Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. 33 Til sölu hjá Vörslu hf.: • Þekktur matsölustaður. • Matvöruverslun i topphverfi. • Matvöruverslun I Hafnarfirði. • Matvöruverslun í e. húsnæði. • Söluturn í vesturbæ. •Framl.fyrirt., matvæli. • Bilasala í leiguhúsnæði. •Snyrtiv.verslun í vesturbæ. • Hárgr.stofa v. Laugaveg. • Hárgr.stofa í Hafnarfirði. •Sólbaðstofa í miðbænum. • Fataverslun í Breiðholti. • Bióma- og húsgagnaverslun. • Sérverslun m/innflutning. • Sælgætisverksm. m/innflutning. Auk fjölda annarra fyrirtækja. Leitum að fyrirtækjum af öilum gerðum og stærðum sem henta aðilum á kau- pendaskrá okkar. VARSLA hf„ fyrirtækjasala, bókhalds- og ráðgjafaþjónusta, Skip- holti 5, sími 622212. Óska ^ftir fjársterkum meðeiganda í 6 ára gamalt fyrirtæki, fyrirtækið er hið eina á landinu með þjónustu og versl- un. Með öll tilboð verður farið sem trúnaðarmál. Tilboð sendist DV, merkt „Meðeigandi 5782“. Rekstur i trésmíði til sölu, umtalsverð- ir atvinnumöguleikar fyrir 2-3 samhenta menn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5704. Lærið inn- og útflutning hjá heimsþekktri stofnun. Uppl.: Ergasía, box 1699,121 Rvk, s. 621073. Umboðs- menn: Wide World Trade, LTD. ■ Bátar Útgerðarmenn - skipstjórar. Eingimis- ýsunet, eingirnisþorskanet, kristal- þorskanet, uppsett net með flotteini, uppsett net án flotteins, flotteinar - blýteinar, góð síldamót, vinnuvettl- ingar fyrir sjómenn, fiskverkunarfólk og frystitogara. Netagerð Njáls og Sigurðar Inga, s. 98-1511, h. 98-1750 og 98-1700. Alternatorar fyrir báta, 12 og 24 volt, einangraðir. Margar gerðir, gott verð. Startarar f. Lister, Scania, Cat, GM o.íl. Bílaraf hf., Borgart. 19, s. 24700. 4,7 tonna, nýr, dekkaður fiskibátur til sölu, því sem næst fullkláraður. Uppl. í síma 46319 og 44328. Tek að mér að smíða vagna undir báta, 10 tonn og niður úr. Uppl. gefur Þor- valdur í síma 92-14031 eftir kl. 16. ■ Vídeó Ókeypis - ókeypis - ókeypis! Þú borgar ekkert fyrir videotækin hjá okkur. Sértilboð mánudaga, þriðjudaga, mið- vikudaga, 2 spólur og tæki kr. 400. Við emm alltaf í fararbroddi með nýj- asta og besta myndefnið. Austur- bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515. Ekkert venjuleg videoleiga. Leigjum út sjónvörp og videotæki, einnig allt frá Walt Disney með ísl. texta. Videosport, Eddufelli, sími 71366, Videosport, Lóuhólum, s. 74480, Videosport, Álfheimum, s. 685559. Nýlegt VHS videotæki til sölu. Uppl. í síma 45539 eftir kl. 21. ■ Varahlutir Bilapartar, Smiðjuvegi 12, sími 78540 og 78640. Eigum fyrirl. varahluti í: Wagoneer ’76, Range Rover '72, Dai- hatsu Charade ’80, Subam Justv 10 ’85, Benz 608 ’75, Chev. Cit- ation ’80, Aspen ’77, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85, Saab 96/99, Volvo 144/244, Audi 80 ’77, BMW 316 ’80, Opel Kad- ett ’85, Cortina ’77, Mazda 626 '80, Nissan Cherry ’81/’83, Honda Accord ’78, AMC Concord ’79 o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr. Ábyrgð. Sendum um land allt. Bílameistarinn, Skemmuv. M 40, neðri hæð, sími 78225. Varahl. í Alfa Romeo ’80, Audi 80-100 ’77-’79, Citroen GSA ’83, Colt '80, Datsun Bluebird ’81, Datsun 220 ’76, Fiat Ritmo ’82, Lada, Lancer ’80, Mazda 323 ’77-’80, Peugeot 504, Saab 99 ’73-’80, Skoda ’78-’84, Rapid ’83, Subaru ’78-’82, Toyota Car- ina ’80. Opið 9-20, 10-16 laugardaga. Mikið úrval af notuðum varahlutum í Range Rover, Land Rover, Bronco, Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru '83, Lancer ’80 ’82, Colt ’80-’83, Gal- ant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toyota Corolla ’82, Toyota Cressida ’78, Fiat Uno ’84, Fiat Regata ’85, Audi 100 '77 og Honda Accord ’78. Sími %-26512 og 96-23141. Erum að rífa Lada Samara ’86, Lada 1500 ’85, Galant ’82, Volvo’70-’74, Saab 99, Mazda 626 ’80, Sunny ’82, Cortina ’76 og ’79 o.fl. bílar. Góðir hlutir á góðu verði, sendum um land allt. Aðalpartasalan, Höfðatúni 10, s 23560. Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. Ath. Auglýsing í helgarblað DV verð- iir að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 27022. Bilabjörgun v/Rauðavatn. Erum að rífa: Volvo 244 ’77, Datsun d 280C '81, Citroen GSA Pallas ’83, Honda Accord ’79, Mazda 323 ’79, Datsun 180B ’78, VW Golf ’76, Toyota MII ’77, Scout ’74, M. Benz ’72 250-280, o.m.fl. Kaup- um nýlega bíla til niðurrifs. Opið frá 9-23 alla vikuna. Sími 681442. Bílvirkinn, sími 72060. Erum að rífa Citroen GSA ’83, Daihatsu Charade ’80, Toyota Cressida ’80, Mazda 323 SP ’80, Toyota Starlet ’79, Subaru ’79 o.fl. Tökum að okkur ryðbætingar og alm. bílaviðgerðir. Kaupum nýlega tjónbíla. Staðgreiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn- ir: M. Cordia ’84, C. Malibu ’79, Saab 99 ’81, Volvo 244 ’80, Subaru ’83, Maz- da 929 og 626 ’81, Lada ’86, Cherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74, Mazda 323 ’83, Galant ’80 o.fl. Kaupum nýlega bfla og jeppa til niðurrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. ÁBYRGÐ. Partasalan, Skemmuvegi 32M. Varahl. í: Corolla ’84, ’87, Carina ’81, Charade ’80, Lada safír ’82, Fiat Ritmo ’87, Escort ’82, Mazda 626 ’80-’84, 929 ’78, ’81, Galant ’79 og ’80, Accord ’78-’80, Fairmont ’79, Dodge ’77, Volvo 164 og 244, Benz 309 og 608 og fl. Kaupum nýlega tjónbíla, staðgreiðsla. S. 77740. Erum að rífa Hondu Accord árg. ’83, Skoda 105 ’87, Citroen BX 16 ’84, Toy- ota Corolla ’85, Mazda 323 ’82, Mazda 929 station ’81, Lancer ’80 og Datsun Cherry ’82. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarfirði, sími 54816 og e.kl. 19 í síma 72417. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10-19 nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs. Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Símar 685058, 688061 og 671065 eftir kl. 19. Bílapartar Hjalta: Varahl. i Mazda 929 station ’82, Mazda 626 '81, Lancer GLX ’83, Lada Safir '81-86, Cressida ’78, Cherry '79-82, Sunny ’82, Charade 80-82. Opið til kl. 20. Bílapartar Hjalta, Kaplahraun 8, sími 54057. Bilgarður sf., Stórhöfða 20. Erum að rífa: Escort ’86, Nissan Cherry ’86, Tredia ’83, Mazda 626 ’80, Galant '82, Lada 1300S ’81, Skoda 120L ’85, Dai- hatsu Charade ’80. Bílgarður sf., sími 686267. Bílarif, Njarðvík. Er að rífa: BMW 320 '79, BMW 318 ’82, Mazda 323 ’82, Fiat 127 special ’84, 5 gíra, Range Rover ’74, Subaru ’84, Wagoneer '73, einnig mikið úrval í aðra bíla. Sendum um land allt. Uppl. í síma 92-13106. Lada Samara - varahlutir. Afturbretta- hliðar, gaflar, toppar, innri bretti að framan, hurðastafir og sílsar. Bif- reiðaverkstæði Árna Gíslasonar hf.. Tangarhöfða 8-12, símar 685544 og 685504.