Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 27
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
27
Iþróttir
Fjórir efhi-
legir á föram
til Texas
Helgi Þór kastaði
kringlunni 55,38 m
Fjórir ungir og e&iilegir kastarar
í fijálsum iþróttum eru á fórum tii
Bandaríkjanna þar sem þeir munu
stunda nám í háskóla í Texas. Það
eru þeir Helgi Þór Helgason,
USAH, Unnar Garðarsson, HSK,
og bræðurnir Pétur og Andrés
Guömundssynir. Þessir efiiilegu
kastarar fara utan í janúar.
Helgi Þór náöi mjög góöum ár-
angri í kringlukasti á þriöjudags-
kvöldiö. Hann kastaði kringlunni
55,38 m sem er áttundi besti árang-
ur íslendings. Unnar kastaöi 48,68
m og Pétur Guðmundsson kastaöi
48,60 m.
Gömlu kempumar, Elías Sveins-
son og Ólafur Unnsteinsson, voru
þá einnig í sviösljósinu. Elias kast-
aöi 40,40 m og Ólafur 3938 m. Það
er greinilegt aö Ólafur er í góðri
æfingu um þessar mundir. Hann
hefur æft vel enda stefnir hann á
aö taka þátt í heimsmeistaramóti
öldunga í Ástraliu.
-SOS
Nuddarinn
fór tvisvar
holu í höggi
Nuddari landsliðsins í knatt-
spymu, Þorsteinn Geirharösson,
hefur heldur betur veriö iðinn viö
aö slá snilldarhögg í golfinu síð-
ustu daga. Flestir vepjulegir kylf-
ingar láta sig dreyma um aö fara
holu í höggi einu sinni á ferlinum
sem getur orðið lengri fijá kylfingi
en öðrum íþróttamönnum. Þor-
steinn geröi sér lítið íyrir og fór
holu í höggi í firmakeppni GS á
laugardag á 16. holu. Ekki lét
nuddarinn þar við sitja heldur sló
golíboltann vinalega beint í holu í
upphafshöggi á 13. brautinni i gær.
Þorsteinn fór því tvívegis holu í
höggi á fimm dögum. -SK
Júdódeild Ármanns, sem
verður 30 ára á þessu ári, er
brautryðjandi í frúarleikfimi.
Mörg hundruð, ef ekki þús-
undir kvenna, hafa tekið þátt
í starfi okkar- viltu ekki slást
í hópinn? Fyrsti prufutíminn
ókeypis.
Innritun
og frekari upplýsingar
alla virka daga frá kl.
13-22 í síma
83295.
[30áraí
J957-1987Í
Brautryðjendur
- stórskemmtilegt jafntefli íslands og Svíþjóðar í Laugardal
innar skammar"
I Gyifi Kristjánssan, DV, Akureyii
„Mér finnst þetta svo mikil van-
Ivirðing, bæði við þá Stefán og Ólaf
sem dómara og ekki síður við leik-
I menninasemifyrrakusuþábesta
dómarapariö á íslandi, að það er
ekki hægt að sitja þegjandi undir
þessu,“ segir Erlendur Hermanns-
son, þjálfari 1. deildar liðs Þórs frá
IAkureyri í handbolta um niður-
röðun dómara á leikina í fyrstu
Ifimm umferðum íslandsmótsins.
„Þeir Stefán Amaldsson og Ólaf-
ur Haraldsson á Akureyri voru
verðskuldað kosnir bestu dómarar
á íslandi sl. vetur," sagði Erlend-
ur. „Það er því alveg furðulegt að
þeir skuli aðeins vera settir á einn
Ileik í fyrstu fimm umferðum ís-
landsmótsins. Ég hef leitað eftir
skýringum á þessu hjá HSÍ en þar
eru engin svör aö fá, aðeins vísað
I áþásemsjáumniöurröðunáleik-
ina.“
Erlendur heldur áfram: „Ég held
Iaö þeir menn ættu að fara að taka
sér tak í stað þess að einblína allt-
Iaf á sömu mennina. Ég get nefnt
bara sem dæmi að Guðmundur
Kolbeinsson og Þorgeir Pálsson,
sem eru dómarar númer fimm
samkvæmt einhverri niöurröðun
dómaranefiidarinnar sjálfrar, fá
| - segir Eriendur Hermannsson, þjátfari Þórs
fimm leiki í fyrstu fimm umferð-
unum, sömuleiðis dómarapar
númer sex en ég veit ekki hvaða
menn það eru. Ólafur og Stefán eru
hins vegar hafðir sem dómarapar
númer þrjú og það væri í sjálfu sér
allt í lagi ef þeir fengju einhver
verkefiii.
