Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.1987, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 20. JÚLÍ 1987. 41 Fólk Halldór Ásgrímsson Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráöherra. Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra, sem er formaður íslensku viðræðunefndarinnar sem fer til Bandaríkjanna til viðræðna í hval- veiðimálunum, er fæddur 8. septemb- er 1947. Hann er sonur Ásgríms Helga Halldórssonar, kaupfélags- stjóra á Höfn í Hornafirði, f. 7. febrúar 1925, og konu hans, Guð- rúnar, f. 15. febrúar 1920, Ingólfs- dóttur, h. á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði, Eyjólfssonar. Ásgrímur Helgi Halldórsson er son- ur Halldórs, alþingismanns i Bakkafirði í Borgarfirði eystra, f. 17. apríl 1896, d. 1. desember 1970, Ás- grímssonar, b. á Grund í Borgarfirði eystra, Guðmundssonar. Kona Ás- gríms Guðmundssonar var Katrín Helga Björnsdóttir frá Húsey í Hró- arstungu. Kona Halldórs, alþingis- manns í Bakkafirði, var Anna Guðný kennari, f. 7. desember 1895, Guðmundsdóttir, b. á Hóli í Bakka- firði í Borgarfirði eystra, f. 24. ágúst 1865, d. 28. desember 1948, Jónsson- ar, og konu hans, Þórhöllu, f. 17. apríl 1858, d. 14. júní 1924, Steins- dóttur, b. í Njarðvík, Sigurðssonar. Katrín Fjeldsted borgarráðsmaður, lýsti sig andsn- úna því, í síðustu viku, að Frí- kirkjuvegur yrði breikkaður þannig að tekið yrði af Tjörninni. Hún er fædd í Rvík 6. nóv. 1946. Foreldrar hennar eru Lárus Fjeldsted verslunarmaður, f. 30 ágúst 1918, og k.h. Jórunn Viðar, tónskáld, f. 7. des. 1918. Katrín lauk stúdentsprófi frá M.R. árið 1966 og cand. med. prófi frá H.í. árið 1973. Hún öðlaðist almennt lækninga- leyfi árið 1977 og er viðurkenndur sérfræðingur í heimilislækningum frá 1980. Hún var kosin í borgar- stjórn Reykjavíkur 1982 og hefur átt sæti í borgarráði frá 1986. Katr- ín er gift Valgarði Egilssyni lækni hafa þau eignast þrjú börn. Gísli J. Jónatansson kaupfélagsstjóri hefur mikið komið við sögu fiskverðsdeilunnar á Fá- skrúðsfirði sem skýrt hefur verið frá í fréttum í síðustu viku. Hann er fæddur í Flatey á Skjálfanda 5. sept. árið 1948. Foreldrar hans eru Þorgerður Gísladóttir og Jónatan Árnason. Hann lauk gagnfræða- prófi frá gagnfræðaskólanum í Vestmannaeyjum 1965 og prófi frá Samvinnuskólanum á Bifröst 1967. Hann varð kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Fáskrúðsfirðinga árið 1975. Hann hefur verið formaður Framsóknarfélags Búðakauptúns, Tónlistarfélags Fáskrúðsfjarðar og Leikfélags Fáskrúðsfjarðar. Kona hans er Sigrún Guðlaugsdóttir og eiga þau þrjú börn. Afmæli Jakob Benediktsson Jón Gíslason 80 ára er í dag dr. Jakob Benedikts- son, fyrrv. orðabókaritstjóri. Hann er fæddur á Fjalli í Sæmundarhlíð í Skagafirði. Foreldrar hans eru Ben- edikt Sigurðsson, b. og söðlasmiður þar, f. 12. nóvember 1865, d. 12. des- ember 1943, og kona hans, Sigurlaug Sigurðardóttir, f. 5. janúar 1878. Ben- edikt var sonur Sigurðar, h. á Vatnsskarði í Skörðum í Skagafirði, f. 29. maí 1818, d. 7. mars 1875, Bene- diktssonar, prests á Melstað, f. 20. nóvember 1783, d. 7. júlí 1836, Jónas- sonar. Bróðir Sigurðar á Vatns- skarði var Jakob, prestur í Glaumbæ, faðir Jóns landsbóka- varðar. Kona Sigurðar á Vatns- skarði var Margrét, f. 26. mars 1829, d. 7. nóvember 1907, Klemensdóttir, b. í Bólstaðarhlíð, f. 1795, d. 1883, KÍemenssonar, b. í Höfhum, Jóns- 80 ára_______________________ 80 ára er í dag Eymundur Aust- mann Friðlaugsson, Víghólastíg 4, Kópavogi. 