Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Page 35
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
35
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Spákonur
Spái í spil og bolla. Tímapantanir í
síma 622581. Stefán.
M Skemmtanir
Diskótekið Dollý. Bjóðum upp á eitt
fjölbreyttasta úrval danstónlistar,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki. Stjórnað af fjörugum diskó-
tekurum. Leikir, „ljósashow".
Dískótekið Dollý, sími 46666.
M Hreingemingar
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer
metra'gjald, tímavinna, föst verðtil
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
Teppa- og husgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingemingar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Ath. Hreingemingaþj. Guðbjarts. Tök-
um að okkur hreingemingar, ræsting-
ar og teppahreinsun á íbúðum,
stigagöngum, stofnunum o.fl. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. S. 72773.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Bókhald
Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við
okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213
milli kl. 18 og 20.
Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
fóstudögum.
Síminn er 27022.
Varandi s. 623039. Getum bætt við
okkur verkefnum fyrir húsfélög og
einstaklinga. Spunguviðgerðir, múr-
viðgerðir og fl. Einnig kemur til
greina að vinna sem undirverktaki.
Aðeins tekið við pöntunum eftir kl. 20.
Tökum að okkur alla trésmíði innan
húss, nýsmíði, viðgerðir og breyting-
ar. Vinnum einnig á kvöldin og um
helgar. Eingöngu fagmenn. Uppl. í s.
656329 og 45354 í hádegi og á kvöldin.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Húsfélög - íbúðareigendur. Tek að mér
að prenta nöfn í dyrasíma, gangatöflur
og bjöllur, ýmsar leturgerðir. Uppl. í
síma 21791 e.kl. 18 alla daga.
Múrverk. Tveir samhentir menn í múr-
verki. Getum bætt við okkur verkum,
tilboð ef óskað er. Símar 42008 og
84886 eftir kl. 18.
Tek að mér almennt viðhald á heimil-
um. KM-þjónustan. Uppl. í símum
37361 og 689321 milli kl. 17 og 19.
Tökum aö okkur flisalagningu og til-
heyrandi. Snögg og góð þjónusta.
Uppl. í síma 45871.
Mótarif. Tökum að okkur mótarif og
hreinsun. Uppl. í síma 78099 e. kl. 18.
■ Ökukennsla
ökukennarafélag íslands augiýsir:
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366,
Valur Haraldsson,
Fiat Regata ’86.
s. 28852-33056,
Sverrir Bjömsson,
Toyota Corolla ’85.
s. 72940,
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra, bílas. 985-21422,
bifhjólakennsla.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Snorri Bjamason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451.
Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487.
Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88.
Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX '88. 17384,
Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86.
Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86.
Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru GL1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sími 671358.
Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson.
Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964 og 985-25278.
■ bmrömmun
innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að Bergþórugötu 23, sími 27075, ál- og trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla og næg bílastæði.
■ Garðyrkja
Tek að mér hvers konar hellulagnir og kanthleðslur ásamt allri almennri garðavinnu. Uppl. í síma 671824 eða 672216 eftir kl. 19.
Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Bjöm R. Einarsson. Uppl. í símum 666086 og 20856.
■ Klukkuviögeröir
Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.m.t. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 50590 og 54039.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og spmngum, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822.
Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur á
húsum og öðrum mannvirkjum.
Traktorsdælur af stærstu gerð,
vinnuþr. 400 bar (400 kg/cm2). Tilboð
samdægurs. Stáltak hf., Borgartúni
25, sími 28933, kvöld- og helgars. 39197.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Húsprýði sf. Berum í steyptar þakrenn-
ur og klæðum ef óskað er, sprungu-
þéttingar, múrviðgerðir á tröppum,
þakásetningar/bætingar. Sími 42449
e.kl. 18.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
B.Ó. verktakar sf., símar 74203, 616832
og 985-25412. Háþrýstiþvottur, sand-
blástur, viðgerðir á steypuskemmdum,
sílanhúðun o.fl. B.Ó. verktakar sf.
Verkfæri
Notaðar trésmíðavélar til sölu.
• Kantlímingarvél, fræsari, slípivél,
afréttari, bandsög, spónsög, spón-
pressa, spónlímingarvél, kílvél, heflar.
• Fullkominn spónsugubúnaður.
• Loftpressukerfi, 950 ltr/mín. m/öllu.
• Allt vélar í fullkomnu ásigkomulagi
og á mjög góðu verði.
•ATH.: A söluskrá okkar eru hundr-
uð mism. véla og tækja fyrir jám-,
blikk- og tréiðnað.
• Höfum kaupendur að ýmsum vélum.
• Fjölfang, véla- og tækjamarkaður,
S. 91-16930/623336, og bs. 985-21316.
Vélar fyrir járn, blikk og tré.
• Eigum og útvegum allar nýjar og
notaðar vélar og verkfæri.
•Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930.
