Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Síða 5
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
5
Stjómmál
Breytingartillögur
Við þriðju umræðu bjórfrumvarps-
ins í neðri deild komu fram breytinga-
tillögur frá Hjörleifi Guttormssyni þar
sem lagt var til aö engum öðrum en
ÁTVR væri heimil framleiðsla áfengra
drykkja og væri þannig komið í veg
fyrir að dómsmálaráöherra yröi heim-
ilt að veita einkaaðilum leyfi til
framleiðslu áfengs öls og að 99% tekna
af sölu öls rynnu í Framkvæmdasjóð
aldraðra. Var fyrri tillagan samþykkt
með 17 atkvæðum gegn 15, en sú síð-
ari felld með 23 atkvæðum gegn 6.
Má segja að í atkvæðagreiðslu um
fyrri tillöguna, það er að banna öðrum
en ÁTVR framleiðslu bjórs, hafi and-
stæðingar bjórsins náð fram nokkrum
„hefndum" því þeir studdu tillöguna.
Þjóðaratkvæði I efri deild
Að þremur umræðum loknum í
neðri deild fór frumvarpið svo breytt
til efri deildar, en þegar þetta mál var
til afgreiðslu þingsins, var mjög
skammt til þingloka. í efri deild lagði
meiiihluti allsheijamefndar til, en
þangað var málinu visað, að frum-
varpið yrði samþykkt, en Eyjóldur
Konráð Jónsson var í forsvari fyrir
meirihlutann. Talsmaður minnihlut-
ans var Haraldur Ólafsson. Við 1.
umræðu í efri deild var borin fram
tillaga um þjóðaratkvæðagreiðslu um
frumvarpið og lögðu flutningsmenn
þeirrar tillötu til að fyrsta grein frum-
varpsins væri á þá leið að á þessu ári
(1985) skyldi fara fram þjóðaratkvæða-
greiðsla um bjórfrumvarpið eins og
það kom frá neðri deild. Flutnings-
menn þessarar tíllögu voru Ragnar
Amalds, Davíð Aðalsteinsson, Eiður
Guðnason og Ámi Johnsen. Var síöan
tillaga um þjóðaratkvæði samþykkt í
deildinni að viðhöfðu nafnakalli með
12 atkvæðum gegn 6.
Fylgjandi þjóðaratkvæði vom þess-
ir:
Kristín Ástgeirsdóttir, Ami John-
sen, Davíö Aðalsteinsson, Egill Jóns-
son, Eiður Guðnason, Haraldur
Ólafsson, Helgi Seljan, Jón Helgason,
Ragnar Amalds, Skúli Alexandersson,
Þorvaldur Garðar Kristjánsson og
Karl Steinar Guðnason.
Á móti þj óðar atkvæðagreiðslu vom:
Valdimar Indriðason, Bjöm Dag-
bjartsson, Eyjólfur Konráð Jónsson,
Jón Krisfjánsson, Kolbrún Jónsdóttir
og Stefan Benediktsson.
Til neðri deildar
Síðan var máhð sent til neðri deildar
á ný og nú með ákvæði um þjóðarat-
kvæðagreiðslu. Er hér var komið sögu
var skammt til þinglausna og álag
mikið á Alþingi. Málið fór til alisher-
jamefndar og var meirihluti nefndar-
innar á móti þjóðaratkvæðagreiðslu
um máhð og lagði til að hin fyrri út-
gáfa frumvarpsins, eins og það var
upphaflega samþykkt i neðri dehd,
yrði borin undir atkvæði. Kom fram
í umræðum að tillaga um þjóðarat-
kvæði hefði þegar verið fehd í neðri
dehd. Lögðu þeir Hahdór Blöndal og
Ehert B. Schram það th að frumvarp-
inu yrði breytt th fyrra horfs. Sagði
Jón Baldvin Hannibalsson þegar hér
var komið sögu að eftir afgreiðslu efri
dehdar á málinu gæti svo farið að
þingmenn tækju ekki afstöðu th máls-
ins efhislega af þingtæknhegum
ástæðum. Þegar þetta var talað var
einn dagur th þinglausna.
Frumvarpið fellt
Kom nú máhð th atkvæða og var
fyrst borin upp tillaga þeirra Hahdórs
og Eherts sem var efhislega sammála
frumvarpinu eins og það leit út þegar
það kom fyrst frá ahsherjamefnd. Var.
thlagan fehd með 17 atkvæðum gegn
14. Atkvæði féhu þannig:
Já sögðu:
Gunnar G. Schram, Hahdór Ás-
grímsson, Hahdór Blöndal, Kristín
Hahdórsdóttir, Ólafur G. Einarsson,
Páh Dagbjartsson, Stefán Guðmunds-
son, Steingrímur Hermannsson,
Þorsteinn Pálsson, Birgir ísl. Gunn-
arsson, Eggert Haukdal, Pétur Sig-
urðsson, Gunnþóra Gunnlaugsdóttir
og Ehert B. Schram.
Nei sögðu:
Kjartan Ólafsson, Hjörleifur Gutt-
ormsson, Ólafur Þ. Þórðarson, Páh
Pétursson, Ragnhhdur Helgadóttir,
Stefán Valgeirsson, Steingrímur J.
