Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1987, Side 47
FIMMTUDAGUR 1. OKTÖBER 1987.
47
Útvarp - Sjónvarp
Paul Newman sem hinn færi ballskákleikari læst vera annar heldur hann
í raun er.
Stöð 2 kl. 23.50:
Snilldarieg mynd
um ballskákleikara
Bragðarefurinn eða The Hustler
nefiiist mynd frá 1961 sem sýnd verð-
ur á Stöð 2 í kvöld með þeim Paul
Newman, Jackie Gleason, Piper
Laurie og George C. Scott í aðal-
hlutverkum. Mynd þessi er snilldar-
lega gerð, um ungan baiiskákleik-
ara, leikinn af Paul Newman, sem
læst vera lakari í bailskák en hann
í raun og veru er og sigrar svo þegar
sæmileg peningaupphæð er lögð
undir. Að lokum fær hann tækifæri
til að leika við hinn sögufræga
Minnesota Fats sem leikinn er af
Jackie Gleason. Er viðureign þeirra
ógleymanlegur hápunktur myndar-
innar.
Paul Newman var útnefndur til
óskarsverölaunanna fyrir leik sinn
í þessari mynd en hlaut þau ekki og
komst hjá þeim allt til ársins 1987
en þá hlaut hann þau fyxir Color of
Money sem er eins konar framhald
þessarar myndar.
verður á fimmtudagsdagskrá sjónvarpsins.
Sjónvarpið kl. 18.20 til 23.30:
Fimmtudagssjónvarp
í fyrsta skipti
- tímamót í sjónvarpsmenningunni
í fyrsta sinni í sögu ríkissjónvarps-
ins er nú orðin fóst dagskrá á fimmtu-
dögum. Verður dagskráin ekki
frábrugðin dagskrá sjónvarpsins aðra
daga vikunnar. Fréttimar og veðrið
verður á sínum stað klukkan 20.00 og
gamlir kunningjar á borð við Kastljós
færast yfir á fimmtudagana. Þrífætl-
ingamir em einnig gamlir kunningjar
sem og ritmálsfréttimar. Af nýju efhi
er helst aö nefiia sænskan framhalds-
myndaflokk sem nefiúst Albin, geröur
eftir samnefhdri sögu Ulf Löfgren, sem
hefur göngu sína og tveir framhalds-
myndaflokkar fyrir eldri kynslóðina
einnig. Austurbæingamir er annar
beirra. Hann er breskur í léttum dúr
og hefur lengi verið einna efst á vin-
sældarlistum þar í landi. Flestir sem
farið hafa til London ættu að kannast
við East End sem er bæjarhluti lág-
stéttarfólks í London. Hinn þátturinn
er um hinn óviöjafnanlega Matlock
lögmann og dóttur hans sem leysa
ýmis sakamál í sameinginu með að-
stoð einkaspæjarans Tyler Hudson. í
lok dagskrárinnar er ný norsk heim-
ildarmynd um kynferðislegt ofbeldi
gegn bömum og unglingum.
A því má sjá að úr nægu efni verður
að velja á áður sjónvarpslausum
fimmtudögum sem heyra nú fortíðinni
til.
Fimmtudagur
1. október
__________Sjónvarp
17.55 Ritmálsfréttir.
18.05 Albin. Nýr tlokkur. Sænskur teikni-
myndaflokkur gerður eftir samnefndri
sögu eftir Ulf Löfgren. Sögumaður
Bessi Bjarnason. (Nordvision -
Sænska sjónvarpið).
18.30 Þrífætlingar (Tripods). Nýr flokkur-
Fyrstl þáttur. Breskur myndaflokkur
fyrir börn og unglinga, gerður eftir
kunnri visindaskáldsögu sem gerist á
21. öld. Þessi myndaflokkur er fram-
hald samnefndra þátta sem sýndir voru
fyrr á þessu ári. Þýðandi Trausti Júlíus-
son.
18.55 íþróttasyrpa.
19.20 Fréttaágrip á táknmáli.
19.25 Austurbæingar (East Enders). Nýr
flokkur - fyrsti þáttur. Breskur mynda-
flokkur í léttum dúr sem í mörg misseri
hefur verið í efstu sætum vinsældalista
i Bretlandi. Aðalhlutverk Anna Wing,
Wendy Richard, Bill Treacher, Peter
Dean og Gillian Taylforth. Þrátt fyrir
kröpp kjör og fátæklegt umhverfi er
ótrúleg seigla í Austurbæingum. Þeir
hafa einstaka hæfileika til þess að sjá
björtu hliðarnar á tilverunni og láta
ekki deigan síga þótt á móti blási.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni.
