Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 07.10.1987, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 7. OKTÓBER 1987. 31 DV Útrás kl. 17.00 til 01.00: Ferskt útvarp Útvarp framhaldsskólanna, Útrás, hefur nú hafið útsendingar eins og margir hafa eflaust tekið eftir. í dag hefiast útsendingar kl. 17.00 og standa til kl. 01.00. Á dagskrá eru að mestu blandaðir tónlistarþættir. Umsjónar- menn þáttanna eru allir úr einhveij- um framhaldsskólanna á Reykjavík- ursvæðinu og verður forvitnilegt að vita hvort þessir irngu og upprennandi útvarpsmenn munu brydda upp á ein- hveijum ferskum og frumlegum nýjungum. Það væri þvi ekki úr vegi að stilla á FM 88.6 og athuga hvort eitthvað skemmtilegt sé á seyði hjá Útrásarfólki. Framhaldsskólanemar skoða hljóðver Utrásar i Fjölbrautarskólanum í Breið- holti. MÉdvikudagur 7. október Sjónvarp 18.20 Ritmálsfréttir. 18.30 Töfraglugginn - Endursýndur þáttur frá 4. október. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Við feöginin (Me and My Girl). Breskur gamanmyndaflokkur. Fram- hald þátta sem sýndir voru í Sjón- varpinu 1984. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Alþjóðleg hárgreiðslusýning (Int- ercoiffure). Sjónvarpsþáttur frá hár- greiðslusýningu á Broadway. Nokkrir hárgreiðslumeistarar og sveinar sýna listir sínar og fjöldi sýningarfólks kem- ur fram í þættinum. Kynnir: Magnús Axelsson. 21.25 Fresno. Bandarískur myndaflokkur þar sem óþyrmilega er hent gaman að svokölluðum „sápuóperum". Aðal- hlutverk Carol Burnett og Dabney Coleman. Tvær ættir rúsínubænda í Kaliforníu heyja harða baráttu um rús- ínumarkaðinn. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 22.20 Dulmálslykillinn (The Key To Rebecca). Fyrri hluti. Bandarísk sjón- varpsmynd í tveimur hlutum, gerð eftir spennusögu eftir Ken Follet. Leikstjóri David Hemmings. Aðalhlutverk Cliff Robertson, David Soul, Season Hu- bley og Lina Raymond. Sögusviðið er Égyptaland á styrjaldarárunum sið- ari. Þar tefla útsendarar Breta og Þjóðverja um áhrif, völd og hernaðará- ætlanir og svífast einskis til þess að ná markmiðum sínum. í myndinni eru atriöi sem ekki eru talin við hæfi barna. Þýðandi Jón O. Edwald. 00.00 Útvarpsfréttir i dagskrárlok. Stöð 2 16.30 Dagbók Önnu Frank. Diary of Ann Frank. Mynd byggð á frægri dagbók sem gyðingastúlkan Anne Frank færði í seinni heimsstyrjöldinni. Aðalhlut- verk: Melissa Gilbert, Maximilian Schell og Joan Plowright. Leikstjóri: Boris Sagal. Þýöandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 20th Century Fox 1980. Sýningartími 100 mín. 18.15 Lif og fjör. World Open Frisbee. Fræðslumyndaþáttur í léttum dúr. Að þessu sinni er fylgst með keppni í svif- diskakasti (frisbee). Joel Cohen Productions. 19.19 19.19. 20.20 Morðgáta. Murder she Wrote. Jessica er útnefnd til heiðursnafnbótar en morð setur strik í reikninginn. Þýð- andi: Páll Heiðar Jónsson. MCA. 21.10 Mannslikaminn. The Living Body. Þýðandi: Páll Heiðar Jónsson. Goldcr- est/Antenna Deux. 21.35 Af bæ i borg. Perfect Strangers. Borgarbarnið Larry og geitahirðirinn Balki eru sífellt að koma sér í klipu. Þýðandi: Tryggvi Þórhallsson. Lorim- ar. 22.05 Fornir fjendur. Concealed Enemies. Framhaldsflokkur um Alger Hiss málið sem upp kom í Bandaríkjunum árið 1948, en það varð upphafið að ferli Richard Nixon, fyrrverandi Bandaríkja- forseta. Alger Hiss var ákærður fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna og hinn ungi fulltrúardeildarþingmaður Ric- hard Nixon, sem þá átti sæti í óamer- ísku nefndinni, notfærði sér þetta tækifæri til hins ýtrasta. Aðalhlutverk: Peter Riegert, Edward Hermann og John Harkins. Leikstjóri: Jeff Bleckn- er. Þýðandi: Guðjón Guðmundsson. Goldcrest. 23.00 Jazz. Jazzvision. 23.55 Vandræði Singletons. Singleton's Pluck. Myndin fjallar um gæsabónd- ann Ben Singleton. Bankareikningur hans er í ólagi, hjónabandið gengur ’ ekki sem best, jólin eru að nálgast og Ben þarf að láta plokka 500 gæsir. Aðalhlutverk: lan Holm, PenelopeWil- ton og Bill Owen. Channel 4. 