Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 4
4
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987.
Fréttir
Stjórnvöld skilja
ekki þátt íþrótta
- segir Sveinn Bjömsson, forseti ÍSÍ, um niðurskurð
„Ég held að stjómvöld skilji ekki
þátt íþróttanna í þjóðfélaginu,“ sagði
Sveinn Bjömsson, forseti Iþróttasam-
bands íslands, um mikinn niðurskurð
sem íjárlagafrumvarpið boðar á fram-
lögum til íþróttahreyfingarinnar.
„Reksturinn á íþróttahreyfingunni á
einu ári kostar yfir 700 milljónir
króna. Ríkisvaldið hefur stutt okkur í
gegnum árin með framlagi sem nær
ekki 7% af rekstrarkostnaöi á hverju
ári. íþróttahreyfinguna hefur vantað
fjárhagslegan bakhjarl vegna þess aö
framlag ríkisins hefur verið svo lágt.
Þó að við komum til með að fá eitt-
h'að af lottótekjunum í rekstur veröur
það aðeins upp undir 20% af kostnaði.
Svo fáum við sendar frá stjómar-
flokkunum ályktanir sem hafa verið
samþykktar á þingum þeirra um
stuðning við íþróttahreyfinguna. Það
sýnir sig núna að þessir pappírar, eða
þessar ályktanir, em meira og minna
bara sýndarmennska, samanber bréf
sem Alþýðuflokkurinn sendi frá
flokksþingi sínu fyrir nokkrum árum
þegar hann var í stjómarandstöðu.
Nú þegar Alþýðuflokkurinn heftir
möguleika á að geta uppfyllt þessar
samþykktir sýnir það sig að það hefúr
ekki verið mfldll vflji á bak við þaer,“
sagði Sveinn.
-KMU
Það sýnir sig að ályktanir stjómmálaflokka um stuðning við iþróttir eru sýndarmennska, segir Sveinn Bjömsson.
Afnemið skerðingu á
tekjum Jöfnunarsjóðs
- er krafa Sambands íslenskra sveitarfélaga
.Stjómin ítrekar þá kröfu sveitar-
félaganna, sem margoft hefur verið
sett fram, að skerðing á tekjum Jöfti-
unarsjóðs verði afiiumin og þaki létt
af tekjum sjóðsins," segir 1 ályktun
stjómar Sambands íslenskra sveit-
arfélaga.
Stjóm sambands sveitarfélaga
fjallaði í gær um tillögur um fyrir-
hugaða verkaskiptingu ríkis og
sveitarfélaga, sem fram koma í fjár-
lagafrumvarpi fyrir árið 1988.
Sigurgeir Sigurðsson, formaður
Sambands íslenskra sveitarfélaga,
sagði að í ályktun stjómarinnar
væri lögð áherslu á að með verka-
skiptingartillögum í frumvarpinu
væri stigið mikilvægt skref í átt til
frekari breytinga á verkaskiptingu
ríkis og sveitarfélaga.
Jafnframt gerði stjómin þá kröfu
að samhliða yrðu tryggðar nýjar
tekjur til að mæta þessum verkefri-
um.
Loks teldi stjómin nauðsynlegt að
samhliða þessum aðgerðum yrði
gengið frá uppgjöri vegna samnings-
bundinna verkefiia sem lokið er eða
unnið að og varða þennan verkefha-
flutning.
Meö fjárlagafrumvarpinu er gert
ráð fyrir að leggja fram bandorm,
en svo eru kölluð sérstök lög um
skerðingu lögbundinna framlaga. Er
áfram gert ráð fyrir skerðingu til
Jöfnunarsjóös sveitarfélaga, sem
fær hluta af söluskatti, en þó veru-
lega minni en í fyrra. Nú er gert ráð
fyrir að þakið verði við 1.483 milijón-
ir króna. Án skerðingar er áætlað
að Jöfhunarsjóðurinn hefði fengið
1.655 milljónir króna.
Sijóm Sambands íslenskra sveit-
arfélaga tilnefiidi einnig í gær full-
trúa í nefiid á vegum félagsmála-
ráðuneytisins til að endurskoða lög
um tekjuöflun Jöfiiunarsjóðs.
-KMU
Smárahvammur á uppboð?
bakslag“
- segir bæjarstjórinn í Kópavogi
„Bæjarráö óskar eftir fresti til ára- verðum við að vita til þess að fyrir
móta til þess að ákveða hvort faUið liggi hvemig þaö samrýmist skipu-
verður frá'forkaupsrétti að Smára- lagj og annarri landnýtingu á
hvammslandinu eða ekki. Sam- svæðinu.
