Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Blaðsíða 35
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1987. 47 I>V Stöð 2 kl. 21.10: Fýlgst með fornleifaupp- greftri frá 79 eftir Krist í fræðsluþætti National Geographic verður fylgst með uppgreftri i hinni fomu borg Herculaneum þar sem þús- undir manna létu lífið árið 79 eftir Krist. Þar hafa fundist 150 beinagrind- ur ásamt skartgripum, vopnum og verkfærum. Af fundum þessum má ráða margt um lifnaðarhætti og stétta- skiptinu fólksins í Herculaneum. Meðal þeirra sem koma fram í þætt- inum er dr. Haraldur Sigurðsson jarðfræðingur sem unnið hefur að uppgreftri í Herculaneum. Sjónvarpið kl. 22.15: Farandklámiðjuhöldur einangrast vegna vorflóða Henríetta nefnist sænskt sjón- varpsleikrit sem sýnt verður í sjónvarpinu í kvöld og er byggt á skáldsögu Stigs Claesson. Myndin segir frá Petterson sem er forstöðumaður farandklámsýningar. Hann leggur leið sína á sveitabæ þar sem hann vinnur við iðju sína en er heim skal halda leggjast vorflóðin yfir jörðina og hann einangrast þar sem brúin yfir ána eyðileggst. Þá kynnist hann stúlku sem heitir Henríetta og er hún ef til vill draumadísin sem hann hefur þráð alla tíð - hin fullkomna kona. Handrit og leikstjórn er í höndum Lars Lennart Forsberg. Mánudagur 20. júli Sjónvazp 18.30 Hringekjan (Storybreak) - Þrettándi þáttur. Bandarískur teiknimyndaflokk- ur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. SógumaðurValdimarÖrn Flygenring. 18.55 Steinn Markó Pólós (La Pietra di Marco Polo 25). Tíundi þáttur. Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Þuríður Magnúsdóttir. 19.20 Fréttaágrip á táknmáli. 19.25 íþróttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Menningarhátíð á ísafirói. Þáttur frá menningarhátíð sem haldin var á Isafirði á liðnu vori. Umsjón Gísli Sig- urgeirsson. Stjórn upptöku Óli Örn Andreassen. 21.15 Setið á svikráðum (Das Rátsel der Sandbank). Áttundi þáttur. Þýskur myndaflokkur I tíu þáttum. Aðalhlut- verk: Burghart Klaussner, Peter Sattmann, Isabel Varell og Gunnar Möller. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.15 Henrietta. Sænsk sjónvarpsleikgerð skáldsögu eftir Stig Claesson. Handrit og leikstjórn: Lars Lennart Forsberg. Forstöðumaður farandklámsýningar einangrast í sveitinni vegna vorflóða. Þá kynnist hann Henriettu og er hún ef til vill stúlkan sem hann hefur þráð allt sitt líf. Þýðandi Bi'gir Sigurðsson. (Nordvision - Sænska sjónvarpið). 23.40 Fréttir frá Fréttastofu lltvarps. Stöð 2 16.45 Lamb (Lamb). Bresk kvikmynd frá 1986, leikstýrð af Colin Gregg. Tiu ára dreng er komið fyrir á kristilegu upp- tökuheimili. Einum prestanna ofbýður 'meðferðin á drengnum og ákveður að taka ráðin í sínar hendur. Mynd þessi hefur fengið mjög góða dóma. Aðal- hlutverk: Liam Neeson og Hugh O'Connor. 18.30 Börn lögregluforingjans (Figli dell'- Ispettore). Italskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þrir unglingar að- stoða lögreglustjóra við lausn saka- mála. 19.05 Hetjur himingeimsins (He-man). Teiknimynd. 19.30 Fréttir. 20.00 Út í loftiö. I þessum þætti verður fjall- að um hestamennsku, Guðjón Arn- grímsson bregður sér I útreiðartúr með Ólafíu Bjarnleifsdóttur ballettdansara. 20.25 Bjagvætturinn (Equalizer). Banda- rískur sakamálaþáttur með Edward Woodward í aöalhlutverki. 