Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987.
37
I>V
M Keimsla_______________
Lærið vélritun. Ný námskeið hefjast 2
og 3 nóv., engin heimavinna, innritun
í símum 36112 og 76728. Vélritunar-
skólinn, Ánanaustum 15, sími 28040.
■ Spákonur
Spái i spil og bolla. Tímapantanir í
síma 622581. Stefán.
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý - á toppnum. Fjöl-
breytt tónlist fyrir alla aldurshópa,
spiluð á fullkomin hljómflutnings-
tæki, leikir, „ljósashow“, dinner-
tónlist og stanslaust fjör. Diskótekið
Dollý, sími 46666. 10. starfsár.
_______<_______________________________
Diskótekið Dísa - alltaf á uppleið.
Fjölbreytt/sérhæfð danstónlist, leikir
og sprell. Veitum uppl. um veislusali
o.fl. tengt skemmtanahaldi. Uppl. og
bókanir í s. 51070 13-17, hs. 50513.
■ Hreingemingar
Hreingerningar - Teppahreinsun
- Ræstingar. Önnumst almennar
hreingerningar á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum og fyrirtækjum.
Við hreinsum teppin fljótt og vel. Fer-
metragjald, tímavinna, föst verðtil-
boð. Kvöld- og helgarþjónusta. Sími
78257.
Hólmbræður - hreingerningastöðin.
Stofnsett 1952. Hreingemingar og
teppahreinsun í íbúðum, stiga-
göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Sími 19017.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingemingar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1500,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
AG hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar, gólfteppa- og hús-
gagnahreinsun, ræstingar í stiga-
göngum. Tilboð, vönduð vinna-viðun-
andi verð. Uppl. í síma 75276.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gemm tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein-
gerningar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 77035. Bjarni.
■ Bókhald
Bókhaldsstofan Fell hf. aulýsir. Getum
bætt við okkur nokkrum fyrirtækjum
í bókhald, veitum einnig rekstrarráð-
gjöf. Uppl. í síma 641488.
Vantar þig bókara í hlutastarf, sem
kemur til þín reglulega og sér um að
bókhaldið sé í lagi?
Bergur Bjömsson, sími 46544, e. kl. 17.
Bókhaldsstofan BYR. Getum bætt við
okkur verkefnum. Uppl. í síma 667213
milli kl. 18 og 20.
■ Þjónusta
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð-
ur að berast okkur fyrir kl. 17 á
föstudögum.
Síminn er 27022.
Get tekið að mér innheimtu reikninga
fyrir fyrirtæki. Vinsamlegast hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-5727.
Boröbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Húsasmiðameistari getur bætt við sig
verkefnum við nýbyggingar, viðhald
og endurnýjun á eldra húsnæði. Hafið
samb. við auglþj. DV s. 27022.H-5796.
Símþjónusta. Tek að mér að svara í
síma fyrir iðnaðarmenn og verktaka,
tímabundið eða til langframa. Uppl. í
síma 72186.
Hreinsum gluggatjöld og dúnúlpur
samdægurs. Efnalaugin Björg, Mið-
bæ, Háaleitisbraut, s. 31380 og Efna-
laugin Björg, Mjódd, Breiðholti, s.
72400.
T.B. verktakar. Allar viðgerðir og
breytingar á stein- og timburhúsum.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-5634.
Verktaki getur útvegað húsasmiði í
nýsmíði og viðhald, úti sem inni, einn-
ig múrara í múrverk og flísalagnir.
Sími 652296 virka daga frá kl. 9-17.
Trésmíðavinna. Tek að mér alla tré-
smíðavinnu, t.d. gler- og hurðaísetn-
ingar. Uppl. í síma 611051.
■ Líkamsrækt
Likamsnudd. Konur - karlar, erum
með lausa tíma í nuddi, Ijós og sauna.
Gufubaðstofa Jónasar, Áusturströnd
1. Ath., pantið tíma í síma 617020.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Eggert Garðarsson. Kenni á Mazda
323, útvega öll náms- og prófgögn. Tek
einnig þá sem hafa ökuréttindi til
endurþjálfunar. Sími 78199.
Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan
daginn, engin bið. Fljót og góð þjón-
usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158,
672239 og 985-25226.
R-860, Honda Accord. Lærið fljótt,
byrjið strax. Sigurður S. Gunnarsson,
símar 671112 og 24066.
■ Innrömmun
Innrömmunin, Laugavegi 17, er flutt að
Bergþórugötu 23, sími 27075, ál- og
trélistar, vönduð vinna, góð aðkeyrsla
og næg bílastæði.
■ Garðyrkja
Lóðastandsetningar. Tökum að okkur
alla almenna garðyrkjuvinnu, þ.á m.
hellulagningu, tyrfingu, frágang lóða
o.fl. Uppl. í síma 985-23881 og 15785.
Alfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum.
Túnþökur.Höfum til sölu úrvalsgóðar
túnþökur. Áratugareynsla tryggir
gæðin. Túnverk, túnþökusala Gylfa
Jónssonar. Uppl. í síma 72148.
■ Verkfæri
Vélar fyrir járn, blikk og tré.
• Eigum og útvegum allar nýjar og
notaðar vélar og verkfæri.
• Fjölfang, Vélar og tæki, s. 91-16930.
■ Húsaviðgerðir
Háþrýstiþvottur. Traktorsdælur með
vinnuþrýsting 400 bar. Fjarlægjum
alla málningu af veggjum sé þess ósk-
að með sérstökum uppleysiefnum og
háþrýstiþvotti, viðgerðir á steypu-
skemmdum og sprungum, sílanhúðun
útveggja. Verktak, sími 78822.
Sólsvalir sf. Gerum svalirnar að
sólstofu, garðstofu, byggjum gróður-
hús við einbýlishús og raðhús.
Gluggasmíði, teikningar, fagmenn,
föst verðtilb. Góður frágangur. S.
52428, 71788.
Húseignaþjónustan auglýsir: viðgerðir
og viðhald á húsum, t.d. jámklæðn-
ingar, þak- og múrviðgerðir, sprungu-
þéttingar, málning o.fl. S. 23611 og
22991.
Litla dvergsmiðjan. Háþrýstiþvottur,
múr- og sprunguviðgerðir, blikkkant-
ar og rennur, skipti á þökum, tilboð.
Ábyrgð tekin á verkum. Sími 11715.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
NAMSKED
Uppl. i símum 10004/21655/11109
Mímir
ÍNANAUSTUM
SIGILDAR
ALÞÝÐLEGAR
Með bókunum fylgir vandað
kort sem tengir saman land
og sögu.
• íslendinga sögur
- dýrmæt eign
Gjöf sem gleður
• Frá upphafi menningar hafa
íslendinga sögur verið kjöl-
festan í lífi okkar sem þjóðar.
• Nú geta allir lesið íslendinga
sögurnar í nýrri og
aðgengilegri útgáfu.
**4.N*t-htnui