Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 26
26
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
íþróttir
• Kristján Sigmundsson.
Frábær markvarsla Krist-
jáns meisturunum sigur
- íslandsmeistarar Víkings í basli með nýliða ÍR, sigruðu þó 27-20
• Sigurður Gunnarsson skoraði sex mörk í sínum fyrsta leik með Vikingum. Hér sjést hann kljást við ÍR-inga í
gærkvöldi. DV-mynd: Brynjar Gauti
„Ég fann mig mjög vel í leiknum og
það kom mér skemmtilega á óvart.
Ég er til þess að gera nýbyijaður að
æfa, hef aðeins æft í þijá vikur. Það
hefur hins vegar verið mikið að gera
hjá mér í vinnunni svo aö ég er í góðu
formi. Það voru sveiflur í þessum leik
hjá okkur Víkingum og ég hef trú á
því að liðið verði sterkt í vetur,“ sagði
landshðsmarkvörðurinn Kristján Sig-
mundsson eftir að íslandsmeistarar
Víkings höfðu sigrað nýhða ÍR, 27-20,
í 1. deUd í LaugardalshöU í gærkvöldi.
Kristján var öðrum fremur maðurinn
bak við sigur meistaranna - varöi 18
skot í leiknum, þar af 4 vítaköst. Ungu
strákamir hjá ÍR komu talsvert á
óvart með hröðum leik og skemmtileg-
um fléttum. Hins vegar skorti þá
úthald. Víkingar skoruðu fimm síð-
ustu mörkin í fyrri hálfleiknum. Sex
mörk gegn einu í lokakaflanum í þeim
síðari.
Framan af leiknum skiptust Uðin á
að skora. Víkingur komst í 4-2 en
ungu ÍR-ingamir létu það ekki á sig
fá - snera dæminu við og komust yfir,
5-4. Jafnt síðan á öUum tölum upp í
9-9 og Víkingar gátu þakkaö Kristjáni
aö ÍR komst ekki nokkrum mörkum
yfir. En síðan sigu Víkingar fram úr.
Staðan í hálfleik 16-10.
Framan af síðari háhleik virtust
Víkingar stefna í stórsigur, náðu níu
marka forustu, 21-12. Þá hrökk aEt í
baklás hjá meisturunum. Þeir skor-
uðu ekki mark í 12 mínútur. ÍR-ingar
gengu á lagið, skoraðu sex mörk í röð.
AUt i einu komin spenna í leikinn og
tíu mínútur til leiksloka. Staðan 21-18
og fjölmargir áhorfendur vel með á
nótimum. Þá loks tóku Víkingar við
sér á ný, skoraðu næstu þrjú mörk
og úrslit vora ráðin.
Það vora gífurlegar sveiflur í leik
Víkinga að þessu sinni. Leikmenn
vora lengi að ná sér á strik og urðu á
ótrúlegar villur framan af leiknum og
um miðjan síðari hálfleikinn. Á milli
sáust svo stórkostlegar fléttur og
glæsileg mörk. Liðsheildin er sterk -
landsliðsmenn í nær hverri stöðu.
Hins vegar virðast leikmenn ekki í
mikiUi samæfingu og vamarleikurinn
oft slakur. Sigurður Gunnarsson, sá
snjaUi leikmaður, sem leikur með Vík-
ingi á ný eftir að hafa leikið erlendis
um árabil, skoraði falleg mörk þegar
á leikinn leið. Var lengi að ná sér á
strik enda nýkominn úr læknismeð-
ferð - hðspeglun. Greiniiegt að hann
á eftir að styrkja Víkingsliöið mikið
þegar hann kemst í betri æfingu. Vík-
ingar urðu fyrir áfalh í lokin. Einn
leikmaður ÍR braut iha á Bjarka Sig-
urðssyni án þess að fá brottvikningu.
Bjarki var mjög bólginn á hné eftir
leikinn.
Guðmundur Þórðarson, sá gamal-
reyndi leikmaður og þjálfari ÍR, stjóm-
ar ungu strákunum í hði sínu með
myndugleik. Þeir sýndu oft snjallan
leik og ættu að geta náð í talsvert af
stigum á mótinu þegar reynslan og
úthaldið vex. Ólafur Gylfason og
Frosti Guðlaugsson era mikh efni og
margir aðrir í hðinu athyghsverðir.
