Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Page 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.10.1987, Page 27
MÁNUDAGUR 19. OKTÓBER 1987. 39 Menning Góður Páll Jóhannesson: Ég syng fyrir þig. Páll Jóhannesson er tenór aö norö- an. Hann er fæddur í Öxnadalnum, stundaði fyrst söngnám hjá Demetz á Akureyri, síðan hjá Magnúsi Jónssyni í Söngskólanum í Reykjavík og loks í allmörg ár suöur á Ítalíu, hjá m.a. Ferrare í Milano. Páll hefur komið fram á hljómleikum allvíöa, t.d. hér í Reykjavík í fyrra, og hann hefur unn- ið til verðlauna í söngkeppni í Siena. Hann er því enginn byrjandi. Páil gefur nú út sína fyrstu plötu og er fyrri síða hennar með níu íslensk- um lögum, sú seinni með sex ítölskum og tveim nissneskum. Undirleikari á píanó er Ólafur Vignir Albertsson, sá glöggi músíkant, upptökustjóri Haild- ór Víkingsson og Teldec sér um skurð og pressun. Karlakór Akureyrar og Karlakórinn Geysir koma þá til hðs við Pál í rússnesku lögunum, sem eru gamlir húsgangar: Ökuljóð, Kvöld- klukkur. íslensku höfundamir eru heldur einlitur söfnuður, Kaldalóns, Sveinbjömsson og þrír minna þekktir höfundar: Birgir Helgason, Jón Bjömsson, Guðlaugur H. Jörundsson. En þeir eiga þama ailir góð og gild lög sem fengur er að fá á plötu þó stundum verði maður dálítið þreyttur á Betli- kerlingunni og Sverri konungi. Páll syngur þetta af mikilli raust, enda góður raddmaður að eðlisfari. Hins vegar er hann kannski ekki alitaf jafnviss á laginu, á það til að hanga óþyrmiiega neðaníðí einsog sagt er. Páll Jóhannesson Hljómplötur Leifur Þórarinsson Tónmyndun Páls er líka ansi ójöfn, stundum hljómar röddin fersk og sterk, en sekkur í næstu andrá í hel- Nauðungaruppboð á eigninni Vitastíg 3, n.h., Hafnarf., þingl. eigandi Gísli S. Karlsson o.fl., fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 22. október nk. kl. 15.30. Uppboðsbeiðandi er Eggert Ólafsson hdl. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Nauðungaruppboð annað og síðara, á eigninni Stekkjarflöt 17, Garðakaupstað, þingl. eigandi Þórður Einarsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudag- inn 22. október nk. kl. 14.45. Uppboðsbeiðendur eru Gjaldheimtan í Garðakaupstað, Landsbanki islands og Skúli Bjarnason hdl. Bæjarfógetinn i Garðakaupstað Nauðungaruppboð annað og síðara, á eigninni Sætúni II, Kjalarneshreppi, þingl. eigandi Stef- án Guðbjartsson, fer fram á skrifstofu minni að Strandgötu 31 fimmtudaginn 22. október nk. kl. 15.00. Uppboðsbeiðendur eru Ásgeir Thoroddsen hdl„ Brunabótafélag íslands, Iðnaðarbanki islands, Kristinn Hallgrímsson lögfr. og Sigurður G. Guðjónsson. ______________ Sýslumaðurinn í Kjósarsýslu VILTU REKA FYRIRTÆKIÐ MEÐ HAGNAÐI OG VIRKJA STARFSFÓLKIÐ BETUR? DALE CARNEGIE" stjórnunarnámskeiðið hefur hjálpað mörgum að ná árangri í starfi. Námskeiðið fjallar um mikilvægi hvatningar, skap- andi hugmyndaflug - áætlun - skipulagningu - samræmingu og eftirlit. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 21. október og stendur yfir sex miðvikudagsmorgna kl. 9-12. FJÁRFESTING í MENNTUN SKILAR ÞÉR ARÐI ÆVILANGT. Innritun og upplýsingar í síma 82411. 