Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Page 20
MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. 12 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11______________________________________dv ■ Til sölu Alda 1001 þvottavél með þurrkara, lítið notuð, kr. 25 þús., lítill 3ja sæta sófi, kr. 3000, tvær frístandandi hillur, önn- > ur með barskáp, kr. 2000 og 3500, tveir stólar með strigaáklæði, kr. 2000 hvor, tvö sófaborð úr tekki kr. 1000 hvort og svefnsófi með rauðu áklæði kr. 2000. Upþl. í síma 42070 eftir kl. 14. Búslóð tll sölu. Borðstofusett, nýlegt glerborð + 6 stólar, nýjar barnavideo- spólur, verð 1500, sími, símsvari, Sharp upptökuvideotæki, Esselte töskuafspilari, bar m/ljósum, ódýr, tannkerm í stórum túpum, 100 kr, o. m.fl. Uppl. á Eiríksgötu 2, bílskúr, milli 13 og 18. 4 nýleg snjódekk, 165x13 SR, á BMW felgum, passa á 300 línuna BMW, verð r 16 þús., 4 14" Volvofelgur, verð pr. stk. 2.000, toppgrind á Bronco, kr. 5. 000, og nýtt drifskaft fyrir Bronco ’66-’77. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5783. Ennþá er hægt að gera góð kaup og leggja góðu máli lið. Flóamarkaður- inn heldur áfram mánudag 19. október frá kl. 16 í Betaníu, Laufásv. 13. Hver króna fer óskipt til kristniboðsins. Nefndin. Takið ettir. Til sölu gamall borðstofu- skápur úr eik (buffet), einnig bólstrað sófasett, nýuppgert, 26" litsjónvarp, nýyfirfarið, svefnbekkur, kringlótt eldhúsborð á stálfæti o.fl. Uppl. í síma 656169 eftir kl. 14. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, ‘ sendum. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740. 100 vandaðir TM stólar til sölu, ásamt 20 borðum, 4ra og 6 manna, einnig 5 m langur bar og nýtt billjarðborð, 10 feta Riley með öllu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5802. Hárkúr. Nýr hárkúr ásamt sjampói, næringarefnakúrar, megrunarvörur, nýjar ítalskar snyrtivörur o.m.íl. Póstkr. Opið laugd. Heilsumarkaður- inn, Hafnarstræti 11, s. 622323. %■ Lofthamar. Verktakar/vélaleigur. Tveir nýir CP-iofthamrar, 18 og 30 kg, ásamt meitlum. Hagstætt verð og góð greiðslukjör. Markaðsþjónustan, Skipholti 19, sími 26911. Mjög mikið úrval af vönduðum sól- bekkjum með uppsetningu, skiptum um borðplötur á eldhúsinnréttingum og fl. Trésmiðavinnustofa, Smiðsbúð 12, sími 641694, eftir lokun 43683. Notuð eldhúsinnrétting í góðu ásig- komulagi, m/eldavélarsamstæðu, viftu, vaski og blöndunartækjum, allt í góðu ásigkomulagi. Sími 79693 e.kl. 18. Segularmböndin komin aftur, einnig leikfimispólur Hönnu, nr. 1,2,3, póstkröfur, opið laugardaga. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11, s. 622323. Nýuppgerð þvottavél, AEG Bella SL, til sölu. Uppl. í síma 75258. Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor- in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við birtum hana og greiðslan verður færð inn á kortið þitt! Síminn er 27022. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. 4ra ára beyki hjónarúm m/áföstum náttborðum til sölu, br. á dýnum 1,80, lengd 2 m, getur selst með teppi og púðum, verð 25 þús. S. 78698 e.kl. 17. Billjardborð. Vandað billjardborð til sölu á kr. 60.000, með kjuðum og kúl- um. Uppl. í síma 44300 á daginn og 656437 á kvöldin. Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Furuskrifborð og bókahillur, þvottavél, kringlótt sófaborð og fataskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 622860 og 611762. Húsbyggjendur ath! 12 góðar innihurð- ir til sölu ásamt 2 fataskápum, 1 forstofuskáp og baðinnréttingu með vaski og blöndunart. S 33395 e.kl. 18. Húsgagnaáklæði. Val á hundruðum sýnishorna, sérpöntum, afgreiðslu- frestur ein til tvær vikur. Páll Jóhann, Skeifan 8, sími 685822. Hvít kommóða, kojur, svefnsófi, stór stofusófi, 2 náttborð, mixari og 2 nýjar barnagallabuxur til sölu. Uppl. í síma 651617. Hvítur klæðaskápur frá Ikea, og ungl- ingasvefnbekkur með rúmfata- geymslu til sölu, á sama stað óskast vel með farin skermkerra. Sími 52561. Lítið baðborð með vaski, nýlegt teppi, 2,5x4 m, hamstursbúr, ungbama- ruggustóll og lítil handlaug með blöndunartækjum til sölu. S. 39507. Radarvari - geislaspilari. Til sölu nýr mjög góður radarvari, einnig nýr geislaspilari, gott verð. Uppl. í síma 622516. Silver Reed módel EB 50 skólaritvél, reiknar, teiknar, prentar o.m.fl., lítið notuð, verð 14.500. Uppl. í síma 14743 e.kl. 19. Svartur leðurstóll, rennibraut, verð 4 þús., 2 kvöldkjólar, stærð 44, svartur og grár, einnig bísampels með húfu, stærð 44, verð 70 þús. S. 641037. Til sölu nýlegt hvitt járngrindarrúm, ein og hálf breidd, með springdýnu. Kr. 20 þús. og þvottavél kr. 10 þús. Uppl. í síma 656747 eftir kl. 19. VANTAR ÞIG FRYSTIHÓLF? Nokkur hólf laus, pantið strax, takmarkaður flöldi. Frystihólfaleigan, símar 33099, 39238, einnig á kvöldin og um helgar. Góðir leiktækjakassar til sölu og leigu, einnig hilluinnrétting fyrir sælgæti og tóbak. Uppl. í síma 78167 og 34580. Notuð Candy þvottavél og svefnbekkur til sölu. Uppl. í síma 73581 á kvöldin. Vel með farið sófasett,l + 2 + 3, til sölu, verð 12 þús. Uppl. í síma 45185. Mávastell til sölu. Mávastell með öllum fylgihlutum til sölu. Uppl. í síma 672781. Passad duomatic ’80 prjónavél með 4 bandleiðumm og deco til sölu. Uppl. í síma 96-41839 á kvöldin. Sólarlampi frá Benco, með sérstök- um andlitsljósum, til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 98-1014. Tekkrúm m/springdýnu, 120x2 m, til sölu, nimteppi fylgir ef óskað er. Uppl. í síma 73119 e.kl. 18. Gamalt sófasett á kr. 1000 til sölu. Uppl. í síma 13723 eftir kl. 16. Sem ný sóluö nagladekk, 165x13, á felg- um, undan Toyotu. Uppl. í síma 13246. M Oskast keypt Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur látið okkur sjá um að svara fyrir þig símanum. Við tökum við upplýsingun- um og þú getur síðan farið yfir þær í ró og næði og þetta er ókeypis þjón- usta. Síminn er 27022. Bakaraofn, helluborð og vifta óskast á vægu verði, einnig 6 manna upp- þvottavél. Uppl. í síma 78799 á kvöldin. Húsbúnaður. Óska eftir að kaupa margs konar húsbúnað á lágu verði eða gefins. Uppl. í síma 35340. Stúlka í tónlistarnámi vill taka á leigu píanó í vetur eða kaupa gamalt. Vin- samlegast hringið í síma 29743. Minolta myndavél óskast. Óska eftir að kaupa notaða Minolta myndavél. Uppl. í síma 21098. Óskum eftir að kaupa skrifborð. Uppl. í síma 652296 milli kl. 9 og 17 næstu daga. Lítill isskápur óskast. Uppl. i síma 84047 og 666782.