21.10 Fræösluþáttur National Geographic. Þúsundir manna létu lífið i gosi Vesúv- íusar árið 79 e.Kr. Fylgst er með uppgreftri í hinni fornu borg, Hercul- aneum, þar sem fundist hafa 150 beinagrindur, ásamt skartgripum, vopnum og verkfærum. Af fundum þessum má ráöa margt um lifnaðar- hætti og stéttaskiptingu fólksins i Herculaneum. Meðal þeirra sem koma fram i þættinum er dr. Haraldur Sig- urðsson jarðfræðingur sem unnið hefur aö uppgreftri i Herculaneum. Þulur er Baldvin Halldórsson. 21.40 (Triplecross). Bandarisk kvikmynd með Ted Wass, Markie Post og Gary Swanson i aðalhlutverkum. Mynd um þrjá fyrrverandi lögreglumenn sem veðja um hver þeirra geti leyst erfið- asta málið. Leikstjóri er David Greene. 23.10 Dallas. Margir hafa orðið fyrir barð- inu á JR og hatur þeirra magnast með degi hverjum. 23.55 I Ijósaskiptunum (Twilight Zone). Spennandi og hrollvekjandi þáttur um yfirnáttúrleg fyrirbæri sem gera vart við sig i Ijósaskiptunum. 00.25 Dagskrárlok. Útvazp rás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 13.30 í dagsins önn - Réttarstaða og fé- lagsleg þjónusta. Umsjón: Hjördis Hjartardóttir. (Þátturinn verður endur- tekinn næsta dag kl. 20.40.) 14.00 Miðdegissagan: „Franz Liszt, örlög hans og ástir“ eftir Zolt von Hársány. Jóhann Gunnar Ólafsson þýddi. Ragnhildur Steingrímsdóttir les (25). 14.30 Islenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Tónbrot. „Hver þekkir timans rás?": um breska alþýðutónskáldið Sandy Denny. Umsjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Síðdegistónleikar. a. Hermann Prey. Leonard Hokanson og Marcal Cervera flytja sönglög frá barokktimabilinu. b. David Munrow, Oliver Brookes, Ro- bert Spencer og Christopher Hog- wood leika gamla enska flaututónlist. 17.40 Torgið. Umsjón: Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurðardóttir. 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið, framhald. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur- tekinn þáttur frá morgni sem Þórhallur Bragason flytur. Um daginn og veginn. Jón Sigurðarson framkvæmdastjóri á Akureyri talar. 20.00 Samtimatónlist. Sigurður Einarsson kynnir. 20.40 Fjölskyldan. Umsjón: Kristinn Agúst Friðfinnsson. (Endurtekinn þáttur frá fimmtudegi). 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Leikur blær að lauti" eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (26). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Konur og ný tækni. Umsjón: Stein- unn Helga Lárusdóttir. (Þátturinn verður endurtekinn nk. miðvikudag kl. 15.20). 23.00 Sumartónleikar i Skálholti 1987. Manuela Wiesler og Einar G. Svein- björnsson leika á flautu og fiðlu verk eftir Georg Philipp Telemann. a. Són- ata i G-dúr op. 2 nr. 1 fyrir flautu og fiðlu. b. Fantasia i f-moll fyrir fiðlu. c. Fantasia i D-dúr fyrir fiðlu. d. Fantasia 1 B-dúr fyrir flautu. e. Fantasia i g- moll fyrir flautu. f. Sónata i A-dúr op. 2 nr. 5 fyrir flautu og fiðlu. 24.00 Fréttir. Utvaip - Sjónvaip Ólafía Bjarnleifsdóttir ballettdansari segir frá áhugamálum sinum, lífi og starfi í þættinum Út í loftið. Stöð 2 kl. 20.00: Ólafla Bjamleifsdóttir fer á hestbak Ólafi'a hefur dansað lengi með Is- Út í loftið, þáttur Guðjóns Am- grímssonar, verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld þar sem Ólafía Bjamleifs- dóttir, ballettdansari og hestamann- eskja, verður viðmælandi. En hún er sem kunnugt er dóttir Bjarnleifs heit- ins Bjamleifssonar. ljósmyndara Dagblaðsins Vísis. 