Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.1987, Blaðsíða 50
LAUGARDAGUR 17. OKTÓBER 1987. Leikhús Þjóðleikhúsið Islenski dansflokkurinn ásamt gestadönsurum Ég dansa viö þig Aukasýningar: I kvöld kl. 20.00, næstsíöasta sýning. Sunnudag kl. 20.00, siðasta sýning. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson Leikmynd og búningar: Þórunn Sigriður Haraldsdóttir Lýsing: Asmundur Karlsson Leikstjórn: Stefán Baldursson Leikarar: Arnór Benónýsson, Erlingur Gislason, Guðný Ragnarsdóttir, Guðrún Gisladóttir, Halldór Björns- son, Herdis Þorvaldsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Róbert Arnfinnsson og Sigurð- ur Skúlason. Föstudag kl. 20.00, frumsýning. Sunnudag 25. okt. kl. 20.00, 2. sýning. Miðvikudag 28. okt. kl. 20.00,3. sýning. Föstudag 30. okt. kl. 20.00, 4. sýning. Rómúlus mikli Laugardag 24. okt. kl. 20.00, siðasta sýning. Litla sviðið, Lindargötu 7: Bilaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson Leikmynd og búningar: Grétar Reynis- son Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmunds- son Leikstjórn: Þórhallur Sigurðsson Leikendur: Arnar Jónsson, Arni Tryggvason, Bessi Bjarnason, Guð- laug Maria Bjarnadóttir, Jóhann Sigurðarson og Sigurður Sigurjóns- son. Sunnudag kl. 20.30, frumsýning, uppselt. Þriðjudag 20. okt. kl. 20.30. Miðvikudag 21. okt. kl. 20.30, uppselt. Fimmtudag 22. okt. kl. 20.30. Föstudag 23. okt. kl. 20.30. Sunnudag 25. okt. kl. 20.30. Miðasala opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga kl. 13.15-20.00. Sími 11200. Forsala einnig i sima 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00-12. 00. Letkhúsiö í kirkjunni sýnir leikritið um Kaj Munk i Hallgrímskirkju mánudagskvöld kl. 20.30. Næstu sýningar verða sunnud. 25. okt. og mánud, 26. okt. Miðasala er hjá Eymundsson, simi 18880, og í kirkjunni sýningardaga. Simsvari allan sólarhringinn i sima 14455. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR I kvöld kl. 20, uppselt. Fimmtudag kl. 20. Takmarkaður sýningafjöldi. Faðirinn eftir August Strindberg. Föstudag kl. 20.30. Fáar sýningar eftir. Forsala Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á móti pöntunum á allar sýningar til 30. nóv. í síma 1 -66-20 á virkum dögum frá kl. 10 og frá kl. 14 um helgar. Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar sýningar félagsins daglega í miðasölunni I Iðnó kl. 14-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Sími 1-66-20. RIS Sýningar í Leikskemmu LR við Meist- aravelli. I kvóld kl. 20. uppselt. Þriðjudag kl. 20, uppselt. Miðvikudag kl. 20, uppselt. Fimmtudag kl. 20. Tákmarkaður sýningafjöldi. Miðasala í Leikskemmu sýningardaga kl. 16-20. Sími 1-56-10. ATH! Veitingahús á staðnum. Opið frá kl. 18 sýningardaga. Saga úr dýragarðinum sýnd í Djúpinu Eftir Edward Albee. Þýðing: Thor Vilhjálmsson. Frumsýning laugardag 17. okt. kl. 14.00, uppselt. 2. sýning sunnudag 18. okt. kl. 20.30. 3. sýning miðvikudag 21. okt. kl. 20.30. 