Sigfusson, Svavar Gestsson, Alexand-
er Stefánsson, Friðjón Þórðarson,
Garðar Sigurðsson, Geir Gunnarsson,
Guðmundur J. Guðmundsson, Guðr-
ún Agnarsdóttir og Ingvar Gíslason,
Níels Lund og Guðmundur Einarsson.
Þessir þingmenn greiddu ekki at-
kvæði:
Jóhanna Sigurðardóttir, Jón Bald-
vin Hannibalsson, Karvel Pálmason,
Kjartan Jóhannsson og Kristín S.
Kvaran. Fjarstaddir voru Matthías
Bjamason, Matthías Á. Mathiesen,
Þórarinn Sigurjónsson og Friðrik Sop-
husson.
Er hér var komið sögu kom th at-
kvæða tillaga frá Jóni Baldvin
Hannibalssyni, um þjóðaratkvæða-
greiðslu um bjórinn, þar sem at-
kvæðagreiðslan átti að vera ráðgef-
andi fyrir Alþingi og ríkisstjóm. Þessi
thlaga var fehd með 22 atkvæðum
gegn 10.
Loks kom þá th atkvæða frumvarpið
eins og efri dehd hafði breytt því, það
er bjórfrumvarp með ákvæði um þjóð-
aratkvæði. Það er skemmst frá því að
segja að það frumvarp var feht með
20 atkvæðum gegn 12. Atkvæði féhu
þannig:
Já sögðu:
Steingrímur Hermannsson, Birgir
ísl. Gunnarsson, Ehert B. Schram,
Gunnar G. Schram, Hjörleifur Gutt-
ormsson, Jóhanna Siguröardóttir,
Karvel Páhnason, Kristín Káhdórs-
dóttir, Kristín S. Kvaran, Ólafur G.
Einarsson, Pétur Sigurðsson og Guð-
mundur Einarsson.
Nei sögðu:
Stefán Guðmundsson, Stefán Val-
geirsson, Steingrímur J. Sigfússon,
Svavar Gestsson, Þorsteinn Pálsson,
Þórarinn Siguijónsson, Alexander
Stefánsson, Eggert Haukdal, Friðjón
Þórðarson, Garðar Sigurðsson, Geir
Gunnarsson, Níels Lund, Guðmundur
J. Guömundsson, Kjartan Ólafsson,
Háhdór Ásgrímsgon, Hahdór Blöndal,
Ólafur Þ. Þórðarson, Páh Pétursson,
Páh Dagbjartsson og Ragnhildur
Helgadóttir.
Þegar þessi atkvæðagreiðsla er skoð-
uð kemur í ljós að nokkrir stuðnings-
menn. upphaflega bjórfrumvarpsins
greiöa atkvæði gegn frumvarpinu eins
og það kom frá efri dehd. Má leiða að
því getum að ástæðan sé thvist ákvæð-
is um þjóðaratkvæðagreiðslu um
bjórmáhð. Hefðu stuðningsmenn upp-
haflega bjórfrumvarpsins greitt
atkvæði með, en ekki á móti, má leiða
líkur að því að bjór hefði verið sam-
þykktur í þjóðaratkvæðagreiðslu, en
sú var niðurstaðan í skoðanakönnun
sem DV gerði á þessum tíma.
BRAUTARHOLT 2 - KRINGLAN - SiMI 27133
Opnunar-
tilboð 3.
1000 vatta
hörkutól
frá
Panasonic
PANASONIC kynnir
nýja áhrifamikla
ryksugu í baráttunni
við rykið.
1000 vött.
Tvískiptur veltihaus.
Hólf fyrir fylgihluti
í ryksugunni.
Inndraganleg snúra.
Stiglaus styrkstillir.
Rykmælir fyrir poka.
Og umfram allt
hljóðlát, nett og
meðfæranleg.
TILBOÐSVERÐ
AÐEIINIS KR. 6.980.
JAPtSS
Staðgreiðslukerfið:
Undirbúningur gengur
samkvæmt áætlun
„Þessi vinna gengur samkvæmt
áætlun,“ sagði Garöar Valdimarsson
ríkisskattstjóri í samtali við DV þeg-
ar hann var að því spurður hvemig
vinna við undirbúning staögreiöslu-
kerfis skatta gengi.
Garöar sagöi að i dag, fimmtudag,
hefðu allir launagreiðendur átt að
vera búnir að tilkynna sig inn á
en það væri
fyrsfi þátturixm. „Næsta skref er að
kynna launagreiðendum þær nýju
reglur sem faríö er efiir viö stað-
greiðslu skatta Sú starfsemi er að
vísu byijuð að hluta fil og mun halda
áfram í október og nóvember,“ sagði
Garöar.
Skattkort skattgreiöenda verða
síðan send út í desember og þá hefet
kynning staögreiöslukerfisins gagn-
vart almenningi.
Garðar sagði að embætti rflds-
skattstjóra hefði fengið styttri tíma
til aö hrinda þessu i framkvæmd en
samsvarandi embætti erlendis.
„Þetta er flókið og eifitt verk en þaö
gengur eins og að var stefiit," sagði
Garöar Valdimarssoa -ój
jurti-sf.