Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tíl sölu Erl þú í vandræðum með hjólin í hjóla- geymslunni? Þá á ég til mjög hentug reiðhjólastatíf, sem henta úti sem inni, á góðu verði. Smíða einnig stigahand- rið úr smíðajámi, úti og inni. Hag- stætt verð. Uppl. í síma 651646, einnig á kvöldin og um helgar. Einbýli - laust strax - vinalegt hús á eins hektara eignarlóð á góðum stað í Grindavík. Húsið er mikið endurnýj- að. Góð greiðslukjör. Útborgun á ári aðeins 900 þús. Mætti taka bíl eða skuldabréf upp í kaupverð. Laust strax. Ath., stutt í Bláa lónið. Uppl. í síma 91-25722 á skrifstofutíma og sunnudaga milli kl. 13 og 17. Krómgrindur framan á flesta jeppa, grindumar em á hjörum. Plastkassar á alla bila, taka t.d. 6 pör af skíðum, 6 pör af skóm og o.fl. Toppgrindur á flesta bíla. Gísli Jónsson og co. hf. Sundaborg 11, sími 686644. GRATTAN JÓLAGJAFALISTINN er kominn, fæst ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr 110, pantanatími 10-17 dagar, pantanasími 91-621919. GRATTAN DIRECT VÖRULISTINN. Orfá eintök eftir, fást ókeypis í verslun okkar, burðargjald kr. 110, pantana- tími 10—17 dagar, pantanasími 621919. GRATTAN VÖRULISTAVERSLUN. Vör- ur úr Grattan listanum fást í öllum númerum og stærðum í verslun okk- ar, Hverfisgötu 105. ■ Verslun Fyrir jólin. Prjónum húfur með nöfnum á. Verð á skíðahúfum kr. 400, á dúska- húfum kr. 500, einnig hægt að fá trefla. Sendum í póstkröfu um land allt. Nán- ari uppl. í símum 98-1650, 98-2057 og í versluninni Adam og Eva, sími 98- 1134. Vinsamlega gerið jólapantanir tímanlega. Kays pöntunarlistinn ókeypis, bgj. 123 kr., 1000 síður. Nýjasta fatatískan á alla fjölskylduna, leikföng, sælgæti, búsáhöld o.fl. o.fl. Pantið tímanlega fyrir jól. Visa/Euro. Gerið verðsaman- burð. B. Magnússon verslun, Hóls- Ert þú búin aó fá hlýja peysu m.mynd fyrir veturinn? Þær eru komnar í Cer- es hf., Nýbýlavegi 12, Kópavogi. BROTHER TÖLVUPRENTARAR. Eigum á lager tölvuprentara fyrir ýmsar tölv- ur, hagstætt verð. Leitið nánari upplýsinga. Digital-vörur hf. Símar 622455 og 24255. LITLA GLASG OW Skipholti 50C (við hliðina á Pítunni) Sími 686645 Okkar verð er eins og útsöluverð allt árið, samt bjóðum við 20% afslátt vegna flutnings í nýtt húsnæði. Rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Ath. breitt símanúmer. Boltís sf., sími .667418. ■ Bflar tfl sölu Sierra 2,0iS árg. '85, 5 gíra, 5 dyra, bein innspýting, litað gler, 116 hest-- öfl, útvarp/segulband. Verð 630.000. Opel Ascona LS árg. ’85, 5 dyra, sól- lúga, útvarp/segulband. Verð 460.000. Uppl. í síma 39675 eftir kl. 17. Toyota Tercel '80 til sölu, framhjóla- drif, 5 gíra, 4ra dyra, grásans., ekinn 108 þús. km, mjög gott lakk, nýleg vetrar- og sumardekk, útvarp, segul- band. Bíll í algjöru toppstandi. Aðeins einn eigandi. Selst á aðeins kr. 165 þús. Möguleiki á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-41828. Matra Ramcho árg. 1981 til sölu, burð- argeta 750 kg, góður bíll, innfl. 1987. Verð 250.000. Einnig Toyota Cressida árg. 1977. Verð 65.000, staðgreiðslu- verð 50.000, skipti á ódýrari, skulda- bréf, mjög góð kjör. Uppl. í síma 92-46618. Frambyggður Rússajeppi árg. 74 með Perkings dísilvél til sölu, bíllinn er í toppstandi, innréttaður með eldunar- og svefnaðstöðu + hitara, bílnum getur fylgt Dankaisími og CB talstöð ásamt öðru lausu dóti. Uppl. í síma 98-2187. Porsche 924, turbo '80 til sölu, einn sá fallegasti. Ýmsir aukahlutir skulda- bréf kemur til greina. Uppl. í síma 40164. 