Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 30
30 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu Getraunaforritið Vissmark fyrir PC og samhæfðar tölvur hjálpar þér við get- raunavinninga viku eftir viku. Ótrú- lega ódýrt og einfalt í notkun. Uppl. í síma 623606 alla daga vikunnar. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Framleiöi eldhúsinnrétfmgar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8 til 18 og 9 til 16 á laugardögum. S.S. inn- réttingar, Súðarvogi 32, s. 689474. Fyrir veitingastað: Tvískipt Electrolux steikarpanna með skáp til sölu á sann- gjörnu verði. Uppl. í síma 25235 eftir kl. 17. Jeppadekk. Svo til ónotuð 32" B.F. Goodrich AIl Terrain dekk til sölu, gott verð. Uppl. í síma 79222 (Guð- mundur) á daginn og 671991 e.kl. 17. Lítið notuð 14" vetrardekk til sölu, einn- ig Kenwood stereogræjur og Kef hátalarar og veltibúr í Escort. Uppl. í síma 92-68667 eftir kl. 18. Notuð eldhúsinnrétting ásamt eldavél, viftu og vask til sölu, sæmilegt ástand, selst ódýrt. Uppl. í síma 35522 á dag- inn og 73154 á kvöldin. Nýtt Philips litsjónvarpstæki, ársgamalt videotæki og afruglari til sölu. Selst allt saman á 70-75 þús. staðgreitt. Uppl. í síma 687395. Prentvél, Multilith 1250, til sölu, einn- ig repromaster, converter og lítill pappírshnífur. Uppl. í síma 74959 eftir kl. 18. Radarvari. Til sölu radarvari vegna hraðamælinga bifreiða. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5519. Stereosamstæða ásamt hátölurum, út- varps- og kassettutæki með 2 hátölur- um til sölu, einnig óskast harmóníka til kaups, skipti æskileg. S. 11668. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður fjöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099, 39238, einnig á kvöldin og um helgar. Vélargálgi, lyftugálgi, fræsari, raf- magnshefill og belti-pússuvél til sölu, allt sem nýtt. Uppl. í síma 672416 eftir kl. 18. 2 Benco Ijósabekkir, 24 pera með sér andlitsljósi, til sölu. Uppl. í síma 94-3026. 4 dekk og felgur, 215x15, til sölu, undan Pajero, allt nýtt, verð kr. 30.000. Uppl. í síma 73645. Furuhillusamstæða, 3 einingar, til sölu, 8000 kr., og Olympia skólaritvél á 5000 kr. Uppl. í síma 77606 eftir kl. 18. Hef Dancal farsíma til sölu, ónotaður, staðgreiðsluverð 100 þús. Uppl. í síma 611628 eftir kl. 18.30. Hjónarúm með náttborðum, ljósum og útvarpi og Boss fræsari til sölu. Uppl. í síma 79551 eftir kl. 18. Iðnaðar O' erlock saumavél til sölu, tilvalin fynr vélprjónakonu. Uppl. í síma 30560. Stór noiaður fataskápur til-sölu, breidd 1,10 m, hæð 2,40 m, dýpt 0,65 m, selst ódýrt. Uppl. í síma 46172. Brúnt sófasett til sölu, 2ja og 3ja sæta, selst ódýrt. Uppl. í síma 71842. Bílskúr til leigu í nýju húsi við Fannafold. Uppl. í síma 671887. Réttingargálgi fyrir bíla til sölu, verð 43 þús. Uppl. í síma 72918. ■ Óskast keypt Óska eftir antik heimilisbúnaöi, antik sófasetti, ljósakrónum, fatagrindum á hjólum, gömlum fataskápum og djúp- um, gömlurn hægindastólum, gömlum borðum og gólflömpum, einnig gínu- hausum fyrir hatta og gömlum myndum og málverkum. Uppl. í síma, vs. 15050 og hs. 23860 og 666033. Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Óska eftir vel meö farinni ryksugu á góðu verði. Á sama stað er til sölu Sinclair Spectrum tölva, nýr straum- breytir, fullt af leikjum fylgir. Uppl. í síma 651557 eftir kl. 17. Kaupi ýmsa gamla muni (30 ára og eldri) t.d. Ijósakrónur, lampa, spegla, ramma, plötuspilara, póstkort, leik- föng, dúka, fatnað o.fl. o.fl. Fríða frænka, Vesturgötu 3, sími 14730, opið 12-18, laugardaga 11-16. 3ja gíra kvenmannshjól í góðu standi, nýlegur ísskápur og eldhúsborð með eða án stóla óskast til kaups. Uppl. í síma 15376 eftir kl. 18. Sjálfvirk þvottavél óskast keypt, má vera biluð. Appel II e tölva og Walkie Talkie sett. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-5517. Vil kaupa 3 notaðar harmóníkuhurðir, 1,94 á hæð og 0,75 á breidd, einnig lít- ið kringlótt furuborð og tvo furu- stóla. Uppl. í síma 15269. Óska eftir rafmangshellu (1 eða 2), einnig til sölu notað Set baðkar á kr. 5 þús., og einfaldur stálvaskur með borði á 500. S. 28948 eða 31769 e.kl. 20. Notuð en þó nýleg eldavél óskast. Uppl. í síma 31334 eftir kl. 19. Óska eftir sófasetti með borðum. Uppl. í síma 13650 eftir kl. 17. Sússí. ■ Fatnaður Til sölu þýskur nýtískulegur brúðar- kjóll með öllu, stærð 38. Uppl. í síma 74385 allan daginn. Tek að mér aö sníða og sauma. Hanna Laufey, sími 15511. ■ Fyiir ungböm Óska eftir ódýrum svalavagni, útlit að utan skiptir ekki máli en verður að vera góður að innan. Uppl. í síma 656561 eftir kl. 17. Scandia tviburavagn, 2 kerrupokar, burðarrúm, burðarpoki og skiptitaska til sölu. Uppl. í síma 31718. Vel með farinn, blár Silver Cross barnavagn með grind, til sölu, notaður eftir eitt bam. Uppl. í síma 52227. Ónotaður blár Silver Cross barnavagn til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 673053 eða 36847. ■ Heimilistæki Splunkunýr Hobart áleggsskeri til sölu fyrir fyrirtækjarekstur eða heima, verðhugmynd 40 þús., má greiðast tvennu lagi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5502. Electrolux eldavél til sölu, gulbrún, breidd 50 cm. Uppl. í síma 93-12906 eftir kl. 20. Westinghouse bakaraofn til sölu og 4ra hellna eldavélarborð, vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í síma 666824. ■ Hljóðfæri______________ Rafmagnsorgel. Til sölu Rafmagnsorg- el Yamaha B20 með fótbassa, troœmu- heila ofl. verð 150 þús. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022.H-1231 eða S: 33134. Hljómsveit óskar eftir æfingahúsnæði, t.d. bílskúr á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. í síma 84855 eða 672023 eftir kl. 18. Hátalarabox. Vil kaupa notuð hátal- arabox fyrir 10,12,15 eða 18" hátalara. Allt kemur til greina, ónýtir hátalar- ar, rifið áklæði o.s.frv. Sími 73411. Mixer til sölu, Studio Master 1642, í góðri tösku, vel með farinn. Uppl. í síma 20971. Bassagítar til sölu, Tender eftirlíking. Uppl. í síma 44063 eftir kl. 18. Fender Telecaster ’64 til sölu. Uppl. í síma 651141 eftir kl. 19. Pianó. Til sölu Bentley píanó, nýstilt og í góðu lagi. Uppl. í síma 83352. ■ HLjómtæki Geislaspilari. Philips 304 CD spilari með fjarstýringu til sölu, verð kr. 16 þús., einn sá besti frá Philips. Uppl. í símum 689928 eða 686810. Tökum í umboðssölu hljómfltæki, bíl- tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip- holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290. Kassettutæki, Kenwood KX-42, til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 