Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Síða 20
20
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
Tippað á tólf
Hver verður tipp-
meistari 1987/88?
Getraunir eru að hleypa af stokk-
unum nýstárlegri keppni ml
tipphópa. Ollum tippurum sem tippa
saman er boðið að vera með í keppni
þessari en lágmarksraðaflöldi þátt-
takenda er 250 raðir. Það er sama
hvort þátttakendur nota tölvur eða
skila inn venjulegum getraunaseðl-
um, aliir fá sama tækifæri að vera
með. Besti árangur hverrar viku er
skráður og er lágmarksfjöldi 15 vik-
ur. Ef einhver hópurinn verður
alltaf með 12 rétta getur hann náð
12x15 réttum eða samtals 180. Fyrsta
keppnishelgin er á laugardaginn
kemur en keppninni lýkur með síð-
asta getraunaseðli i maí. Alls er því
um þrjátíu vikur að ræða. Besti ár-
angur í 15 bestu vikunum gildir
þannig að eftir fimmtán vikur er ein-
ungis hægt að bæta sig. Þeir sem eru
með 250 raðir hafa sama tækifæri
að vera með og hinir sem eru með
þúsund raðir, þó svo að þúsund rað-
imar gefi auðvitað meiri möguleika
á fleirl réttum. Vinningur er ferða-
verðlaun fyrir fimm aðila á stór-
knattspymuleik í útlöndum. Ekki
hefur enn verið ákveðið hvaða leik-
ur verður fyrir valinu en heiðurinn
að verða tippmeistari á íslandi er
ekki síður verðmætur.
Það er mikilvægt að þeir sem ætla
sér að vera með í hóptippinu taki
það fram annaðhvort við umboðs-
sala eða söluskrifstofuna í Laugar-
dalnum því öðmvísi er ekki hægt
að hafa yfirlit yfir árangur hópanna.
Um síðustu helgi var tekið á móti
tippdiskum í getraununum í fyrsta
skipti. Móttakan tókst vel. Prentað
er út á A 4 blað raðimar á diskinum
og tekur sú prentun örskamma
stund. Allt er prentað þrisvar sinn-
um og fer eitt blað til getrauna,
annað til tipparans og þriðja blaðið
til eftirlitsmanns getrauna. Einxúg
era raðimar í tölvu getrauna og tek-
ur skamma stund að fara yfir þá
seðla. Nú er farið yfir alla seðla á
laugardögum, eftir að leikimir hafa
verið leiknir og liggja úrslit fyrir
strax klukkan 19.19 en þá er get-
raunaþáttur á Stöð 2.
5
TIPPAÐ, ,
ATOLF
Umsjón: Eiríkur Jónsson
>
Q
c
c
c
2.
O)
>.
ffl
04
"O
:0
<7>
LEIKVIKA NR.: 6
Charlton ..Arsenal 2 2 2 2 2 2 2 2 X
ChGlSGð ..Newcastle 1 1 1 X 1 1 1 1 1
Coventry ..Watford 1 1 X 1 1 1 1 1 1
Liverpool ..Portsmouth 1 1 1 1 1 1 1 1 1
Luton ..Manch Utd X X 2 1 1 2 X 2 2
Oxford ..Norwich 1 1 1 X X X X X X
Southampton ..Everton 2 2 X 2 X 2 1 2 2
Tottenham ..Sheff Wed 1 1 1 1 1 1 1 1 1
West Ham ..Derby 1 1 2 2 1 1 1 1 X
Wimbledon „QPR 1 1 2 2 1 2 2 2 X
Blackburn ..LGGdS 2 2 X 1 X 1 2 1 1
Ipswich „Blackburn 1 X 2 1 1 1 1 X 1
, marnir léttir Pftir R Ipikviknr' 27 26 20 22 24 23 22 27 25
Enska 1. deildin
L HEIMALEIKIR U J T Mörk U ÚTILEIKIR J T Mörk S
9 4 1 0 9 -2 QPR 3 0 1 5-2 22
7 3 0 o" 9 -2 3 1 0 11 -4 13
9 4 0 0 10 -4 2 0 3 8-7 18
9 1 2 1 4 -4 4 0 1 11 -5 17
9 4 0 0 9-2 Tottenham 1 2 2 3 -4 17
9 3 2 0 8 -3 Manch Utd 1 2 1 6-5 16
8 3 0 1 11 -2 1 2 1 2-3 14
8 1 1 2 3 -8 3 0 1 7 -4 13
9 3 1 1 8 -3 0 2 2 2 -4 12
9 1 3 0 7 -4 Wimbledon 2 0 3 4-7 12
8 ? 0 1 8-7 Oxford 1 2 2 3 -7 11
9 O 2 1 7-8 Portsmouth 0 2 2 2-10 10
8 ' 2 2 3 -4 Derby 1 1 1 3 -6 9
9 1 2 1 5-5 1 o 4 5-9 8
8 1 0 3 4 -8 Newcastle 1 2 1 5-6 8
