Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Qupperneq 34
34
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
M Húsnæði óskast
3-4 herb. íbúð óskast til leigu fyrir 1.
nóv., helst í vesturbæ, erum 4 í heim-
ili, fyrirframgreiðsla 150 þús. Uppl. í
síma 28575.
Róleg eldri kona óskar eftir 1-2 herb.
íbúð sem fyrst. Algjör reglusemi og
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 54020.
Tvær ungar stúlkur vantar 3ja-4ra
herb. íbúð til leigu hvar sem er á höf-
uðborgarsvæðinu. Góð umgengni og
skilvísar greiðslur. S. 651007 e.kl. 18.
Unga konu vantar herbergi, eitt eða
tvö, með aðgangi að eldhúsi, í vestur-
bænum. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-5524.
* Óska eftir herbergi, einstaklings- eða
2ja herb. íbúð. Reglusemi og skilvísum
greiðslum heitið. Uppl. í síma 45165
eftir kl. 20.
óskum eftir stórri íbúð eða einbýli í
Garðabæ, skilvísum greiðslum og
góðri umgengni heitið. Símar 84744
og 656705.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
■ Atvinnuhúsnæði
100 ferm skrifstofu- eða atvinnuhús-
næði til leigu. Húsnæðið er vel
staðsett við Háaleitisbraut, á 2. hæð,
og næg bílastæði, þarfnast lagfæring-
ar. Uppl. í síma 38844 og 77025.
70 fm fullbúið húsnæði í nýrri verslun-
armiðstöð til sölu, hentar vel til
verslunar- eða þjónustustarfsemi. Er
í 3ja ára góðri leigu. Ýmsir greiðslu-
mögulekar. Sími 623544.
270 ferm iðnaðarhúsnæði til leigu mið-
svæðis í borginni, lofthæð 3,50. Góðar
aðkeyrsludyr. Uppl. í síma 45617 eftir
kl. 19.
Verslunarhúsnæði. Til leigu í Skipholti
50 C ca 112 ferm verslunarhúsnæði.
Laust 1. nóv. Uppl. gefur Þóra í síma
686645.
■ Atvinna í boði
Er þetta fyrir þig? Okkur vantar 1
starfsmann á deild fyrir 3ja-6 ára
börn, 1 starfsmann í sal og 1 starfs-
mann í 100% afleysingastöðu. ATH.
nýja launaröðun og námskeið. Uppl.
í síma 38545. Dagheimilið Austurborg,
Háaleitisbraut 70.
VILTU KOMA í vinnu á skemmtilegan
vinnustað, á stað þar sem þú gætir
jafnvel haft bamið þitt með þér? Á
dagheimilið Dyngjuborg, Dyngjuvegi
18, vantar okkur fóstrur eða fólk sem
hefur áhuga og eða reynslu af uppeld-
isstörfum. Nú em lausar hjá okkur 3
heilar stöður, auk hálfrar stuðnings-
stöðu fyrir barn með sérþarfir. Komdu
í heimsókn eða aflaðu þér uppl. hjá
Önnu eða Ásdísi í síma 38439 eða
31135.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Atvinna - húsnæði. Óskum að ráða
starfskraft að Skálatúnsheimilinu,
Mosfellsbæ. Herb. með aðgangi að
eldhúsi og baði ef óskað er (ódýrt).
Uppl. gefur forstöðumaður í síma
666489 e.kl. 16.
Starfskraftur óskast til starfa í sölutum
nú þegar, einnig óskast starfskraftur
til ræstinga í eldhúsi seinni hluta
dags. Uppl. á staðnum, ekki í síma.
Breiðholtskjör, Amarbakka 4-6, sími
74750.
Óskum að ráða duglegan og samvisku-
saman starfskraft í matvöruverslun
frá kl. 15 eða 16 til kl. 22 á kvöldin,
5-6 daga vikunnar. Góð laun fyrir
góða manneskju. Uppl. í símum 34320
og 30600 frá kl. 9-21 alla daga.
Óskum eftir duglegum sjálfstæðum
manni í vélræna steypustarfsemi. Við
bjóðum góða tekjumöguleika og eign-
araðhild kemur einnig til greina.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5480.
Húsgagnasmíði. Okkur vantar strafs-
fólk til framleiðslu og lagerstarfa.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 73100. Á.
Guðmundsson hf., Skemmuvegi 4,
Kópavogi.
Myndarleg og reglusöm ráðskona, 35-
65 ára, óskast á fámennt heimili,
mætti hafa bam og mætti ennfremur
vinna úti, samkomulag. Tilboð sendist
DV, merkt „Ráðskona", fyrir þriðjud.
