Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. 23 ■ Atvinnuhúsnæði 70-120 ferm húsnæöi með innkeyrslu- dyrum óskast nú þegar fyrir léttan iðnað, einnig 50 ferm skrifstofuhús- næði (þarf ekki að vera á sama stað), æskileg staðsetning, Skeifan, Ármúli eða nágrenni. S. 688836 milli kl. 8 og 16. Uppl. gefur Ólafur eða Þorsteinn. ■ Atviima í boði Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Okkur vantar tvær röskar manneskjur við vinnu í bakaríi (gott fyrir t.d. vin- konur eða hjón). Ef okkur líkar við yiðkomandi þá viljum við leigja þeim 2ja-3ja herb. íbúð ódýrt, engin fyrir- framgreiðsla. Sími 17799 eða 75663. Dagheimilið Austurborg vantar starfs- mann. Lysthafendur hafi samb. í síma 38545 eða líti inn að Háaleitisbraut 70. Ath., ný launaröðun, ódýrt fæði og námskeið að hefjast. Hreingerningafyrirtæki óskar eftir starfsmönnum að degi til (þurfa að hafa bílpróf) og í hlutastörf síðdegis. Hafið samband við auglþj. DV í s. 27022. H-5611. Sprengisandur. Óskum eftir starfsfólki í afgreiðslu og sal. Um er að ræða vaktavinnu. Uppl. á Sprengisandi, Bústaðavegi 153, milli kl. 14 og 16 miðvikudag og fimmtudag. Sölufóik. Óskum eftir sölufólki til sölu á auglýsingum. Góð laun fyrir rétt fólk. Uppl. í síma 641753 milli kl. 13 og 17 á daginn (tala við Hauk). Alfa, útvarpsstöð. Óskum eftir að ráða trésmiði eða menn vana inréttinga- og húsgagnasmíði, góð laun fyrir góða menn. Uppl. í síma 52266 og á staðnum að Kaplahrauni 11, Hafnarfirði. Tréborg. Útkeyrsla - sendlastörf. Duglegur, sam- viskusamur starfskrafturþskast strax til útkeyrslu og sendistarfa á nýjum skutlusendibíl, með bílasíma. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5614. Duglegan starfsmann vantar nú þegar á verkstæði okkar til hjólbarðavið- gerða. Barðinn hf., Skútuvogi 2, sími 30501 og 84844. Góð aukavinna. Hótel Borg óskar eftir að ráða duglegt fólk í helgarræsting- ar, umsóknareyðublöð liggja frami í gestamóttöku hótelsins. Herbergisþernur. Hótel Borg óskar eft- ir að ráða herbergisþernur sem fýrst, vaktavinna, umsóknareyðublöð liggja frammi í gestamóttöku hótelsins. Hollywood. Óskum eftir starfsfólki í eftirtaldar stöður: á bar, í sal og í uppvask. Uppl í 'síma 681585 frá kl. 19 í kvöld. Manneskja óskast til að sjá um 2 börn á skólaaldri vegna sjúkrahúsvistar foreldra. Góð laun í boði. Hafið samb. við auglþj. DV í síma 27022. H-5613. Smiði og verkafólk vantar til starfa sem fyrst, kyn og aldur skiptir ekki máli. Trésmiðja B.Ó. Dalshrauni 13. Hafn- arfirði. Starfsfólk óskast, hálfan eða allan dag- inn, einnig í hlutastörf nokkra daga vikunnar, hentugt fyrir skólafólk. Lakkrísgerðin Kolus, sími 681855. Óskum að ráða sveina, lærlinga og aðstoðarmenn, mikil vinna, gott kaup. Uppl. ekki veittar í síma. Borgarblikk, Vagnhöfða 9. Aðstoð vantar í lítið mötuneyti. Uppl. um starfið veittar í síma 694362 hjá Sólbjörgu Lindu, frá kl. 16-18. Afgreiðslumenn óskast í vöruaf- greiðslu. Uppl. hjá verkstjóra. Land- flutningar hf„ sími 84600. Byggingaverkamenn vantar strax, mikil vinna. Uppl. í síma 30503 og 687490 e.kl. 20. Kjötvinnsla. Starfsfólk vantar nú þegar við kjötvinnslu. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Starfsfólk óskast í matvöruverslun í austurborginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5576. Starfskraftur óskast. Sníðakona og stúlka í frágang og pressun. Lesprjón, Skeifunni 6, sími 685611. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í söluturni, dagvinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5617. Verkamenn óskast til starfa nú þegar á Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna, frítt fæði. Uppl. í s. 46300. Árbær-Mjódd. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa. Uppl. í síma 71667. Sveinn bakari. Starfskraftur óskast. Gúmmísteypa Þ. Lárusson, sími 83670. ■ Atvinna óskast Atvinnurekendur, ath. 24 ára gamall fjölskyldumaður, sem er lærður raf- virki, óskar eftir sölustarfi, tengdu faginu, sem fyrst, hefur reynslu sem sölumaður og á mjög gott með að vinna sjálfstætt. Uppl. í síma 687597 eftir kl. 19. Þritug kona óskar eftir aukavinnu ein- staka kvöld og aðrahvora helgi, þrælvön afgreiðslust. en annað kemur til greina. Hafið samband við DV í síma 27022. H-5621. Atvinnurekendur, vantar ykkur starfs- kraft, sparið ykkur tíma og fyrirhöfn, látið okkur sjá um að leita að og út- vega þá. Landsþjónustan hf„ Skúla- götu 63. Ungur og dugmikill maður óskar eftir vel launuðu starfi sem fyrst, hefur fjöl- breytta starfsreynslu. Vinsamlegast hafið samband í síma 74948 eftir kl. 19. Hilmar. 