Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 15
MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. 15 Bréfritari vill láta fylgja settum reglum um samræður við vagnstjóra. VERÐLÆKKUN FRÁ VERÐINU I FYRRA g MEIRIHATTAR MICHELIN MARKAÐUR huúdlAt og rAsfúst HALLANDI GRIPSKUHDIR. ÚLL MICHELIN ERU RADlAL. LAUSNARORDIÐ S-200. STÓRKOSTLEGT GRIP FRÁBÆR ENDING TOPPURINN I DAG, MICHELIN. VEL STADSETTIR SNJÓ- FLESTAR STÆROIR FYRIRLIGGJANDI. MJÚKAR HLIDAR, MEIRI SVEIGJA. ÁKVEÐIN snúningsAtt. OPNARA GRIP. SNÚNINCSATT ] MERKIÐ TRYGGIR GÆDIN. MICHELIN. TVÖFÓLD ENDING. LANDSBYGGÐARÞJÓNUSTAN MICHELIN Póslkröfur sendar samdægurs MICHELIN Tvær sógur úr strætó Magnús Gestsson skrifar: Oft verð ég undrandi, er ég tek mér far með SVR, og ber margt til en þó einkum sitthvað í fari ökumanna þeirra svo sem akstmrslag, geðillska, tillitsleysi við fólk með bamavagna og kerrur, viðbrögð gegn smákrökkum - og svo allsendis óvænt kurteisi og vin- semd ökumannsins. Sá atburður, sem ég ætla að lýsa, átti sér stað um miðjan ágúst sl. en þá þurfti ég með leið 12 úr Hólahverfi og niður á Hlemm. Um kl. 14.15 stansar vagninn við Austurberg, í nánd við sundlaugina, og nokkrir farþegar stíga inn. Roskinn maður og tvær smástelpur sem virtust vera að koma úr sundi. Þær voru með blautt hár og fremur kuldalegar á að líta en voru báðar með frostpinna eða is. Skipti nú engum togum að bílstjór- inn vísaði þeim út með þjósti. Voru þær fyrst sem bergnumdar af undrun en hörfuðu svo undan ofureflinu. Von- andi hafa þær ekki verið búnar að greiða fargjaldið. Síðan er ekið af stað og veiti ég því athygli að fyrmefndur fullorðinn maður hefur stillt sér upp við hlið bíl- stjórans og hefia þeir hrókasamræður. Þetta er undarlegt, hugsa ég. Eða hvers vegna hangir uppi skilti, sem bannar samræður við vagnsfióra í akstri, ef svona samtal er liðið? En hvemig sem ég leita finn ég hins vegar ekkert skiiti sem bannar neyslu á ís eða frostpinnum í strætó. - A ég að standa upp og gera athugasemd núna eða bíða þar til ökumaður stöðv- ar vagninn við Hlemm? hugsa ég. Best að bíða. Bílsfiórinn og viðræðufélagi hans tala og tala alla leið að Grensásstöð þar sem farþeginn málglaði yfirgefur vagninn. Gengur nú allt slysalaust að Hlemmi þar sem ég fæ færi á ökumanninum, spyr hann um bannskiM gegn ís- neyslu og bendi honum á skiltið um að viðræður við ökumann séu bannað- ar og það furðulega ósamræmi, sem þama ríki, og hvort skipti öryggi far- þega meira máli. Bílstjórinn bendir á leiðabókina og segir þar að finna reglur um neyslu matvæla í strætisvögnum. Við athug- un í bókinni stóð það heima. Einnig var viöræðubannið ítrekað. - Svo bætti sá góði maöur vlð: þetta skilti um samræður við vagnsfióra í akstri er til þess að við þurfum ekki að tala við fólk, sem við kærum okkur ekki um að ræða við, þá bendum við á skiMð. Snjall var ég að bíða með að tala viö þig, hugsaði ég, en sagði svo: Einmitt, þetta er aiit fremur furðulegt og væri fróðlegt að fá nánari skýringar á þessu. Eftir að hafa erindað í bænum þurfti ég aftur heim í Hólahvefið og tók leið 12 frá Hlemmi kl. 17.45 u.þ.b. Þá var sami bílstjóri og áður getur við stýri og hélt hann uppteknum hætti með óstöðvandi talanda við einhverja konu. Þau töluðu stanslaust frá Hlemmi þar til ég yfirgaf vagninn 1 Þrastar- hólum. Nú spyr ég yfirvöld SVR: 1. Hvaða tilgangi þjónar skilti sem bannar samræður við vagnstjóra í akstri? 2. Hvers vegna hangir ekki áberandi skilti í strætó sem kveður á um barrn við neyslu íss eða annarra matvæla? ■//andk!.,i.da 'UÞURRKA Handklæðahitari fyrir handklæði Hlý og smekkleg nýjung, sem þurrkar og hitar handklæðið þitt. Notar orku eins og ijósapera. Verð aðeins kr. 6.790.— SZ-iJL^ LÆKJARGÖTU 22 HAFNARFIRBI SÍMI 50022 FYRIR MTT HEIMILI UMBAFRAHPAKTAR..kr.224 Lambaframhryggssneiðar kr. 448.- kg. Lambasmásteik, krydduð kr. 329.- - Lambaleggir, kryddaðir kr. 283.- - Lamba„sirloin“ kr. 273.- - Lambahryggir, kryddaðir Lambalæri, krydduð Lambaframpartur, hálfúrbeinaður kr. 409.- kg. kr. 449- - kr. 378- - /HIKLIG9RDUR MIKIÐ FYRIR LÍTIÐ r, O

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.