Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 41
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987. 41 Fólk í fréttum Asmundur Vilhjálmsson Ásmundur Vilhjálmsson, lögfræð- ingur og framkvæmdastjóri Vinnu- málanefndar ríkisins, hefur mjög komiö viö sögu þeirrar launadeilu sem þyrluflugmenn Landhelgis- gæslunnar standa í viö ríkið en DV hefur fylgst náiö meö deilunni. Ás- mundur er fæddur í Sandgerði 4.2. 1954. Hann er alinn þar upp til sex ára aldurs en flutti þá til Keflavíkur. Ásmundur varö stúdent frá MH1974 og lauk lögfræðiprófi frá HÍ 1980. Lokaritgerð Ásmundar fjallaöi um vinnustöðvanir; - verkföll og verk- ' bönn. Hann var gistinemi við lagadeild Kaupmannahafnarhá- skóla 1976-77. Ásmundur hóf störf hjá launadeild fjármálaráðuneytis- ins í júní 1981 og starfaði þar fram í september 1984. Þá fór Asmundur upp á Akranes og starfaði þar sem dómarafulltrúi í tvö ár. Hann hóf svo aftur störf hjá launadeildinni 1986 og hefur starfað þar síðan. Sambýliskona Ásmundar er Ragn- heiður, f. 26.12. 1952, Bjömsdóttir. Foreldrar Ragnheiðar em Bjöm R. Einarsson hljóðfæraleikari og kona hans, Ingibjörg Ólafsdóttir. Ásmundur og Ragnheiður eiga einn son, Vilhjálm, en fósturdóttir Ásmundar heitir Ragnheiður. Ásmundur á þrjú systkini. Hálf- systir hans er Þorbjörg Ágústa Birgisdóttir, f. 1946, en hún býr í Reykjavík. Alsystkini hans era Sig- ríður og Axel. Sigríður er f. 1951. Hún er gift Má Sigurðssyni kennara og reka þau hjónin hótelið við Geysi í Haukadal. Þau eiga þrjú böm. Axel Amdal, f. 1959, er sjómaður. Hans kona er Kristbjörg Ólafsdóttir. Þau búa í Sandgerði og eiga þrjú böm. Föðurbræður Ásmundar vora fjórir og er nú einn þeirra á lífi, Þor- steinn sjómaður og síðan b. á Kvemá. Látnir era Jóhann, Kristinn og Friðrik, en þeir tveir síðastnefndu vora báðir sjómenn og drukknuðu. Föðursystur Ásmundar era Jar- þrúður og Ásta sem báðar búa í Reykjavík. Móðurbræður Ásmund- ar era Jón Axelsson, kaupmaður í Keflavík, og Einar sem bjó í Sand- gerði, en hann er nú látinn. Hálfsyst- ur móður hans era Friðrika Pálsdóttir og Soffia Axelsdóttir sem báðar búa í Keflavík. Faðir Ásmund- ar var Vilhjálmur vélstjóri, f. 1926, en hann drukknaði fyrir tuttugu og sjö árum. Vilhjálmur var Ásmunds- son, b. og skipstjóra á Kvemá í Grundarfirði, Jóhannssonar, en föð- uramma Ásmundar yngri var Steinunn Þorsteinsdóttir. Móðir Ásmundar er Gróa, f. 1924, Axelsdóttir, kaupmanns í Sandgerði, Jónssonar, skósmiðs í Laufási á Akranesi, Guðmundssonar. Móðir Axels var Gróa Jónsdóttir, b. í Vall- arhúsum í Grindavík, Guðmunds- sonar og konu hans, Guðrúnar Þórðardóttur. Sonur Gróu og Hans Linnets var Kristján Linnet, bæjar- fógeti í Vestmanneyjum, afi Guð- rúnar Svövu Svavarsdóttur Ásmundur Vilhjálmsson. skáldkonu