Ég hef heyrt sem skýringu á
þessu að þeir Stefán og Ólafur hafi
beðið um að dæma ekki leiki fyrir
áramót en það er ekki rétt. Þeir
báðu einungis um að dæma ekki á
tímabilinu 19.-25. október. Fram-
koma þeirra sem sjá um niðurröð-
un dómara á leiki í 1. deild er til
háborinnar skammar og ég veit að
ég tala þar fyrir munn margra ef
ekki flestra leikmanna í 1. deild-
inni.
Það hefur veriö sagt að það sé
of dýrt að fá Ólaf og Stefán suður
til aö dæma. Það er einfaldlega
ekki dýrara en fyrir okkur á Akur-
eyri að fá dómara að sunnan. Svo
heyrir maður það aö Ólafur og
Stefán geti ekki dæmt hjá Þór á
Akureyri af því aö þeir eru Akur-
eyringar. Svona nokkru er ekki
hægt að taka þegjandi og því sé ég
enga ástæðu til að gera það,“ sagði.
Erlendur Hermannsson, þjálfari
Þórs, að lokum.
-SK
Karlmenn!
Hinir vinsælu
herratímar
í hádeginu.
JúdódeildÁrmanns
Armúla 32.
• Ríkharður Daðason (nr. 11) sést hér skalla knöttinn glæsilega í netið hjá Svíum og jafna, 3-3. DV-mynd HH
Pittamir slógu upp markaveislu
Piitalið íslands og Svíþjóðar, skipuð
leikmönnum yngri en 16 ára, skifdu
jöfn í Laugardalnum í gær. Gerði hvor
aðili þrjú mörk. Viðureignin var liður
í Evrópukeppni i þessum aldurshópi
en leikið er heima og heiman. Síðari
rimman fer fram í Svíþjóð eftir tæpan
mánuð.
Leikurinn í gær var bráðskemmti-
legur enda létu liðin knöttinn ráöa fór
og stefndu bæði aö sigri. Svíamir voru
mun sterkari líkamlega og taktískari
á ýmsan hátt. íslendingamir voru hins
vegar kvikari og gjaman beittari í sín-
um aögerðum.
íslenska liðiö geymir upprennandi
sniilinga og gladdi einstaklingsfram-
lag margra þeirra augu.
Svíamir tóku forystuna snemma í
leiknum með marki Ulf Liljus en Rík-
harður Daðason jafnaði metin
skömmu fyrir leikhlé, 1-1.
í síðari hálileiknum kom Steinar
Guðgeirsson íslandi síðan yfir með
ágætu marki en reyndist sú forysta
fremur skammvinn. Á örstuttum tíma
náðu Sviamir að jafna og sigla fram
úr með mörkum þeirra Niklás Gud-
mundsson og Ulf Liljus.
Undir lokin rétti síðan Ríkharður
Daðason okkar hlut að nýju með góðu
skallamarki.
Ef á heildina er litið má segja að
úrslitin spegli gang leiksins. Engu að
síður þótti mörgum súrt að ísland
næði ekki að knýja fram sigur.
Þegar staðan var 2-1 okkar piltum í
vil brást Steinari Guðgeirssyni, besta
manni valiarins, skotfimin í opnu færi.
Þar gat þessi stórefnilegi piltur gert
út um leikinn.
En svona er knattspyman - lánið
er ekki ávallt okkar megin.
Bestu dómaramir dæma aðeins
einn af 20 fyrstu leikjunum:
„Þessi framkoma
er til hábor-
Dömur:
Nú drifið þið
ykkur í leikfum!
Tímarvið allra hæfi
Láms Loftsson, þjálfari íslands, lenska liðið væri bersýnilega í mikilli
sagðist sáttur við framgöngu sinna framför og em það orð að sönnu.
manna eftir átökin. Harrn sagði að ís- -JÖG/HH
> Strákarnir fagna hér marki Steinars Guðgeirssonar.
DV-mynd HH
Ný 5 vikna
námskeið
hefjast
5. október.
Þarftu að missa
15 kíló?
Sértímar fyrir konur sem vilja
léttast um 15 kg eða meira.
Sértímar fyrir eldri dömur og
þær sem eru slæmar í baki eða
þjást af vöðvabólgum.
Frábær aðstaða
Ljósalampar, nýinnréttuð
gufuböð og sturtur. Kaffi og
sjónvarp í heimilislegri setu-
stofu.
Leikfimi fyrir konur á öllum
aldri.
Hressandi, mýkjandi, styrkj-
andi ásamt megrandi
æfingum.