2-28 Camaro '82 til sölu, rafmagn í öllu, T-toppur, tvöföld innspýting, svartur, allur aukabúnaður. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 42795 eftir kl. 16. Ford Escort XR3i ’83, ekinn 60 þús. Ath. góðir greiðsluskilmálar. (Skuldabr.) Uppl. í síma 76160 eftir kl. 19. Scout II ’79-’81, ekinn 67 þús. km, 4 cyl., 4 gíra, no spin læsing að aftan, Thorsen læsing að framan, drifhlutfall 4,88,33" Desert Dueler dekk, 10" spoke felgur, Pioneer útv./seg., 40 rása tal- stöð, mjög gott eintak, skuldabréf. S. 92-11714 e.kl.20. Mazda 929 ’80 station til sölu, 5 dyra, blásans., ekinn 130 þús. km, gott lakk, nýleg vetrar- og sumardekk, útvarp, segulband. Bíll í algjöru toppstandi. Selst á aðeins kr. 195 þús. Möguleiki á skuldabréfi. Uppl. í síma 41828. M. Benz 190 D '85 til sölu, sjálfskipt- ur, litað gler, centrallæsingar, jöfnun- arbúnaður, rafmagn í rúðum, kassetta, útvarp. Bílabankinn, Ham- arshöfða 1, sími 673232. 4x4 bill i sérflokki. VW Golf Cyncro ’87, 1800 vél, ekinn 16 þús. km, centr- allæsingar, htað gler, vökvastýri, 5 gíra, útvarp, segulband. Uppl. í síma 84848,35035 og á kvöldin í síma 82093. Vinnubíll. Renault R 4 ’80 til sölu, ek- inn 80 þús. km. Góður bfll. Uppl. í síma 82414. M. Benz 307 D '86 til sölu, ekinn 107 þús. km, fallegur bíll. Uppl. í síma 31509. Volkswagen Double Cap ’83 með vatns- kældri dísilvél, 6 manna hús + pallur, tilboð. Til sýnis og sölu hjá Bílakaup, Borgartúni, sími 686010. Golf GTD ’82 til sölu, sá eini hérlend- is, túrbó dísil, 5 gíra, sportfelgur, sóllúga. Verð 390 þús., skipti möguleg eða skuldabréf í allt að 18 mán. Uppl. í símum 91-68946, 623760, 985-23773. Nissan Patrol ’83 til sölu, tilbúinn á fjöllin hvenær ársins sem er. Uppl. í síma 92-68105 eftir kl. 18. Wagoneer 74 til sölu, 4 cyl. Hanomag dísil, 5 gíra, allur uppgerður, góður bíll. Uppl. í síma 39034 e.kl. 19. Willys CJ5 árg. 74 til sölu, 304 vél með flækjum, læsing að framan og aftan, ný blæja, verð ca 315 þús., (skipti á ódýrari). Uppl. í síma 681638 eftir kl. 16. Síðasta tækitærið. Vegna nýtilkom- inna tollbreytinga er þetta eitt síðasta tækifærið til að eignast hina einu sönnu „Vettu“ á góðu verði. Dökkblár sanseraður gullmoli með hvítri leður- innréttingu, svo og T-toppi, rafmagni og sjálfskiptingu og fl. árgerð ’79. Uppl. í síma 611210. ■ Ýmislegt KOMDU HENNl/HONUIV bÆGILEGA Á ÓVART Hjónafólk, pör, konur, karlar, ath.: Verið óhrædd að hleypa tilbreytingu inn í kynlíf ykkar. Hjálpartæki ástarlífsins er ein stórkostlegasta uppgötvun við björgun hjónabanda, sjálfstæði í kyn- lífi, einmanaleika og andlegri streitu. Einnig úrval af sexí nær- og nátt- fatnaði sem alltaf stendur fyrir sínu. Vertu ófeimin(n) að koma á staðinn. Ath., ómerktar póstkröfur. Opið frá 10—18 mán.-fös. og 10-16 lau. Erum í Veltusundi 3b, 3 hæð (v/Hallæris- plan), sími 29559-14448, pósthólf 1779, 101 Rvk. ■ Þjónusta Falleg gólf! Slípum, lökkum, húðum, vinnum park- et, viðargólf, kork, dúka, marmara, flísagólf o.fl. Hreingemingar, kísil- hreinsun, rykhreinsun, sóthreinsun, teppahreinsun, húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki. Vönduð vinna. För- um hvert á land sem er. Þorsteinn Geirsson verktaki, sími 614207, farsími 985-24610.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.