0 STJÓRI\IUI\IARSKÓLIIVIN Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie namskeiðin' raddmaður bera flatneskju. Það er eins og vanti í burður orðanna er norðlenskur og ir Tosti, Cardillo o.fl. Þaö þykir mé- þetta músíkalskt samhengi. Fram- oftast skýr, lika í ítölsku lögunum eft- taisverð bót í máli. L.Þ. U.S. GrapeSlim UMTALAÐASTI MEGRUNARKÚRINN FÆST í APÓTEKUM OG HEILSUBÚÐUM Heiðar Jónsson snyrtir: Þetta er sá alsniðugasti, hollasti og áhrifaríkasti megrunarkúr sem ég hef kynnst. auglýsingastofa magnúsar ólafssonar MÁTTUR GEAPE FRUIT ÁVAXTARINS I MEGRUNARKÚRNUM. Megrunareiginleikar US GRAPE SLIM tafnanna koma fyrst og fremst vegna tilverknaöar trefja grape ávaxtarins, sem gefur vellíðan. - Og þar fyrir utan, flýtir fyrir meltingunni. ÞaÖ er, styttir þann tíma sem maturinn dvelur i þörmunum, áöur en líkaminn skilar honum frá sér. Þessi virkun eykst samtimis vegna innihalds taflananna af kelp (Kyrrahafsþara), lecitinl, eplavinsediki og þeirra vítamína sem eru i töflunum.. HVAÐ ER KELP? Þaö kelp sem notaö er hér, er hinn stóri brúni hafþörungur(phaeophyta), sem er ræktaöur f Kyrrahafinu úti fyrir strönd Kaliforníu. Kelp inniheldur ógrynni af steinefnum og snefilefnum. Asiu-megin Kyrrahafsins er kelp í dag nauðsynleg fæöuuppbót fyrir Japani og Kóreubúa, eftir aö þeir fóru i miklu mæli aö boröa hýöislaus hrisgrjón. Kelp vegur á móti næringartapi þess sem heföi veriö i hýöi hrísgrjónanna. Hinn heimsþekkti svissneski náttúrulæknir og næringarsérfræöingur dr. A. Vogel, segir í bók sinni ,,Der kleine Doktor", aö kelp, jafni likamsþyngdina. HVAÐ ER LECITIN? Lecitin veröur til í sojabaunum, svo og einnig í lifurmannsins. Lecitin finnst i miklu mæli hjá mönnum, m.a., í taugavefjum og 40% af heilanum samanstendur af lecitin. Hiö „góöa kólestról", HDL-kólestróliö er lecitin. Þaö vinnur á móti kransæöastiflu. Lecitin er fosfatíö, sem virkar sem venjulegt by99ingarefni ífrumhimnum og hvatberum. Þetta síöasttalda er taliö vera, af hinum þekkta finnska fjörefna- og steinefnavisinda manni Matti Tolonen dósent, „miniatur kraftverk" í frumunum. Þau breyta nær- ingarefnum í vatn, kolsýru og orku. Lecitin er hluti af varnarkerfi líkamans, þar sem þaö hemur eitraöar sýrur. sem safnast í líkamanum og geturbrotiöniöurfrumurnar. Lecitin örvar niöurbrot fitunnar f líkam- anum, losar á þann hátt líkamann viö ónauösynlega fitu. Þessa sömu virknl hafa E-vitamin og B-6 vitamin hér. HVERNIG VIRKAR E-VÍTAMÍN HÉR? Fituleysiö og geymt I lifrinni, fituvefjunum, hjartanu, vöövunum, eistunum, leginu, blóöinu, nýrnahettum og heiladingli. E- vítamín er virkt þrávarnarefni, hindrar oxun fjölómettaöra fitusýra, og oxun A-vítamíns, selens, tveggja amínósýra sem innihalda brennistein, auk nokkurs C-vítamíns. Eykur einnig starfsemi A-vítamíns. E-vítamín hjálpar viö aö halda þór unglegum meö því aö seinka frumöldrun vegna oxunar. E-vitamín eykur úthald líkamans, og dregur úr þreytu. Kemur í veg fyrir og leysir upp blóökekki. Virkar sem þvag- ræsilyf og gæti læknaö of háan blóö- þrýsting. HVAÐ GERIR C-VITAMÍN HÉR? Flest dýr geta myndaö sitt eigiö C- vítamin, en apar og mannfólkiö veröa aö treysta á fæöuna. C-vítamín hjálpar