Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Síða 21
Hver lykilmaðurinn á fætur óðrum meiðist hjá 1. deildar liði Fram í handbolta: „Otrulegt hvað h er að leggja á eitt lið“ - Atli Hilmarsson líklega handarbrotinn. Hannes og frá fram í janúar • Atti Hilmarsson með vinstri hörtdína i gipsi eftir leikinn gegn Val i gærkvöldí. DV-mynd GUN „Ég var að koma úr röntgenmynda- töku á slysavaröstofunni og þeir treystu sér ekki til að fullyrða hvort bein, svokailað bátsbein, í handarbak- inu væri brotið. Það kemur ekki í ljós fyrr en eftir viku. Ef það er brotið get ég átt mjög iengi í þessu. Ég var settur í gifs og verð greinilega frá í nokkum tíma,“ sagði Atb Hilmarsson, hand- knattleiksmaður í Fram, í samtali við DV í gærkvöldi en hann mun að öllum líkindum hafa handarbrotnað í leik Fram og Vals í gærkvöldi. Atb reyndi uppstökk snemma í leiknum og kom mjög iba niður. „Ég fann þó ekki mikið til og skoraði mark eftir þessa byltu. Skömmu síðar gat ég ekki gripið boltann. Þetta er grát- legt ástand hjá okkur. Þegar ég var að fara af slysavarðstofunni var Agnar félagi minn í Fram að koma tb að láta sauma sig saman. Það er alveg ótrú- legt hvað leggst á eitt bð. En þeir leikmenn sem eftir eru sýndu mikinn karakter í gærkvöldi og náðu mjög hagstæðum úrsbtum gegn Val,“ sagði Atb Hbmarsson ennffemur. Hannes og Egill ekki með fyrr en í janúar Eins og komið hefur fram í DV eru þeir Hannes Leifsson og Egbl Jóhann- esson alvarlega meiddir. Hannes á við meiðsb að stríða í nára og Egbl er tví- kjálkabrotinn. Forráðamenn hand- knattleiksdebdar Fram fubyrtu í gærkvöldi ð þeir Hannes og Egbl myndu ekki leika með Fram í fyrri umferð íslandsmótsms eða þar tb um miðjan janúar er síðari umferðin hefst. Meiðsh Atia í gærkvöldi komu síðan sem hnefahögg í andbt Framara og ef svo heldur fram sem horfir þurfa 2. flokksmenn félagsins að vera í start- holunum. -SK Markvörður Aue lagðist á bæn Það má segja að Jörg Weissflog, markvöröur og fyrirbði Wismut Aue, hafi verið bænheyröur sé hbðsjón tekin af framferöi hans í leik Vals og a- þýska bösins. Þegar Matthias Weiss, einn félaga Weissflog í Aue-höinu, bjóst tb að fram- kvæma vitaspymu lagðist kempan á fióra fætur nærri vítateigsbnu eigrn marks og spennti greipar. hann enda talsvert skemmri tíma að ijúka upp í réttstöðu en aö leggjast á bærúna. -JÖG j~ „Frammistaðan rós fyrir íslenska knattspymu" - sagði lan Ross, þjátfarí Vals „Frammistaða Vals í þessum lebc er rós fyrir íslenska knattspymu, rós fyrir bðið sjálft og leikmenn þess. Þetta var mjög tvisýn og spennandi viðureign en úrsbtin standa og við I fáum engu breytt þar um.“ Þetta sagöi Ian Ross, þjábari Vals- manna, eftir lebtinn í gær. „Það var óneitanlega sorglegt að sjá augnabbks einbeitingarleysi kosta 'okkur sigur og framhald í Evrópukeppnbmi. Um leið var það gífurlega erfitt að horfa á bak allri baráttunni og stritinu. Það era mér mikb vonbrigði að ná ekki lengra, sérlega þegar við vorum svo nærri takmarkinu," sagði Ian Ross jafn- framt og var hann greinbega dapur í bragði. -JÖG • -sjá bls. 24-25 Guðjón er hættur með ÍÁ Guðjón Þóröarson, sem þjálfaði Skagamenn við góð- an orðstír í sumar, er nú hættur hjá hðinu. Samningur hans er útr- unninn og er óvíst hvert framhaldið verður. „Það er langt í frá að ég sé einvöröungu bundinn við Akranes," sagði Guðjón í spjabi við DV í gær aðspurð- ur um framtíðina í knatt- spymunni. „Það er víðar lebtin knatt- spyma en á íslandi." -JÖG • Guðmundur Guðmundsson, fyrirliði Víkings, skoraði fyrsta markið. DV-mynd Brynjar Gauti í upphaff skal... Guðmundur skor- aði fyrsta markið Gísli Felix varði fyrsta vítíð Guðmundur Guðmundsson, homa- maðurinn knái hjá Víkingi, skoraði fyrsta mark 1. debdar keppninnar í handknattíeik. Guðmundur skoraði mark sitt gegn ÍR-ingum eftir aðeins 29 sekúndur. Héöinn Gbsson úr FH varð fyrstur tb að skora mark með langskoti. Hann stökk upp fyrir fram- an vamarvegg Þórsara eftir 50 sek. og þrumaði knettinum í netiö. • Gísb Febx Bjamason, markvörð- ur KR, varð fyrstur markvarða tb að veija vitakast í 1. debd. Hann varði vítakast frá Bbkanum Jón Þóri Jóns- syni eftir 2:55 mín. • Karl Þráinsson, Vbtingi, skoraði aftur á móti fyrsta markið úr víta- kasti - í leik gegn ÍR. • Stjömumaöurinn Skúb Gunn- steinsson var visað af leikvebi fyrstur manna. Ernar Sveinsson dómari vísaði honum af vebi eftir 5 min. • Óskar Ármannsson úr FH fékk fyrstur að sjá rauða spjaldið, á 28. min. Bjöm Jóhannsson dómari sýndi honum það. Óskar var ekki eini lebc- maðurinn sem fékk úthokun í gærkvöldi. Þegar 50 sek. vora eftir af leik KR og Breiðabbks fékk KR-ingur- bm Guömundur Albertsson að sjá rauða spjaldið. • Mbtil stemmning var á öbum víg- stöðvum í gærkvöldi. Fjöldi áhorfenda var í Laugardalshöbinni, i Kópavogi, Hafnarfirði og á Akureyri. Það er skemmthegt að vita að áhorfendur era byijaðir að fiöbnenna aftur á leiki í handknattieik. -SOS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.