21 árs stúlka utan af landi með stúd- entspróf af viðskiptabraut óskar eftir vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 83747 eftir kl. 19. 23 ára stundvis og áræðin stúlka óskar eftir atvinnu eh. eða á kvöldin og um helgar. Vinnutími samkomulagsat- riði. Ýmsu vön. Uppl. í síma 74696. Kona um þrítugt óskar eftir starfi hálf- an daginn. Hefur unnið við kennslu, góð tungumálakunnátta, margt kem- ur til greina. Uppl. í síma 16345. Mótarif, íþróttahópur vill taka að sér mótarif, hreinsun og margt fleira. Uppl. í síma 33998. 23 ára gömul stúlka óskar eftir vel launuðu starfi strax. Uppl. í síma 610491. Tveir 22Ja ára óska eftir vinnu, aðeins góð laun koma til greina. Uppl. í síma 77067. Ungur maður með rafvirkjamenntun óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 20151 eftir kl. 16. Ungur fyrirtækiseigandi óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. í síma 652239. ■ Bamagæsla Góð manneskja óskast nokkra eftir- miðdaga í viku til að annast 3ja mán. barn og e.t.v elda kvöldmat öðru hvoru hjá önnum kafinni fjölskyldu f vesturbænum. Uppl. í síma 623002. óska eftir áreiðanlegum unglingi í vet- ur til að sækja stúlkubarn á dag- heimili 3 daga í viku og aðra hvora viku, og einnig til að passa aðra hverja helgi. Sími 78007 á kvöldin. Ung kona óskar eftir að passa börn, frá kl. 13.30, fyrir mæður í Hafnarfirði. Uppl. í síma 651689 á daginn og öll kvöld. Dagmamma óskast til að gæta 5 mán- aða gamals bams, allan daginn. Uppl. í síma 689774 og 42839. Get tekið börn, 114—2 ára, í gæslu, frá kl. 8.30-14. Einbýli í neðra Breiðholti, rólur og sandkassi. Uppl. í síma 71031. ■ Einkamál Fullorðinsvideomyndir, margir nýir titlar. Vinsamlegast sendið nafn og heimilsfang til DV, merkt „Video 5275“, fullum trúnaði heitið. ■ Kennsla Kennum flest bókleg fög á framhalds- og grunnskólastigi. Einkatímar, fá- mennir hópar. Uppl. og innritun að Meistaravöllum 13, 4. h.t.h., alla daga kl. 20-22 og í síma 622474 kl. 18-20. Tónskóli Emils. Píanó-, rafmagnsorg- el-, harmóníku-, gítar-, blokkflautu- og munnhörpukennsla. Hóptímar og einkatímar. Innritun í s. 16239/666909. Tónskóli Emils, Brautarholti 4. ■ Spákonur Spái í 1987 og 1988, kírómanti lófalest- ur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Diskótekið Disa - alltaf á uppleið. Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir og sprell. Veitum uppl. um veislusali o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hljómsveitin TRIÓ ’87 leikur og syngur jafnt gömlu sem nýju dansana. Tríó ’87 sér um árshátíðina, þorrablótið, einkasamkvæmið, almenna dansleiki og borðmúsík. Kostnaður eftir sam- komul., verð við allra hæfi. Pantana símar 681805, 76396 og 985-20307. Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl- breytt tónlist fyrir alla aldurshópa, spiluð á fullkomin hljómflutnings- tæki, leikir, „ljósashow", dinner- tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið Dollý, sími 46666. 10. starfsár. ■ Hreingemingar Hreingerningar - Teppahreinsun - Ræstingar. Önnumst almennar hreingerningar á íbúðum, stiga- göngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer- metragjald, tímavinna, föst verðtil- boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Hólmbræður - hreingerningastöðin. Stofnsett 1952. Hreingemingar og teppahreinsun í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Sími 19017. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. AG hreingerningar annast allar alm. hreingerningar, gólfteppa- og hús- gagnahreinsun, ræstingar í stiga- göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun- andi verð. Uppl. í síma 75276. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. ■ Bókhald Bókhaidsstofan BYR. Getum bætt við okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213 milli kl. 18 og 20. ■ Þjónusta Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- ur að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudögum. Síminn er 27022. Málningarvinna - múrviðgerðir. Allt viðkomandi málningu og múrviðgerð- um. Föst tilboð. Uppl. í síma 36452 og 42873. Tökum að okkur úrbeiningar á stór- gripakjöti, sækjum og sendum. Uppl. í símum 46598 og 77915 eftir kl. 18. Geymið auglýsinguna. Málun - hraunun! Getum bætt við okk- ur verkefnum. Látið fagmenn vinna verkið. Uppl. í síma 54202. Úrbeiningar. Vantar þig að láta úr- beina nautið? Hafið samband í síma 685436 eftir kl. 18. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. ■ Líkamsrækt Rebalancing. Djúpt, þægilegt og af- slappandi nudd, gott fyrir þá sem hafa slæmt bak, vöðvabólgu eða gegn stressi o.fl. S. 20644 frá kl. 18.30-19.30. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru Sedan ’87. bílas. 985-20366, Valur Haraldsson, s. 28852-33056, Fiat Regata ’86. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Guðbrandur Bogason, s. 76722, FordSierra, bílas. 985-21422, bifhjólakennsla. Skarphéðinn Sigurbergsson, s.40594, Mazda 626 GLX ’86. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86, bílas. 985-21451. Kristján Kristjánsson, s. 22731- Subaru 1800 ST ’88. 689487. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupe ’88. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer GLX '88. . 17384, Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Búi Jóhannsson, s. 72729, Nissan Sunny ’87. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda 323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek einnig þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Sími 78199. Guðm. H. Jónasson kennir á Subaru GL 1800 ’87. Nýir nemendur geta byrj- að strax. Ökuskóli og öll prófgögn. Sími 671358. Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Éngin bið. Gr.kjör. Kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226. Kenni á Mazda 626 GLX allan daginn, engin bið, ökuskóli og öll prófgögn. Hörður Þór Hafsteinsson, sími 35964 og 985-25278. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum, ökuskóli og prófgögn. Ökuskóli Þ.S.H., sími 19893. ■ Garðyxkja Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar túnþökur. Áratugareynsla tryggir gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa Jónssonar. Uppl. í síma 72148. ■ Klukkuviðgerðir Gerum við flestar gerðir af klukkum, þ.m.t. lóðaklukkur og stofuklukkur, sækjum og sendum. Úra og skart- gripaverslun, Strandgötu 37, Hafnar- firði, símar 50590 og 54039. M Húsaviðgerðir Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum alla málningu af veggjum sé þess ósk- að með sérstökum uppleysiefnum og háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu- skemmdum og sprungum, sílanhúðun útveggja. Verktak, sími 78822. Sólsvalir sf. Gerum svalimar að sólstofu, garðstofu, byggjum gróður- hús við einbýlishús og raðhús. Gluggasmíði, teikningar, fagmenn, föst verðtilb. Góður frágangur. S. 52428, 71788. Nú er lögregluforinginn kominn til Is- lands. BRAVESTAR, ný ævintýralína frá Mattel. 7 gerðir af körlum, hestur, vap og fylgihlutir. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. EFLA BUXNAPRESSUR. Pressa meðan þú sefur. Verð frá kr. 5.400. Einar Farestveit & Co, Borgartúni 28, sími 16995. ■ Verslun GANGLERI HAOST 1VS7 P6Í.THÖLP tiýí ■ Tilsölu Heine vörulistinn kominn, mikið vöru- úrval. Hringið og tryggið yður eintak strax. Takmarkað upplag. Sími 666375 og 33249. Síðara hefti Ganglera, 61. árgangs, er komið út. 18 greinar eru í heftinu um andleg og heimspekileg mál. Áskriftin er 550 fyrir 192 bls. á ári, nýir áskrif- endur fá einn árgang ókeypis. Áskrift- arsími 39573 eftir kl. 17. gæði, haust og vetrarlitirinir komnir. Littu inn. Ingrid, Hafnarstræti 9, sími 621530. ÖLLUM ALDRI VANTARí EFTIRTALIN HVERFI Laugarásveg Sunnuveg Sæbraut Selbraut Sólbraut Baldursgötu Bragagötu Móaflöt Bakkaflöt Tjarnarflöt AFGREIÐSLA Þverholti 11, siml 27022 Garðabær Reykjavik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.