Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.11.1987, Page 1
Jón Steinar Gunnlaugsson hæstaréttarlögmaður gefur út bók: Álítur Hæstarétt vil- hallan sljómvöldum - sjá baksíðu Hráolía ógnarvatnsbólum á Suðumesjum Talið er að um 100.000 lítrar af hráolíu hafi runnið úr leiðslum herstöðvarinnar í Keflavík og ógni vatnsbólum Keflavíkur og Njarðvíkur. Miklar framkvæmdir hafa verið í gangi um helgina til að finna upptök lekans og hvert olían hefur borist. Er talið að neysluvatn bæjarfélaganna sé ekki i hættu en i dag er sérfræðingur frá Bandaríkjunum væntanlegur til aö skoða ástand mála. DV-mynd EJ -sjábls. 7 Víkingar unnu glæsilega -sjábls.27 Alþýðubandalagið: Flokkurinn kreppist en klofnar ekki - sjá bis. 2 og 4 Ólafsmenn með meirihluta í miðsQóm - sjá bls. 54 Svavar Gestsson, fráfarandi formaður Alþýðubandalagsins, afhenti Ól- afi Ragnari, eftirmanni sínum, plakat sem á stendur: „Hjartað er ávallt vinstra megin." Það sagöist hann gera i tilefni dagsins, 7. nóvember, og hefði hann skrifað nafn sitt undir myndina. Ólafur svaraði og sagöi aö þegar Savar kæmi heim af þingi hinna sameinuðu þjóða yröi þetta plakat komið upp á vegg i skrifstofu formanns hins sameinaða Al- þýðubandalags. DV-mynd BG 16 milljónir söfnuðustfyrir storrrrund Ágætis -sjábls.5 Ríkið: Færhundruð milljóna í tekjuraf árekstrum -sjábls.6 VinnslustöðiníEyjum: Dagvistar- stofnunfýrir böm starfsfólks -sjábls.20 Hvað kostar jarðarförin? -sjábls. 14-15 Grindavík: Deiltumstað- setningu heilsugæslu- stöðvar -sjábls.18 FréttaskotDV -s. 62-25-25 Fréttaskotið hækkar í 2000krónur -sjábls.3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.