8 1 2 2 2 -5 1 0 2 3-5 8
8 0 2 1 3 -4 Southampton 1 2 2 8-9 7
9 1 1 3 5 -7 Norwich 1 0 3 1 -4 7
8 1 1 2 3-5 West Ham 0 2 2 4 -6 6
9 1 1 3 5 -8 SheffWed 0 2 2 4-9 6
8 1 0 3 3 -6 0 1 3 4-10 4
Enska 2. deildin
HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR
L U J T Mörk u J T Mörk S
10 4 1 0 10-3 Bradford 3 1 1 8 -6 23
10 4 2 0 11 -6 Hull 1 3 0 5 -3 20
10 3 1 1 12 -7 Crystal Pal 2 2 1 13-7. 18
10 3 2 1 9 -4 Middlesbro 2 0 2 4 -4 17
10 2 2 1 7 -3 Swindon 3 0 2 8 -8 17
10 4 0 0 10-3 Millwall 1 2 3 4-10 17
9 3 1 0 7 -3 Ipswich 1 2 2 3 -4 15
9 2 2 1 4 -7 Birmingham 2 1 1 6 -4 15
10 2 1 2 6 -6 Barnsley 2 1 2 4 -5 14
11 2 3 0 11 -5 Plymouth 1 1 4 6 -13 13
10 3 1 1 4 -2 Leeds 0 3 2 1 -4 13
9 3 0 2 9 -4 Leicester 1 0 3 5 -7 12
9 3 0 1 10 -3 Manch City 0 3 2 3 -7 12
10 0 2 3 2 -6 Aston Villa 3 1 1 7 -3 12
10 2 2 1 6 -5 Stoke 1 1 3 1 -7 12
11 3 2 1 8 -7 Oldham 0 1 4 1 -9 12
10 1 2 2 5 -5 Sheffield Utd 2 0 3 6 -8 11
10 2 1 2 10-7 Bournemouth 1 1 3 3 -9 11
10 2 1 2 6 -6 Blackburn 1 1 3 6 -9 11
10 0 3 1 2-3 Shrewsbury 1 4 1 3 -4 10
10 2 1 2 6 -4 WBA 0 1 4 5-13 8
9 1 0 3 5-5 Reading 1 2 2 1 -7 8
9 0 3 2 3 -5 Huddersfield 0 2 2 6 -12 5
Skoski leikmaðurinn Brian McClair
hefur þegar skorað fimm mörk fyrir
Manchester United, en á þó nokkuð
langt í land með að ná tuttugu mörk-
unum. Sá síðasti sem skoraöi tutt-
ugu mörk fyrir United á keppnistíma-
bili er George Best og það afrekaði
hann fyrir tuttugu árum.
Sigur
Coventiy
hrellti
flesta
Engum tippara tókst að ná öllum
tólf leikjunum réttum á getrauna-
seðlinum og munaði mest um
óvæntan útisigur Coventry gegn
Everton. Fimmtán raðir fundust
með eliefu réttar lausnir og vora
níu þeirra með rangt merki á leik
Everton og Coventry, tveir vora
með rangt merki á leik Derby og
Oxford, einn með rangt merki á
leik Portsmouth gegn Wimbledon
og þrír með rangt merki á leik
Crystal Palace og Ipswich. Fyrsti
vinningur sem var 347.279 krónur
færist því yfir í næsta pott, en ann-
ar vinningur, sem var 148.835,
deilist milli 15 raða og fær eigandi
hverrar raðar 9922 krónur.
í ensku getraununum urðu
markajafnteflin ekki nema átta og
eitt markalaust. Búist er við því
að einhver heppinn tippari veröi
milfjón pundum ríkari. Marka-
jafiiteflin era númer: 11-18-19-20-
23-32-52-56 og markalausa jafnteflið
númer 55.
Nú reynirá Liverpoolsóknina
1 Charlton - Arsenal 2
Það Iítur út fyxir að vetuxixm verði erfiður fyrir leikmeim
Charlton. Liðið hefúr eimmgis fengið fjögur stig af 24
mögulegum á meðan Arsenal hefur fengið 14 stig úr átta
leikjum. Arsenal hefux verið sérlega sprækt í síðustu finun
leikjum sínum og fengið 13 stig af fimmtán mögulegum.
Þessi leikur endar líklega sem útisigur.
2 Chelsea - Newcastle 1
Þrátt fyrir komu brasilíska snillingsins Mirra, þá hefur
Newcasfle átt í erfiðleikum með að innbyrða stig. Chelsea
hefux uniúð alla Qóra leiki sína á Stamford Bridge, heima-
velli sínum. Liðið skorar mikið af mörkum og Gordon
Durie, hefux skorað sex mörk, eins og þeir Steve Nicol
og Lee Chapman hjá Sheffield Wednesday. Chelsealiðið
hefur náð að skora 18 mörk í niu leikjum, sem eru tvö
mörk í leilt, og er ólíklegt að Newcastle eigi svax við stór-
sókn Chelsea á Brúnni.