Mörk Víkings í leiknum skoraðu
Sigurður 6, Guðmundur Guðmunds-
son 4, Bjarki 4, Siggeir Magnússon 4/1,
Karl Þráinsson 4/2, Hilmar Sigurgísla-
son 3 og Ámi Friðleifsson 2. Mörk ÍR
skoraðu Frosti 4, Guömundur 4/1, Ól-
afur 4/2, Magnús Ólafsson 3/2, Finnur
Jóhannsson 2, Matthías Matthíasson,
Róbert Rafnsson og Sigfús Bohason
eitt hver. Dómarar vora Ólafúr Har-
aldsson og Stefán Amaldsson og vora
mhdir í garð nýhðanna. ÍR fékk niu
vítaköst í leiknum - Víkingur 4. Sex
leikmönnum Víkings var vikið af vehi
í 12 mínútur. Tveimur ÍR-ingum í fjór-
ar mínútur.
-hsim
Nýliðarnir frá Akur-
eyri steinlágu
FH í landsliðsbúningunum
Það vakti nokkra athygh í leik FH og Þórs í gærkvöldi að FH-ingar
léku í íslensku landsliðspeysunum. Peysur beggja hða era hvítar svo
að heimahðiö varð að víkja. FH-ingar áttu hins vegar engar varapeys-
ur svo aö þeir fengu íslenska búninginn lánaðan. Landshðspeysumar
vora aö sjálfsögðu th happs því FH-ingar unnu stórsigur. -RR
- fýrir FH-ingum, 21-36
Nýhöamir í 1. dehd, Þór frá Akur-
eyri, fengu stóran skeh í Hafnarfirði í
gærkvöldi þegar hðið mætti FH-ing-
um. Lokatölur urðu 36-21, FH-ingum
í vh, en staðan í hálfleik var 16-12 fyr-
ir FH. Það er ljóst að Þórsarar eiga
erfiðan vetur fyrir höndum. Liðið
gerði mikið af mistökum þegar hða tók
á leikinn en þó var barátta leikmanna
ágæt.
„Við gerðum ahtof mikið af óþarfa
mistökum og gáfum þeim hreiniega
boltann í hraðaupphlaupum. Það þýö-
ir samt ekki að leggja árar í bát og við
stefnum ótrauðir áfram," sagði Er-
lendur Hermannsson, þjálfari Þórs,
eftir leikinn.
Héðinn Ghsson skoraði fyrsta mark
leiksins eftir 50 sekúndur en síðan var
jafnræði með hðunum fyrstu 15 mín-
útumar. FH-ingar komust síðan í 9-5
og héldu fjögurra marka forystu þar
th flautað var th leikhlés. Þórsarar
börðust áfram af krafti í upphafi síð-
ari hálfleiks og munurinn hélst 3-4
mörk. En þá fór FH-hðið loks í gang
og þá áttu norðanmenn ekkert svar.
Heimamenn keyrðu upp hraðann og
röðuðu mörkunum við gífurlegan
fógnuð fiölmargra áhorfenda. Munur-
inn í lokin var síðan 15 mörk, 36-21,
og FH-ingar fógnuðu góðum sigri.
„Sóknarleikur okkar var mjög góður
en svo virðist sem vömin verði höfuö-
verkur okkar í vetur. Ef við náum að
styrkja vömina erum við meö topphð.
Það var gaman að sjá hve áhorfendur
fjölmenntu hér í kvöld og stemmning-
in var frábær. Þórsarar eiga áreiðan-
lega eftir að koma á óvart og ná
áreiðanlega nokkrum stigum á mót-
inu,“ sagði, Þorghs Óttar Mathiesen,
fyrirhði FH-inga, í samtah við DV eftir
leikinn.
Bestu menn FH vora þeir Þorgils
Ottar, Pétur Pedersen og Héðinn Ghs-
son. Híá Þórsurum bar langmest á
þeim Sigúrpáh Aðaisteinssyni og Sig-
urði Pálssyni.
Dómarar vora þeir Bjöm Jóhannes-
son og Sigurður Baldursson og vora
þeir ákaft púaðir niður af hafnfirskum
áhorfendum fyrir að sýna Óskari Ár-
mannssyni rauða spjaidiö. í hehdina
dæmdu þeir ágætlega.
Mörk FH: Þorgils Ottar 8, Pétur 6,
Óskar H. 6 (1 v.), Héðinn 5, Óskar Á.
5 (1 v.), Guðjón 4, Gunnar 1.
Mörk Þórs: Sigurpáh 9 (5 v.), Sigurð-
ur 7, Jóhann 2, Gunnar, Ólafur og
Ami eitt hver.
-RR
• Gunnar Beinteinsson, FH-ingur, sést hér í landsliðsbúningi íslands. Það var ekki að sökum aö spyrja - hann skoraði
hjá Þór. DV-mynd Gunnar