____________________________ Varahlutir í V-6 Buickvél, gerð 231 árg. ’78, til sölu, bæði heddin, millihedd, knastás, vatnsdæla o.fl. Einnig óskast 8 cyl. vél úr Buick eða Oldsmobile. Uppl. í heimasíma 97-61413 og vinnu- síma 97-61359. Daihatsu Charade. Úrval notaðra varahluta á sanngjömu verði, kaup- um einnig Charade til niðurrifs. Norðurbraut 41 Hafnarf., s. 652105. Dodge Diplomat 79, LeBaron ’79, Crysler '79 varahlutir til sölu, vél, skipting, boddíhlutir og fleira. Uppl. í síma 688233._____________________ Notaðir varahlutir í Suzuki 800 ’81, 3ja dyra, vél, framhurðir, afturhurð, vatnskassi, felgur, v/frambretti, gír- kassi, stýrisbúnaður o.fl. S. 77560. Notaðir varahlutir í M. Benz 300 D '83, vél, sjálfsk., boddíhl., öxlar, drif, felg- ur, bremsukerfi, stýrisb., demparar, spyrnur, innrétting o.fl. Sími 77560. Varahlutir. Við rífum nýlega tjónab., vanti þig varahl. hringdu eða komdu ti! okkar. Varahlutir, Drangahrauni 6, Hafnarf., s. 54816 og 72417 e.kl. 19. Er að rifa Toyotu Corollu /82, mikið af góðum varahlutum. Uppl. í vinnusíma 992200 og hsíma 99-1503. Kristinn. V-6 Ford Taunus vél 2000 cc 1977 til sölu. Uppl. í síma 32972. ■ Sendibílar Sjálfskiptur bíll. Fallegur Datsun Cherry ’83 til sölu, verð 250 þús. Sími 54708. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Viltu verða þinn eiginn atvinnurek- andi? Sendibíll + hlutabréf á mjög góðri stöð til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022.H-5718. ■ Bílaþjónusta Silsatistar. Vetur gengur í garð og nú er rétti tíminn til að verja bílinn gegn tjöru og saltaustri. Eigum á lager sflsalista á flestar tegundir bifreiða. Ásetning á staðnum. Uppl. í símum 78020 og 12016. H. Bjamason. Bilainnréttingar og -klæðningar. Klæð- um að innan allar gerðir sendibíla, vönduð vinna, fljót og góð þjón., sækj- um og sendum. Uppl. í s. 92-68319. Ryðbætingar - bílaviögerðir. Tökum að okkur ryðbætingar og almennar bíla- viðgerðir, gemm tilboð. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44e, Kóp., sími 72060. ■ Vönibílar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, dekk, felgur, ökumannshús, boddíhlutir úr trefjaplasti, hjólkoppar á vörubíla og sendibíla. Kistill hf., Skemmuvegi L 6, Kópavogi, s. 74320 og 79780. Notaöir varahlutir í: Volvo, Scania, M. Benz, MAN, Ford 910, GMC 7500, Henschel o.fl. Kaupum bíla til niður- rifs. Uppl. í síma 45500 og 985-23552. ■ Vinnuvélar Venieri vinnuvél. Til sölu Venieri 833 ’83, íjórhjóladrifsvél með stórum hjól- um að aftan og framan, opnanleg framskófla. Uppl. í síma %-41534. ■ Lyftarar Lyftarar. Desta dísillyftarar til af- greiðslu strax, lyftigeta 2,5 tonn. lyftihæð 3,3 m. Verð aðeins 750 þús. með sölusk. ístékk, Lágmúla 5, sími 84525. ■ Bflaleiga BÍLALEIGA ARNARFLUGS. Allir bílar árg. ’87. Leigjum út Fiat Uno, Lada station, VW Golf, Chevrolet Monza, Lada Sport 4x4, Suzuki Fox 4x4 og Ford Bronco 4x4. Allt nýir bílar. Bíla- leiga Arnarflugs hf., afgreiðslu Arnarflugs, Reykjavíkurflugvelli. sími 91-29577 og Flugstöð Leifs Eiríks- sonar, Keflavík, sími 92-50305. Bílaleigan Ás, sími 2%%. Skógarhlíð 12. R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla. 5-11 manna bíla. Mazda 323, Datsun Pulsar. Subaru 4x4. jeppa. sendibíla. Minibus. Sjálfskiptir bílar. Bílar með barnastólum. Góð þjónusta. Heimasími 46599. ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna. Subaru 4x4. sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga. Tangarhöfða 8-12. símar 685504 og 32229. útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz. s. 98-1195/98-1470. Bilaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 194%: Lada, Citroen, Nissan. VW Golf. Honda. VW Transporter. 