80 ára er í dag Elín Anna Björns- dóttir, Norðurbrún 1, Reykjavík. 70 ára 70 ára er í dag Andrés Gestsson nuddari, Hamrahlíð 17, Reykjavik. 70 ára er í dag Ásrún Jónsdóttir, Munkaþverárstræti 25, Akureyri. 70 ára er í dag Jens O. Sveinsson bakari, Geitlandi 8, Reykjavík. 70 ára er í dag Ragnar Júlíus Sigf- ússon oddviti, Skálafelli 2, Borgar-' hafnarhreppi, Austur-Skaftafells- sýslu. 70 ára er í dag Margrét Olafsdóttir, Hríseyjargötu 22, Akurevri. sonar. Kona Klemensar Jónssonar var Margrét Guðmundsdóttir, b. á Auðólfsstöðum í Langadal, d. um 1787, Bjömssonar. Bróðir Margrét- ar, var Björn, b. á Auðólfsstöðum, föður Ólafs, b. þar, föður Arnljótar, prests og alþingismanns á Bægisá. Kona Klemensar Klemenssonar var Ingibjörg, f. 28. september 1804, Þor- leifedóttir, hreppstjóra í Stóradal r Svínadal, f. um 1771, d. 5. október 1838, Þorkelssonar. Systir Ingibjarg- ar var Salóme, móðir Pálma, b. á Ytri-Löngumýri, afa Pálma Jónsson- ar, alþingismanns á Akri. Móðir Jakobs Benediktssonar, Sig- urlaug Sigurðardóttir, var dóttir Sigurðar, b. á Stóra-Vatnsskarði, Bjamasonar, skyttu og b. á Sjávar- borg Jónssonar. Kona Bjama á Sjávarborg var Guðrún Þorsteins- 70 ára er i dag Dagbjatur Geir Guð- mundsson sjómaður, Nönnufelli 3. Reykjavík. 60 ára 60 ára er í dag Jóhanna Magnús- dóttir skrifstofumaður, Blönduhlíð 5, Reykjavík. Foreldrar hennar eru Magnús, b. á Uppsölum í Evða- þinghá, f. 6. desember 1887. d. 21. janúar 1982, Jóhannssonar b. á Hofsstöðum í Helgafellssveit. f. 15. desember 1857, d. 2. desember 1910. Magnússonar. Móðir Jóhönnu var Ásthildur, f. 10. nóvember 1888. d. 7. desember 1968, Jónasdóttir b. á Helgafelli í Helgafellssveit, f. 27. ágúst 1844, d. 12. febrúar 1929. Sig- urðssonar. 60 ára er í dag Pétur Jónsson sjó- maður, Fumgrund 36, Akranesi. Jakob Benediktsson fv. orðabókar- ritstjóri. dóttir, b. og hreppstjóra á Reykja- völlum, Pálssonar. Kona Sigurðar b. á Stóra-Vatnsskarði var Salbjörg. f. 26. ágúst 1839. d. 7. október 1901. Sölvadóttir, b. á Steini á Reykja- strönd Ólafssonar. 60 ára er í dag Þóra Steingríms- dóttir verkstjóri. Þangbakka 10. Reykjavík. 60 ára er í dag Guðmundur Vagns- son, Grettisgötu 71. Reykjavík. 60 ára er í dag Arndís Magnús- dóttir, Melási 1. Garðabæ. 60 ára er i dag Ingibjörg Einars- dóttir, Hraunhólum 6. Garðabæ. 50 ára 50 ára er í dag Björn Pétursson kennari, Háholti 1, Akranesi. 50 ára er í dag Brvnhildur Ingjalds- dóttir, Grenimel 39. Reykjavík. 50 ára er í dag Guðbjörg Pálsdóttir verslunarstjóri. Hraunbæ 92. Reykjavík. 50 ára er í dag Svava Hauksdóttir. Hlaðbrekku 11. Kópavogi. 