Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. 17 Hver á Hinn 1. október sl. voru um 10 mánuöir frá þvi síöustu kjarasamn- ingar tóku gildi. Tímamótasamning- ar að margra dómi. Víst var um þaö aö þeir tóku meira tillit til þeirra lægst launuðu en oft áður. Það þurfti bara svo mikið að bæta. Engar hækkanir Það er óþarfi að rekja kjarasamn- inga frekar. Nægir að minna á að eftir 1. október bætast engar hækk- anir við fyrr en samið hefur verið á ný. Stjómarherramir, sem enn sitja við völd með hjálp „alþýðuvin- anna“, vora kampakátir sl. vetur erida fuilkomlega samábyrgir. Þeir töluðu um nýja tíma og þjóð- arsátt. Ekkert mál að afgreiða fjárlög með halla. Sumir sögðu miklu meiri halla en fjárlög gæfu til kynna. Það var hara nöldur! Góðærið marglofaða myndi bjarga öllu. Svo er kosið undir slagorðunum „áfram á réttri braut“ o.s.frv. og nú sést brautin betur! Engin ríkisstjóm sem ég man eftir hefur gengið braut sem er eins vörð- uð vitleysu: Ég verð aö segja eins og er að ég finn sárt til með heiöar- legum jafnaðarmönnum í dag. Sem betur fer em þeir til s.s. Þrá- inn Hallgrímsson, sá ágæti alþýðu- fræðari. Mennimir sem ætluöu að afnema skatta af almennum launa- tekjum byijuðu á að hækka skatta, auk þess sem þeir skattlögðu mat- væli að nokkm. Fundu milljónir Þar næst fundu þeir fleiri hundruð KjaUárinn Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir alþingismaður milljónir í aukafjárveitingum, sem fáir virtust vita um, að ég tah nú ekki um ósköpin í kringum Leifs- stöðina á Veliinum. Nú var staönæmst í bili og næst skildu byrðar lagðar á breiðu bökin. Nú var sest og hugsað meðan deilt var um rauðu strikin. Um leiö og það sýndi sig að laun- þegar ætluðu að haJda sínu var bmgðið við hart. Þjóðhagsstofnun reiknaði vitlaust. Ekki í fyrsta sinn, segir Vilhjálmur Egilsson. Og aftur er sest við og reiknað. Skattaklóin leitaði og fann matvælin sem sluppu síðast. Svo þetta vom þá „breiðu bökin“, bammargar fjölskyldur. Fyrst og fremst bitnar þetta á lág- tekjufólki yfirleitt. Kaupið verðbréf Breiðu bökunum er bent á að kaupa sér veröbréf eða bréf í útlönd- um. Jafnframt þessu em kjarasamn- ingar fótumtroðnir. Það er eins og stjómarherramir hafi ekki hugmynd um að þaö er enn tahö th dyggða á íslandi að standa við gerða samninga. Er nokkur furða þótt fólk sé felmtri slegið og reitt. Er eitthvert vit i að ögra fólki svona og það um leið og byrjað er að ræða nýja kjara- samninga? Hveijum á að treysta í þeim samn- ingum? Ekki þjóðkjömum fuhtrúum í ríkisstjóm Þorsteins Pálssonar. Snúum bökum saman Þaö á eftir aö ræða fjárlögin og það á eftir að samþykkja þau hka. Frá baráttu kvenna. Launamál rædd. Ég held að það verði þó gert, með semingi. Mér finnst að launþegahreyfmgin þurii mjög á því að halda nú að menn snúi bökum saman. Það er besta svariö við svona gjömingum. Ég las fyrir skömmu í DV grein eftir Guðrúnu Helgadóttur alþingis- mann, um bréfbera. Ég tek mjög eindregiö undir það sem hún skrifar þar. Sjálf er ég gam- ah bréfberi og veit hvemig þetta starf er. Það er erfitt og þykir sjáif- sagt afar iha launað enda fást fáir th að vinna það. ÖU vhjum við fá póstinn okkar og satt að segja getur það komið sér iha ef hann lendir á flækingi. Nú em bréfberar orðnir kvenna- stétt, ekki batna launin við það. Það er fyllhega tímabært að við veitum þeim og þeirra kjörum meiri aðhygh en verið hefur. Við, gömlu bréfberamir, ættum síst að gleyma þeim. Og haldið áfram launabaráttunni, stelpur. Ég óska ykkur góðs gengis. Aðalheiður Bjarnfreðsdóttii' „Og aftur er sest við og reiknað. Skatta- klóin leitaði og fann matvælin sem sluppu síðast.“ Bölvald- urinn mikli „Á Fljótsdalshéraði eru flestir birkiskógar landsins á afmörkuðu svæði. - Frá Hallormsstað. A 17. öld og raunar upp úr miðri 16. öld tók mjög að kólna og náði það kuldaskeið hámarki um og rétt eftir 1630. Var þá svo kalt að í Evrópu var talað um „ísöld hina minni“. Skyldi gróðurinn á hálendi íslands hafa verið blómlegur þá? Stefán Ólafsson, prestur og pró- fastur í Vahanesi, annað höfuðskáld 17. aldar, f. 1619, kveður vísu eina er hann nefnir „Harðindi". „Jökuldals byggðin bleika byljum stríðum vön Hhðin, kringvögð vötnum Tunga, veitug Utmannasveitin, þjóðkunn þingin Eiða, Þröng sund Skriðdais grundar, Vöhur, Fljótsdalur, Fellin, - fihlt er það aUt af sulti.