16727. Ný Pioneer samstæða og 4 hátalarar til sölu. Uppl. í síma 672416 eftir kl. 18. ■ Húsgögn Nýlegt og fallegt skrfiborö úr beyki frá Gamla Kompaníinu ásamt skrifborðs- stól, stærð 1,40x0,80, einnig hillusam- stæða með glerskáp úr furu. S. 20792. Borðstofusett úr lituðum aski til sölu, stór skápur í þremur einingum (2,80 m), með glerskáp og fulningahurðum, kringlótt borð á einum gegnheilum fæti og 6 renndir stólar. Uppl. í síma 38894 eftir kl. 19. Hillusamstæöa, 3 einingar, mjög vel með farin, dökkbrún að lit, til sölu. Uppl. í síma 92-12436. Sófasett, 3 + 2+1, til sölu og tvö sófa- borð, selst ódýrt. Uppl. í síma 75802 eftir kl. 20. Sófasett 3 + 2 + 1, 3 ára, drapplitað, 2 sófaborð og ný ryksuga, Holland Electro. Uppl. í síma 75557 eftir kl. 19. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun. Klæðum og gemm við bólstr- uð húsgögn, fagmenn vinna verkið. Dux húsgögn, Dugguvogi 2, sími 34190. Leifur, s. 77899. Gunnar, s. 651308. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Novell tölvunet. Yfirburðatækni, sem getur sparað þér mikla fjámuni, allt að 10 sinnum ódýrari lausn en stórar tölvur. Kynntu þér málið, það borgar sig. Landsverk, Langholtsvegi 111,104 Reykjavík, sími 686824. Tölvuvæðing. Tökum að okkur að að- stoða fyrirtæki með uppsetningu á tölvum og tölvubúnaði ásamt kennslu. Ráðgjafastofan, rekstrar- og tölvu- ráðgjöf, sími 672450. Amstrad CPC 6128 til sölu, ásamt lita- monitor og TV tunner, innbyggt disk- ettudrif og um 40 leikir, verð ca 50 þús. Uppl. í síma 98-1285 á kvöldin. BBC tölva. Til sölu BBC Model B með segulbandi og snúrum til að tengjast sjónvarpi. Talsvert af forritum fylgir með. Uppl. í síma 31665. Compaq tölvur í fararbroddi. Tækni- legir yfirburðir, gæði, áreiðanleiki, samhæfni. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. XT tölva. Til sölu IBM XT 20MB, 640kb. ser/par tengi, Hercules grafík og gulur skjár, lítið notuð. Uppl. í síma 31665. Amstrad PCV 8512 tölva óskast, einnig Wang PC. Uppl. í síma 96-220á) virka daga. Commodore 64 til sölu með kassettu- tæki, stýripinna og fjölda leikja. Uppl. í síma 75524. PC tölva. Óska eftir að kaupa nýlega PC tölvu, staðgreiðsla. Uppl. í síma 97-41322 milli kl. 20 og 22. ■ Sjónvörp________________________ Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Tvö 20" Luxor sjónvörp, svart/hvít, sófaborð og símaborð til sölu, selst mjög ódýrt. Sími 12351. 20" ITT litsjónvarp til sölu, verð 15 þús. Uppl. í síma 651959 eftir kl. 19. ■ Ljósmyndun Rafha eldavél fyrir mötuneyti til sölu, hagstætt verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5521. ■ Dýrahald Hestamenn ath. Merceides Benz 808 árg. ’71 til sölu, góður í hesta- og hey- flutninga, góð kjör. Uppl. í síma 92- 27389 eftir kl. 20. Hey til sölu. Til sölu snemmslegið úrv- alsgott hey, verð 5 kr. hvert kíló. Uppl. að Sogni í Kjós, símar 667030 og 622030. Hesthús til sölu. Til sölu hesthús fyrir 12 hesta við Hafnarfjörð, hlaða og stór blettur. Uppl. í síma 35417 eða 28444. Kettlingar. Þrír þrifnir kettlingar óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 76040 eftir kl. 19. Labrador hvolpar til sölu. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-5509. 