Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. 9 Utlönd Gegn langvarandi 1 Aranestylntemationalefiiirnútil Aranesty Intemational hefúr af Amnesty-viku, þar sem lögö verður þessu tilefni valið tíu samviskufanga áhersla á baráttuna gegn langvar- sem allir dveija i fangelsum án þess andi fangavist einstaklinga, án aö til grundvallar fangavistinni iiggi ákæru eða réttarhalda dómur. ángavist Á næstu dögum verður birt stutt umflöllun um hvem þessara fanga á síðum DV og birtast fyrstu tveir í dag. Fangi dagsins: 111!!! 18árfýrirandstöðu Yusuf Osman Samantar, fimmtíu Yusuf Osman Samantar er hafður og fimm ára lögfræðingur í Sómalíu, í stöðugri einangrun í sérstöku ör- hefur nú setið samtals átján ár í yggisgæslufangelsi í nágrenni fangelsi frá því núverandi stjóm Baidoa í Sómalíu. Hann á við lang- landsins kom til valda árið 1968. Frá varandi sjúkleika að kljást, lifrar- árinu 1975 hefúr hann verið samfellt sjúkdóm, magasár, of háan í gæsluvarðhaldi, vegna andstöðu blóðþrýsting og lömun í vinstra fæti sinnar við forseta landsins, Mo- af völdum gamalla meiðsla. Hann hamed Siad Barre, og fyrir að neita nýtur þó nær engrar 'æknishjálpar. að ganga í stjómarflokk Sómalíu, Hann fær ekki að halda sambandi sósíaliska byltingarflokkinn. við fjölskyldu sína, hvorki persónu- 4» bmaiíajp^ / lega né með bréfaskiptum. Hann fær ekki aö lesa og ekki að ræða við lög- mann. Amnesty Intemational fer fram á að bréf til stuönings Samantar verði skrifuð til: His Excellency Mohamed Siad Barre; President of the Somali Democratic Republic; People’s Palace; Mogadishu; Somalia. Björgunarmenn að störfum þar sem árekstur varð milli tveggja farþega- lesta í Jakarta i Indónesiu I morgun. Simamynd Reuter Sextíu fórust Að minnsta kosti sextíu manns lét- ust og tvö hundruð særðust t>egar tvær fullsetnar farþegalestir lentu í árekstri í Jakarta í lndónesíu 1 morg- un. Mörg fómarlambanna krömdust til bana eða misstu útlimi er brot úr lest- unum flugu í allar áttir. Straumur sjúkrabifreiða flutti hina slösuðu á sex sjúkrahús. Björgunar- menn notuðu logsuðutæki og berar hendur til þess að reyna að ná far- þegum úr lestarvögnunum. Talið er að sjö manns séu enn fastklemmdir í brakinu. Lestimar vom yfirfúllar og sátu sumir farþeganna uppi á lestarvögn- unum. Sjónarvottar sögðu að eftir áreksturinn hefði mátt sjá höfúð og útiimi á við og dreif á slysstaðnum. Liktu þeir þeirri sjón við helvíti. Ottast er að tala látinna eigi eftir aö hækka. Sósíaldemó- kratartapaíSviss Gizur Helgason, DV, Liibedc Verulegir tilflutningar á þingsætum áttu sér stað í gær í kosningunum í Sviss. Af ríkisstjómarflokkunum flór- um þá var það aðeins sá minnsti og íhaldssamasti, Svissneski þjóðarflokk- urinn sem bætti við sig þingsætum eða fjórum samtals til þjóðarþingsins. Sós- íaldemókratar töpuðu verulegu fylgi eða alls sjö þingsætum. Þetta hreyfir þó ekki viö samsetn- ingu ríkissljómarinnar sem hefur haldist óbreytt síðan 1959. Ríkisstjóm- arflokkamir fjórir, sósíaldemókratar, fijálslyndir, kaþólikkar og Þjóðar- flokkurinn hafa hundrað fimmtiu og átta þingmenn af tvö hundmð í þjóðar- þinginu. Það vom umhverfismálaflokkamir tveir, borgaralegir græningjar og vinstri sinnaðir græningjar, sem náðu átta þingsætum. Helsti andstæðingur þeirra, Bílaflokkurinn, náði inn einum þingmanni í Zúrich þar sem yfirvöld hafa þó verið hvað duglegust við að takmarka umferð til þess að hlífa umhverfinu. . Flóttamannapólitíkin var nú ekki aðalhitamálið í kosningabaráttunni eins og við margar undanfarandi kosningar. Ef ráða má eitthvað sér- stakt af úrslitunum þá er það helst að umhverfismálapólítíkin mun láta meira til sín taka í verkefnum þings- ins. Utanríkis- og innanríkismál verða að mestu leyti óbreytt. Kosningar fóru fram i Sviss um helg- ina og Sarah litla, sem enn er ekki komin á kosningaaldur, fékk að reyna hvernig maður ber sig til. Sfmamynd Reuter Fangi dagsins Sjó ár án dóms Tsehai Tolessa, kona úr röðum forráðamanna eþíópsku evangelisku kirkjunnar, hefur verið í haldi í kvennadeild fangelsis í Addis Ababa, höfuðborg Eþíópíu, í sjö ár. Sakar- giftir hafa ekki verið bomar fram gegn henni og ekki hefur verið réttað í máli hennar. Tsehai Tolessa var fyrst numin á brott í júli 1979, ásamt eiginmanni sínum, séra Gudina Tumsa. Hún var fljótlega látin laus, en ekkert hefur síðan spurst til eiginmanns hennar og er tahð að hann hafi verið myrtur. ' Sjö mánuðum síöar var Tolessa handtekin og talið er að hún hafi verið pmtuð f\Tst eftir handtökuna. Hún mun búa við sæmileg kjör í fangelsinu. Heimsóknir eru heimil- aðar til hennar einu sinni í \1ku. hún fær að taka á móti matargjöfum. föt- um. bókum og öðrum nauðsvnjum < 'wiitsÍKll!; ilS: 1 ^Eþíópia og er sögð \ið sæmilega heilsu. Amnesty Intemational fer fram á að einstaklingar skrifi kurteisleg bréf. þar sem farið er fram á að Tse- hai Tclessa verði látin laus. Bréfin sendist til: His Excellency Mangistu Haile-Mariam: Head of State: Office of the Head of State: Addis Ababa: Ethiopia. r • • HEMLÁHWTIRIVORUBUA • Hemlaborðar í alla vörubíla. • Hagstætt verð. • Betri ending. ®I Stilling Skeifunni 11,108 Reykjavík Simar 31340 & 689340 Er vigtin að angra ítið? - Er maginn mikill? Æfingatæki í úrvali frá V-þýsk gæðatæki Þrekhjól i miklu úrvali, þrekhjól með róðrarátaki. Fjölnota æfingatæki, róður auk alls konar annarra æf- inga. Lóð 0,5 kg - 20 kg Stangir 35 cm og 160 cm Æfingastöðvar, bekkir. æfinga- Aerobic lóð, parið kr. 890,- Handlóð, 1,5 kg, parið kr. 800,- Handlóð, 3 kg, parið kr. 1.100,- Handlóð, 5 kg, parið kr. 1.600^ Ódýr 50-75 kg lóðasett. Ármúla 40 sími 35320 A/m

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.