9 manna. og VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735. SH-bílaleigan, s. 45477. Nýbýlavegi 32. Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla. sendibíla. minibus. camper. 4x4 pickup og jeppa. Sími 45477. BP-bílaieigan. Leigjum út splunkunýja lúxusbíla. Peugeot 309 '87. Mitsubishi Colt '87. BP-bílaleigan. Smiðjuvegi 52. Kópavogi, sími 75040. Bilvogur hf., bílaleiga. Auðbrekku 17. Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno og Lada bifreiðum. S. 641180. 611181 og 75384. ath. vetrartilboð okkar. ■ Bflar óskast Lipur bíll óskast sem greiða mætti með 20 pera sólarsamloku + peningum. Uppl. í síma 36268. Vantar góðan Civic '84-'85 eða Corolla ’86-'87. 3ja dyra, gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 671869 eftir kl. 21. Óska eftir góðum, litlum bíl, stað- greiðsla 50-60 þús. Uppl. í síma 671743. ■ Bflar til sölu Chevrolet Malibu Landau ‘79 til sölu, 8 cyl., 350 cub., ekinn 78 þús. km. mjög góður bíll, verð 2% þús. Uppl. í síma 32426, 22259._______________________ Sendiferðabílar: Benz 309 1983, breiðari gerð, nýinnfl. Benz 309, 25 manna, árg. 1979, Benz 309 sendiferðabíll 1%3 m/glugg- um, vökvast. og háum toppi, framdrif getur fylgt. Bilasala Alla Rúts, vélasala, sími 681667, hs. 72629. Afsöl og sölutiikynningar. Ertu að kaupa eða selja bíl? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölutil- kynningar á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, sími 27022. ATH. Munið að skila inn SÖLUTIL- KYNNINGUM til Bifreiðaeftirlits, það sparar óþarfa misskilning og aukaútgjöld. Toyota Tercel ’80 til sölu, framhjóla- drif, 5 gíra, 4ra dyra, grásans., ekinn 108 þús. km, mjög gott lakk, nýleg vetrar- og sumardekk, útvarp, segul- band. Bíll í algjöru toppstandi. Aðeins einn eigandi. Selst á aðeins kr. 165 þús. Möguleiki á skuldabréfi. Uppl. í síma 91-41828. Bíll í sérflokki. Taunus 16% G1 árg. ’81, skoðaður ’87, ekinn aðeins 77.0% km, vetrar- og sumardekk, útvarp - segulband og dráttarkúla, verð kr. 230.0% eða 2%.0% staðgreitt. Til sýn- is á Bílasölu Matthíasar, sími 24540. Chevrolet Nova 350 SS ’74 til sölu, flækjur, Edelbrook millihedd, Holley 650, 12 bolta drif, 8" og 10" breiðar álfelgur, plussklæddur, sóllúga og margt fl., þarfnast smálagfæringar. Uppl. í síma 954828 á kvöldin. Eftirtaldir bílar verða seldir í vikunni: VW Derby ’78, Toyota Cressida '78, Datsun Cherry ’81, Mazda 929 hardtop ’75, Datsun 180 SSS ’77, Subaru 4X4 ’77 og VW rúgbrauð. Uppl. í síma 672716 og 76076. Góð kjör og skipti. Mazda 929 ’80 station til sölu, 5 dvra, blásans., ekinn 130 þús. km, gott lakk nýleg vetrar- og sumardekk. útvarp. segulband. Bíll í algjöru toppstandi. Selst á aðeins kr. 195 þús. Möguleiki á skuldabréfi. Uppl. í síma 41828. Toyota Tercel 4x4 '86 til sölu. litur hvítur, ekinn 29 þús. km. vel með far- inn, útvarp. segulband. sílsalistar. grjótgrind, 2 dekkjagangar. bein sala. Tilboð óskast. Uppl. í kvöld og næstu kvöld í síma 53716. VW Golf ’77 til sölu. allur nýuppgerð- ur, nýleg vetrardekk, fæst með góðum staðgreiðsluafslætti eða mánaðargr. Uppl. í síma 11873 e.kl. 17 laugard. og allan sunnud. Mánudag Uppl. í síma 985-24262. Vörubílar, nýinnfluttir. Benz 16.19. árg. 1979. MAN 16.192 4x4. árg. 1980. MAN 26.280 6x4. árg. 1980. Einnig 16 tonna Atlas hjólagrafa. Bílasala Alla Rúts, s. 681667. hs. 72629. Chevrolet Corvetta '79 til sölu. Einn með öllu. Verð 850 þús. Toyota Cor- olla Liftback 16% '78. Nýinnflutt og frábært ástand. Verð 1% þús. Uppl. í síma 611210. Chevrolet Impala (blæjubill) '72 til sölu. original. 