Til sölu
Ntí. ieo
Nýjar gerðir af vesturþýskum fata-
skápum. Litir fura, hvítt, eik og svart,
með eða án spegla. Nýborg hf., Skútu-
vogi 4, sími 82470.
Barbiehús. 20 teg. af Barbiedúkkum,
7 teg. Ken, sturtuklefi, likamsrækt,
snyrtistofa, nuddpottur, húsgögn í
stofu, svefnherbergi og eldhús, hestur,
hundur, köttur og tvíhjól. Mesta úrval
landsins af Barbievörum. Sendum
bæklinga, póstsendum. Leikfangahús-
ið, Skólavörðustig 10, sími 14806.
Verslun
systems
<SAMEIND>
ZENITH býður yfir 20 mismunandi
PC/AT tölvur, allt frá frábærum ferða-
tölvum upp í Z-386. Verð frá kr. 42.300.
Sameind, Brautarholti 8, sími 25833.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja, hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
8.560 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Leöurval, Aöalstræti 9. Meiri háttar
stjörnuútsala, rýmum fyrir nýjum vör-
um. Leðurval, Miðbæjarmarkaðnum.
Sími 19413.
Loksins eru Wildcat gallabuxurnar
komnar til Islands. Hágæða gallabux-
ur á góðu verði. Litla Glasgow,
Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni),
sími 686645.
■ Bátar
9,9 tonna plankabátur, árg. ’39, mikið
endurbyggður ’86, vél: Leyland 180
ha., árg. ’87, litamælir, lóran, plotter,
sjálfstýring ’87, radar, 6 Elektra færa-
vindur ’87, snurvoðarspil + voðir.
Skipasalan Bátar og búnaður,
Tryggvagötu 4, Rvik, sími 91-622554
og hs. 91-34529.
■ Bílar tQ sölu
•4
Glæsileg Mazda 626 2000 GTI ’86, með
álfelgum, low profile dekk, tvívirkri
topplúgu, centrallæsingum, rafmagni
í öllu og 5 gíra, toppeintak. Uppl. í
síma 72979 eða 641278. Páll.
Saab 900 GLS '81, 4 dyra, ljósblár,
beinskiptur, 4 gíra, með vökvastýri,
útvarp + kassettut., sumar- og vetrar-
dekk á felgum, mjög fallegur bíll,
aðeins einn eigandi. Uppl. í síma 91-
72212 eftir kl. 16.
Mitsubishi L-300 ’82, m/gluggum +
sætum fyrir 8. Bíll í mjög góðu lagi.
Til sýnis og sölu hjá Bílasölunni Bíla-
kaup, Borgartúni, sími 686010.
Honda Civic '82, rauður, sjálfskiptur
með overdrive, ekinn 59 þús. km, í
topplagi og vel með farinn, gott verð
aðeins 240 þús., greiðsla eftir sam-
komulagi. Skuldabréf kemur til
greina. Símar 91-46266 og 91-656058.
Ford Econollne 250 órg. ’80 til sölu.
Bíllinn er með sætum fyrir 15 og er í
mjög góðu lagi. Til sýnis að Nýbýla-
vegi 32, Kóp., sími 45477.
Afsöl og
sölutilkynningar
Ertu að kaupa eða selja
bil? Þá höfum við handa
þér ókeypis afsöl og sölu-
tilkynningar á smáauglýs-
ingadeild
Pontiac Sunbird 1985 til sölu, 2ja dyra
Sportari. 5 gíra með aflstýri og heml-
um. Nýinnfluttur glæsivagn. Þeir
segja að Aðal Bílasalan selji bestu
bílana. Aðal Bílasalan, Miklatorgi,
sími 15014, 17171.
Renault 5 Alpine turbo ’82 til sölu, skoð-
aður ’87, verð 340 þús., skuldabréf
kemur til greina. Uppl. í síma 22519
eftir kl. 18.
Subaru station 4x4 '84 1800-vél, drapp-
litaður fallegur bíll með vökvastíri,
rafmagnsupph., digital mælum ofl.
Uppl. í síma 43338.
RAFVIRKJAR
RAFEINDAVIRKJAR
Höfum fengið XCELITE og
VACO verkfæratöskur.
Eigum einnig Weller lóð-
bolta í úrvali.
ISELCO SF.
Skeifunni 11 d — simi: 686466
Fyrirtæki
óskast!
Athafnamenn í vaxandi
byggðarlagi vilja styrkja
atvinnurekstur staðarins.
fil greina koma fram-
leiðslufyrirtæki í rekstri
eða góðar hugmyndir
sem þá mætti koma í
framkvæmd í samvinnu
við viðkomandi. Upp-
lýsingar aðeins á skrif-
stofu.
Matvöruverslanir fyrir
duglega kaupendur.
Va rsl la - H/F.
Fyrirtækjasala, bókhalds-
þjónusta
Skipholti 5, símar 21277 og
622212