00.10 Stundarkorn í dúr og moll. með Knúti R. Magnússyni. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. Útvazp zás II 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Á milll mála. Umsjón: Leifur Hauks- son og Guðrún Gunnarsdóttir. 16.05 Hringlðan. Umsjón: Broddi Brodda- son og Erla B. Skúladóttir. 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Vítt og breitt. Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson kynnir tónlist frá ýmsum löndum. 22.05 Kvöldkaffið. Umsjón: Helgi Már Barðason. 23.00 Á mörkunum. Umsjón: Jóhann Ölafur Ingvason. (Frá Akureyri). 00.10 Næturvakt útvarpsins Magnús Ein- arsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00, 17.00. 18.00, 19.00, 22.00 Og 24.00. Svæðisútvazp Akureyii____________ 18.03-19.00 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Krist- ján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Útsending stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju um dreifikerfi rásar tvö. ■jjjfc. FM 102,9 8.00 Morgunstund: Guðs orð og bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur: Fjölbreytileg tónlist leikin. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi: Louis Kaplan. 22.15 Tónlist. 24.00 Næturdagskrá: Ljúf tónlist leikin. 04.00 Dagskrárlok. Bylgjan FM 98,9 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á hádegi. Þorsteinn spjallar við fólkið sem ekki er i fréttum og leikur létta hádegistón- list. Fréttir kl. 13. 14.00 Jón Gústafsson og mánudagspopp- ið. Okkar maður á mánudegi mætir nýrri viku með bros á vör. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykja- vík siðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kernur við sögu. Fréttir kl. 17. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á flóamark- lenska dansflokknum og er á mikilli uppleið þar. auk þess sem hestamir hafa ætíð heillað hana. Og ætla þau Guðjón og Ólafía að bregða sér í út- reiðartúr og ræða áhugamál hennar. líf og starf. aði Bylgjunnar. Flóamarkaður milli kl. 19.03 og 19.30. Tónlist eftir það til kl. 20.30. Síminn hjá Önnu er 61 11 11. Fréttir kl. 19. 21.00 Sumarkvöld á Bylgjunnl með Þor- steini Asgeirssyni. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ölafur Guðmundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102£ 12.00 Pia Hansson. Hádegisútvarpið er hafið. Pia athugar hvað er að gerast á hlustunarsvæði Stjörnunnar, umferð- armál, sýningar og fleira. Góðar upplýsingar i hádeginu. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Lagalistinn er fjölbreyttur á þessum bæ. Gamalt og gott leikið af fingrum fram. með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Helgi fylgist vel með því sem er að gerast. 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Þessi hressi sveinn fer á kostum með kántrý tónlist og aðra þægilega tónlist. (þegar þið eruð á leiðinni heim). Spjall við hlust- endur er hans fag og verðlaunagetraun er á sinum stað milli klukkan 5 og 6. siminn er 681900. 17.30 Stjörnufréttir. 19.00 Stjörnutiminn. Gullaldartónlistin ókynnt i einn klúkkutima. „Gömlu" sjarmarnir á einum stað. uppáhaldið þitt. Elvis Presley. Johnny Ray, Connie Francis. The Marcels. The Platters og fleiri. 