Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. 29 Busavígslur hafa verið í sviðsljós- ekki láta sitt eftir liggja. Þeir héldu inu að undanförnu og krakkarnir í mikið ball í félagsheimili Seltjarnar- Valhúsaskóla á Seltjarnarnesi vildu ness í síðustu viku og vígðu þá stöð Spánverja í San Fransisco. Símamynd Reuter Spánarkonungur í Bandaríkjunum Juan Carlos, konungur Spánar, var Bandaríkjunum sem lauk á sunnu- í níu daga opinberri heimsókn í Eitthvað spaugilegt hafa þeir séð, Juan Carlos Spánarkonungur og Clint Eastwood, leikari og baejar- stjóri í Carmel. Simamynd Reuter. daginn. Carlos, sem talar fimm tungumál reiprennandi, lét í ljós þá von sína að spænskan fengi að lifa í sátt og samlyndi við enskuna í Bandaríkjunum. Ekki er ljóst hvort Carlos hafi vitað að flest fylk- in í Bandaríkjunum viö spönsku landamærin ákváðu nýlega að gera enskuna að opinberu máli þar, en fram að því hafði ekkert opinbert mál verið. Þetta var gert til þess að vernda enskuna fyrir ásókn spænskunnar, en sú ákvörðun hef- ur verið gagnrýnd af spænskumæl- andi fólki í Bandaríkjunum. Á næstsíðasta degi heimsóknar- innar heimsótti Carlos bæjarstjór- ann í Carmel, Clint Eastwood og setti af stað sérstaka áætlun, sem eignuð er Eastwood, til styrktar barnaspítölum. nýnema inn í skólann. Vígslan var haldsskólunum og samkvæmt þó hin prúðasta, öfugt við margar þessari mynd virðast busarnir bara þær vígslur sem viðgangast í fram- nokkuðánægðirmeðhlutskiptisitt. Hættuspil Bandaríkjamaöurinn Brian Wil- vöruflutningalest sem flutti vopnin á son ætlaði að mótmæla vopnaflutn- leið frá Concord í Kaliforníu. Lestin ingi þarlendra til Mið-Ameríku er stansaði ekki og Wilson tókst ekki illa fór. Hann og félagar hans röðuðu að víkja sér undan. Lestin klippti af sér á iárnbrautarteina til aö stöðva honum báða fætur. Felagar Wilsons stumra yfir honum eftir að lestin ók yfir hann hefur lofaö Robyn konu sinni aö hann muni aldrei framar leika í nektarsenu - áreiðanlega sár vonbrigöi fyr- ir marga. Mel Gibson Sviðsljós Ólyginn sagði... Michael Reagan er elsti sonur forseta Banda- ríkjanna, Ronalds Reagan. Michael hefur nýlega þegið tilboð um að stjórna eigin þætti í sjónvarpinu og fær t hann um 200.000 kr. á viku fyrir ómakið. Ekki fylgir sög- unni hvort Michael hefur aðra reynslu af sjónvarpi en að horfa á pabba sinn á skján- um. Ekki er vitað um hvað þátturinn á að fjalla. er nú búinn að segja skilið við hina sænsku konu sína, Ceciliu Rhode, eftir fjögurra ára hjónaband. Noah, sem er líklega besti tennisleikari Frakka, giftist Rhode 1984 en hún var þáverandi ungfrú Svíþjóð. Þau eiga tvö börn á eins og tveggja ára aldri. David Bowie er ekki bara rokkstjarna með fallegt andlit. Kvöld eitt þegar hann var á kínverskum veit- ingastað og naut matarins kenndi hann skyndilega í brjósti um þjónana sem höfðu alveg einstaklega mik- ið að gera. Hann ákvað að hjálpa til og sat því í fjóra tíma við símann og tók niður pant- anir. Hætt er við að ösin á staðnum hefði aukist veru- lega ef fólk hefði áttað sig á því hver sat við símann. Þess má geta að Bowie þótti hafa ágætis símarödd. Yannick Noah

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.