og Vemharðs Linnets jassgeggjara. Dóttir Gróu og Hans var Hansína, kona Þórðar Bjama- sonar, kaupmanns í Rvík, foreldrar Regínu leikkonu. Amma Asmundar, móðir Gróu Axelsdóttur, er Þorbjörg Einarsdóttir. Afmæli Kristján Krislján Jónsson, bóndi á Hólum í Hvammssveit, er fimmtugur í dag. Kristján Eðvald Jónsson er fæddur í Fagradalstungu í Saurbæjarhreppi en ólst upp í Hvítadal í Saurbæjar- hreppi. Hann var fyrst bóndi á Neðri-Brekku í Saurbæjarhreppi, frá 1961, síðan bjó hann á Hvoh í Saur- bæjarhreppi og Hvítadal. Kristján hefur verið bóndi á Hólum frá 1966 en hefur starfað hjá Kaupfélagi Hvammsfjarðar og unnið við tré- smiðjuna og unnið í sláturhúsinu. Kristján hefur verið formaður Hestamannafélagsins Glaðs í Dala- sýslu. Kristján giftist 1965 Elínu Melsted, f. 1944. Foreldrar Elínar era Elías Melsted, b. í Neðribæ í Selárdal, og kona hans, Ásgerður Einarsdóttir. Böm Kristjáns og Elínar era Elías Melsted, f. 1965, verkamaður, Sig- urður Finnur, f. 1966, kjötiðnaðar- nemi, Hjalti Freyr, f. 1970, verkamaður og Ásdis Kristrún, f. 1974; Systkini Kristjáns era Stefán Gunnar, verkstjóri hjá ístak, giftur Svanlaug Hannesdóttir, Katrín Elsa, gift Sverri Einarsson, forstjóri. Nýju Blikksmiðjunnar i Reykjavík, Sóley, gift Geir EgOssyni, skrifstofumanni íReykjavík, og Sigurbjörg Salla, gift Áma Ámasyni sem vinnur í Sæl- gætisgerðinni Freyju í Reykjavík. Hulda Sigurbjömsdóttir, Ásbraut 17, Kópavogi, er sjötug í dag. Hulda er fædd á Blönduósi og flutt- ist til Sauðárkróks átta ára gömul. Hún giftist 1. desember 1945 Jóhanni Pálssyni, f. 28. nóvember 1922, fyrr- um forstöðumanni Hvítasunnusafn- aðarins á Akureyri. Foreldrar Jóhanns vora Páll Jóhannsson á Akureyri og kona hans, Ágústa Run- ólfsdóttir. Böm þeirra era fjögur, Samúel, Rut Sigurrós, Hanna Rúna Jónsson Hálfsystkini Kristjáns sammæðra era Halldóra Kristrún Hjörleifsdótt- ir, gift Ólafi Kristbjömssyni, starfar hjá Mjólkurbúi Flóamanna á Sel- fossi, Jón, rafvirki á Keflavíkurflug- velli, giftur Eddu Hafsteinsdóttur, og Hjörleifúr, vinnur hjá Össuri hf. Foreldrar Kristjáns vora Jón Evert Sigurvinsson, b. í Fagradals- tungu í Saurbæjarhreppi, og Þórdis Þorleifsdóttir. Föðursystkini Kristj- áns era Baldvin, lyfsali í Stykkis- hólmi, Pétur, síðast í Ásgarði, Kristinn, bifreiðarstjóri í Stykkis- hólmi, Olgeir, bifreiðarstjóri í Kópavogi, Sigurbjörg Salla, gift Salómon Hafliðasyni trésmið í Reykjavík og Anna María, gift Bimi Benediktssyni, b. á Neðri-Torfustöð- um í Miðfirði, Stefanía og Arrna, sem dóu ungar, Líndal Albert og Laufey. Faðir Jóns var Sigurvin, vinnumað- ur í Ólafsdal, Baldvinsson, b. á Stóra-Múla, Guðmundssonar. Móðir Sigurbjörg Guðmundsdóttir. Móðir Sigurvins var Katrín Böðvarsdóttir, b. á Skarði í