20.00 Einar Magnússon. Létt popp á sið- kveldi. með hressilegum kynningum, þetta er maðurinn sem flytur ykkur nýmetið. 23.00 Stjörnufréttir. 23.10 Pia Hansson. A sumarkvöldi. Ró- mpntikin fær sinn stað á Stjornunni og fröken Hansson sér um að stemmn- ingin sé rétt. 24.00 Gisli Sveinn Loftsson (Áslákur). Stjörnuvaktin hafin. . . Ljúf tónlist. hröð tónlist. Sem sagt tónlist fyrir alla Hljóðbylgjan 10.00 Ómar Pétursson og Þráinn Brjáns- son verða saman viö stjórn til kl. 17.00. Þátturinn kallast Á tvennum tátiljum. Meðal efnis eru óskalog vinnustaða. léttar getraunir og opin lina. Siminn til staðar allan daginn. Auk þess verða óskalög hlustenda á sinum stað. 17.00 Marinó V. Marinósson fer yfir iþróttaviðburði helgarinnar og blandar inn i það góðri tónlist. 18.00 Rakel Bragadóttir spilar islenska tónlist. 19.00 Dagskrárlok. Fréttir verða kl. 8.30. 12.00. 15.00. 18.00. Veðui rx K • V Vestan- og suðvestangola og víða létt- skvjað austanlands en sunnan og suðvestankaldi og ikúrir og síðan rigning um landið vestanvert. Hiti 10-18 stig. Akurevri skýjað 11 Egilsstaðir léttskýjað 11 Galtarviti skúrir 10 Hjarðames hálfskýjað 8 Kefla víkurflugvöllur alskýjað 9 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 9 Raufarhöfn skvjað 11 Revkjavík skúrir 9 Sauðárkrókur skýjað 10 Vestmannaeyjar alskýjað 9 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skýjað 14 Helsinki léttskýjað 17 Kaupmannahöfn rigning 14 Osló alskýjað 16 Stokkhólmur skýjað 16 Þórshöfn alskýjað 11 Útlönd kl. 18 i gær: Algarve heiðskírt 29 Amsterdam skvjað 19 Aþena heiðskírt 97 Barcelona heiðskírt 23 Berlín skýjað 22 Chicagó léttskýjað 33 Frankfurt skýjað 21 Glasgow skýjað 17 Hamborg skýjað 21 Las Palmas léttskýjað 27 (Kanaríeyjar) London rigning 15 LosAngeles heiðskírt 21 Luxemborg þrumur 14 Madrid léttskvjað 28 Malaga heiðskírt 27 Mallorca skvjað 26 Montreal skýjað 23 New York skvjað 32 Xuuk léttskýjað 12 París rigning 15 Vín skúrir 24 Winnipeg súld 18 Valencia skýjað 24 Gengið Gengisskráning nr. 133 - 20. júli ! 1987 kl. 09.15 1 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 39.240 39.360 39.100 Pund 62.961 63.153 62.440 Kan. dollar 29.744 29.835 29.338 Dönsk kr. 5.5593 5.5763 5.6505 Xorsk kr. 5.7761 5.7938 5.8310 Sænsk kr. 6.0570 6.0755 6.1228 Fi. mark 8.7036 8.7302 8.7806 Fra. franki 6.3260 6.3453 6.4167 j Belg. franki 1.0163 1.0194 1.0319 Sviss. franki 25.2835 25.3608 25.7746 Holl. gyllini 18.7191 18.7764 19.0157 Vþ. mark 21.0679 21.1323 21.4012 Ú.lira 0,02913 0.02922 0.02952 Austurr. seh 2.9992 3.0084 3.0446 Port. escudo 0.2702 0.2711 0.2731 Spá. peseti 0.3075 0.3084 0.3094 Japansktyen 0.25622 0.25700 0.26749 írskt pund 56.462 56.635 57.299 SDR 49.5416 49.693S 50.0442 ECU 43.8017 43.9356 44.3316 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Fiskmaikaðimii Faxamarkaður 20. júli seldust alls 40,7 tonn. Magn i tonnum Verð i kronum medal haesta lægsta Þorskur 13.5 34,21 41,50 31.50 Ýsa 902 kg 40,26 41.00 39.50 Koli 22.1 30,18 31,00 28.00 Grálúða 1.910 kg 19.00 19.00 19.00 Hlýri 2.0 kg 15.00 15.00 15.15 Uppboð verður i fyrramálið. Selt verður m.a. úr Keili og fleirum. Á GÓÐU VERÐI - VIFTUREIMAR ACDelco Nr.l BSLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.