Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 8
8
FIMMTUDAGUR 1. OKTÖBER 1987.
Utlönd
Mikhail Gorbatsjov, leiötogi Sovétrikjanna, er nú kominn á Ma ferö að
nýju, eftir að hafa verið fjarverandi frá embætti í liölega mánuð. Hann er
talinn haía veriö í sumarleyfi.
Gorbatsjov lét það veröa eitt af fyrstu verkum sínum eftir fiiið að fara til
hafnarborgarinnar Murmansk þar sem hann ræddi viö verkamenn um
úrbótaáætlanir sínar. Aðspurður kvaðst leíðtoginn treysta á fólkið í landinu
og hæfié þess til að axla byrðamar af umbéhim þeirr. seir: nauðsynlegar eru.
Orðró our hefur gengiö um aö bafri Gorhatsjov og eiginkona hans ættu
við heilsufarsleg vandamál að striða. E!*.M var slxkt að sjá á þeim bjónuni
þegar þau komu firam opinberlega að r\ u eftir hléið þ>ó bæði voru sólbrún
og sæilkeg, að sögn fjölmiðla.
Ákærður fyrir upprelsn
Formlegar ákærur voru í gær
bomar fiam fyrir rétti á Filippseyj-
um, gegn Gregorio Honasan ofursta
sem var leiötogi uppreisnarmanna
þeirra sem gerðu tilraun til að steypa
Corazon Aquino, forseta landsins,
af stóli í síðasta mánuöi.
Fimmtíu og þrír féllu f uppreisn-
inni, flestir almennir borgarar. Þetta
var fimmta tilraunin til byltingar
gegn Aquino, síðan hún tók við völd-
lun snemma á sföasta ári.
Fagna handtökunni
Spánverjar fógnuöu því í gær aö
etnn helsti forystumaöur hersveita
Baska á Spáni hefur nú veriö hand-
tekinn og segir að handtakan sé
mikið tjón fyrir skæruliöa Baska í
landinu.
Jafnframt því aö leiötoginn var
handtekinn fúndust mikilvæg skjöl
varðandi hreyfingu Baska á heimili
hans í Frakklandi.
Seglr blaðamann Ijúga
Ronald Reagan Bandaríkjaforseti
sagði í gær að hann tryði ekki því
sem biaðamaöurinn Bob Woodward
hjá Sashington Post hefúr eftir Will-
iam Casey, fyrrum yfirmanni
bandarísku leyniþjónustunnar, CIA.
Woodward heldur því fram að Casey
hafi viðurkennt á dánarbeði sfnum
að hafavitað af þviað fiármagn, sem
fékkst með sölu á vopnum til írans,
hafi veriö sent til kontrahreyfingar-
innar f Nicaragua.
Reagan sagöi í gær aö hann teldi
mikið af uppspuna haft eftir Casey
og sagði að svo virtist sem eftir aö
Casey gat ekki lengur gert sig skilj-
anlegan vegna sjúkleika síns, hafi
hann ekki gert annað en tala viö
blaðamenn.
Mafíudel: myrtur
Sikileyjaibfú, sem talinn er hafa
átt aðild að sumum af verstu glæp-
um maííunnar þar, var í gær skotinn
til bana í fyrirsát nálægt Palermo
og lögreglan þar óttast að morðið
verði upphafið að nýju mafíustríði.
Hinn myrti, sem hét Mario Gio-
vanni Prestifilippo, var á ferö á
i mótorhjóli nálægt bænum Baglieria,
þeaar tvær bifreiðir neyddu hann
upp að vegg við veginn. Hann var
skotinn að minnsta kosti tíu skotum
úr haglabyssum.
Talið er að Prestifilippo hafi verið
einn af morðingjum Corleonesi-
ættarinnar. Hann hefúr verið eftir-
lýstur í fimm ár, meðal annars fyrir
morð á að minnsta kosti tíu lögreglu-
mönnum, embættismönnum og
mafiuforingjum
Kominn á fulla ferð
Rabuka lýsir sig
þjóðhöfðingja
Uppreisnarleiðtoginn og ofúrstinn
Sitiveni Rabuka lýsti í morgun stjóm-
arskrá Fijieyja ógilda og sjálfan sig
sem þjóðhöfðingja eyjanna.
Rabuka gaf út þessa yfirlýsingu inn-
an við sólarhring eftir að hafa
samþykkt að fresta slíkum aðgerðum.
Þessi tilkynning brýtur einnig í bága
við fyrirhugaðan fund ofúrstans með
Ganilau, landstjóra eyjanna, Bavadra,
fyrrum forsætisráðherra, og stjóm-
málamanninum Mara. Hafði verið
boðað til fundarins til þess að reyna
að finna lausn á stjómmálakreppu
sem staðið hefúr í fimm mánuði.