21.15 Matlock. Nýr flokkur - fyrstl þáttur.
Bandarískur myndaflokkur um hinn
óviðjafnanlega Matlock lögmann og
dóttur hans en saman leysa þau ýmis
sakamál með aðstoð einkaspæjarans
Tyler Hudson. Aðalhlutverk Andy
Griffith, Linda Purl og Kene Holliday.
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.05 í skuggsjá - Fokiö I flest skjól (Inga
rum var trygga). Ný, norsk heimilda-
mynd um kynferðislegt ofbeldi gegn
börnum og unglingum. Eftir sýningu
myndarinnar stjórnar Ingimar Ingim-
arsson umræðum í sjónvarpssal.
Umræðuefni: Þegar fjölmiðlar taka
völdin. Bein útsending.
23.30 Útvarpsfréttlr I dagskrárlok.
Stöð2
16.40 Dauöur. Gotcha. Nokkrir háskóla-
nemar í Los Angeles skemmta sér í
löggu- og bófahasar með byssum
hlöðnum málningu. Söguhetjan, Jon-
athan, skarar fram úr i þessum leik en
á ekki sömu velgengni að fagna í ástar-
málum. Aðalhlutverk: Anthony
Edwards, Linda Fiorentino, Klaus Lo-
ewitsch. Leikstjóri: Jeff Kanew.
Universal 1985. Sýningartími 97 mln-
útur.
18.20 Smygl. Smuggler. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur fyrir börn og
unglinga. Þýðandi: Hersteinn Pálsson.
LWT.
18.50 Ævintýri H.C. Andersen. Óli lokbrá.
Telknimynd meö Islensku tali. Leik-
raddir: Guðrún Þórðardóttir, Júlíus
Brjánsson og Saga Jónsdóttir. Þýð-
andi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Paramount.
19.19 19.19.
20.20 Hellsubælið I Gervahverfi. Griniðj-
an/Stöð 2.
21.00 King og Castle. Félagar. Þýðandi:
Birna Björg Berndsen. Thames Tele-
vision.
21.45 Baráttusaga. A Soldier's Story. Að-
alhlutverk: Howards E. Rollins Jr.,
Adolph Caesar, Dennis Lipscomb og
Art Evans. Leikstjóri: Norman Jewison.
Þýðandi: Ragnar Hólm Ragnarsson.
Columbia Pictures 1983. Sýningartími
100 mín.
23.30 Stjörnur I Hollywood. (Hollywood
Stars.) Viðtalsþáttur við framleiðendur
og leikara nýjustu kvikmynda frá
Hollywood. Þýðandi: Ólafur Jónsson.
New York Times Syndicated 1987.
23.50 Bragðarefurinn. Hustler. Aðalhlut-
verk: Paul Newman, Jackie Gleason,
Piper Laurie og George C. Scott. Leik-
stjóri: Robert Rossen. 20th Century
Fox 1961. Sýningartími 135. mín.
02.05 Dagskrárlok.
Útvaip rás I
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleik-
ar.
13.30 í dagsins önn - Viötaliö. Asdís
Skúladóttir ræðir við Guðmund Guðna
Guðmundsson. Síðari hluti. (Einnig
flutt nk. mánudagskvöld kl. 20.40).
14.00 Miðdegissagan: „Dagbók góórar
grannkonu" ettir Doris Lessing. Þuríð-
ur Baxter les þýðingu sína (9).
14.30 Dægurlög á milli striöa.
15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
15.20 Um nafngiftir Eyfirólnga 1703-1845.
Gisli Jónsson rithöfundur flytur erindi.
(Áður útvarpað 16. ágúst sl.).
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
16.05 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir. Tilkynningar.
17.05 Tónlist á siðdegi - Vivaldl, Mozart
og Tsjaikovski.a) Konsert i c-moll fyrir
selló, sembal og strengjasveit eftir
Antonio Vivaldi. St. Martin-in-the-
Fields hljómsveitinn leikur; Neville
Marriner stjórnar. b) „Eine kleine
Nachtmusik" eftir Wofgang Amadeus
Mozart. Fílharmoniusveit Berlínar leik-
ur; Herbert von Karajan stjórnar. c)
Pólónesa úr óperunni „Eugene Oneg-
in" eftir PjotrTsjaikovskí. Filharmoniu-
sveit Berlinar leikur; Herbert von
Karajan stjórnar.
17.40 Torglö. Umsjón: Anna M. Sigurðar-
dóttir og Þorgeir Ólafsson.
18.00 Fréttir. Tilkynningar.
18.05 Torgiö, framhald. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttlr.
19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endur-
tekinn þáttur frá morgni sem Guð-
mundur Sæmundsson flytur. Aö utan.
Fréttaþáttur um erlend málefni.
