Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Page 43
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1987.
43
Nei, alveg satt, Valla. Ég hefði aldrei getað giskað á
að þetta væri hárkolla.
VesalingsEnuna
Bridge
Stefán Guðjohnsen
ísland tók forystu í leiknum við
Frakka í fjórða spili á EM í Brighton.
V/ALLIR
10 943 KG63 1093 KG6 KDG
1092 ÁD762
Á87 G6
D108752 Á43
Á87652
8
KD542
9
Frakkamir Perron og Chemla í n-s
gerðu Sigurði og Jóni erfitt fyrir:
Vestur Norður Austur Suður
pass pass ÍG 2Hx)
2G 3S pass pass
- 4L pass pass pass
x) Yfirfærsla í spaða
Perron hitti ekki á tígul út, heldur
spilaði spaða. Það létti spilið fyrir
Jóni, sem vann spilið auðveldlega,
þótt hann gæfi tvo slagi á tromp. Það
voru 130 til íslands.
í lokaða salnum sátu n-s, Ásgeir
og Aðalsteinn, Cronier: en a-v Soulet og
Vestur Norður Austur Suður
pass pass 1H 1S
2H pass 2G pass
4 H pass pass pass
Nokkuð harður samningur enda
fór það svo að Soulet varð tvo niður
og tapaði 300. Það voru 10 impar til
íslands.
Skák
Jón L. Árnason
Að loknum fimm umferðum á Int-
erpolis - stórmótinu í Tilburg í
Hollandi var Timman langefstur með
4 v. Síðan komu Hiibner og Nikolic
með 2 /i v. og biðskák, Jusupov hafði
2/i v., Andersson 2 v. og biðskák,
Sokolov 1 /i v. og biðskák en
Kortsnoj, öllum á óvart, rak lestina
og hafði ekki enn hlotið vinning.
Átti þó tvær biðskákir.
Kortsnoj mátti gera sér það að góðu
að þurfa að gefast upp eftir aðeins
19 leiki gegn Hiibner. Þessi staða kom
upp í skák þeirra. Hubner hafði hvítt
og átti leik:
18. Bxh7+! Kxh7 19. e6! Óvenjuleg
útgáfa af biskupsfóminni frægu. Eft-
ir 19. - fxe6 20. Rg5+ Kg6 (20. - Kg8
21. Dxh5 og mátar) 21. g4 fær hvítur
óstöðvandi sókn. Engu betra er 19. -
Bxí3 20. Dd3 + Be4 21. Dh3 + og síðan
Slökkvilið Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvi-
lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333
og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og
1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 25. sept. til 1. okt. er í
Laugavegsapóteki og Holtsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt
vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu-
dögum. Upplýsingar um læknis- og
lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfells apótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga tii fimmtudaga frá kl.
9 18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19.
Bæði apótekin hafa opið föstudaga frá
kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og
til skiptis annan hvern helgidag frá kl.
10-14. Upplýsingar í símsvara apóte-
kanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á opnunartíma búða. Apótek-
in skiptast á sína vikuna hvort að sinna
kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á
kvöldin er opið í því apóteki sem sér um
þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er
opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing-
ar eru gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka daga
kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuverndar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, sím-
aráðleggingar og tímapantanir í sími
21230. Upplýsingar um lækna og lyfja-
þjónustu eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans (sími
696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysa-
deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum
allan sólarhringinn (sfmi 696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim-
ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu-
stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama
húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt iækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar hjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Ak-
ureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavikur: AUa
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspitali. Alla daga frá kl.
15.30- 16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18
alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam-
komulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og
aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AUa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: AUa daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vifilsstöðum: Sunnudaga
kl. 14-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
Hún er góður bílstjóri, en hún er bara lélegur stoppari.
LaUiogLína
Stjömuspá
Spáin gildir fyrir föstudaginn 2. október.
Vatnsberinn (20. jan. - 18. feb.):
Vertu kurteis og hlédrægur í dag. Reyndu að breyta
kuldalegu yfirborði þínu. Þig undrar hve margir munu
breyti áliti sínu á þér.
Fiskarnir (19. feb. - 20. mars):
Þótt undarlegt megi virðast kann ákveðinn atburður að
vekja leiðindi í stað gleði sem vænst var. Ekki er um
slíkt að fást. Þetta gengur yfir fyrr en varir.
Hrúturinn (21. mars - 19. apríl):
Vertu virkur í félagsmálum í dag. Slíkt léttir andann og
eykur þroska. Vanræktu ekki skyldur þínar gagnvart
fjölskyldunni.
Nautið (20. apríl - 20. maí):
Skrifaðu bréf sem þú hefur vanrækt að skrifa í langan
tíma. Ekki er ólíklegt að eitthvað komi flatt upp á þig
en láttu sem ekkert sé.
Tvíburarnir (21. maí - 21. júní):
Sýndu snilli þína og stjórnunarhæfileika. Taktu þó ekki
of mikla áhættu. Álagið á þér er of mikið til þess.
Krabbinn (22. júní - 22. júlí):
Varastu alla andlega áreynslu í dag. Láttu aðra gera
eins mikið og þú getur í dag og farðu varlega með þig.
Á morgun geturðu hafist handa á ný.
Ljónið (23. júlí - 22. ágúst):
Gefðu þér tíma til að fara út úr bænum og slappa af. Það
þarf ekki að vera löng ferð heldur aðeins svolítil heilsu-
bót.
Meyjan (23. ágúst - 22. sept.):
Nánir vinir þínir gætu orðið þér erfiðir í dag. Vertu þú
sjálfur. Reyndu ekki að gera þeim til geðs þvert gegn
vilja þínum.
Vogin (23. sept. - 23. okt.):
Varastu afskipti ókunnugra og láttu þau sem vind um
eyru þjóta. Þér kunna að berast fréttir í dag sem breyta
áætlunum þínum verulega.
Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.):
Heilsan er ekki í sem bestu lagi núna. Gættu þess að
ofreyna þig ekki og geymdu erfið verkefni. Farðu snemma
í rúmið.
Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.):
Láttu ekki smáósætti á vinnustað koma þér úr jafnvægi.
Reyndu að halda þér utan við slíkt af fremsta megni.
Steingeitin (22. des. - 19. jan.):
Þér gengur allt vel í dag. Varastu að breyta út af dagleg-
um venjum. Taktu það rólega í kvöld og hugsaðu gang
mála.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnarnes, sími 686230. Akureyri.
sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar-
fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar. sími
1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311. Seltjarnarnes sími
615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt-
jarnarnes, sími 621180, Kópavogur. sími
41580. eftir kl. 18 og um helgar sími
41575, Akureyri. sími 23206. Keflavík.
sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmanna-
eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnaríjörður.
sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi.
Seltjarnarnesi. Akurevri. Kefiavík og
Vestmannaevjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum til-
fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnana.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir.
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs
vegar um borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
1.5.-31.8.
Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74:
Safnið er opið alla daga nema laugar-
daga kl. 13.30 - 16.00.
Árbæjarsafn: Opið um helgar í sept-
ember kl. 12.30-18.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið
daglega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opið sunnudaga, þriðjudaga. fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýning-
arsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn: mánudaga til laugardaga kl.
13-19. Sunnudaga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga frá kl. 13.30-16.
Tilkyrmingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríða, þá er sími samtak-
anna 16373. kl, 17-20 daglega.
Bella
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum frá
kl. 14-17.
Er það allt í lagi að ég sleppi mínu
vanalega kaffihléi á miðvikudög-
um og fimmtudögum og fái í
staðinn frí á föstudögum?