“ Skyldi sauöfjárfjöldinn ekki hafa ógnað gróðri landsins á þessum tíma? Vísa þessi er þó ort aUlöngu ettir 1630. Eldgos og öskuföll Eldgos og öskufaU telja Hákon og hans sálufélagar ekki hafa haft um- talsverð áhrif á eyðingu gróðursins, a.m.k. smávægheg samanborið við meindýrið mikla, sauðkindina. Skaftáreldar einir og sér lögðu þó undir hraun 565 km- lands. Var þó það tjón smámunir miöað við það æghega öskufaU sem gosinu fylgdi, bæði meðan á stóð og lengi á eftir. „Móðuharðindi" hefur þetta ömur- iega tímaskeið verið nefnt. Menn og máUeysingjar dóu unnvörpum af völdum þessara náttúruhamfara, enda askan eitmð. Th umtals kom að flytja aUa íslendinga, sem þá vom komnir niður fyrir 40 þúsund, burtu th Danmerkur þar sem vart væri - síðari grein KjaUarinn Skjöldur Eiríksson skjalavöröur lífvænt fyrir meim né búfénað í landinu. Skyldi gróðurinn á íslandi, einkum á hálendinu, ekki hafa tekið fjörkipp eftir móðuharðindin eftir hmn sauö- fjárins, sem þó var ekki margt fyrir? Að dómi stofuspekinnar höfðu hvorki Síðueldar né önnur stórgos stórvægheg áhrif á flóm íslands og að sjálfsögðu ekki heldur hafísár og fimbulkuldar þeim samfara. Sam- kvæmt heimildum úr „Landið þitt“ eftir Steindór Steindórsson, er áætl- að að faUið hafi 190 þúsund sauðfjár í móðuharðindunum, eða 83% aUs sauöflár í landinu, 53% nauta og 72% hrossa. Samkvæmt þessu hafa verið aUs tæp 39 þúsund sauðfjár eftir í landinu er feUinum lauk. Birkiskógar En snúum nú að öðm. Á Fjjótdals- héraði era flestir birkiskógar lands- ins á afmörkuðu svæði. Athyghsvert er að þeir eru næstum allir á fyrram stórbýlum, þ.e. HaUormsstað, Hrafn- kelsstöðum í Fljótsdal, Stóra-Sand- felh í Skriðdal, Éghsstöðum, Eiðum, Hjaltastað og Kirkjubæ. Á tveim síð- astnefndu bæjmium er um víðáttu- mikið birkikjarr að ræða. í Vopnafirði er aðeins ein jörð sem skartar af aUstórum birkiskógi, en það er hið gamla höfuðból og valds- mannasetur Burstai'feU. Einkennilegt er að stórbýlin, þar sem auður byggðist í verulegum mæU á gripaeign, skuU hafa stærstu skógana. Það skyldi þó aldrei vera að fátækt samfara gripafátækt smá- býlanna hafi oröiö skógarkjarri og skógum hættuleg, þar sem eldsneyti aUt varð að taka þar þegar sauðatað var ekki að hafa. Raftvið aUan varð aö taka ú skógunum því aUur reki tilheyrði ýmsum hinum rikari býl- imi. Lausnarsvarið Nú fyrir stuttu birtist Ómar okkur á ný og nú á haustréttum suður í Krisuvik. Gróðureyðingin á Reykja- nesskaga var þar aö sjálfsögðu á dagskrá, ekki síst nú í sumar. Ekki þarf að eyða orðum að þvi aö böl- valdurinn margnefndi var þar að verki. Ómar vissi auðvitað miklu betur um þetta en bóndinn sem hann ræddi við stutta stund, en sá var á aUt öðra máU, þ.e. að engin ofbeit ætti sér stað. Auðvitað var engum kastljósum beint að þessum manni né hann beðinn að rökstyðja mál sitt. En þess í stað var kastljósinu beint að einhverjum hagfræðingi frá Seðlabankanum sem sannarlega veitti Ómari laúsnarsvarið. Efnis- lega var það eitthvað á þessa leið: Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af of mörgu sauðfé í landinu. Með breyttum neysluvenjum hverfur bráölega eftirspumin eftir íslensku kindakjöti og þar af leiðandi hætta menn framleiöslu á vöra sem enginn vhl kaupa. Þá veit maður það. Ekki kom fram í sjónvarpsþætti þessum að Uðiö sumar var eitt hið sólríkasta og þar með þurrkasamasta sem yfir Reykjanesskaga hefur gengið. Hrau- nið imdir gróðurþekju þessa svæðis er ekki geymið á raka. Því er gróðri Reykjaness Ufsnauðsyn að úrkomur séu tíðar, annars er hann í hættu. Sauðfé hefur stórfækkað á þessu svæði hin síðari ár, en slíkt skiptir víst ekki máU. Landeyðmgin heldur áfram meðan nokHur sauðkind sést bíta gróður landsins. Þetta era laun- in sem þessi lifgjafi íslensku þjóðar- innar um aldir fær í áhrifaríkasta fjölmiðU þjóðarinnar: Útrýming sauðkindarinnar og þar með eyðing byggðar í dreUbýU. Og nú spyr mað- ur: I hverra þágu er þessi byggðaeyð- ingarstefna rekin? Hveijir græða á henni? Hveijir eiga ísland, Jón Bald- vin? Skjöldur Eiríksson „Þetta eru launin sem þessi lífgjafi ís- lensku þjóöarinnar um aldir fær í áhrifaríkasta Qölmiöli þjóðarinnar:“

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.