______________________ M Verslun_______________________ Undirstaða heilbrigðis. Shaklee á ís- landi. Náttúruleg vítamín. Megrunar- prógramm gefur 100% árangur. Einn- ig snyrtivörur og hreinlætisvörur úr náttúrulegum efnum. Hreinlætissápur fyrir húsdýr. Amerískar vörur í mjög háirm gæðaflokki. Bæði Euro og Visa. Sími 672977. Grínvörur. Verslunarstjórar, ath. Mik- ið úrval af grínvörum fyrirliggjandi, einnig sjússamælar. Heildv. Stefáns Stefánssonar, box 8271, sími 78416. Þumalina, barnafataverslun, Leifsgötu 32, s. 12136. Allt fyrir litla barnið og Weleda fyrir alla íjölskylduna. Erum í leiðinni. Næg bílastæði. Póstsendum. Kaupi alla „restlagera", t.d. í mat, fatn- aði og fleira. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5768. ■ Fatnaður Pels til sölu, muscrat (bisam), nr. 40, verulega fallegur, tækifærisverð. Uppl. í síma 31100. ■ Fyrir ungböm Perego barnakerra til sölu. Uppl. í síma 52898. ■ Hljóðfæri Roland jass Chorus 120 topp magnari til sölu, selst gegn staðgreiðslu á 55 þús. Uppl. í síma 20138 milli kl. 18 og 20. Ath. Óskum eftir að kaupa 6-8 rása mixer. Uppl. í síma 96-61804 og 96- 61909. Nýr Akai S900 samplari til sölu af sér- stökum ástæðum. Uppl. í síma 96- 23406. Notað píanó óskast til kaups. Uppl. í síma 620137. ■ Hljómtæki Pioneer KE 8300 bilaútvarp og segul- band ásamt Pioneer BP 720 2x20 vatta magnara og tónjafnara og 2 hátölur- um til sölu. Uppl. í síma 18530. Diskótek hljómflutningstæki og ljósa- show til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5802. ■ Teppaþjónusta Hreinsið sjálf'- ódýrara! Leigjum út nýjar, öflugar, háþrýstar teppa- hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll teppi og áklæði. ítarlegar leiðbeining- ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá frábæra handbók um framleiðslu, meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. ■ Húsgögn Rúm, 1,10 x 2, á sökkli, með tveim stór- um skúffum, til sölu, einnig stereo- skápur með glerhurð. Uppl. í síma 685779 eftir kl. 18. Svefnsófi á kr. 8 þús., útskorið hjóna- rúm kr. 7000, 2 armstólar kr. 2000 stk., ruggustóll kr. 5000 og húsbóndastóll með skemli á kr. 5000 til sölu. S. 37096 Vandaö antiksófasett til sölu, tveir stakir stofustólar, hvíldarstóll með skemli, tvö borð, gólflampi, barna- grindarúm og fleira. Sími 656186. Novis hillusamstæða frá Kristjáni Sig- geirssyni óskast keypt. Uppl. í síma 72539. Svefnbekkur, hillur og skrifborð í barna- og unglingaherbergi til sölu. Uppl. í síma 72679 e.kl. 18. Furueldhúsborð og furustólar til sölu. Uppl. í síma 28924. Hvítt, ársgamalt hjónarúm til sölu. Uppl. í síma 656171. Stofuskápur, skenkur, eldhúsborð og sófasett til sölu. Uppl. í síma 52762. ■ Antik Kolakyntur antik þvottapottur sfðan um aldamót til sölu, einnig Chevrolet Nova ’74, ógangfær og Saab 99 ’74, í góðu lagi. Uppl. í s. 92-68061 e.kl. 20. ■ Bólstnm Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun. Klæðum og gerum við bólstr- uð húsgögn, fagmenn vinna verkið. Dux húsgögn, Dugguvogi 2, sími 34190. Leifur, s. 77899. Gunnar, s. 651308. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn, úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. G.