Haukadal, Guðmunds- sonar, b. í Sælingsdalstungu, Hálf- dánarssonar. Móðursystkini Krisljáns era Þór- ey, gift Áma Tómassyni, starfs- manni Kaupfélags Búðardals, og Finnur, b. á Þverdal í Saurbæjar- hreppi. Móðir Kristjáns er Kristmey Þórdís Þorleifsdóttir, b. og söðla- og Ágústa. Hulda og Jóhann bjuggu á Akureyri til 1980 en komu þá til Reykjavíkur að sfarfa fyrir Sam- hjálp Hvítasunnusafnaöarins og hafa starfað þar síðan. Foreldrar Huldu vora Sigurbjöm Jónsson og kona hans, Sigurrós Sigurðardóttir. Hún ætlar að taka á móti gestum á laugardaginn 3. október milli kl. 15 og 18 á opnu húsi í Þríbúðum, félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfis- götu 42, Reykjavík. Kristján Jóhannsson smiðs á Lambastöðum í Laxárdal, Jónssonar, b. og læknis á Homstöð- um í Laxárdal, Ólafssonar, b. á Þorbergsstöðum í Laxárdal, Guö- mundssonar. Móðir Þórdísar var Elínborg Elísabet, systkini hennar vora Ingibjörg, Guðmundur, jám- smiður í Hafnarfirði og Gunnlaugur, fyrsti sandgræðslustjórinn. Faðir Elínborgar var Kristmundur Guö- mundsson, b. á Þverá í Núpsdal. Móðir Elínborgar var Þórdís Gunn- laugsdóttir, b. og hreppstjóra á Efra-Núpi í Torfustaðahreppi, Gunnlaugssonar, prests á Stað í Hrútafirði, Guðmundssonar. Hjónin taka á móti gestum á heim- ili sínu fóstudaginn 2. október. Hulda Sigurbjörnsdóttir Gunnar Ólafsson Gunnar Ólafsson sjómaður, Fróðasundi 10A, Akureyri, er sjötug- ur í dag. Gunnar fæddist í Sigtúni í Grýtubakkahreppi og ólst þar upp hjá foreldrum sínum en fór til sjós um fermingaraldur. Hann var mikið á bátum en einnig á togurum og á hrefnuveiðum. Á fimmta áratugn- um flutti hann til Akureyrar og hefur búið þar síðan. Eiginkona Gunnars er Sólveig, f. 1932, en þau giftu sig 30. júní 1951. Foreldrar hennar vora Hermann, b. á Syðra-Kambhófi í Amames- hreppi, Stefánsson, frá Ysta-Mói í Fljótum, Baldvinssonar, og kona hans, Guðrún Björg, frá Hámundar- stöðum á Árskógsströnd, Baldvins- dóttir. Gunnar og Sólveig eiga fimm böm sem öll búa á Akureyri: Elst er Þór- unn, f. 1951. Hennar maður er Hermundur Jóhannesson vörabíl- stjóri. Ólafur, f. 1953, er giftur Kristínu Antonsdóttur sjúkraliða. Jóhanna María, f. 1955, er gift Krist- jáni Þorkelssyni sjómanni. Guðrún Elín, f. 1956, er í sambúð með Jóni Ingva Cesarssyni póstafgreiðslu- manni. Anna Dóra, f. 1958, er skrif- stofustúlka hjá KEA. Foreldrar Gunnars vora Ólafur Gunnarsson og Anna María Vigfús- dóttir. Kona Vigfúsar var Halldóra, ættuð af Árskógsströnd, en föður- amma hans var Anna Pétursdóttir. Valgerður Sigurðardóttir Valgerður Sigurðardottir, Suður- götu 15, Keflavík, er sjötíu og fimm ára í dag. Hún fæddist að Hafnar- nesi i Fáskrúðsfirði og ólst þar upp hjá foreldrum sínum. Fjórtán ára að aldri fór hún í vist til hjónanna Ein- ars Bjömssonar, kaupfélagsstjóra á Breiödalsvík, og Aðalheiðar Páls- dóttur. Valgeröur giftist 1929 Hallgrími Scheving, f. 4.5. 