Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 32
FRETTASKOTIÐ Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 62-25-25, Fyrir hvert frétta- skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greið- ast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjjóm - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Síiini 27022 MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. Sjálfstæðismenn í uppnámi: Þiír slást um forseta " Alþingis Þrír þingmenn SjálfstæðisQokksins bjóða sig fram í embætti forseta Sam- einaðs þings. Það eru Ragnhildur Helgadóttir, Salome Þorkelsdóttir og Þorvaldur Garðar Kristjánsson. Tvísýnt er um úrslit. Hvert þeirra sækist stíft eftir kjöri. Er flokkurinn í uppnámi vegna þessa. Við stjómarmyndun í sumar var samið um að Sjáifstæðisflokkur fengi forseta Sameinaðs þings í sinn hlut. Búist er við að þingflokkur Sjáffstæð- isflokksins muni á fundi á fostudag gera út um máhð með leynilegri at- kvæðagreiðslu. > Þorvaldur Garðar hefur verið þing- forseti undanfarin fjögur ár og vill halda áfram. Stuðningsmenn hans nota þau rök meðal annars að hann sé fulltrúi landsbyggðarinnar, sem hafi orðið útundan við ráðherraval. Konur í Sjáifstæðisflokknum þrýsta hins vegar á um að kona verði vaiin enda hafi kvenkynið verið sett til hhð- ar þegar ráðherrastólum var úthlutað. Ályktaði landsfúndur sjálfstæðis- kvenna sérstaklega um það nýlega. Báðar konumar í þingflokknum, Ragnhhdur og Salome, bjóða sig fram. ■^Salome var forseti efri deildar síðasta kjörtímabil. Ragnhildur, sem steig úr ráðherrastól í sumar, hefúr reyndar einnig gegnt forsetaembætti, í neðri deild. -KMU Ólafsvík: Bæjarstjórinn hefúr sagt upp Kristján Pálsson, bæjarstjóri í Ólafs- vík, hefur sagt starfi sínu lausu með venjulegum fyrirvara, sex mánaða. Hann sagði í samtah við DV að hann teldi að aðrir sem setið hefðu með honum í meirihluta ættu að gera slíkt > hið sama, það er forseti bæjarstjómar og formaöur bæjarráðs. Kristján sagðist lýsa allri ábyrgð á hendur Herbert Hjelm, bæjarfuhtrúa Alþýðubandlagsins, varðandi hvemig komið væri í stjóm bæjarmála í Ólafs- vík. -sme ÞRttSTUR 68-50-60 - VANIRMENN LOKI Þaö sannast enn aö mesta stjórnviskan felst i því aö gera ekki neitt! ■ ■ - ■ ■ _ JSéC A !!!.. Hætt vio solu Útvegsbankans Samkvæmt heimhdum DV hefur breyst. titvegsbankinn verður þvi ar þeirra tveggja hópa, sem keppt sameinuöust um aö kaupa Wuta- veriö hætt við að selja Útvegsbank- áframaðstærstumhlutaieiguríkis- hefðu um kaupin á bankanum að bréfin gæti myndast sterkur mihi- ann, i bhi að minnsta kosti. Ekkert ins. undanfðmu, gæfu vissulega til banki á grunni Útvegsbankans. Eins samkomulag hefur náðst milh þrjá- Jón Sigurðsson viöskiptaráðherra kynna að samkomulag milli þeirra benti hann á aö f raun væri ekkert tíu og þremenninganna og Sam- sagöist ekki vhja staðfesta að hætt væri ekki á næsta leiti. sem segöi að þeir hópar, sem nú bandsins um kaupin á bankanum, hefði veriö við sölu bankans þegar Jón var þá spuröur hvaöa aðilar keppa um sölu á bankanum, gætu þrátt fyrir tilraunir viðskiptaráð- DV