01.50 Dagskrárlok. Útvazp zás I 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Skólabókasöfn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.30 Miödegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þurið- ur Baxter les þýðingu sína (13). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðs- son. (Frá Akureyri) (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 14.35 Paul Robeson syngur lög úr ýms- um áttum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. 15.05 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri). (Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.15 Veðurfregnir. 1 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Tilkynningar. 17.05 Tónlist á siödegi - Schumann og Beethoven. a. Píanósónata nr. 3 í f- moll op. 14, „Konsert án hljómsveitar" eftir RobertSchumann. Karl Engel leik- ur. b. Kvartett nr. 9 í C-dúr op. 59 nr. 3 eftir Ludwig van Beethoven. Búda- pest-strengjakvartettinn leikur. (Af hljómplötum). 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgið - Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn - Frá Nor- egi. Umsjón: Haukur Gunnarsson. 20.00 Nutimatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóðritanir 4 Tónskáldaþinginu I Parls. 20.40 Eiður að baugi og hlnn almáttki Útvarp - Sjónvarp Herbie Hancock mun koma fram í einum þáttanna en hann er Islendingum að góðu kunnur síðan hann kom fram á listahátið. Stöð 2 kl. 22.55: Jassþáttur í kvöld hefst þáttaröð í 10 þáttum sem kallast Ríó sótt heim á ný. Þetta er jassþáttur og munu margir bestu jassistar heims koma þar fram og leika ljúfa tóna fyrir áheyrendur. Tfi dæmis má nefna Herbie Hancock, Tito Puent- es og Joe Walsh. í kvöld verða það Antonio Carlos Jobim og Gal Costa sem munu skemmta. Þátturinn verður á dagskrá Stöðvar 2 mánaðarlega. Sonja Braga og Sergio Mendes munu kynna. áss. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson flyt- ur fyrra erindi sitt. 21.10 Dægurlög á milli striða. 21.30Aötafli. Jón Þ. Þórflyturskákþátt. 22.00 Fréttir. Dagskrá morugndagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni í umsjá Bjarna Sigtryggssonar. 23.10Djassþáttur-Jón MúliÁrnason. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum tll morguns. Útvazp zás n ~ 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Gunnar Svanbergsson. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Samúel Örn Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Sal- varsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Guðmund- ur Benediktsson stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar klukkan 9.00, 10.00, 11.00, 12.20, 15.00, 16.00 og 17.00. Svæðisútvazp Ækureyri 8.05 - 8.30 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5 18.Q3-19.00 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni - FM 96,5. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Bylgjan FM 98ft 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað fleira. Fréttlr kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síðdegispopp- Ið. Gömlu uppáhaldsiögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföllum. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vík siödegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttlr kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttlr. Bylgju- kvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. Fréttlr kl. 19.00. 21.00 Örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guömundsson. Tónlist og upp- lýsingar um flugsamgöngur. Stjaznan FM 102£ 12.00 Hádeglsútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir stjórnar hádegisútvarpi Stjörn- unnar. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fylgst með Stjörnu- ieiknum. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.00 „Mannlegi þátturinn" Jón Axel Ól- afsson með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og fréttatengdum viðburðum. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjörnuna. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlistin ókynnt í einn klukkutíma. Vinsæll liður. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Létt popp á síðkveldi. 22.00 Inger Anna Aikman. Gestir hjá Inger Önnu. 23.00 Stjörnufréttir. Fréttayfirlit dagsins. 24.00 Stjörnuvaktin.(Ath. fréttir kl. 2 og 4 eftir miðnætti). Látum fara vel | um barnið, og F aukum öryggi L þess um leið! i i Gengið Gengisskráning nr. 189-7. október 1987 kl. 09.15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,910 39,030 38,010 Pund 63,822 64,019 63,990 Kan. dollar 29,836 29,928 29,716 Dönsk kr. 5,5495 5,5666 5,5653 Norskkr. 5,8253 5,8433 5,8499 Sænsk kr. 6,0678 6,0866 6,0948 Fi. mark 8,8674 8,8947 8,8851 Fra. franki 6,3986 6,4184 6,4151 Belg. franki 1,0258 1,0290 1,0304 Sviss. franki 25,5365 25,6153 25,7662 Holl. gyllini 18,9366 18,9950 18,9982 Vþ. mark 21,3083 21,3740 21,3830 ít. líra 0,02953 0,02962 0,02963 Aust. sch. 3,0268 3,0362 3,0379 Port. escudo 0,2707 0,2715 0,2718 Spá. peseti 0,3203 0,3213 0,3207 Jap.yen 0,26669 0,26751 0,27053 írsktpund 57,196 57,372 57,337 SDR 49,9622 50,1158 50,2183 ECU 44,2718 44,4083 44,4129 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Vedur í dag verður noröan- og norðvestan- átt á landinu, víöast stinningskaldi eða alhvasst en heldur hægari á Vestfjörðum. Um allt norðanvert landið verða él en bjartviðri á Suð- urlandi. Hiti um eða rétt yfir frost- * - marki suðaustanlands en annars 1-5 stiga frost. ísiand kl. 6 í morgun: Akureyri snjókoma -4 Egilsstaðir alskýjað -2 Galtarviti haglél -3 Hjarðarnes skýjað -1 Kefla víkurfl ugvöllu r skýjað -3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -1 Raufarhöfn snjóél -3 Reykjavík léttskýjað -3 Sauðárkrókur snjóél -4 Vestmannaeyjar léttskýjað -2 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen skúr 6 Helsinki rigning 10 Kaupmannahöfn rigning 11 Osló skúr 12 Stokkhólmur þokumóða 11 Þórshöfn skúr 4 Útlönd kl. 18 í gær: Algarve skýjað 20 Amsterdam skúr 13 Barcelona skýjað 21 Berlín hálfskýjað 20 Chicago alskýjað 11 Feneyjar þokumóða 17 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 16 Glasgow úrkoma 7 Hamborg súld 15 Las Palmas (Kanaríevjar) léttskýjað 25 London léttskýjað 10 LosAngeles þokumóða 21 Lúxemborg skúr 12 Madrid skýjað 15 Malaga skýjað 23 Mallorca hálfskýjað 22 Montreal skýjað 18 New York alskvjað 17 \'uuk léttskvjað 0 París rigning 13 Róm hálfskvjað 22 Vin hálfskýjað 17 Winnipeg skýjað 6 Valencia léttskýjað 22 Fiskmarkaðirnif Fiskmarkaður Hafnarfjarðar 7. október seldust alls 4,6 tonn. Magn i tonn- um Verð i krónum Meöal Hæst Lægst- Steinbitur/ hlyri Lúða Langa Ýsa Þorskur 0.093 25.00 25,00 25.00 0.038 99,00 99,00 99.00 0,288 30,00 30,00 30,00 2,418 78,00 78,00 78,00 1.800 50,34 55,00 49,00 Faxamarkaður 7. október seldust alls 78,4 tonn Magn í tonn- um Verð i krónum Karfi Keila 38,5 0,5 1,2 38,2 Meðal Hæsta Lægst- a 26,87 29.00 26.00 15.00 15,00 15,00 24,19 25,00 24,00 35,48 36.50 32.50 Ulsi 8. okt. verða boðin upp 40 tonn af karfa og 40 tonn af ufsa. Fiskmarkaður Suðurnesja 6. október seldust alls 15,3 tonn. Þorskur slægður Þorskur ós- Magn í tonn- um 2,2 Verð i krónum Meðai Hæsta Lægst- a -m 21,22 45,50 21,00 Lúða Kadi Smálúða Skarkoli Keila Ufsi Langa Tindaskata 0,500 43,50 1,6 62,00 2.7 62,96 64,00 62,00 0,050 104,00 104,00 1.8 25,50 25,50 25.50 0,400 107,74 109.50 101.50 1.0 36.50 36,50 0,300 12,50 12,50 12.50 3,5 30,50 30,50 30.50 0.400 28,50 28,50 28.50 0,336 13,50 13,50 13.50 7. okt. verður boðið upp af nokkruwp, linubátum og einum netabát. Fiskmarkaður Norðurlands 6. október seldust alls 3,9 tonn. Þorskur Grálúða Magn i tonn- um 1.8 2,1 Verð i krónum Meðalv. 38,00 22,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.