallast í faðma eymdar og von- leysis. Séra Hallgrímur bjó á þessum tíma á Steinsstöðum og gætti safnaðarins í Bakkasókn. Á Steinsstöðum ólst Jónas upp og er minningarlundur um skáldið þar. Jónas fæddist hins vegar á Hrauni innar í dalnum. Þar upp af er Hraunsvatn þar sem séra Hallgrímur drukknaði. Hraun i Oxnadal, fæðingarstaður Jónasar Hallgrímssonar. I baksýn gnæfir tindurinn Hraundrangi. Hann var taiinn ókleifur allt til ársins 1956 þegar tveir íslendingar og Bandaríkjamaður sönnuðu hið gagnstæða. BINGO! Hefstkl. 19.30 Aðalvlnnlnqur að verðmaetl kr.40bús. Helldarverðmaetl vlnnlnga kr.180 bús. il TEMPLARAHÖLUN Eiríksgötu 5 — S. 20010

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.