3 Coventry - Watford 1
Búist var við miklu af Coventry í haust efdr bikarúrslitasig-
urinn yfix Tottenham, en liðið hefur eWd verið stöðugt í
leik sínum. Um síðustu helgi sást þó lífsvon er Everton
var lagt á eigin heimavelli. Nú kemur hið lánlausa lið
Watford £ heimsókn. Watford hefur einungis skorað fimm
mörk í átta leikjum en hefux fengið á sig tíu mörk. Co-
ventry ætti ekW að vera í vandræðum á heimavelli.
4 Liverpool - Portsmouth 1
Stórgóður árangur Liverpool vekur athygli í Englandi, en
vissulega er stórgóður mannskapur í liðinu. Landsliðs-
menn eru í flestum stöðum og hvergi veikux hlekkur.
Meira að segja Steve Nicol sem hefur hingað til haft vamar-
hlutverk í liðinu hefur skorað sex mörk, og John Aldridge
hefúr skorað rdu mörk. Alls hefur liðið skorað mttugu
mörk í sjö leikjum sem er tæplega þrjú mörk í leik.
Portsmouth hefur lokað fyrir götin sem voru á vöm liösins
í fyrstu ieikjunum. Þetta er spennandi leikux en Liverpool
sigrax líkast tíl
5 Luton - Manchester United X
Lutonliðið hefur ekW verið eins marksæWð og undanfarin
tvö ár. Manchester United tapar ekki mörgum leikjum, en
á í erfiðleikum með að knýja á með sigur í leikjum þar
sem lióið er meira með knöttinn. Styrkur Luton felst í gervi-
grasvellinum svo og hinum hávaxna og haröskeytta
miðheija Mick Harford. Hjá United em margir snjallir leik-
menn en þeir hafa ekW gert stóra hluti enn sem komið
er. Jafntefli.
6 Oxford - Norwich 1
Oxfordliöið hefur verið mjög óstöðugt í haust. Liðið tapaði
ekW þremur fyrstu leikjunum, en tapaði öllum þremur
næstu og vann svo tvo. Norwich gengur allt í óhag. Liðið
hefur unnið tvo leiW en tapaö sex leikjum. Ég hef þá trú
að Oxford vinni þennan leik.
7 Southampton - Everton 2
Árangur Everton hefur verið jafn í haust. Þrir sigrar, þrjú
jafntefli og þrjú töp. Southampton gekk vel í upphafi og
vann tvo leiW og geröi eitt jafivtefli, en í síðustu fimm leikj-
um hefur ekW unnist sigur. Everton verður að fara að vinna
nokkra leiW í röð ef iiðið ætlax sér virWlega að gera alvar-
lega tilraun til að vinna titilinn. Útisigur.
8 Tottenham - Sheffield Wednesday 1
Þegar Tottenham vann Southampton fyrir skömmu síðan
setti liðið félagsmet: þrettán heixnasigar í röð á heima-
velli. Nú er tæWfærið á að gera erm betur og bæta fjórt-
ánda sigrinum við. SlíW ætti eWd að vera mjög erfitt því
Sheffieldliðið er frekar slaW um þessar mundir. Liöið er
næst neðst og hefur einungis unnið einn leik til þessa, en
tapað fimm leikjum. Heimasigur.
9 West Ham - Derby 1
West Ham hefux ekW unnið nema einn leik af átta til
þessa. Derby hefur unniö tvo leiW, tapað þremur en gert
þrjú jafntefli. Lítið hefur vantað á að árangux West Ham
væri betri því liðið heftrr tapað þremur af fjórum leikjum
sínum með einu maxW. Derby hefux ekW sýnt nokkuxn
stöðugleika í haust og tapar.
10 Wimbledon - Q.P.R. 1
Þessi lið spila mjög ólika knattspymu. Wimbledon er þekkt
fyrir óprúttnar aðferðir við að ná árangri en Q.P.B, spilar
skemmtilega knattspymu þar sem að knötturinn er látinn
segja það sem segja þaxf. En þessi skemmtilega knatt-
spyma Q.P.R. sWlar ekW alltaf áxangri þó svo að vel gangi
um þessar mundir. Wimbledonliðið berst allan tímann og
nú mun sennilega nægja eitt maxk til að yfirvinna Q.P.R.
11 Blackbum - Leeds 2
Leeds hefur ekW enn unnið leik á útivefli, það sem af er
þessu keppnistimabili og Blackbum hefur tapað tveimur
leikjum á heimavelli. Búist var við því áður en leikir hófust
í haust að Leeds yrðí meðal efetu Hða, en eWd hefur sú
spá ræst ervn. En Höið hefux sýnt batamerW og því er
spáin útisigur.
12 Ipswich - Bamsley 1
Ipswich hefur unnið þrjá leiW af fjónun á heimaveffi í haust
á meðan Bamsley hefur unnið tvo leiW af firnxn á útivelH.
Ipswich var meðal efetu Hða í fyrravetux og gekk þá geysi-
lega vel á heimavelH. EWd er óffidegl að það gengi haldi
áfram. Heimasigur.