Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987.
TJtlönd
Bilferjan Hengist hraktist á land upp undan veðrinu í gær. Símamynd Reuter
19 förust
í óveðri
Að minnsta kosti nítján manns létu
lífið í miklu óveðri sem gekk yfir Bret-
landseyjar í gær en veðurhæð náði
ailt að hundrað og sjötíu kílómetrum
á klukkustund og er þetta versta veður
sem mælst hefur þar til þessa.
Veðurofsinn skaddaði byggingar,
oUi rafmagnsleysi í London og lamaði
alla fólksflutninga í borginni.
Veðurhæð var á tímabilum of mikil
til þess að mælitæki gætu skráð hana.
Talsmaður Lloyds-tryggingafélags-
ins í London sagði í gær að fyrstu
áætianir gerðu ráð fyrir tjóni sem
nemur tugum milljóna sterlingspunda
af völdum stormsins.
Veðurhæð í höfninni í Folkstone, á
suðurströnd Englands, var svo mikil
að bílfeija frá breska fyrirtækinu Sea-
link barst á land upp imdan veðrinu.
Tuttugu og sex manns voru um borð,
en engan þeirra sakaði.
Þá lenti skip eitt, með áttatíu og
fimm manns innanborðs, í hrakning-
um undan strönd Englands. Skipið var
ekki taiiö í yfirvofandi hættu, en var
vélvana og dráttarbátar voru reiðu-
búnir að koma því til aðstoðar.
Veðurofsi þessi kom breskum veð-
urfræðingum á óvart því þótt spáð
hefði verið hvössum vindi í gær var
ekki fyrirséð hversu mikið óveður var
á leiðinni.
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggö
Sparisjóðsbækur ób. 14-17 Lb.Ub
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 15-19 Úb
6 mán. uppsögn 16-20 Ub.Vb
12 mán. uppsögn 17-26,5 Sp vél.
18mán. uppsögn 25.5-27 Bb.lb
Tékkareikningar 6 8 Allir
Sér-tékkareikningar 6-17 nema Vb Ib
Innlán verðtryggð Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6 mán. uppsögn 3-4 Ab.Ub
Innlán með sérkjörum 14 24,32 Úb
Innlán gengistryggð
Bandarikjadalir 5,5-6.5 Ab.Vb
Sterlingspund 8,25-9 Ab.Úb.
Vestur-þýsk mörk 2.53.5 Vb Ab.Vb
Danskarkrónur 9-10.5 ib
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
Almennirvíxlar(forv) 28-29.5 Bb.Lb
Viöskiptavíxlar(forv.)(1) 30.5-31
Almenn skuldabréf eða kge 29.5-31 Lb
Viöskiptaskuldabréf(1) kge Allir
Hlaupareikningar(vfirdr.) 30 Allir
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 8-9 Lb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 28-29 Vb
SDR 8-8.25 Bb.Lb,
Bandartkjadalir 8,5-8.75 Úb.Vb Bb.Ub,
Sterlingspund 11.25- Vb Sp
Vestur-þýsk mörk 11.75 5,5 5,75 Bb.Sp.
Húsnæðislán 3.5 Úb.Vb
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 42
MEÐALVEXTIR
óverötr. sept. 87 29.9
Verðtr. sept. 87 8.4%
VÍSITÖLUR
Lánskjaravisitala sept. 1778 stig
Byggingavísitala 1 sept. 324 stig
Byggingavísitala 2 sept. 101,3stig
Húsaleiguvísitala Hækkaði9%1 júlí
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Geugi bréfa veröbréfasjóöa
(uppl. frá Fjárfestingarfélaginu);
Ávöxtunarbréf 1,2588
Einingabréf 1 2.301
Einingabréf 2 1.356
Einingabréf 3 1,422
Fjölþjóðabréf 1,060
Gengisbréf 1.0295
Kjarabréf 2,322
Lifeyrisbréf 1.157
Markbréf 1.178
Sjóðsbréf 1 1,135
Sjóðsbréf 2 1.097
Tekjubréf 1,220
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Almennar tryggingar 114 kr.
Eimskip 278 kr.
Flugleiðir 196 kr.
Hampiðjan 118 kr.
Hlutabr.sjóðurinn 119 kr.
Iðnaðarbankinn 143 kr.
Skagstrendingurhf. 182 kr.
Verslunarbankinn 126 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 160 kr.
^ l) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavlxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb= Iðnaðarbank-
inn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnu-
bankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkað-
inn birtast í DV á fimmtudögum.
Dregur M’Bow
sig til baka?
Lokaatkvæðagreiðslu um það
hver skipa skuli embætti fram-
kvæmdastjóra UNESCO, menning-
armálastoínunar Sameinuöu
þjóöanna, var í gær frestað í tuttugu
og fjórar klukkustundir, að beiðni
Afríkuríkja, og mun því fara fram
klukkan fimm í dag, laugardag.
