Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987. 3 Stótverslun eins og stórverslanir eiga að vera Með stölti kynnum eina glæsilegustu verslun borgarinnar, Kaupstað í Mjódd. AÖalsmerkiÖ er vandaðar og góðar vörur, hnitmiðað vöruval, spennandi merkjavara í bland við gamalgróna gæöaframleiðslu. Á1. hæö er stór, en þægileg matvöruverslun sem leggur áherslu á ferskvöru og úrval kjötvöru. Fisk, ávexti, grænmeti og annað nýmeti, brauö og fleira. Á 2. hæð er ný, falleg, deildaskipt verslun þar sem vörugæði eru í fýrirrúmi. Áhersla er lögð á góð og þekkt vörumerki. Venjulegurfatnaðurfyriralla, tískufatnaður, búsáhöld, gjafavörur, raftæki, hljómtæki, hljómplötur, snyrtivörur, bækur og ritföng. (kaffiteríunni býðst þér úrval Ijúffengra rétta gegn vægu verði og í krakkakróknum fer vel um alla krakka í langan tíma. Geriö svo vel, - komið og skoðiö. OPIÐ: Mánudaga-fimmtudaga kl. 9-18:30 Föstudaga kl. 9-20:00 . Á Laugardaga kl. 10-16:00 Okaupstaður / MJÓDD T\\bo& ííftom

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.