Rabuka lýsti því ekki yfir að eyjam-
ar væm nú lýðveldi en gaf í skyn að
sú yrði líklega stefnan í framtíðinni.
Þangað til myndi hann stjóma með
aðstoð hersins. Stofnað yrði sérstakt
ráðuneyti er færi með málefni Ind-
verja sem era fjörutíu og níu prósent
íbúanna. Kvaðst Rabuka gera ráð fyr-
ir aö sumir þeirra flyttu frá eyjunum.
Þeim væri þó velkomið að vera um
kyrrt og starfa við verslun. Indveijar,
sem era afkomendur verkamanna er
unnu á sykurplantekrum, hafa ráðið
að mestu viðskiptamálum eyjanna.
Uppreisnina kvaðst Rabuka hafa
gert til þess að tryggja innfæddum
Sitiveni Rabuka, uppreisnarleiðtogi á Fijieyjum, segist hafa komið í staðinn
tyrir Elísabetu Bretlandsdrottningu sem þjóðhöfðingi eyjanna.
Símamynd Reuter
stjómmálalegt vald umfram Indverja
sem búsettir em á Fijieyjum.
Elísabet Bretlandsdrottning kvað á
þriðjudaginn valdatöku Rabukas ólög-
lega og sagði Ganilau landstjóra vera
eina löglega framkvæmdavaldið á Fiji-
ey]um.
Hin herskáa Takau hreyfing hafði
gagnrýnt ofúrstann vegna fyrirhugaðs
fundar með landstjóranum og öðrum
stjómmálamönnum en hann þvertók
fyrir að vera málpípa hreyfingarinnar.
Sænskir flokksleiðtogar
hliðhollir flóttamönnum
Gunniaugur A. Jírasan, DV, lœidj;
Svíar reikna meö að taka á móti
um sautján þúsund flóttamönnum í
ár og er það hlutfallslega meira en
í flestum öðrum löndum Vestur-
Evrópu.
Innflytjendamálin era að sjálf-
sögðu stöðugt í sviðsljósinu hér í
Svíþjóð en þaö vekur athygli að öfugt
við nær öll önnur lönd er engiim
pólítísku flokkanna í Svíþjóð á móti
því að taka á móti útlendum flótta-
mönnum. Má minna á að bæði í
Danmörku og Noregi hafa flokkar,
sem eru á móti því að taka á móti
innflytjendum, nýlega náð góðum
árangri í kosningum.
Sænskir fjölmiðlar era sömuleiðis
yfirleitt mjög með máistað innflyfi-
enda og eyða miklu rými í mál þar
sem innflytjendur þykja hafa verið
órétti beittir. Að undanfómu hefur
bærinn Sjöbo á Skáni stööugt verið
í fréttum vegna tregöu ráðamanna
þar til aö taka á móti sínum kvóta
af ilóttamönnum. Ráðamenn í Sjöbo
bera viö húsnæðisskorti og atvinnu-
leysi á staðnura og vfija að atkvæöa-
greiösla meöal bæjarbúa veröi látin
skera úr um.
Þessi afstaða ráöamanna þar hefur
veriö gagnrýnd af leiðtogum allra
sljóramálaflokka og síást nú ýmist
merki þess að ráðamenn í Sjöbo séu
nú að láta undan þrýstingi fjölmiðla
og ráöamanna f Stokkhólmi og muni
taka við firamtán flóttaraönnum eins
og þeim er ætlað.
Árás frá hraðbátum
á tvö flutningaskip
Fimm hraðbátar gerðu í gær árás á
japanskt olíuflutningaskip á suður-
hluta Persaflóa ekki langt frá mynni
Hormuzsunds. Engan af áhafnarmeð-
limum sakaöi og skemmdir urðu ekki
alvarlegar.
í morgun var einnig tilkynnt um
árás á skip skrásett í Líberíu. Var sko-
tið eldflaug frá hraðbáti aö skipinu
sem nýlega hafði tekið við hráoMu við
Abu Dhabi. Ekki urðu heldur neinar
alvarlegar skeinmdir á því.
Ráðgert hafði verið að skipið tæki
viö einni milljón tonna afihráoMu frá
íran við Hormuzsund þar sem það
Mggur nú. Ekki hefúr verið ákveðið
hvort það heldur ferðinni áfram til
Japans eða hvort annað skip tekur við
flutningunum.
Samtímis sem þessar árásir vora
geröar hélt skipalest norður flóann.
Voru það fjögur bandarísk herskip
sem fylgdu flutningaskipum frá
Kuwait og var það í fyrsta skipti eftir
árás Bandaríkjamanna á íranska skip-
ið á dögunum.
Breskir tundurduflaslæðarar á Persaflóa þar sem gerðar voru árásir á tvö flutn-
ingaskip i gær. Simamynd Reuter