37 góðar gyltur til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5500. Kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 92-68171. ■ Vetrarvörur Yamaha SS 440 ’82 til sölu ásamt lok- aðri kerru, lítið ekinn og vel með farinn, „traustur sleði“. Uppl. í síma 621492 eftir kl. 19. Articat ’85 til sölu, 97 ha. Uppl. í síma 46352 á kvöldin. Skipti möguleg. Palariz Indy 600 ’84 til sölu, toppsleði. Uppl. í sima 626477 eftir kl. 19.30. ■ Hjól Fjórhjól. Til sölu Suzuki fjórhjóladrif- ið, ekið aðeins 450 km, gott verð. Einnig til sölu 4 stk. 205 SR 16 dekk á felgum og 4 stk. 31" BF Goodrich dekk. Sími 45963. Kerra og fjórhjól til sölu. Kerra 2x1,50 m, með sliskjum og 2 Honda For Trax afturhjóladrifin fjórhjól, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 79972 e.kl. 18. Suzuki GS 650 Katana árg. ’83 til sölu, er í mjög góðu ásigkomulagi og mótor nýyfirfarinn. Mjög skemmtilegt hjól. Uppl. í síma 40797 eftir kl. 19. Honda MT. Óska eftir Honda MT í toppstandi. Uppl. í síma 672795 eftir kl. 18. Kawasaki KSF 250 Mojave til sölu, gott staðgreiðsluverð. Uppl. í síma 622884 í kvöld og næstu kvöld. Yamaha XT 600 árg. ’85 til sölu, skipti möguleg, á sama stað er til sölu trissu- bogi. Uppl. í síma 72603 e.kl. 19. Suzuki AC til sölu til niðurrifs, kemst í gang. Uppl. í síma 75524. ■ Til bygginga Einnota mótatimbur, (stillasefni), ca 250 m af 2x4 og ca 770 m af 1x6, verð 40 þús. Uppl. í síma 656403. Óska eftir að kaupa stoðir í sökkla, 1+2x4 eða 2x4, ca 1,50 á lengd, 350 stk. Uppl. í síma 76244. Einnota mótatimbur, 1x6 og 2x4, til sölu. Uppl. i síma 34236. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 Vi oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1 !4 oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Skotfélag Reykjavíkur. Inniæfingar með rifflum verða í Baldurshaga þriðjudaga og föstudaga kl. 20.30, fyrsta æfing 2. okt. næstkomandi. Nánari uppl. hjá Þorsteini í síma 34793. Browning automatic léttvigt til sölu, kr. 75 þús. staðgreitt, einnig Winchester riffill, 22 cal., verð 9.500, staðgreitt. Uppl. í síma 79206 á kvöldin. Byssur og skot, margar gerðir. Seljum skotin frá Hlaði, Húsavík. Tökum byssur í umboðssölu. Braga-Sport, Suðurlandsbraut 6, sími 686089. Skotfélag Reykjavíkur. Inniæfingar með skammbyssum verða í Baldurs- haga mánudaga kl. 21.20. Fyrsta æfing 5. okt. Skammbyssunefnd. MFlug__________________ Erum að smala saman í eigendafélag að góðri Cessnu 150. Vantar 2-3 í við- bót til að geta skipt kaupverði í 6 hluta. 1/6 ca 100 þús. kr.. Uppl. í síma 622979 eða 42794. ■ Verðbréf Kaupi vöruvixla. Tilboð sehdist DV, merkt „Akkur”. Kaupi vöruvíxla. Tilboð sendist DV, merkt „Hagur”. ■ Fyrir veiðimenn Sjóbirtingsveiði. Veiðitími í vatnamót- um við Skaftá hefur verið framlengdur til 20. okt. Nokkur veiðileyfi óseld. Stangveiðifélag Keflavíkur, sími 92- 12888. Hóteá og Rangá. Opið verður fyrir sjó- birtingsveiði til 20. okt. nk. Veiðileyfi eru seld í Hellinum, Hellu, sími 99- 5104. Tvö veiðihús eru á svæðinu. Veiðlleyfi seld í Fossála til 20. október. Uppl. í síma 99-7769 á kvöldin. ■ Fyrirtæki_______________________ Fyrirtæki tii sölu: • Söluturn og videoleiga í Kóp. • Söluturn í Kópavogi, góð kjör. • Söluturn og grillstaður í austurbæ. • Söluturn í miðbænum, góð kjör. • Söluturn í Hafnarfirði, góð kjör. •Söluturn í vesturbæ, góð velta. .