Starfsfólk óskast sem fyrst eða eftir
nánara samkomulagi, hlutastarf kem-
ur til greina. Nánari uppl. á staðnum.
Trésmiðja Bjöms Ólafssonar, Dals-
hrauni 13, Hafnarfirði.
Sjálfstæð atvinna. Hver hefur áhuga á
taka að sér að selja vörur á torginu?
Þarf helst að hafa bíl. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-5516.
Aðstoð óskast á tannlækningastofu í
miðbænum, um er að ræða hálfs dags
starf fyrir hádegi. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-5514.
Matvælaiðnaður. Starfsfólk óskast til
starfa við pizzugerð, salatgerð og
pökkun á kjötvinnsluvörum. Uppl. í
síma 33020. Meistarinn hf.
ÖKUM EINS OG MENN!
Aktu
eins og þú vilt
að aðrir aki!
Drögum úr
hraða^
-ökum af
skynsemi!
IUMFERÐAR
'RÁÐ
A
OLLUM
ALDRI
VANTARI
EFTIRTALIN
HVERFI
AFGREIÐSLA
DV vantar blaðbera víðs vegar um bæinn.
Reykjavik
Gardabær
Þverholti 11, sími 27022
Síðumúli Móaflöt
Suðurlandsbraut 4-16 Bakkaflöt
Sóleyjargata Tjarnarflöt
Fjólugata
Skothúsvegur
Laugarásvegur
Sunnuvegur
Góð manneskja óskast í heimilishjálp
hjá fullorðnum manni, tvo morgna í
viku. Uppl. í síma 82354 og 33019 eftir
kl. 17.
Matvöruverslun. Starfsfólk óskast í
kjötafgreiðslu og á kassa, vinnutími
aílan daginn eða eftir hádegi. Uppl. í
síma 33410 og 641692 á kvöldin.
Meiraprófsbílstjóri óskast á greiðabíl
hjá Steindóri sendibílum. Góðar
tekjur fyrir duglegan mann. Uppl. í
síma 74905 eftir kl. 19.30.
Pizza-húsið óskar eftir að ráða reglu-
samt duglegt starfsfólk til ýmissa
starfa Uppl. í síma 688836, einnig á
staðnum.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluskála í Reykjavík. Vinnutími frá
8-18 eða 12-18. Frí um helgar. Uppl.
í síma 83436.
Tvær samhentar manneskjur óskast til
starfa frá 15.30-19.30 3 daga vikunnar.
Sælgætisgerðin Opal, Fosshálsi 27,
sími 672700.
Vantar starfstólk, upplagt fyrir hús-
mæður. Vinnutími frá 11-16 og 16-21.
Frí um helgar. Uppl. á staðnum. Hér-
inn, veitingar, Laugavegi 72.
Viljum ráða í verslun okkar reglusaman
mann sem er vanur kjötskurði. Uppl.
í síma 681270 og kvöldsími 41303.
Árbæjarkjör, Rofabæ 9.
Óskum eftir starfsmanni til afgr.starfa
nú þegar. Létt vinna, stuttur vinnu-
tími, góð laun. Sími 623544/ 84231 e.kl.
19. Pylsuvagninn Laugardal.
Malbikunarvinna! Verkamenn óskast í
malbikunarvinnu nú þegar, mikil
vinna. Uppl. í síma 46300.
Smiður eöa maður vanur byggingar-
vinnu óskast á Suðurnesin. Uppl. í
síma 92-16061.
Vanur starfskraftur óskast til að þrífa
líkamsrækt í miðbænum. Uppl. í sima
15888.
Verkamenn óskast í malbikunarvinnu,
mikil vinna. Loftorka hf. Uppl. í síma
50877.
Verkamenn óskast í byggingarvinnu í
nýja miðbænum. Uppl. í síma 46941
eftir kl. 19.
Verkamenn. Verkamenn óskast í bygg-
ingavinnu, mikil vinna, gott kaup.
Uppl. í síma 985-24640, Borgarholt hf.
Úrbeiningamenn. Úrbeiningamenn
óskast til starfa. Uppl. í síma 33020.
Meistarinn hf.
Áreiðanlegur starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa í söluturn frá kl. 12-18.
Uppl. í síma 34804.
Óska eftir að ráða vana starfskrafta í
járnabindingar. Mikil vinna. Uppl. í
síma 44902.
Óskum eftir hressum leikfimiskennara
til að kenna Aerobik á kvöldin. Uppl.
í síma 15888.
2 menn óskast í ákvæðisvinnu við þrif
á bílum. Uppl. í símum 13380 og 33756.
Húshjálp óskast til ræstinga hálfan dag
í viku. Sími 622252 e.kl. 21.