70 ára er í dag Jón Gíslason, form- aður Ættfræðifélagsins, Hverfisgötu 49, Rvik. Foreldrar hans em Gísli Jónsson, b. og hreppstjóri á Stóm- Reykjum í Flóa. f. 3. september 1877. d. 21. október 1960. og kona hans María Þorláksína Jónsdóttir kenn- ari. f. 14. febrúar 1885. d. 13. maí 1960. Gísli var sonur Jóns. b. á Stóm- Reykjum. f. 1830. d. 1910. Hannesson- ar. b. og formaður á Miklaholtshelli í Flóa. f. 11. maí 1799. d. 1837. Þor- leifssonar. Kona Hannesar var Sólveig Benediktsdóttir. prests í Hraungerði. Sveinssonar. prests í Hraungerði Halldórssonar. Kona Sveins prests í Hraungerði. var Anna Eiríksdóttir. systir Jóns kon- ferisráðs. Sólveig var systir Sveins. prests í Asum í Skaftártungum. föð- 50 ára er í dag Elín Guðmunds- dóttir. Öldugötu 40. Reykiavík. 50 ára er í dag Sigurður Þorkels- son. Nesgötu 39 A. Neskaupstað. 50 ára er í dag Þorgerður Svein- bjarnardóttir. Stórhólsvejgi 3. Dalvík. 40 ára 40 ára er í dag Sólveig Hannam. Gígjulundi 1. Garðabæ. 40 ára er í dag Sigþór Sigurjónsson. Nesbala 120. Seltjarnarnesi. 40 ára er í dag Vilhelm Þ. Árnason. Skipholti 6. Olafsvík. 40 ára er í dag Hulda Sigurvins- dótir. Arnartanga 74. Mosfells- sveit. 40 ára er í dag Hermina Valgarðs- dóttir. Brún. Akureyri. ur Benedikts. alþingisforseta. föður Einai-s. skálds. Kona Jóns á Stóru Revkjum. var Helga. d. 1920. Einars- dóttir. b. á Syðri Brúnavöllum á Skeiðum. Eggertssonar. María Þor- láksína. var dóttir Jóns. b. í Seljat- ungu í Flóa. f. 20. ágúst 1853. d. 7. apríl. 1915. Erlendssonar. b. í Amar- holti í Biskupstungum. f. 23. mars. 1827. d. 17. apríl. 1898. Þorvarðsson- ar. Móðir Maríu. var Kristín. f. 17. mars. 1858. d. 1. júlí. 1945. Þorláks- dóttir. b. á. Galtastöðum. í Flóa. f. 24. apríl. 1818. d. 14. júní. 1873. Páls- sonar. Kona Þorláks. var María Kristín. Friðfinnsdóttir. b. á Galta- stöðum í Flóa. Péturssonar b. þar. Grímssonar. Kona Péturs. var Guðr- ún. Sigurðardóttir. systir Bjama riddara. Sievertsen. 40 ára er í dag Auður Helga Haf- steinsdóttir. Þernunesi 4. Garðabæ. 40 ára er í dag Markús ívarsson. bóndi Vorsabæjarhóli. Gaulveria- bæjarhreppi, 40 ára er í dag Þórarinn Einarsson. Grenimel 47. Reykiavík. 40 ára er í dag Ragnheiður Ósk Friðgeirsdóttir verkakona. Hialla- lundi. Akureyri. 40 ára er í dag Bertha Pálsdóttir. Litlagerði 2. Húsavík. 40 ára er í dag Sigurður Örn Hans- son dýralæknir. Skipasundi 15. Reykiavík. 40 ára er í dag Dóra Sigríður Bjarnason félagsfræðingur. Bolla- götu 5. Rvík. 40 ára er í dag Einar Jóhann Guð- leifsson iárnsmiður. Biarkargrund 17. Akranesi. 40 ára er í dag Héðinn Jónasson málari. Heiðarlundi S H. Akureyri. Ami Garðar Kristinsson Ámi Garðar Kristinsson, fyrrv. auglýsingastj óri M orgunblaðsins. andaðist 14. júli, 66 ára að aldri. Hann var fæddur 28. desember 1920, sonur Kristins Ágústs Ásgrímsson- ar, jámsmiðs og b. á Stóra Grindli, síðar verkamanns í ólafsfirði og Kópavogi, f. 19. ágúst 1894, og konu hans, Pálínu Elísabetar Ámadóttur, f. 16. september 1895, d. 6. febrúar 1962. Kristinn Ágúst var sonur Ásgríms, b. og smiðs í Dæli í Fljótum, f. 8. desember 1856, d. 23. júní 1936, Sig- urðssonar, b. í Hvammi í Fljótum, d. 14. janúar 1863, Pálssonar, b. á Miklahóli í Viðvíkursveit, f. 30. júlí 1800, Sigfússonar, b. í Dæli í Svarfað- ardal, f. 7. júli 1759, d. 4. ágúst 1822, Rögnvaldssonar, b. á Hóli á Upsa- strönd, f. 1727, d. 20. júlí 1807, Jónssonar, h. og hreppstjóra á Stóru Hámundarstöðum á Árskógsströnd, Rögnvaldssonar. Árni Garðar Kristinsson. Kona Sigurðar, b. í Hvammi. var Guðný. f. 8. september. 