Á. húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Tölvur Appletölvur. Hef til sölu 4 stk. Apple IIc vélar með hugbúnaði. Einnig til sölu á sama stað Macintosh XL með 1 M Bæt Ram & 10 M Bæt innbyggð- um hörðum diski. Uppl. í síma 23612. Amstrad CPC 6128 til sölu með lita- skjá, ritvinnslu, ýmsum tónlistarfor- ritum o.fl. fylgihlutum. Uppl. í síma 40682 eftir hádegi. Amstrad CPC 128 tölva með litaskjá og diskettudrifi til sölu, leikir, rit- vinnsla og prentari geta fylgt. Uppl. í síma 667240. Apple II E tölva, ónotuð, til sölu ásamt forritunum Apple Writer og Apple Walks. Uppl. í síma 641046. Commodore 64 tölva til sölu, með kass- ettutæki, stýripinna og 250 leikjum. Uppl. í síma 666782. Nec PC-8201 ferðatölva til sölu með handbókum. Verðhugmynd ca 13 þús. Uppl. í síma 40682 eftir hádegi. Apple llc ásamt forritum til sölu. Uppl. í síma 666919 eftir kl. 18. ■ Sjónvörp Notuð litsjónvarpstæki til sölu, yfirfar- in, seljast með ábyrgð, gott verð, góð tæki. Verslunin Góðkaup, Hverfis- götu 72, símar 21215 og 21216. Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940. loftnet og sjónvörp, sækjum og send- um, Dag-, kvöld- og helgarsími 21940. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Notað 26" litsjónvarp, nýyfirfarið til sölu, vandað tæki. Uppl. í síma 656169 eftir kl. 14.00. 12" litsjónvarpstæki til sölu, mjög lítið notað. Uppl. í síma 71533. ■ Ljósmyndun Canon AE1 myndavél og lítið notað Vivitar zoom Thyristor 285 flass til sölu. Selst á ca hálfvirði. Uppl. í síma 33112 eftir kl. 18. ■ Dýráhald Sýnignarhestur til sölu. Af sérstökum ástæðum er glæsilegur, vel kynjaður klárhestur með tölti til sölu. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5810. Tvelr tolar á fimmta vetri til sölu, hálf- tamdir, hreinræktaðir Homfirðingar af Ámanesstofni undan Hrafni 583 frá Ámanesi. Sími 97-81338 eftir kl. 17. Golden- og labradorkaupendur. Ath! Að gefnu tilefhi vill ræktunarráð Retrieverklúbbsins hvetja fólk til að kynna sér ættbók hvolpsins áður en kaup fara fram til að fyrirbyggja að svik séu í tafli. Uppl. um hreinræktaða ættbókfærða Retrieverhunda veitir ræktunarráð í síma 54570 og skrifstofa Hundaræktarfélagsins í síma 31529. Geymið auglýsinguna. Deildarfundur hjá íþróttadeild Mána verður haldinn í kálfi við Myllu- bakkaskóla 21. október kl. 20. Video- myndir sýndar og fulltrúar kosnir á þing. ÍDM. Fb. Austurkoti, Sandvíkurhreppi. Tök- um hross í haust- og vetrarbeit, einnig í hýsingu og fóðmn. Óskum eftir slát- urgrísum og gyltum til sölu. Sími 99-1006. Tveir hestar, jarpur og jarpskjóttur, til sölu, vantar einnig pláss fyrir 2 hesta í Víðidal eða á Kjóavöllum. Uppl. í síma 73566 eða 71298 eftir kl. 19. Bréfdúfur undan góðum stofnum til sölu. Uppl. í síma 97-71345 eða 97- 71611. Falleg klárgeng hryssa með tölti til sölu, undan Frey 802 frá Flugumýri. Uppl. í síma 97-13019. Kanarífugl óskast (kvenkyns). Uppl. í síma 686793 eftir kl. 19. ■ Hjól___________________________ Yamaha RD 350 og Suzuki fjórhjól. Yamaha RD 350 84. Álíka sprækt og stóru hjólin, fislétt og viðráðanlegt götuhjól. Fæst á góðu verði, kr. 120 þús. Suzuki Quadracer 250 87. Alvöru fjórhjól. Þetta er leiktæki sem segir sex, ekki neinn traktor. Verð aðeins 200 þús. Uppl. í síma 611210. Vélhjólamenn-fjórhljólamenn allar stillingar og viðgerðir á öllum hjólum. Topptæki, vanir menn. Kerti, olíur og fl. Vélhjól og sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135. Honda XL 500 S ’80 til sölu, ný dekk framan og aftan, nýir kúplingsdiskar og keðja á tannhjól. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-13793 eftir kl. 17. Yamaha XV 920 Virago til sölu, ekið 3800 mílur. Stórglæsilegt hjól. Keypt nýtt í vor. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 76802. Óska eftir Hondu MT til niðurrifs, æski- legt að afturgjörð sé í lagi. Uppl. í síma 99-8256 eftir kl. 18. Óska eftir Hondu MTX 50 ’83-’84, verð- ur að vera í toppstandi. Uppl. í síma 92-68164 eftir kl. 19. Suzuki RM 500 ’83 til sölu. Uppl. í síma 98-2329 eftir kl. 17. Óska eftir 50 cc skellinöðru á ca 25-30 þús. Uppl. í síma 641154. ■ Til bygginga Óska eftir háu girðingarneti með þéttum möskvum, einnig steypuvibrator, 2x4 og 1x6 mótatimbri og ljóskösturum. Sími 37574 á daginn og 672564 á kv. Mazda 323 árg. 78 til sölu, kerra og beisli fylgir, verð kr. 70 þús. Uppl. í síma 73503. Steypuhrærivél, Lestia, fyrir múrverk og hjólbörur til sölu. Uppl. í síma 74078. Timbur til sölu. 2x4,1,50x6,1x6, stuttar lengdir. Uppl. í síma 688400 og eftir kl. 19 í síma 73481. ■ Byssur DAN ARMS haglaskot. 42,5 gr (1 /i oz) koparh. högl, kr. 930,- 36 gr (1 'A oz) kr. 578,- SKEET kr. 420,- Verð miðað við 25 skota pakka. GERIÐ VERÐSAMANBURÐ. Veiðihúsið, Nóatúni 17, Rvk, s. 84085. Einstakt tækifæri. Höfum fengið til sölu síðustu eintök bókarinnar „Byssur og skotfimi“ eftir Egil Stardal, eina bókin á íslensku um skotvopn og skotveið- ar, sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nótatúni 17, sími 84085. Riffill, Merlin Leveraction, 22 kal., 16 skota, með kíki, SL og LR ásamt vand- aðri tösku til sölu. Uppl. í síma 18530. ■ Verðbréf Óska efUr skuldabréfum og vöruvíxl- um. Uppl. leggist inn á DV, merkt „A.26“. ■ Fyrirtæki Hárgreiðslustofa í miðbæ Reykjavíkur til sölu, gott verð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-5798. Nauðungaruppboð annað og síðara á eigninni Helgalandi 10, Mosfellsbæ, þingl. eigandi Hans Árnason, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 22. október nk. kl. 14.30. Uppboðsbeiðendur eru Búnaðarbpnki íslands, Gjaldheimtan í Mosfellsbæ, innheimta ríkissjóðs, Sigríður Thorlacius hdl. og Örn Höskuldsson hdl. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð á eigninni Smáratúni 3, Bessastaðahreppi, þingl. eigandi Gunnar Örn Guð- mundsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 22. október nk. kl. 14.00. Uppboðsbeiðandi er Sigurður G. Guðjónsson hdl. Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu Nauðungaruppboð á eigninni Kjarrmóum 40, Garðakaupstað, þingl. eigandi Hilmar Guðjóns- son, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 22. október nk. kl. 14.15. Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimtan í Reykjavík. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð á eigninni Garðavegi 4, Hafnarfirði, þingl. eigandi Þon/aldur Jónsson o.fl., fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 22. október nk. kl. 15.15. Uppboðsbeiðendur eru Magnús M. Norðdahl. hdl„ Ólafur Gú- stafsson hrl. og Sigríður Thorlacius hdl. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð á eigninni Hverfisgötu 26, Hafnarfirði, þingl. eigandi Valdimar Ingimarsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 22. október nk. kl. 15.45. Uppboðsbeiðandi er Guðjón Á. Jónsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.