20.00 Hvaö er á efnisskrá Slnfóniuhljóm-
sveitarlnnar í vetur? Sigurður Einars-
son ræðir við Jónas Ingimundarson,
formann verkefnavalsnefndar, og Sig-
urð Björnsson, framkvæmdastjóra
hljómsveitarinnar, um vetrastarfið.
20.30 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveitar
íslands i Háskólabiói. Fyrri hluti.
Stjórnandi: Frank Shipway. Einsöngv-
ari: Elisabet Söderström.
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Gatió gegnum Grímsey. Vernharður
Linnet ræöirvið Finn Jónsson um lífið
I eyjunni og frækna kappa sem fóru í
gegnum gat á eyjarfætinum. (Einnig
útvarpað nk. þriðjudag kl. 15.10).
22.50 Frá tónleikum Slnfóniuhljómsveitar
íslands i Háskólabiói. Sföari hluti. Sin-
fónfa nr. 7 eftir Anton Bruckner.
Kynnir: Jón Múli Arnason.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn þátturfrá morgni).
01.00 Veðurfregnir.
Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns.
Útvaip rás n ~
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar
Svanbergsson, Sigurður Gröndal og
Hrafnhildur Halldórsdóttir.
16.05 Hrlngiðan. Umsjón: Broddi Brodda-
son og Erla B. Skúladóttir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Vinsældalisti rásar 2 Gunnar Svan-
bergsson og Georg Magnússon kynna
og leika 30 vinsælustu lögin.
22.07 Tiska. Umsjón: Sigmar B. Hauks-
son.
23.00 Kvöldspjall. Alda Arnardóttir sér um
þáttinn að þessu sinni.
00.10 Næturvakt Útvarpslns. Magnús Ein-
arsson stendur vaktina til morguns.
Fréttir eru sagðar klukkan 7.00, 8.00, 9.00,
10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
, Bylgjan FM 98ft
12.00 Fréttir.
12.10 Páll Þorsteinsson á hádegl. Létt
hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr
kl. 13.00.
14.00 Þorsteinn J. Vllhjálmsson og siðdeg-
ispoppið. Gömul uppáhaldslög og
vinsældalistapopp í réttum hlutföllum.
Fjallað um tónleika komandi helgar.
Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00.
17.00 Hallgrimur Thorsteinsson I Reykja-
vik siödegis. Leikin tónlist, litið yfir
fréttirnar og spjallað við fólkið sem
kemur við sögu. Fréttir kl. 17.00.
18.00Fréttir.
19.00 Bylgjukvöldið hafið með tónlist og
spjalli við hlustendur. Fréttir kl. 19.00.
21.00 Jóhanna Haröardöttir - Hrakfalla-
bálkar og hrekkjusvin. - Jóhanna fær
gesti í hljóðstofu. Skyggnst verður inn
I spaugilega skuggabletti tilverunnar.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist
og upplýsingar um veður og flugsam-
göngur.
Stjaman FM 102^
12.00 Hádeglsútvarp Rósa Guðbjartsdóttir
við stjórnvölinn.
13.00 Helgl Rúnar Óskarsson Leikið af
fingrum fram með hæfilegri blöndu af
nýrri tónlist.
14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími
689910).
16.00 Mannlegl þátturinn Jón Axel Ólafs-
son með blöndu af tónlist, spjalli,
fréttum og fréttatengdum viðburðum.
18.00 Stjömufréttlr (fréttasími 689910).
18.00 islensklr tónar Innlend dægurlög
að hætti hússins.
19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104.
Ástarsaga rokksins i tónum, ókynnt í
einn klukkutima.
20.00 Einar Magnús Magnússon Létt popp
á síðkveldi.
21.00 örn Petersen Tekið er á málum lið-
andi stundar og þau rædd til mergjar.
ÖRN fær til sin viðmælendur og hlust-
endurgeta lagtorð i belg ísima 681900.
22.30 Elnar Magnús Magnússon Einar
Magnús heldur áfram.
23.00 Stjömufréttlr. Fréttayfirlit dagsins.
24.00 Stjömuvaktln.
(ATH: Einnig fréttir kl. 2.00 og 4.00 eftir
miðnætti.