bandsmenn vom búnir að fallast á Það er rétt að Halidór Jónsson í
einhveija laigingu frestsins og það Steypustöðinni hefhr komið að máli
er ekkert bakslag og ekkert tor- viömigfýrirhöndaðilaíbyggingar-
tryggilegt við þetta,“ sagði Kristján iönaðinum og rætt um kaup á
Guðmundsson, bæjarstjóri í Kópa- Smárahvammslandinu df við nýtum
vogl okkur forkaupsréttinn Og ég heyröi
„Viö höfhm þegar átt fund með af öðrum hópi í gær sem er þó alger
þeim þótt aöeins sé vika frá því að hulduher fyrir mér. Það iiggja engin
þeir undinituðu kaupsamning um formleg erindi fyrir ftá þessum aðil-
landið. Þar töluðu menn hreint út um og við erum ekkert að tala við
og þaö var mjög gagnlegur fundur. þá. Við munum eiga fund með Sam-
En þaö liggur ekki fyrir fijá þeim bandsmönnum afiur eins fljótt og
hvemig þeir ætla að nýta landið og þeir geta skýrt sin mál frekar,“ sagöi
hve hratt það á að byggjast Þetta bæjarstjóri. -HERB
■I | ■
Ekkert
Fiskmarkaður Norðuriands:
„Yfímáttúr-
leg vaifæmi“
- segir framkvæmdastjórinn
Gyffi Kristjánsaan, DV, Akureyri
Það hefur vakið nokkra athygli að
ekkert uppboð hefur verið haldiö hjá
Fiskmarkaði Norðurlands hf. á Akur-
eyri síðan 6. október er fyrsta upp-
boðið fór fram hjá fyrirtækinu. DV
spurði Sigurð hvað yfli þessu.
„Ég neita því ekki að persónulega
hafði ég vonast eftir því að menn, sem
standa að þessu fyrirtæki, myndu
hjálpa betur til í byrjun meðan við
erum að komast í gang,“ sagði Sigurð-
ur. „Það verður þó að taka fram að
veður hefur verið óhagstætt að und-
anförnu og aflabrögö léleg. Þetta hafa
því verið viðkvæmir tímar vegna
þessa og einnig í samþandi við samn-
inga við sjómenn um fiskverð.
En það sem hefur komið mér mest
á óvart er að menn, sem hafa verið
að koma að landi með afla og eru eng-
um bundnir varðandi vinnslu, skuii
ekki setja afla inn á uppboð hjá okk-
ur. Þegar það er borðleggjandi að
menn geti fengið talsvert hærra verð
hér þá get ég ekki annað sagt en að
ég er undrandi á þessari yfimáttúr-
legu varfæmi.“
Sigurður sagðist reikna með að úr
þessu færi að rætast á allra næstu
dögum. „Ég held að það sé alveg ör-
uggt, loðnan fer að koma nær landi
og þá fylgir þorskurinn í kjölfarið og
veiðin eykst.“
Mótun fiskveiðistefhunnar:
Verðum að sætta
sjónarmiðin
- segir sjávarútvegsráöherra
Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs-
ráðherra sagði í samtali við DV í gær
að hann væri sammála þeim mönnum
sem halda því fram að draga verði úr
útflutningi ferskflsks og vinna meira
af aflanum heima. Aftur á móti sagð-
ist Halldór ekki trúaður á að skipting
kvótans milli vinnslu og útgerðar, eins
og Þröstur Ólafsson, fulltrúi Verka-
mannasambandsins í sjávarútvegs-
nefhdinni, hefur lagt tU, leysi það
vandamál.
„Ég legg áherslu á að þeir sem deila
um þetta mál reyni að sætta sjónar-
miðin og mætist á miðri leið, ég held
að það sé farsælast og reyndar nauð-
synlegt,“ sagði HaUdór.
Hann sagði að enginn talaði um að
kvótakerfið yrði óbreytt á næsta ári.
Það þyrfti að breyta því eftir fenginni
reynslu. Ýmsar hugmyndir væru á
lofti sem þyrfti að ræða og sjáifsagt
ættu fleiri hugmyndir eftir að koma
fram en þegar eru komnar. Mest áríð-
andi væri þó að þeir aðilar sem málið
varðar næðu fullum sáttum um fisk-
veiðistefnu komandi árs.
-S.dór
Við gerðum ekkert rangt
Lögreglan telur að kæra sú sem lögð
var fram vegna húsbrots og ofbeldis
sé mjög alvarlegt mál.
Meðal þeirra sem kærðir voru var
lögregluþjónn og var hann í einkenn-
- segir einn þeinra sem kærður var vegna
isbúningi þegar hann var þátttakandi að óskað hafi verið aðstoðar í þessu
í þeim atburði sem nú hefur leitt til tilfelli.
kæru á hendur honum og tveimur DV hafði samband við einn þeirra
öðrum mönnum. Samkvæmt upplýs- sem kærður var. Sagðist hann ekki
ingum DV er ekki bókað hjá lögreglu geta séð að neitt rangt hafi verið að-
húsbrots og ofbeidls
hafst og þessi kæra væri ekki á rökum að aöstoða eiganda íbúðarinnar. Leigu-
reist. Sagðist hann hafa óskað aðstoð- taki hafl verið búinn að samþykkja að
ar lögreglu og fengið. rýma íbúðina. Þessu er leigutakinn ekki
Hann segist hafa farið í íbúðina til að sammála, hann segjst hafa sagst losa
skipta um skrá. Það hafi verið gert til íbúðina,enekkistrax. -sme