Farið var fram á fiæstun þessa í
þvi skyni að Afríkuríkin gætu freist-
aö þess að ná samkomulagi sem leitt
gæti til þess að kosið yrði um aöeins
einn frambjóðanda í dag. Er taliö að
stuðningsríki Amadou Mahtar
M’Bow, núverandi framkvæmda-
stjóra stofnunarinnar, sem verið
hefur míög umdeildur í starfi, hygg-
ist reyna aö fá hann til að draga
framboð sitt tíl baka. Yrði þá Spán-
verjinn Federico Mayor einn
frambjóöandi.
Mörg vestræn ríki hafa hótað því
að hætta aöild aö stofnuninni veröi
M’Bow endurkjörinn.
Saka írani um árásina
Bandaríkjamenn sökuðu í gær írani
opinberlega um að hafa staðið að eld-
flaugaárásinni á olíuskipiö Sea Isle
City sem siglir undir bandarískum
fána á Persaflóa í gærmorgun. Marlin
Fitzwater, talsmaður hvíta hússins í
Washington, sagði í gær að íranir
hefðu með árásinni gert sig seka um
ofbeldisverk gegn skipi undir banda-
rískum fána sem hefði verið aö frið-
samlegum störfum á Persaflóa.
Fastlega er búist við að Bandaríkja-
menn telji sig knúða til aðgerða gegn
írönum vegna árásarinnar en ekki er
Oliuflutningaskipið Sea Isle City. Simamynd Reuter ljóst hverjar þær aðgerðir verða.
Þrjátíu og sjö fónist
Björgunarmenn fundu í gær flakið
af ítölsku flugvélinni, sem fórst á
fimmtudag, og reyndist hún hafa rek-
ist á fjallshhð á norðanverðri Ítalíu.
Allir þeir sem voru í vélinni, þijátíu
og sjö manns, fórust með henni. Var
brak úr vélinni dreift yfir nokkuð stórt
svæði og unnu björgunarmenn að því
í gær að kemba umhverfi slysstaðar-
ins.
Að sögn björgunarmanna var þegar
ljóst að útilokað væri að nokkur hefði
hfað slysið af. Mikil sprenging hefði
greinilega orðið þegar flugvélin skah
á fjahshhðinni og hefði brakið dreifst
aht að kílómetra frá árekstursstaðn-
um.
Hluti af einu af loftskeytatækjum itölsku flugvélarinnar fannst töluvert frá árekst-
ursstaðnum. Simamynd Reuter
Blaðafuhtrúi Corazon Aquino,
forseta Fihppseyja, fuhyrti í gær
að hægrisinnaöir aöikr úr her
landsins, sem reyndu aö steypa
forsetanum af stóli í ágústmánuði
síðastliðnum, hygðust nú ráöa
haiia af dögum.
Öryggisgæsla hefur verið hert
verulega umhverfis forsetann og
meðal annars var hermöimum í
herstöð, sem hún heimsótti á
fimmtudag, skipaö aö tæma byss-
ur sínar meðan á heimsókninni
stóö.
Andstaðan klofín
ingurinn Kim DaeJung tilkynnti
í gær að hann hygði á framboð í
forsetakosningunum, sem fyrir-
hugaöar eru í landinu á rnestu
mánuöum. Þar með hafa báðir
leiðtogar stjórnarandstöðunnar í
S-Kóreu, Dae-Jung og Kim Young-
Sam, lýst yfir framboði sínu. Vonir
manna um sameiningu stjómar-
andstöðunnar um einn frambjóö-
anda em þvi úr sögunni og aö
flestra mati þá einnig vonir stjóm-
arandsheðinga um sigur í kosning-
unum.
Komnir að bamimi
Björgunarmönnum tókst i gær
að komast aö átján mánaða stúlku-
barni, sem á miðvikudag féll niður
í nær sjö metra djúpan brunn, í
bænum Midland í Texas í Banda-
ríkjunum. Tókst björgunarmönn-
um aö bora í gegnum berg, sem
brunnurinn var grafinn í, og opna
gat inn í brunninn, þar sem stúlk-
an, Jessica McClure, situr föst.
Gaöö er hins vegar ekki nema
hálfur áttundi sentímetri í þver-
mál. Ætlun björgunarmanna var
í gær aö tryggja að Jessica félh
ekki lengra niöur og vikka svo
sjálfan brunninn nægilega öl að
ná henni upp um hann.
Tahö var að Jessica gæö hfað í
brunninum, án vatns og matar, í
fjóra sólarhringa. Ekki var í gær
reynt aö koma neinni næringu öl
Jessicu, af ótta viö aö hún heföi
hloöö innvorös meiðsi við fahið.
Heitu lofti var hins vegar blásið
niður í brunninn og ijósi beint nið-
ur öl hennar, auk þess að hljóð-
nemi var láönn síga niöur öl
hennar.