Starfskraftur óskast. Gúmmísteypa Þ.
Lárusson. Sími 83670.
M Atviima óskast
Vélvirki óskar eftir helgarvinnu, allt
kemur til greina. Uppl. í síma 14727.
TÆKI-
FÆRIN
eru
óteljandi
r
1
smáauglýsingum
Smáauglýsinga-
siminn er
27022.
Aukavinna. 24 ára stúlku vantar vinnu
á kvöldin og um helgar, er stúdent frá
V.Í. , er vön skrifstofustörfum, góð vél-
ritunarkunnátta, margt kemur til
greina, get byrjað strax. Hafið sam-
band við DV í síma 27022. H-5511.
Atvinnurekendur! Vantar ykkur starfs-
krafta? Sparið ykkur tíma og fyrir-
höfn, látið okkur sjá um að leita að
og útvega þá. Landsþjónustan hf.,
Skúlagötu 63, sími 623430.
Ung hjón með tvö börn óska eftir vinnu
út á landi, um miðjan nóvember, æski-
legt að húsnæði fylgi, allt kemur til
greina. Hafið samband við auglþj. DV
í síma 27022. H-5513.
20 ára reglusöm stúlka óskar eftir
góðu, vel launuðu framtíðarstarfi,
hefur nýlokið stúdentsprófi af við-
skiptabraut. Uppl. í síma 42770.
21 árs gömul stúlka óskar eftir framtíð-
arvinnu, er vön matargerð, allt kemur
til greina, getur unnið sjálfstætt.
Uppl. í síma 46178.
21 árs stúlka óskar ettir skrifstofuvinnu
eftir hádegi, á eina önn eftir í alm.
verslunnarprf. Uppl. í síma 84932. Ól-
öf.
33 ára kona óskar eftir vinnu til ára-
móta, er vön tölvuvinnslu og af-
greiðslu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 73839 e.kl. 15.
Ungur maður óskar ettir vellaunaðri
kvöld- og helgarvinnu, ýmislegt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 46895 eftir
kl. 18.
Vantar strax vel launaða vinnu, hef
stúdentspróf af íþróttabraut og
íþróttakennarapróf, margt kemur til
greina. Uppl. í s. 75937 allan daginn.
26 ára kona óskar eftir sendil- eða inn-
heimtustarfi 1/2 daginn, hef bíl. Uppl.
í síma 40301.
2-3 smiðir geta tekið að sér ýmis verk-
efni á næstunni. Uppl. í símum 99-4885
og 99-4824 e.kl. 20.
Beitningarmaður. Vanur beitningar-
maður óskar eftir starfi. Uppl. í síma
20428.
Maður og kona óska eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Uppl. í síma
17887 eftir kl. 19.
M Bamagæsla
Góð dagmamma óskast fyrir 2ja ára
dreng frá 13-18 alla daga vikunar,
helst í miðbæ Reykjavíkur. Uppl. í
síma 20697.
Get tekið börn í pössun, helst fyrri
part dags. Er í Árbæjarhverfi. Uppl. í
síma 671571.
Tek börn í gæslu, hef leyfi og er mið-
svæðis. Uppl. í síma 13542.
Óska eftir góðri dagmömmu til að gæta
19 mánaða stúlku. Uppl. í síma 11861.
M Ymislegt__________________
Er fluttur að Bankastræti 6 og þar til
viðtals eins og áður. Þorleifur Guð-
mundsson, sími 16223.
■ Einkamál
49 ára maður óskar eftir að kynnast
konu með sambúð í huga og sem hefur
áhuga á að koma til Malloca í 3 vik-
ur, áhugmál útivist. Svarbréf sendist
DÝ, merkt „Útivera".
Maðurinn á skærrauða bílnum sem var
hjá afgreiðslu DV sunnudaginn 27.
sept. kl. 14, er beðinn að vera á sama
stað næsta laugardag kl. 17.
■ Kennsla
Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg-
el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu-
og munnhörpukennsla. Hóptímar og
einkatímar. Innritun í s. 16239/666909.
Tónskóli Emils, Brautarholti 4.
Ert þú á réttri hillu í lífinu? Náms- og
starfsráðgjöf. Nánari uppl. og tíma-
pantanir í síma 689099 milli kl. 9 og
15 virka daga. Ábendi sf., Engjateig 9.
Námsaðstoö við grunn-, framhalds- og
háskólanema, innritun í síma 624062
og 79233 frá kl. 14-18 virka daga. Leið-
sögn sf.
■ Spákonur
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái
í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585.
Spái i 1987 og 1988, kírómantí lófalest-
ur, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð
og framtíð, alla daga. Sími 79192.