4. sýning fimmtudag 22. okt. kl. 20.30. LEIKARAR: Stefán Sturla Sig- urjónsson og Guðjón Sig- valdason. LEIKSTJÓRI: Hjálmar Hjálm- arsson. Veitingar fyrir og eftir sýning- ar. Miða- og matarpantanir í síma 13340. Restaumnt-Pizzeria Hafnarstræti 15. GOÐA HELGI Þú átt það skilið PIZZA HVSIÐ Grensásvegi 10 Sími: 39933. HÁDEGISLEIKHÚS I dag kl. 13.00. Sunnudag 18. okt. kl. 13.00. Laugardag 24. okt. kl. 13.00, uppselt. Sunnudag 15. okt. kl. 13.00. Fáar sýningar eftir. LEIKSÝNING HÁDEGISVERÐUR Miðapantanir allan sólar- hringinn i sima 15185 og I Kvosinni, sími 11340. Sýningar- staAur: HÁDEGISLEIKHÚS Kvikmyndahús Bíóborgin Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 5, 7.05, 9,05 og 11.10. Tin Men Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Svarta ekkjan Sýnd kl. 7.05 og 9.05. Tveir á toppnum Sýnd kl. 5 og 11.10. Töfrapotturinn Sýnd kl. 3. Pétur Pan Sýnd kl. 3. Hundalif Sýnd kl. 3. Bíóhúsið Hjónagrin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hryllingsóperan Sýnd kl, 11. Bíóhöllin Rándýrið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hefnd busanna II, busar i sumarfrii Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. Hver er stúlkan? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Logandi hræddir Sýnd kl. 5 og 9. Bláa Betty Sýnd kl. 9. Lögregluskólinn IV. Sýnd kl. 7 og 11.15. Angel Heart Sýnd kl. 5 og 7. Blátt flauel Sýnd kl. 9. Mjallhvít og dvergarnir 7 Sýnd kl. 3. Öskubuska Sýnd kl. 3. Hundalíf Sýnd kl. 3. Háskólabíó Beverly Hills Cops II. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Dávaldurinn Frisinette Sýnd kl. 11.00. Laugarásbíó Salur A Fjör á framabraut Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Valhöll Teiknimyrid með íslensku tali. Sýnd kl. 5. Komið og sjáið Bönnuð innan 16 ára. Enskt tal. Sýnd kl. 7 og 10. Salur C Eureka Stórmyndin frá kvikmyndahátíð. Enskt tal, enginn texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð 250. Valhöll Sýnd kl. 3 sunnud. Regnboginn Stjúpfaðirinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Herramenn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Malcom Sýnd kl. 3, 5 og 7. Herklæði Guðs Sýnd kl. 9 og 11.15. Supermann IV Sýnd kl. 3 og 5. Hvíti hesturinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Omegagengið Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.15. Gullni drengurinn Sýnd kl. 7, 9, og 11.15. Vild'ðú værir hér Sýnd kl. 9. Lina Langsokkur Sýnd kl. 3. sunnud. Stjörnubíó Hálfmánastræti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Steingarðar Sýnd kl. 5, 9 og 11. Óvænt stefnumót Sýnd kl. 7. TUNGSRAM -UMB0ÐIÐ simi 6886-60 Raftækjaverslun Íslands hf. Útvaip - Sjónvaip Laugardagur 17. október Sjónvarp 14.50 Joan Baez i Gamla biói - Endursýn- ing. Tónleikar með hinni þekktu, bandarísku söngkonu sem kom hing- að til lands í október 1986. 16.00 Spænskukennsla I: Hablamos Espanol - Endursýning. Níundi og ti- undi þáttur. Islenskar skýrlngar: Guðrún Halla Túliníus. Strax að lok- inni endursýningu þeirra þrettán þátta, sem sýndir voru sl. vetur, verður ný þáttaröð frumsýnd. 17.00 íþróttir. 18.30 Leyndardómar gullborganna. (Mysterious Cities of Gold;. Teikni- myndaflokkur um ævintýri I Suður- Ameríku. Þýðandi Sigurgeir Stein- grímsson. 19.00 Litli prinsinn. Bandarískur teikni- myndaflokkur. Sögumaður Ragnheið- ur Steindórsdóttir. Þýðandi Rannveig Tryggvadóttir. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Stundargaman. Umsjónarmaður Þórunn Pálsdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Lottó. 20.40 Fyrirmyndarfaðir. (The Cosby Show). Ný syrpa um Huxtable lækni og fjölskyldu hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.05 Maður vikunnar. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 21.25 Hörkugæjar. (The Lords of Flat- bush). Bandarísk bíómynd frá árinu 1974. Leikstjórn Stephen F. Verona og Martin Davidson. Aðalhlutverk Syl- vester Stallone og Perry King. Sögu- sviðið er Brooklyn-hverfi í New York árið 1957. Segir af samrýndum hópi leðurklæddra skólastráka, llfi þeirra í leik og starfi og samskiptum þeirra við gagnstæða kynið. Þýðandi Páll Heiðar Jónsson. 