Gengið
Gcngisskráning nr. 185 - 1. október
1987 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 39,080 39,200 38,010
Pund 63,407 63,602 63,990
Kan. dollar 29,840 29,932 29,716
Dönsk kr. 5,5124 5,5293 5,5653
Norsk kr. 5,8064 5,8242 5,8499
Sænsk kr. 6,0495 6,0681 6,0948
Fi. mark 8,8237 8,8508 8,8851
Fra. franki 6,3622 6,3818 6,4151
Belg. franki 1,0207 1,0238 1,0304
Sviss. franki 25,4394 25,5175 25,7662
Holl. gyllini 18,8278 18,8857 18,9982
Vþ. mark 21,1873 21,2524 21,3830
ít. líra 0,02936 0,02945 0,02963
Aust. sch. 3,0102 3,0194 3,0379
Port. escudo 0,2696 0,2704 0,2718
Spá. peseti 0,3192 0,3202 0,3207
Jap.yen 0,26633 0,26715 0,27053
írskt pund 56,856 57,030 57,337
SDR 49,9187 50,0723 50,2183
ECU 44,0217 44,1568 44,4129
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
Veður
í dag verður hæg breytileg átt og
víða bjart veður vestantil á landinu,
austantil verður gola eða kaldi úr
ýmsum áttum með rigningu framan
af degi en síðan snýst hann í norð-
vestan og vestan kalda eða stinn-
ingskalda með skúrum á Norðaust-
urlandi en léttir til suðaustanlands.
Hiti 4-10 stig.
ísland Id. 6 í morgun:
Akureyri rigning 6
Egilsstaðir súld 7
Galtarviti skúr 5
Hjarðames rigning 9
KeflavíkurflugvöHur skýjað 6
Kirkjubæjarklaustur rigning 7
Raufarhöfn rigning 6
Reykjavík skýjað 5
Sauðárkrókur rign/súld 6
Vestmannaeyjar iéttskýjað 7
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 7
Helsinki skýjað 3
Ka upmannahöfn lágþoku- biettir 6
Osló iéttskýjað 0
Stokkhólmur hálfskýjað 4
Þórshöfn skýjað 11
Útlönd kl. 18 í gær:
Algarve léttskýjað 23
Amsterdam léttskýjað 11
Aþena skýjað 24
Barcelona skýjað 21
Berlín hálfskýjað 9
Chicagó léttskýjað 17
Feneyjar hálfskýjað 16
(Rimini/Lignano) Frankfurt heiðskírt 11
Glasgow skýjað 13
Hamborg léttskýjað 10
LasPalmas léttskýjað 25
(Kanaríeyjar) London skýjað 11
LosAngeles mistur 24
Luxemborg heiðskírt 9
Madrid skýjað 22
Malaga skýjað 28
Mallorca léttskýjað 22
Montreal skýjað 18
New York rigning 19
Nuuk skýjað 2
París skýjað 12
Róm heiðskírt 20
Vín skýjað 9
Winnipeg skýjað 12
Valencia skýjað 22
Fiskmarkaðimir
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
30. september seldust alls 90,5 tonn.
Magn i tonn- Verð i krónum
um Meöal Hæst Lægst
Þorskur 5.9 51,70 54,00 35.00
Ufsi 8,7 35.51 36.00 30.00
langa 4,3 23,54 24,00 23,00
Ýsa 9.8 53,86 59,00 37,00
Karfi 57,70 22,63 23,50 20,00
Steinbitur 3.0 21,30 26,00 20.50
Grálúða 0,3 18,50 18,50 18.50
Lúða 0.6 95,24 106,00 70,00
Koli 0.2 33.00 33,00 33,00
Skötuselur 0,095 82.61 92,00 60,00
1. október verða boðin upp 37 tonn
af karfa. 5 tonn af þorski, eitthvað
af keilu, steinbit og löngu. Mest af
aflanum verður úr Ými.
Faxamarkaður
1. október seldust alls 42,0 tonn.
Magn i
tonn-
um
Hlýri 0,7
Karfi 10.5
Skarkoli 2,0
Þorskur 27,3
Ufsi 0.330
Ýsa 0.796
Verð i krénum
Meðal Hæst Lægst
19,00 19,00 19,00
24,93 25,50 23.00
37,48 45,00 31,00
48.90 52,00 48,00
30.00 30,00 30,00
48.00 48,00 48,00
2. október veröa boðin upp 50 tonn
af karfa, 20 tonn af ufsa, 3 tonn af
ýsu, 2 tonn af þorski og 2 stórlúður.
Fiskmarkaður Suðurnesja
30. september seldust alls 8,0 tonn
Magn i
tonn- Verð i krónum
um Meðal Hæst.: Lægst
Osl. ufsi 0,7 22,00 22,00 22,00
Úsl. þorsk. 0.3 37,50 37,50 37,50
Sl.koli 2.8 45,50 45.50 45.50
Úsl.ýsa 0,7 58.00 58.00 58,00
Sl. ýsa 0.4 67.50 67,50 67.50
Sl. þorsk. 3,0 53,00 53,00 53,00
1. október verður boðið upp úr Bolla
KE, Sóleyju KE, Baldri KE, Hvalnesi
GK og Braga GK.