4 bolta. 4% small block. raf- magn í rúðum og blæju. ný dekk. ný- skráður. alvörubíll. verð að selja. Verð 370 þús. Uppl. í síma 53016. Daihatsu Charmant 1600 árg. 1982 til | sölu. drapplitaður, tvilitur. ekinn 66.0% km. í mjög góðu ásigkomulagi. verð kr. 260.0%. Uppl. í síma 686349 e. kl. 18.30. i Datsun dísil 280 C ’81 til sölu. vín- rauður. sjálfskiptur. vökvastýri. mjög góður bíll. mikið endurnýjaður. vetr- ardekk á felgum fvlgja. Uppl. í síma 672842. Ertu að selja? Varstu að kaupa? Viltu breyta? Við þvoum. bónum. djúp- hreinsun. mössum. sprautum felgur. vélþvoum bílinn þinn. Vogabón. Dugguvogi 7. sími 681017. Fornbílaáhugamennl! Nú er tækifærið. Til sölu Toyota Crown é6. gangfær og mjög heilleg. Verð tilboð. Á sama stað óskast vél í Subaru 4x4 77. Uppl. í síma 72408 eftir kl. 18. Fiat Panda '82 til sölu. þarfnast smá- j lagfærningar. selst gegn góðum stað- j grafsl.. einnig Fiat 128 '75. nýupptekin vél en þarfnast einhverrar lagfærn- ingar. fæst gefins. Uppl. i síma 82945. Jagúar XL 4.2 73 til sölu, skipti eða skuldabréf, einnig Mustang Ghia 302 '79. tilboð óskast, skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. í síma 92-13424 eftir kl. 17. Saab 900 GLE ’82 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 75 þús. með sóllúgu og central- læsingum. Vel með farinn og góður bíll. Einn eigandi. Uppl. í síma 15750 til kl. 17 og 16292 eftir kl. 17. Tveir gamlir til sölu. Lada 15% árg. ’78, sem þarfnast lagfæringar og Wagoneer ’71,6 cyl., sjálfskiptur, upp- tekin vél og sjálfskipting, verð tilboð, góð kjör. Uppl. í síma 82474 e. kl. 20. Chevrolet Malibu Landau '79 til sölu, 8 cyl., 350 cub., ekinn 78 þús. km, mjög góður bíll. verð 2% þús. Uppl. í síma 32426, 22259. Við þvoum, bónum og djúphreinsum sæti og teppi, olíuhr. einnig vélar, allt gegn sanngjömu verði. Holtabón, Smiðjuv. 38, pantið í s. 776%. Audi 100 CC árg. ’86, 5 dyra, 5 gíra, sóllúga, litað gler, sentrallæsingar, verð kr. 9%.0%. Uppl. í síma 3%75 eftir kl. 17. Dodge Powerwagon 79 4x4 pikcup, Ford Futura 79, 2ja dyra hard topp, V8 289 cup. Uppl. í síma 92-131% á daginn og 92-13507 á kvöldin. Ford Fairmont 76 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 77.0% km, vel með farinn, vetr- ardekk fylgja, verð 120 þús. Uppl. í síma 34758. Honda Accord EX ’83 til sölu, vel með farinn. Staðgreiðsluverð 350 þús. Skipti möguleg, einnig skuldabréf. Uppl. í síma 28502. Lada Sport 79 til sölu, nýlega spraut- aður, góður bíll. Á sama stað Ford Escort til niðurrifs á ca 15 þús. Uppl. í síma 99-6409. Litill amerískur Iramdrifinn. Til sölu Dodge Omni 79, framdr., 4ra cyl.. sjálfsk., vökvast., 5 dyra, ekinn 60 þús. km. Sími 74905 eftir kl. 19.30. M. Benz varahlutir. Óska eftir vara- hlutum í M.B., ’68 eða yngri, eða bíl til niðurrifs. Uppl. í síma 651720 og 656020. MMC Colt ’81 til sölu. ekinn 76 þús. Verð 180 þús. Fæst allur á skulda- bréfi. Góður steðgreiðsluafsláttur. Mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 24644. Afsöl og sölutilkynningar Ertu að kaupa eða selja bil? Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl og sölu- tilkynningar á smáauglýs- ingadeild Þverholti 11, sími 27022 Ný, stærri og gjörbreytt Vika 22. október. Áfram gamla verðið, aðeins 150 krónur. NÝTT HEIMILISFANG: SAM-útgáfan Háaleitisbraut 1 105 R. S 83122

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.