22.40 Bilakóngurinn (The Betsy). Banda- rísk kvikmynd frá árinu 1978, gerð eftir sögu eftir Harold Robbins. Leikstjóri Daniel Petrie. Aðalhlutverk Kaurence Olivier, Robert Duvall og Katherine Ross. Saga umsvifamikils bílaframleið- anda og ættar hans í heimi þar sem menn svífast einskis til þess að seilast til auðs og valda. Þýðanui Trausti Júl- íusson. 00.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 09.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu börnin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skelja- vík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leik- brúðumyndir. Emilía, Blómasögur, Litli folinn minn, Jakari og fleiri teikni- myndir. Allar myndir, sem börnin sjá með afa, eru með íslensku tali. Leik- raddir: Elfa Gísladóttir, Guðrún Þórðar- dóttir, Júlíus Brjánsson, Randver Þorláksson og Saga Jónsdóttir. 10.35 Smávinir fagrir. Áströlsk fræðslu- mynd um dýralíf I Eyjaálfu. (Islenskt tal.) ABC Au.stralia. 10.40 Perla. Teiknimynd. Þýðandi: Björn Baldursson. 11.05 Svarta stjarnan. Teiknimynd. Þýð- andi Sigríður Þorvarðardóttir. 11.30 Mánudaglnn á miðnætti. Come Midnight Monday. Ástralskur fram- haldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi: Björgvin Þórisson. ABC Australia. 12.00 Hlé. 15.30 Ættarveldið Dynasty. Þegar Krystle kemst að raun um að skilnaður hennar og Mark er ekki löglegur fer hún til Acapulco til þess að reyna að fá leið- réttingu sinna mála. 20th Century Fox. 16.15 Fjalarkötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Tvennt eða þrennt sem ég veit um hana. Deux ou Trois Choses que je sais d’elle. Mynd frá millibils- ástandi á ferli Godard þegar pólitískt ivaf var að ryðja sér rúms i verkum hans og formleg skoöun á myndefninu var i fyrirrúmi. Sagan segir frá ungri stúlku sem býr í fjölbýlishúsi og eru allar ibúðir hússins leigðar út. Aðal- hlutverk: Marina Vlady, Anny Duperey og Roger Montsoret. Leikstjóri: Jean- Luc Godard. Handrit: Jean-Luc Godard. Kvikmyndataka: Raoul Cout- ard. Frakkland 1966. Þýðandi: Ragnar Ólafsson. Inngangsorö flytur Kristin Jóhannesdóttir. 17.50 Golt. Sýnt er frá stórmótum I golfi víðsvegar um heim. Kynnir: Björgúlfur Lúðvlksson. Umsjónarmaðurer Heimir Karlsson. 18.45 Sældarlif. Happy Days. Skemmti- þáttur sem gerist á gullöld rokksins. Aðalhlutverk: Henry Winkler. Þýðandi: Iris Guðlaugsdóttir. Paramount. 19.19 19.19. 20.00 islenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna40vinsælustu popplög landsins i veitingahúsinu Evrópu. Vinsælir hljómlistarmenn koma fram hverju sinni. Þátturinn er geröur I samvinnu við Sól hf. Umsjónarmenn: Helga Möller og Pétur Steinn Guðmunds- son. Stöð 2/Bylgjan. 20.45 Klassapiur. Golden Girls. Gaman- þáttur um fjórar hressar konur á besta aldri. Þýðandi: Gunnhildur Stefáns- dóttir. Walt Disney Productions. 21.15 lllur fengur. Lime Street. Fyrrverandi flughetja er fengin til þess að fljúga nýrri gerð af flugvél sem er hátt tryggð hjá tryggingafyrirtæki Culvers. Vélin er sögð hafa farist en brot. sem finnast úrflakinu, þykja grunsamleg. Þýðandi: Svavar Lárusson. Columbia Pictures. 22.05 Og bræður munu berjast. The Blue and the Gray. Vönduð framhaldsmynd í þrem hlutum um áhrif þrælastríðsins I Bandaríkjunum á líf fjölskyldu einn- ar. Aðalhlutverk: Stacy Keach, John Hammond, Sterling Hayden, Paul Winfield og Gregory Peck. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Framleiðandi: Larry White. Þýðandi: Ingunn Ingólfs- dóttir. Columbia Pictures. 2. hluti. 23.45 Striðið milli kynjanna. The War Bet- ween Men and Women. Gallharður piparsveinn snýr við blaðinu og fer að búa með fráskilinni konu með þrjú börn, hvolpafulla tík og fyrrverandi eig- inmann i eftirdragi. Aðalhlutverk: Jack Lemmon, Barbara Harris og Jason Robards. Leikstjóri: Melville Shavel- son. Framleiðandi: Danny Arnold. Þýðandi: Örnólfur Árnason. CBS 1972. Sýningartími 100 mín. 01.25 Kínahverfið. Chinatown. Einkaspæj- cri tekur að sér sakleysislegt fram- hjáhaldsmál sem tekur óvænta stefnu. Myndin var útnefnd til tíu óskarsverð- launa. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Faye Dunaway, John Huston, Diana Ladd og John Hillerman. Leikstjóri: Roman Polanski. Framleiðandi: Robert Evans. Þýðandi: Gunnar Þorsteinssorl. Paramount 1974. Sýningartími 125 mín. Bönnuð börnum. 03.30 Dagskrárlok. Utvarp xás I 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Pétursson sér um þáttinn. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Barnalög. 9.15 Barnaleikrit: „Anna í Grænuhlíð", byggt á sögu eftir Lucy Maud Mont- gomery. Muriel Levy bjó til flutnings í útvarpi. Þýðandi: Sigfriður Nieljohn- íusdóttir. Leikstjóri: Hildur Kalman. Leikendur í þriðja þætti: Anna: Krist- björg Kjeld. Díana: Guðrún Ásmunds- dóttir. Marilla: Nína Sveinsdóttír. Mathias: Gestur Pálsson. Gilbert: Gísli Alfreðsson. Ruby: Jónína Ólafsdóttir. Jane: Valgerður Dan. Josefina: Amdís Björnsdóttir. Frú Linde: Jóhanna Norðfjörð. (Áður flutt 1963.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Vikulok. Brot úr þjóðmálaumræðu vikunnar, kynning á helgardagskrá Útvarpsins, fréttaágrip vikunnar, viðtal dagsins o.fl. Umsjón: Einar Kristjáns- son. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.10 Hérognú. Fréttaþátturivikulokin. 14.00 Tilkynningar. 14.05 Sinna. Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á liðandi stund. Umsjón Magnús Einarsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þáttinn. (Einnig útvarpað nk. miðviku- dag kl. 8.45.) 16.30 Göturnar I bænum - Bergstaða- stræti. Umsjón: Guðjón Friðriksson. Lesari: Hildur Kjartansdóttir. 17.10 Stúdió 11. Magnús Blöndal Jó- hannsson leikur af fingrum fram fantasiu um þekkt lög úr kvikmyndum og söngleikjum. Umsjón: Sigurður Einarsson. 18.00 Barnahornið. Slgrún Sigurðardóttlr kynnir nýjar barna- og unglingabækur. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöidfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Spáð’ i mig. Grátbroslegur þáttur I umsjá Margrétar Ákadóttur og Sól- veigar Pálsdóttur. (Einnig útvarpað nk. mánudag kl. 15.05.) 20.00 Harmoníkuþáltur. Umsjón: Bjarni Martelnsson. (Einnig útvarpað nk. mið- vikudag kl. 15.05.) 20.30 Flugan ódauðlega. Svavar Gests rekur sögu Litlu flugunnar I tali og tónum. M.a. rætt við Sigfús Halldórs- son, höfund lagsins, og Pétur Péturs- son sem kynnti Litlu fluguna fyrst i útvarpsþætti sínum. (Áður útvarpað 20. apríl í vor.) 21.20 Þjóðleg tónllst. 21.40 „Tækitærið“, smásaga ettr Werner Koch. Guðmundur Danielsson þýddi. Þór H. Tuliníus les. 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 i hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) (Einnig útvarpað nk. miðvikudag kl. 15.05.) 23.00 Stjörnuskin. Tónlistarþáttur í umsjá Ingu Eydal. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.