1822 Bjarna- dóttir, b. í Sigríðarstaðakoti. d. 21. október 1830, Þorleifssonar. Kona Bjarn, var Helga Guðmundsdóttir, b. í Sigríðarstaðakoti. Hetgasonar. Móðir Kristins Ágústs var Sigur- laug. f. 21. desember 1861. d. 4. apríl 1952, Sigurðardóttir b. á Minni- Þverá í Austm--Fljóhmi. f. 23. sept- ember 1831. d. 17. febníar 1904. Sigmundssonar b. á Krossi á Akra- nesi. f. 1802. Snoirasonar. h. i Andakíl, Magnússonar. Kona Sig- rnundar var Guðríður Þorleifsdóttir. b. á Hæli í Flókadal. Auðunssonar. Systir Guðríðar var Helga. amma Þorhjamar skálds „Þorskabíts". Móðir Sigurlaugar var Ingiríður. f. 9. ágúst 1830. d. 27. júní 1866, Gríms- dóttir, prests á Barði i Fljótum. f. 7. júní 1798. d. 28. júlí 1836, Grímsson- ar. græðara á Espihóli í Eyjafirði, f. 1761, d. 1836. Magnússonar. Kona Gríms græðara. var Sigurlaug Jó- sefsdóttir, li. í Ytra-Tjarnarkoti í Öngulstaðahreppi í Evjafirði. Tóm- assonar. Kona Gríms. prests á Barði. var Ingibjörg Jósefsdóttir. b. í Hvammi í Evjafirði. Jósefssonar. li. Ytra-Tjarnarkoti, Tómassonar. og Andlát vom þau hjón systkinaböm. Bróðir Jósefe Tómassonar var Jónas. b. á Hvassafelli. afi Jónasm- Hallgnms- sonar skálds. Móðir Sigurlaugm-. lngibjörg Hall- grímsdóttir. var systir 0111111011?. prests á Ufsimi. faðir Gunnais. prests Látjnn er Jean Jóhann Franksson De Fontenay. Útgörðum. Hvol- hreppi. Jóna Þorkelsdóttir. Bergþórugötu. 20. lést 14. júlí. Guðbjörg Júlía Þorsteinsdóttir. Furugerði 1. lést 14. iúlí. Jóhannes F. Jónsson. kennari. Grænukinn 22. Hafnarfirði. lést á St. Jósefsspítala. i Hafnaifirði. 15. júlí. Einar Þorsteinsson, Boðahlein 11. Garðaliæ. lést á Landspítalanum 12. júlí. Sveinn Magnússon. Hólsgötu 4. lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Neskaupstað 17. júli. Bára Hallgrimsdóttir frá Hrísey. síðar til heimilis að Grundargötu 27, Grundarfirði. lést í Borgarspit- alanum 17. júlí. í Laufási. afa Hannesm' Hafeteins ráðhen-a. Pálína Elísahet. móðir Árna Garðm-s. var dóttir Ama Sig- urðssonar. b. á Brandaskarði í Vindhælishreppi í Austur Húna- vatnssýslu. og konu hans. Guðlaug- m- Jónsdóttur. f. 1865. d. 1951. Pétur Pétursson. Engjavegi 49. Sel- fossi. lést 17. júlí. Vala Vigdís Sigurðardóttir lest af slysförum 15. júlí. Anna Jóhannsdóttir. elliheimilinu Skjaldarvík. lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri 15. júlí. Ásta Kristin Jóhannesdóttir. fyrr- um húsfreyja í Oddakoti. Austur- Landeyjum. lést á Sjúkrahúsi Suöurlands á Selfossi 15. júlí. Ásta Jónsdóttir lést 16. júlí. Valgerður Kristjana Eiríksdóttir lést á Vífilsstöðum 16. júlí. Sigrún Stefánsdóttir. Dalbraut 21. lést 16. júlí. Sigurbjörn Ingvarsson. frá Þór- oddsstöðum í Grímsnesi. lést í Borgarspítalanum 12. júlí. Þornióður Guðmundsson lést í Landspítalanum 17. júlí.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.