•Söluturn við Vesturgötu, góð kjör. • Söluturn við Skólavörðustíg. • Söluturn v/Njálsgötu, góð velta. • Tískuvöruverslanir við Laugaveg. • Fyrirtæki í matvælaframleiðslu. •Videoleiga í Rvk, mikil velta. •Ritfangaversl. í eigin húsnæði. • Fiskbúð í eigin húsnæði. • Pylsuvagn með góðum tækjum. • Barnafataverslun í Breiðholti. • Fiskverkun í Rvk með útfl. • Bílapartasala í Reykjavík. • Snyrtistofa í Rvk, góð tæki. • Hárgreiðslustofa í Breiðholti. • Matvöruverslun í eigin húsnæði. •Hársnyrtistofa við Laugaveg. • Sérverslun með ljósmyndavörur. • Bílasala í Reykjavík, góð kjör. Fjöldi annarra fyrirtækja á skrá. Við- skiptafræðingur fyrirtækjaþjón- ustunnar aðstoðar kaupendur og seljendur fyrirtækja. Ýmsir fjármögnunarmöguleikar. Kaup sf„ fyrirtækjaþjónusta, Skipholti 50c, símar 689299 og 689559. Fjórar iðnaöarprjónavélar til sölu + ýfingarvél, þurrkari og þvottavél. Gott verð, skuldabréf 3-5 ár. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5527. Skerpiverkstæöi til sölu, upplagt fjöl- skyldufyrirtæki. Þeir sem áhuga hafa sendi nafn og símanúmer til DV, merkt „Skerpiverkstæði”. ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldamót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. 16 feta hraðbátur til sölu með 60 ha. Evinrudevél, brotið drif, vagn fylgir, gott verð, skuldabréf 1-2 ár. Þarf ekki að byrja að borga fyrr en næsta sum- ar. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5526. Hraðfiskibátar Offshore 32. Mikil sjón- hæfni vegna sérstaks byggingarlags. Stöðugleiki, góð vinnuaðstaða á dekki, hagstætt verð. Landsverk, Langholtsvegi 111, 104 Reykjavík, sími 686824. Plastverk, Sandgerði. Nýsmíði, höfum hafið framleiðslu á 4 Vi tonna fiskibát- um. Fáanlegir á ýmsum byggingastig- um, einnig fram- eða afturbyggðir. Uppl. s. 92-37702 eða hs. 92-37770. Óskum eftir ódýrum 18-20 feta plan- andi plastbát á góðum greiðslukjör- um, má vera í mjög lélegu ástandi og vélarlaus. Einnig til sölu Benz 280 S ’72 og Saab 99 ’75. Sími 14232. Ford bátavél, 80 hö, 4 cyl, fylgihlutir, gírkassi, öxull, stefnisrör, skrúfa. Mjög góð vél. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5467. 2ja tonna plasttrilla til sölu með ónot- uðum mótor, kerra fylgir, mjög góð kjör. Uppl. í síma 84518, Þrándur, og 75836. 9,5 tonna bátar. Bátakaupendur, höf- um hafið framleiðslu á 9,5 tonna plastbátum. Bátasmiðjan s/f, Kapla- hrauni 13, Hafnarfirði, sími 652146. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.fl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. Elliða - neta- og línuspil með öllum búnaði til sölu. Á sama stað óskast 4ra manna björgunarbátur á leigu í 1 mánuð. Uppl. í síma 99-4453. ■ Vídeó Upptökur við öll tækifæri (brúðkaup, afmæli o.fl.). Leigjum einnig út video- vélar, monitora og myndvarpa. Milli- færum slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippi- borð til að klippa, hljóðsetja og fjöl- falda efni í VHS. JB-Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar ekkert fyrir videotækin hjá okkur. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Við erum alltaf í fararbroddi með nýj- asta og besta myndefnið. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.