1904, d. 1975, sjó- manni og síðar starfsmanni á Keflavíkurflugvelli. Foreldrar hans vora Bergur sjómaður Ásgrímsson og Jóhanna Ingigerður, afBerufjarð- arströnd, Halldórsdóttir. Valgerður og Hallgrímur eignuð- ust sex böm. Bamaböm hennar era nú tuttugu og eitt að tölu en langömmubömin fjórtán. Böm hennar era: Bergur, útvegsmaður á Fáskrúðsfirði, f. 1929. Hans kona er Helga Bjamadóttir og eiga þau fjög- ur böm. Svava, f. 1931, býr í Keflavík. Hennar maður er Sigurður Guð- mundsson rafvirki og eiga þau fimm böm. Jóhanna, f. 1934, býr einnig í Keflavík. Hennar maður er Daði Magnússon, starfsmaður á Keflavík- urflugvelli, og eiga þau fjögur böm. Guðmundur, rafvirki á Fáskrúðs- firði, f. 1936, er giftur Dóra Gunnars- dóttur og eiga þau flögur böm. Már, f. 1939, vinnur í Landsbankanum, býr í Garðabæ og á eina dóttur. Jóna, f. 1941, býr á Stöðvarfirði. Hennar maöur er Kjartan Guðjónsson. Hann vinnur við saltfisksverkun og eiga þau þijú böm. Valgerður átti sjö systkini en á nú eina systur á lífi, Ragnheiði, f. 1908. Hin systkini hennar vora: Níelsína 70 ára________________________ Þórdís Sigurðardóttir, Víkurbraut 29, Grindavík, er sjötug í dag. Hún verður heima á afmælisdaginn. 60 ára_______________________ Þórhallur Jónsson, Vorsabæ 11, Reykjavík, er sextugur í dag. Símonía Helgadóttir, Efstalandi 12, Reykjavík, er sextug í dag. Andlát Margrét Louise Thors, Seljavegi 19, andaöist 29. september. Lára Antonsdóttir, Bræðraborg- arstíg 53, lést í Landspítalanum aðfaranótt 30. september. Valgerður Sigurðardóttir. sem bjó á Gvendamesi á Hafnamesi en var á Elliheimilinu Grund síðustu árin. Hennar maður var Þórbergur Þorvaldsson, sjómaður og verka- maður, en hann er einnig látinn. Málfríður, f. 1903, bjó í Hafnamesi og var gift Höskuldi Magnússyni sjó- manni. Kristín, f. 1906, bjó í Haínar- nesi og Vestmannaeyjum síðustu árin. Hennar maður var Sigurður Karlsson sjómaður. Eiríkur, f. 1910, og Guðmundur, f. 1914, drukknuðu báðir ásamt foður Valgerðar er trillubátur þeirra fórst fyrir u.þ.b. fimmtíu og flóram áram. Bjöm, f. 1918, bjó í Hafnamesi og var ógiftur. Foreldrar Valgerðar vora Sigurð- ur sjómaður, ættaður úr Austur- Skaftafellssýslu, Eiríksson og kona hans, Þuríður Níelsdóttir. Kona Ei- ríks var Málfríður Sveinsdóttir. Móðuramma Valgerðar var Kristín Jónsdóttir en Níels var sonur Guð- mundar sem var fyrsti ábúandinn í Hafnamesi. 40 ára Sveinn Sigurjónsson, Galtalæk, Landmannahreppi, er fertugur í dag. Sérverslun með blóm og skreytingar. 0oDlóm w(3skrcytii\gar Laugauegi 53, simi 20266 Senduir, um land allL

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.