öörum vitamínum til aö vinna betur, þaö gerir vöövavefjunum kleyft aö breyta fitu í orku - þannig sparar þaö aöalorkugjafann fjölsykru (GLYKOGEN) og eykur á þann hátt úthald. HVAÐ GERIR EPLAVÍNSEDIKIÐ HÉR? Þaö er vatnslosandi, en einnig er þaö nauösynlegur efnaskiptahvati. HVERNIG VINNA ÖLL ÞESSIEFNISAMAN ( US GRAPE SLIM? öll þessi. efni í US GRAPE SLIM, vinna saman meö tilliti til aö jafna líkamsþyngd sem næst kjörþyngd og gefa meiri vellíöan sem hlýst óhjákvæmilega af eölilegra ástandi meltingarfæranna og likamans. HVER ER ÁRANGURINN? Notkun US GRAPE SLIM eins útaf fyrir sig, getur losaö um 1,5 til 2 kg. á viku hjá fólki meö þyngdarvandamál, þó breytilegt eftir einstaklingum. Meö notkun LEIÐBEINANDI-matseöilsins sem fylgir hverri dós af US GRAPE SLIM, eöa uppskriftum úr Scardale-kúrnum eöa álika, er möguleiki áaö auka þyngdartapið um tvöfalt eöa jafnvel rúmlega þaö, 3-5 kg. fyrstu vikuna. Til .eru viöskiptavinir okkar, sem hafa grennst um eöa yfir 10 kg. fyrstu 2 vikurnar, án þess aö hafa fariö í svelti eöa fundiö til tifinnanlegra óþæginda. Þess ber þó aö geta aö þessar manneskjur þurftu á þessu þyngdartapi aö halda, sér aö skaölausu. KRISTIN, INNFLUTNINGSVERSLUN SKÓLABRAUT 1, SÍMI 91-611659, BOX 290, 172 SELTJARNARNES HVER ER EFTIRLEIKURINN? Þegar kjörþyngd er náö, þá borgar sig ekki aö halda hátiö og útbúa veisluborö meö öllu því forboöna sem áöur mátti ekki neyta. Kjörþyngdin er nú oröiö viökvæmt fjöregg, sem þarf aö venja likamann viö, og venja sjálfan sig á næringar- og fjörefnaríkt fæöuval, og hægt og rólega minnka US G RAPE SLIMfrá 2 töf lum fyrir hverja máltiö, niöur í 1 töflu fyrir hverja máltíö, þar til aö skammturinn er oröinn 1 tafla aöeins fyrir morgunmat (eöa kvöldmat), og hætta svo. NÚ ERT ÞÚ EIN(N) UM FRAMHALDIÐ. Ef útaf ber, og þú byrjar aö safna aftur þyngd, skalt þú ekki örvænta, því þú getur byrjaö aftur á aö auka US GRAPE SLIM skamtinn þér aö skaölausu, því US GRAPE SLIM er ekki lyf, heldur fæöa og fjörefni fyrst og tremst, og alls ekki vanabindandi. NOTKUNARREGLURI Nákvæmar leiöbeiningar fylgja hverri dós, ásamt leiöbeinandi mataruppskriftum. Muniö aö mataruppskriftirnar eru aöeins LEIÐBEINANDI, og ef breytt er útaf, þáskal reynt aö hafa þaö sem í staöinn kemur, eins líkt og hægt er. Þessi kúr er á engan veg heilagur, og hægt er aö nota hann mjög auöveldlega hver á sinn hátt, meö heilbrigöri skynsemi. 2 töflur (3 fyrir magastóra) tyggist vel áöur en þeim er kyngt, um 30 mínútum fyrir máltíö. Vatn eöa hreinan ávaxtasafa má aö skaölausu drekka á eftir. BANNVARAI Látiö salt og sætindi eiga sig. Nóg salt er f matnum til aö sjá fyrir dagsþörfinni. Salt bindur vatn í líkamanum og mun þvf aö nauösynjalausu auka á líkamsþyngd, þótt ekki sé um raunverulega fitun aö ræöa. Notiö frekar hunang eöa gervisætu út i te og kaffi, fremur en hvítan sykur. MUNIÐ AÐ US GRAPE SLIM ER MEÐ ÖLLU SKAÐLAUST! Barnshafandi konum er aldrei ráölagt aö fara í megrun án samráös viö heimilis- lækninn. Fólk sem vill losna viö óeölilega mikla þyngd ætti alltaf aö ráöfæra sig viö heimilislækninn, sama hver megrunarkúr- inn er!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.