ræddi við hann í gærkvöldi aðrir hér á landi væru svo fjársterk- ekki komið þar inn i. . herra þar um. Keppni þessara hópa Hann sagðist áfram ætla aö vinna ir aö þeir gætu keypt banka fyrir 900 Jón tók fram að hér væri ekki um umkaupináhlutabréfúnumvarðth að því að selja bankann, en hveijum milþónir króna? neitt áhlaupsverk aö ræöa, þetta' þess aö hótað var stjómarslirum fyrr hann yröi seldur sagðist hann ekki Hann sagði að sparisjóðir landsins gæti tekið langan tíma. í haust og hefúr sú staða ekkert vhjaspáum. Jónsagðiaðyfirlýsing- væra þar inni i myndinni. Ef þeir -S.dór Stefán íslandi heiðraður Mál Steingríms Njálssonar Dæmt ómerkt í Hæstarétti Hæstiréttur dæmdi mál, sem höíðaö er á hendur Steingrími Njálssyni í Sakadómi Reykjavíkur, ómerkt og verður því að taka máhð á ný upp í undirrétti. Ástæða ómerkingarinnar er sú að einn dómara í undirrétti, Pétur Guð- geirsson, var saksóknari þegar mál Steingríms var th vinnslu hjá embætti ríkissaksóknara. Máiflutningur í málinu verður að fara fram að nýju, bæði yfir sakbom- ingi og vitnum. Reyndar þarf að vinna máhð að mestu á nýjan leik eða allt írá rannsókn Rannsóknarlögreglu rík- isins. Steingrímur Njálsson afþlánar nú dóm á Litla-Hrauni og verður hann laus þaðan í lok nóvember. Litlar sem engar líkur en á að dómur í því máh, sem nú er th meðferðar, verði fallinn áður en Steihgrímur verður laus úr fangelsi. í Sakadómi Reykjavíkur var Stein- grímur dæmdur th 3ja ára fangelsis- vistar. -sme Verðástærsta þorski komið upp í 44 krónur Stefán ísiandi varð áttræður í gær, af því tilefni var efnt til heiðurssamkomu í Gamla bíói þar sem margir af fremstu söngvurum þjóðarinnar komu fram auk Karlakórs Reykjavíkur og Kórs íslensku óperunnar. Hér óska þeir Kristinn Hallsson og Magnús Jónsson afmælisbarninu til hamingju með daginn. □V-mynd Brynjar Gauti Veðrið á morgun: Léttskýjað suðaustan- lands Á morgun Mtur út fyrir norðan- og norðvestanátt og él um landið norðanvert en breythega átt og hths- háttar spjókomu um tima suðvest- anfands. . Léttskýjað verður á suðaustanverðu landinu. Vægt frost verður viðast hvar. í gær náðist samkomulag miili sjó- manna og fiskkaupenda á Vestfjörö- um um nýtt fiskverð. Nemur hækkunin frá 3% og upp í 12% eftir tegundum. Það sem mestu máh skiptir er þorskverðið en það hækkar um 6,3%. Hæsta verð, fyrir 5 khóa fisk og þar yfir, er þá komið upp í 44 krónur með kassauppbóL Það merkhegasta við þetta sam- komulag er að það ghdir th 31. janúar á næsta ári en verðlagsráð miðaði frjálst fiskverð á dögunum við 15. nóv- ember. Þá mun ráðið endurskoða aht máhð. Sá þorskur, sem Vestfirðingar veiða, er að mestum hluta 2ja kflóa þorskur. Verðið á honum er komið upp í 31 krónu með kassauppbóta. Þær hækkanir, sem samið var um í gær á Vestfjörðum, era annars þessar: Þorskur hækkar um 6,3%, steinbítur um 5%, grálúða um 10%, stórufsi um 12%, smáufsi um 3%, ýsa um 12% og karfi, stærri en 800 grömm, um 5%. Viðmiðunarmörk karfa hafa verið lækkuð úr 1 kilói niður í 800 grömm. -S.dór

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.